Tíminn - 07.03.1954, Blaðsíða 11
55. blað.
TIMINN, sunnudaginn 7. marz 1954.
II
Frá hafi
til heiða
Hvar eru skipin
Sarabandssldp:
HvassaíeU er á Akureyri. Arnar-
íell átti að fara frá Rvík í gær áleið
is til Vestur-, Norður- og Austur-
landshafna. Jökulfell er í New York.
Disarfell er í Amsterdam. Bláfeli
er í Bremen.
Ríkisskip:
Hel^a fer frá Rvík á morgun aust
ur um land í hringferð. Esja er á
Austfjöröum á norðurleið. Herðu-
breið fer frá Rvík um hádegi á morg
un til Keflavíkur og þaðan austur
um land til Þórshafnar. Skjaldbreið
er á Breiðafirði. Þyrill var á ísafirði
síðdegis í gær á norðurleið. Helgi
Helgason átti að fara frá Rvík síð
degis í gær til Vestmannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss kom til Antverpen 6. 3.
Fer þaðan til Rotterdam, Hull og
Rvíkur. Dettifoss kom til Hamborg-
ar 6. 3. Fer þaðan 9. 3. til Rotter-
dam og Rvikur. Fjallfoss fer frá
Rvík 8. 3. ki. 22 til Patreksfjarðar,
ísafjarðar, Siglufjarðar, Húsavíkur,
Akureyrar og Rvíkur. Goðafoss fór
frá N. Y. 3. 3. til Rvíkur. Gulifoss
fer frá Leith á morgun 7. 3. til Rvík
ur. Lagarfoss fór frá Bremen 4. 3.
til Ventspils og Rvíkur. Reykjafoss
er á Reyðarfirði. Fer þaðan tii Norð
fjarðar og Seyðisfjarðar. Selfoss
kom til Rvíkur 23. 2. frá Leith.
Tröllafoss fór frá N. Y. 5. 3. til Nor
folk og þaðan aftur til N. Y. rg
Rvíkur. Tungufoss er i Rio de Jan-
eiro. Fer þaðan til Santos, Recife og
Rvíkur. Drangajökull fór frá Rotter
dam 1. 3. Væntanlegur til Rvíkur
um kl. 23 í kvöld 6. 3.
Úr ýntsum áttum
Millilandaflug:
Millilandaflugvél frá Pan Ameri-
can er væntanleg frá New York
aðfaranótt þriðjudags og Ijeldur
áfram til London. Aðfaranótt mið-
vikudags kemur flugvél frá London
og fer til New York.
Kvöldbænir
í Hallgrímskirkju fara fram á
hverju virku kvöldi kl. 8. Sungið
úr Passíusálmum. (Á miðvikudögum
kl. 8,15 eru föstumessur).
Leiðrétting.
Af misskilningi var sagt hér i
blaðinu í gær í frásögninni um heim
sókn stúdenta í viðskiptadeild Há-
skóians til SÍS, að formaður stúd-
entaráðs hefði flutt ræðu, en þaö
var formaður félags stúdenta í Við-
skiptadeild, Ragnar Borg.
Eistvinasalurinn.
í dag er síðasti dagur á sýningu
Jóns Stefánssonar í- Listvinasalnum.
Sýningin er opin frá kl. 10 f. h. til
kl. 23 e. b.
Bláaritið,
2. hefti 1954 er komið út. í ritinu
eru að vanda margar spennandi sög
ur og greinar.
Mjólkurhílar
(Framhald af 1. síðu.)
lega fær í gær og voru bílar
ekki nema 3—4 tíma þá leið að
austan, þegar búið var að
ryðja nokkrum torfærum. Bíl-
ar með fóðurbæti, sem ætl-
uðu austur yfir Hellisheiði í
gær, sneru við og fóru Krísu-
víkurleið, og þeirra var von
að austan aftur með mjólk
seint í gærkveldi.
Ófærð eystra.
Illfært var austur i Holtum
í gær og einnig í Grímsnesi
og úr Laugardal. Þó mun
mestur hluti mjólkurmagns-
ins hafa komizt til Flóabúsins
í gær. Lítil mjólk barst til
Reykjavíkur úr Eorgarnesi í
gærkveldi. Þó má búast við,
að næg mjólk verði á markaði
i Reykjavík í dag.
Ráðherrasonur og markgreif i
fiæktir í morðmál áítaiíu
Stúlka famist rekin á haðströml, álitið aS
lum hefði drukknrJ, nú tallð vera uaorð
Róm, 6. marz.
Fyrir nokkru kom upp mál á Ííalíu, er vakti mikla athygli
og við frekari rannsókn þótti sýnt, að hér væri um morðmál
að ræða, er ýmsir fyrirmenn væru riðnir við. Eru réttar-
höld hafin í málinu og berast böndin mjög að Montagna
nokkrum markgreifa og Pilvo Piccioni, sem er sonur utan-
ríkisráðherra ítala. Réttarhöld hófust í máiinu í fyrradag
og í gær var aðalvitnið fyrrverandi ástmey markgreifans.
Forsaga málsins er sú, að
fyrir nokkru birti ítalskt æsi-
fregnablað forsíðumynd af
stúlku, er fundizt hafði rekin
á baðströnd við Róm fyrir ári
síðan og talið var, að hefði
drukknað. Stúlka þessi hét
, Vilma Montesi, fögur mjög, og
'skýrði ritstjóri blaðsins svo
frá, að stúlkan hefði látizt af
of stórum ópíumskammti.
Skýrði blaðið svo frá, að stúlk
an hefði látizt í sumarhúsi
markgreifans þar á ströndinni
en í því húsi væri miðstöð eit-
urlyfjaneyzlu ítalsks fyrir-
fólks. Sagði blaðið ennfrem-
ur, að markgreifinn hefði gef
ið ungum stúlkum eiturlyf til
^ að geta dregið þær á tálar.
Vitnað gegn markgreifanum.
j Lögreglan hóf þegar að
rannsaka málið, og endaði sú
rannsókn á því, að mál var
höfðað á markgreifann. Aðal
vitnið gegn honum er fyrrver
andi ástmey hans, Anna Mar
ia Caglio. Segist hún hafa
séð markgreifann í fylgd með
Montesi, er þau komu út úr
íbúð markgreifans. Stuttu síS
| ar urðu sættir með Caglio og
' markgreifanum og sátu þau
þá eitt sinn að snæðingi, er
Piccioni hringdi. Talaði mark
greifinn við hann í símann
og -varð mjög æstur. Kom
hann aftur og sleit borðhald-
inu og sagði: „Við verðum þeg
ar I stað að fara til ráðherra-
bústaðarins, því að Piccioni
er kominn í klípu vegna dauða
Montesi“. Þeir Piccioni og
. markgreifinn ræddust lengi
við. Og þegar þeir skildu, þá
sagði markgreifinn, að nú
væri allt í lagi, Piccioni myndi
svará'Tyrir sig, ef hann yrði
bendlaður við lát Montesi.
Annað kom ekki fram við
vitnaleiðsluna í gær, enda
voru ekki aðrir yfirheyrðir en
Anna Maria Caglio. ______
Bátnr fauk á sj« út
Frá fréttaritara Tímans
í Húsavík í gær.
Hér yar austan hvass-
vlðri s. 1. nótt og nokkur
snjókoma og mjög byljótt.
í veðri þessu fauk árabát-
ur, sem stóð í skorðum í
sandinum norðan við bryggj
una. Þegar eigandinn, Há-
kon Maríusson, kom að
vitja um bátinn seint í
fyrrakvöld, var hann horf-
inn með öilu, en skorðurn-
ar stóðu eftir. Mun bátur-
inn hafa fokið út á sjó og
hefir ekki sézt urmull af
honum. Þ. F.
111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111«
] DANSSKÓLI |
| Rigmor Hanson I
| Síðasta námskeiðið í vetur I
| fyrir fullorðnabyrjendur. |
| Hefst á laugardaginn kem |
| ur. — Skírteini verða af- I
1 greidd á föstudag (12. |
I marz) kl. 6—7 í Góðtempl- i
i arahúsinu. Upplýsingar í i
i síma 3159. i
Syslkiniu
(Framhald af 2. bíSu.)
úr eðlilegu sjálfstrausti barnsins og
þroska.
Þóttist ófrísk.
Dæmi er til, að móðir, sem ætlaöi
að taka sér barn, tróð púða framan
á sig og jók við með hverjum mán-
uðinum sem leið, svo að hún virtist
gildna eðlilega. Sá tími kom, að hún
frétti um barn, sem hún gæti tekið.
Lét hún þá aka sér beint á fæðing
ardeildina. Henni var fært barnið
í skjóii nætur og myrkurs, og vinir
og vandamenn þustu að til að óska
hinni ungu móður til hamingju
með barnið.
Það er aðeins hún og maður henn
ar, sem vita, að barnið er gefið af
annarri konu, en barnið sjálft, sem
nú er tíu ára gamalt, hefir ekki hug
mynd um það.
Móðir barnsins gaf það frá sér,
því að hún átti 8 önnur og treystist
ekki að ala önn fyrir þvi. En hún
elur með sér þungar áhyggjur yfir
því, að barnið skuli ekki vita sann-
leikann. Hún sér þessa dóttur sína
hlið við hlið síns eigin bróður, og
er ekki sýnt, hvað fyrir kann að
koma. Nú er hún að safna kjarki
til að segja henni allt af létta, en
til þess þarf mikinn hug og fágaðar
tilfinningar. Hefði það ekki betur
verið gert fyrir löngu síðan? Ef til
vill er það þó ekki enn of seint.
Hún hefir beðið aðra að segja barn
inu frá því, en undan því var skor-
azt. Slík mál hljóta að gerast upp
á milli móður eða íóður og barns.
smr
é kœllr
khreimar
( Kyndill |
Smíðum okkar viður-f
i kenndu sjálftrekks-mið-|
1 stöðvarkatla, einnig katla |
I :yrir sjálfvirk kynditæki. I
| I
Sími 82778.
Suðurlandsbraut 110.
Hcstar fluttir út
(Framhald af 1. siðu.)
brotinn í þessu efni og út-
útflutningur hrossa kleifur
í nokkrum mæli. Leitað var
eftir íslenzkum hestum hér
frá Þýzkalandi 1951, en verð
lag og kostnaður við fram-
kvæmdir lagði hömlur á
hana.
■iiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimiiiiiiiingima
! tí B. S. S. R.
B. S. S. R.
Aðalfundur
Byggingarsamvinnufélags starfsmanna ríkisstofnana
verður haldinn í Ingólfsstræti 22 (húsi Guðspekifélags
ins) n. k. þriðjudag kl. 20,30.
Dagskrá skv. félagssamþykktum, m. a. tillaga um
breytingum á þeim.
Félagsstjórnin
Grasfrærsekt
(Framhald af 1. síðu.)
hafi fellt grein um grasfræ-
rækt inn í kornræktarfrum-
varpið, en síðan hefir ekk-'
ert um málið heyrzt. \
Hér á landi má með góð-
ura árangri rækta fræ af
ýmsum tegundum túnjurta,
sérstaklega er fræþroskinn
hraður í sandjarðvegi.
Frærækt verður að fam-
kvæma í nokkuð stórum stíl
vegna stofnkostnaðar og þá
sérstaklega vegna véla, er j
nota þarf til að hreinsa fræ-
ið. Það, sem helzt myndi i
þurfa að óttast í sambandi
viö grasfrærækt, eru storm-
ar, sem feyktu fræinu burt
jeftir þroskun. Þess vegna
'myndu skjólbelti eiga óvíða!
betur við en í sambandi við'’1
grasfrærækt, og er nauðsyn- J
: legt að fá úr því skorið, hvern ’
ig skjólbeltaræktun myndi
ílánast hér. í
Starfsmannafélag Reykjjavíkurbœjar
AÐALFUNDUR
félagsins verður haldinn í Tjarnarkaffi sunnudaginn
7. marz klukkan 13,30.
DAGSKRÁ: Samkvæmt 11. gr. félagslaga.
Félagsmenn, fjölmennið og mætið stundvíslega.
STJÓRNIN.
Ráðskona
ðskast á gott bú i íSkagafirði. Konan verður að geta
unnið öll algeng sveitastörf. Hún má hafa með sér
eitt eða tvö börn, en börnin mega ekki vera banda-
rísks faðernis. Laun eftir samkomulagi. *
Tilboð, þar sem greindur er aldur og hagir, senáist
fyrir 15. marz n. k., merkt „Sveitastörf — 85“
amP€R
Baflagnlr —
Kaftelknlngn?
Þingholtsatræti K
Blml 81 5SS
nfiiminmmiiiiiiHun
ÍÍSÍÍÍÍÍ5ÍÍÍÍÍSSSÍÍÍ5ÍÍSSÍSSSSSS5ÍÍÍÍSSÍÍÍSÍSÍSÍÍÍSSÍSS53SÍ
í ....-;
\ lr-3
Kaupi
öll notuð lslenzk frímerki,
hæsta verði. Skrifið og
biðjið um innkaupsverð-
skrá og kynnið yður verðið
Gísli Brynjólfsson
Barmahlíð 18, Reykjavík
■iiiiuiuiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiuniiuM
Til sölu
1AF sérstökum ástæðum er |
| til sölu mjög ódýrt tveir |
| alstoppaðir stólar, ásamt |
| góðum dívani í sama lit. |
| Einnig barnarúm og barna |
|vagn á háum hjólum. —|
I Upplýsingar í dag í síma \
\ 82010. —
! •»
iiiiiiiiiiiiimiiimfiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiim
.................
&
I Nauðungaruppboð
| verður haldið eftir kröfu ríkis-
| útvarpsins o. fl. á bifreiðastæð-
| inu við Vonarstræti hér í bæn-
\ um þriðjudaginn 9. marz n. k.
jj kl. 1,30 og verða seldar eftir-
| taldar bifreiðar: R-22, R754,
| R-1765, R-1964, R-2064, R-3198
| og R-5388.
: Greiðsla fari fram við hamars-
I högg.
| Borgarfógetinn í Reykjavik.
•tiiiiiiiHiniiiminiiiiiiiiixHMHMHwmmiiimmimii
Blikksmiðjan
GLÓFAXI
ÍHRAUNTEIG 14. S/MI 7236. i
jftíflfyéil í 7ímmm
Siiiiuiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiii