Tíminn - 07.03.1954, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.03.1954, Blaðsíða 6
6 TlMINN, smmadagiiin 7. nmrslC54. 55. blað, Hdfðaborg, 25. febr. ’54. yigffo GujbmundssQn: Kæru samlandar! j Þá er nú komið hingað á | suðurodda Afríku. Seinast j sendi ég ykkur bréf frá vest- urströnd þessarar álfu: Sendibréf úr' f jarlægð. Þegar ég fór umhverfis hnöttinn fyrir tveimur árum, var ég öðru hvoru að senda ykkur línur, er Tíminn flutti. Var ég þá farinn að hafa á uöur- hlið jarðar við það, sem áður ; var verið. Þegar við, sem höfum alið aldur okkar norðarlega á hnettinum, komum suður um hyggjur af, að þær væru orðn m ðjarðarijnu, fmnst okkur ar alltof margar. Og þegar, hfn þar svo mikill, að við ég kom til London á heim-1*!™^ braðna i sundur. leið og fór að telja saman,! ™. hlokkum til ems og born hvað komið hafði í Timan- Jöiaima, að það dragi sem um, (er ég sá þar hjá kunn-'aHra fyrst og sem lengst fra ineia mínumi af bví er ég Þessan olukkans hitasvækju, ha?ði sent ritstjóra’ haní í^ngað, smp fari að blása eitt reyndist það vera í 14 tölu- blöðum og stundum í sama blaðinu meira en heil blað- síða. Þá fékk ég skell á mig, að hafa líklega ofþreytt þol- rif ykkar, og varð kvíðandi fyrir að fá sneypu hjá ykkur, þegar heim kæmi. En hvað skeði svo, þegar heim kom? Sneypan varð helzt sú — og það hjá talsvert mörgum — að hafa sent of fá og of stutt bréf úr fjarlægðinni! Þetta ýtir undir mig að vera hvað svalara. Auðvitað er dálítið ein- kennilegt, a. m. k. fyrst í stað, fyrir okkur norðurhvelsbúa, að vera allt í einu komnir á suðurhveliö, og hafa fyrst sól- ina í hvirfilpunkti um miðj- an daginn umhverfis miðjarð arlínuna, en sjá hana svo skína, þegar sunnar dregur, um hádegið í hánorðri! Venjulega er eitthvert dæg urgaman haft um hönd í til- efni af því, þegar farið er yfir ekki að spara pappírinn til miðjarðarlínuna. Þegar farið ykkar. Ég veit líka, hvað út-Jer á sjó eru kaffæringar mikl þrá er, alveg frá því að ég var j ar í sundlaugunum, þar sem barn. Margir hafa hana fleiri þær eru. Man ég t. d. einu og margir þeirra geta aldrei | sinni, þegar ein allra fínasta svalað henni, einhverra hluta ■ og tildurslegasta frúin, sem vegna. Ef þeim þykir betra en ' átti varla nógan vandlæting- ekkert, að fylgjast með ferða-j arsvip til yfir framferði æsku lang — máske gömlum kunn- fólksins, þar sem hún var að ingja — í anda, út um víða j striplast, — var hrundið allt veröld, þá er það mér ánægja í einu út í sundlaugina á bóla og betri laun til mín en flest j kaf í öllum sínum skrautsilki- annað, fyrir að verja nokkr-! skrúða með siifur- og gull- um tómstundum í bréfaskrixt festarnar dinglandi um sig ír. Jhingað og þangað. Þegar hún Annars er nokkuð svipað að (skreið upp úr lauginni, var vera sí og æ að skrifa sendi-! hlegið dátt! — Þegar sund- bréf úr fjarlægð, þegar ekki laugar eru ekki, þá er stund- er vitað, hvort bréfin koma j um ausið eða dælt sjónum til skila eða að nokkur maður yfir mannskapinn all rösk- sjái þau — eins og að standa j lega. Álfa-, trölla- og sjó- fyrir framan hljóönemann ' skrímslabúnaður er algengur við útvarpið einn í herbergi við þetta tækifæri. Slær sam- og vita ekki, hvort nokkur ’ an stundum í allrösklegar maður hlustar. | rj'skingar o. s. frv. En allt En á það skal hætta og endar þetta að lokum í hlátr- rabba eitthvað við ykkur héð- um og gamansemi. Og einu Hiifðaborg. en helztu staða heL-na í Borg ið hrað vt-ra framúrskarandi arfirði. !gott. Hiti ekki mjög mikill, Máske hafa fleiri íslenzkir unglingar um aldamctin — eftir aha erlenda áþján bjóð- ar sinnar — fundlð eitthvað svipað til og borgfirzki afdala drengurinn. Og sjái elnhver þeirra þessar fátæklegu lín- ur, gæti ég trúað, að þeir iesi þær öðrutn fremúr með nokk- urri áthygli — af því, hvar þar sem úthöfin beggja meg in kæla strendurnar og inn- móðurborg Suður-Afríku. í manntalinu er tekið var árið 1951, voru í borginni, út- iborgum hennar og næsta ná- jgrenni: 267.212 Evrópumenn, ,297.645 „litaðir“, 50.803 inn- lendir og 8.237 Asíumenn, eða alls samtals 623.987 íbúar. Svona hljóðar 1. grein kafl ans um Höfðaborg 1 hinnl stóru og mjög fróðlegu Árbók S.-Afríku — í íslenzkri þýð- ingu. 1 Þegar talað er um „litað'8 fólk hér að framan, eru það kynblendingar melra og minna dökkir. Svertingjarnir, sem fyrir voru hér, hafa blandazt svona mikið aðkomn um kynstofnum, bæði frá Ev- rópu og Asíu. En ekki nema rúmlega 50 þúsund á að vera hér í borg af hreinum (fullblóðs) svert- ingjum, af gamla stofninuna innlenda, eftir því sem mann- talið segir. En blöndunin mun vera óvenjulega mikil hér eft ir því sem gerist í landinu! yfirleitt. Hér hefir mestur straumurinn verið af alls konar kynstofnum og ferða- löngum. Nú eins og kunnugt er, geya ar hér hið magnaðasta kyn- þáttastríð og minni hlutinrí (þeir hvitu) hafa fjármun- ina, þekkinguna og völdin afT miklu leyti í sínum hönduitt og þykir mörgum þeir beita’ þeim hart og óvægið. Ett máske á hér við í framtíð- inni eins og víðar, að „tím- inn græðir gömlu sárin“. Víst er um það, að þrátfi landið er víða það hátt, að! fyrir öll stríð, magnað ósam- þar er líka kaldara, vegna; komulag og fjarri skyldleika hæðarinnar. Breiddarstigið er! ýmis konar ferðalanga við í- álika hér suðurírá og í Suður- Ástralíu. búana, þá verður æði oft út- koman svipuð og Bjarna Ás- geirssyni sýndist hún hafa Varla þarf að dvelja hér lengi til þess að verða var við orðlð a bæjunum næst sönd- gæði landsins og velmegun í- unum i Skaftafellssýslu, þegf þær eru skrifaðar. En hjá mér j búanna, þ. e. þeirra hvítu. Að- ar hann kom þangað fyrst. er æviiöng fá að sjá laná Kættist vel úr. Búanna. En á söndunum höfðu oft strandað skip Frakka o. fl. alatvinnuyegirnir eru námu- gröftur og landbúnaður, og , ,, . , svo iðnaður, sem kvað vera fJarskyidra íslendmgunl* i hröðum vexti. Útflutningur Bíarna varð Þá að orðl Þes3Í nokkuö kunna vísa: an að sunnan. Yfir miðjarðarlínuna. Man ekki, hvort ég sinni var ég þátttakandi að lokum í því f jörugasta grímu- balli, sem ég hefi verið á, þar hefl sem „sjávarguðinn“ sjálfur nókkurn tíma sagt ykkur frá var aðalstjórnandinn. Já, ferðalögum yfir miðjarðar- það var nú jafnvel eins fjör- línuna. En nú nýlega fór ég ugt og á Framsóknarvist!! yfir hana í 3. sinn á þessum j seinustu misserum. Fyrst á Gamlar endurminningar. Kyrrahafi, næst á Indlands-j var hálfvaxinn hafi og nu semast Atlants-! , f . . . hafsmegin. Mmnistæðast er drenSur heima 1 minum Bára margan bar á sand, beint að faðmi svanna. Eru og víða um okkar lan<í augu skipbrotsmanna. mér kvöldið, sem ég fór yfiri hana á Indlandshafinu. Flug Flókadal, að gæta kinda for- eldra minna um aldamótin _ j siðustu, komu vikublöðin frá lega mikið áður en 7ökkva i^Æ^^an^mnu sihni fiskarnir höfðu flogið óvenju- j, !í mánuði og þá nokkuð göm- ul. En frá útlöndum komu að- nóttunni var skafheiðríkt,.'ein.s. fréttir «1 blaðanna hvergi skýhnoðri á lofti.{!^m tÍ™ tók, en þá hafði ég ekki séð að ráði fyrr. Að kvöldinu og Finnst mér ég aldrei á ævinni hafí séð eins fjölstirndan ekkert hraðskeytasamband jkomið á við útlönd og útvarp himin og jafn skærar stjörn-Ívar J*ekki h6ÍmÍUU?u 'Samt fylgdu hmum gomlu ur og þetta kvöld. Hugsanleg, ráðning, að nokkru leyti, er^ i fréttum blaðanna af Búa- að ýmsar stjörnur sjást!stríðinu, hér i þessu landi sá ekki nema frá suðurhveli jarð undrfmattur’ að hann tok ar og aðrar hið gagnstæða, alSerIega ,mn —’ su upp unglingshu; ann, og ekki nóg með að það ég mjög oft upp úr tíraum um mínum á nóttunni við það, að ég var að berjast meþ Búunum á móti oíurefli Eng- aðeins frá norðurhvelinu. Sýn . . , . ... . ... . ist þá ófróðum leikmanni ekki , ™ ólVúlegt, að um miðjarðar- línu sjáist stjörnur, sem venju legast sjást aðeins frá ann- arri hlið jarðar, auk þeirra, ... _ , . sem sjást frá báðum hliðum .lendin?anna'En Vlð Þá ensku hennar, og því verði stjörnu-,sarnaðl mer inni ega’ að Þeir mergðin svo mikil þar. ískyldu vera að Lriota undfr Ýmsir halda, að þaö sé heil ^na frjálsu og traustu mikill viðburður að fara yfir landnema þarna suður i landi miðjarðarlínuna, áður en þeir hinna goðu vona‘ hafa farið það. En viðburð-J Nöín ýmissa hraustra og urinn er minni heldur en hugrakkra Búa urðu már und- margir búast við. Þá er óneit- (ur kær, og staðamöfn, þar anlega dálítil tilbreyting allt- sem mest var barizt, urðu af að flytjast á gagnstæða mér engu siður kunn heldur Eftir BúastríSið virðast einn vara héðan er mjög mikill. , ig þeir sigruðu hafa unað vel Eru Það einkum málmar, svo „x..-----------.... i hag sinum. Þó ao .S.-Afrika sem: Gull, kopar, tin, platína j hafí, síðan Búasiríðinu Iauk, °- fl- Einnig eru fluttir ut dem j 1902, heyrt Bretaveldi til, þá antar> ko1 — °§ mí°g mih er landið nú sjálfstætt og lð af híoti> smjöri, ull, húð- frjáislegt stjórnarfar hér um og skinnurn. Ennfremur Ætliþa3 ver3i ekki SV(J; eins og vfirieitt í sam- mais> vin °- m- ÍL íengst af, að hvað sem Malan veldislöndum Breta. Tii dæm- i Þegar sagt er að efnahagur og a3rir slíkir aghafast og is eru, hcfuðstaðirnir í sam- hvitra manna hér sé i bezta (>þótt náttáran sé lamin me3 veldinu tveir: Höíðaborg hér lagi, þá munu samt margir lurk^. og Pretoria í Transvaal. En spyrja: Er hér ekki að safn- þá leitar hún út um síðir.“ sí'ðarnefnda umhverfið var ast óþarflega mikill auður á 1 aðalstaður Búanna, en Höfða einstakra manna hendur í all Kveðjur. landið hér Englendinganna. stórum stíl? j Þar gem ég er nýkominn Er stjórnaraðsetrið alitaf sina Margir hinu meginn hafa hingað suður eftir, er ég ekki sex maiiuðina a hvoruni stað á orði, að hér í Samvelainu farinn að kynnast nema lítið og alít, sem þvi fylgir, nema Væri gott rúm fyrir mikinn ennþá. Líklega er hér eng- húsin. Alit annað er flutt til fjölda Innflytjentía — jafn- inn fslendingur. Ætla samtí á sex manaða fresti. Þó er vei í tugmilljcna tali. Það er a3 gera tiiraun til að grennsí leiðin á höfuðfcorganna Varla ólíklegt, að þessi syðsti ast eftir þvl._______Allt er héc hátt á annao þus„nd kiló- hiuti Afríku verði fiölmennt j yndislegum sumarskrúðn metra löng. og V0ldugt ríki, þegar tímar ennþá, en úr þessu fer að Alkunna er, að sumir heiztu líða fram. , hausta. Af því að afmælisdag hershöfðingjar Búanna urðu ! urinn minn er í dag, hugsa ég síðar hinir mestu vinir Breta, Höíðaborg (Capetowa). J máske meira til ykkar en ann eins og t. d. Smu<,s, hinn stcr- j nýáthominni árbók (prent ara °S vildi ekki sízt í tilefni merki og frægi leiðtogi hér u3 ^954) fyrir samveldi S.- af þessu senda ykkur nokkr- syðra um langt skeio — allt Afríku (er kom t bókabúöir ar línur. Komið getur fyrir, tii þe3s að sá margumtalaði ufi t vikunni, eins og þeir að ég sendi ykkur fáeinar 1 Malan tók við forustunni. segja hér), segir í fyrstu grein viðbót, þegar ég fer að kynn- Yíirléitfc kvað vera gott sam kafla þess, er fjallar um Höfða ast hér betur. komulag á milii þsirra, sem borg: j Já, hér fer að hausta ÚC áður börðust, hver á móti Þingræðislega séð er Höfða þessu og þá verður gróðurinn öðrum, og niðjum þeirra. borg höfuðborgin í Samveldi viðkvæmur eins og á vorin, S.-Afríku og hvað borgarstæð Um mitt sumarið er hann Stárt cg gott land. inu viðkemur, er óhætt að sterkastur — minnst við- Ekki er landrýmið svo lítið telja það með fegurstu borg- kvæmur. Þannig er það lík- hér suðurfrá, að íbúarnir arstæðum heimeins, við hiið- lega með okkur mennina einn þúrfi að vera að rekast á þess ina á Napólí, Rio de Janeiro ig. vegna. Hér í Samvéldi S.-Áfr- og San Francisco. | Rifjast nú upp fyrir mér 1 íku er talin að vera'um tíu Borgin hefir forustuna, þakklátum huga allur sá hlý- og hilí milljón íbúa, þar af hvað höfnina áhrærir, í suð- leiki, sem margir ykkar hafi3 um 2% míllj. hvifcir menn. En urhiuta álfunnar, og hún er sýnt mér á áratuga afmælis- landið er taiið að vera ein næst stærsta borgin í þessu dögum minum,; síðan mínu' milljón og 220 þús. ferkíló- Samveldi. Og þegar litið er ævisumri fór að byrja a3 metrar eða nær því tólf sinn- yfir sögu hennar og fornleif- halla. j um stærra en ísland. Og land ar, er óhætt að kalla hana I (Framhald á 8. síðu.K

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.