Tíminn - 30.03.1954, Side 1

Tíminn - 30.03.1954, Side 1
 1 Ritstjóri: Þórarinn Þórarlnsson Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur 1 Edduhúai Préttasímar: 81302 og 81303 AfgreiSslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Préntsmiðjan Edda 38. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 30. marz 1954. 74. blað. Svona eiga húsgögn ekki að vera Brúnkolanám er í þann veginn að hefjast að Tindum á Skarðsströnd Þessi mynd er frá sýningu í París. Raunverulega á sýningin að sýna fólki, hvernig fyrirmyndarheimili eiga að líta út. En á sýningunni er líka hægt að sjá, hvernig húsgögn eiga ekki að vera og er myndin af þessum óvenjulega hluta sýn- ingarinnar. Dómur í máli brezka togarans Sakadómari Reykjavíkur kvað í gærmoi gun upp dóm í máli sklpsttórans á togor- anum Siepr.es GY 52(i frá Grimsby, sern Þór tók á fösLu- dagskvöldið að veiðum 3 sjó- mílur inhan við fiskveiðitak- mörkin í Jökuldjúpi. Var skip stjórinn dæmdur í 74 þús. kr. sekt til landhelgissjóðs og afli og veiðarfæri gerð upp- tæk. Skipstjórinn áfrýjaði dómnum. Vélar hafa verið keyptar og framkvæmdir hefjast um máuaðamótin. Stykkishólms- bátar.munu annast flutninga til Rvíkur Um þessí mánaðamót má segja að framkvæmdir hefjist við brúnkolanám að Tindum á Skarðsströnd. Félagið Kol h.f., sem fyrir kolanáminu stendur, hefir unnið að undirbúningi öllum undanfarin missiri, og er hann nú vel á veg kominn. Ekki er þó hægt að búast við, að kolanámið sjálft hefjist fyrr en í júlí og ágúst í sumar. ar. Vélarnar eru ýmist nýjar ÁfengisSrumvargiid komUH til 3. umræðu: Brtiggun sterks öls til útflutnings heimiluð Atkvæðagreiðslan um áfengislagafrumvarpið eftir 2. uin- ræðu í neðri deild fór fram í gær. Voru ýmsar breytingar gerðar á frumvarpinu, og er mest, að ölprósentan var færð í sitt fyrra horf. — Allsherjarnefnd, sem hafði frumvarpið til meðferðar, flutti 9 breytingatillögur, og voru þær flestar samþykktar. Tillaga nefndarinnar um, að í staðinn fyrir orðin „3 y2% af vínanda að þunga“ komi „2V2% af vínanda að rúm- máli,“ var samþykkt með 23: 1 atkvæði. Útflutningsöl. Heimild til bruggunar sterks cls til útflutnings var samþykkt, með 17:9 atkv. Tillaga nefndarinnar um orðalag 12. gr., sem fjallar um veitingaleyfin, var samþykkt með 17:4 atkv. Samkv. henni. sknl þriggjs manna nefnd dæma um, hvaða veitingahús séu fyrsta flokks, að því er snertir húsakynni, veitingar og þjónustu. Nefndin skal þannig skipuð, að áfengis- varnaráð tiltiefnir einn mann, annar sé tilnefndur af Sam- handi gistihús- og veitinga- húseigenda og hinn þriðji af ráðherra.Utan kaupstaða skal léita nmsagnar hlutaðeigandi sýslunefndar, hvort veita skuli veitingahúsi leyfi til vín veitiiiga. Vín í veitingahúsum. Öll leyfi skulu gefin út með þei.m fvrirvara, að stytta megi leyfistimann án skaðabóta- skyldu fyrir ríkissjóð, ef sér- stakar ástæður mæla með því að dómi ráðherra. í staðinn fyrir eft/irlitsmann, sem dómsmálaráðherra skipar, skulu iöggæzlumenn gefa sér stakar gætur að starfsemi þeirra veitingahúsa, sém vín- veitingaleyfi hafa. Felld vai tillaga nefndar- innar um að banna að senda áfengi gegn póstkröfu. Vínleyfi til félaga. Þ.vengd eru hokkuð ákvæð- in um vínveitingar félaga, og missa þau rétt til að fá slík leyfi í tvö ár, ef það sannast, að þau misnota áfengisveit- ingaleyfi eða afli þess undir fölsku yfirskini. Akvæðin um áfengisvarna- ráð, sem efri deild felldi úr frumvarpinu, var bætt inn í að nýju samkvæmt tillögum (Pr.vmha d á 7. sí5u> Lögin um frumbýla- lánin afgreidd Frumvarpið um frumbýl- islánin var afgreitt sem lög frá Alþingi í gær. Efni lag- anna er, að ríkisstjórnin skuli útvega veðdeild Bún- aðarbankans 1,2 millj. kr. til þe s að lána frumbýli'ng- um til jarðakaupa eða leigu liðum, sem eiga kost á að fá ábýlisjarðir sínar keypt- ar. — Hefir þar með skemmd- arstarisemi dómsmálaráð- herrans engan árangur bor- ið. Félagið hélt nýlega aðal- fund sinn. Formaður þess er Haukur Þorleifsson, bókari, en verkstjóri viö kolanámið ins Haraldur Guðmundsson frá Háeyri. Verkfræðingur fé- lagsins er Helgi Sigurðsson, en verkstjóri við kolnámið hefir verið ráðinn Karl Guð- mundsson, og tekur hann til starfa 1. apríl. j Vélar allar komnar Félagið hefir lokið útveg- un allra helztu véla sem til vinnslunnar þarf og er þar um áð ræða loftpressur lyfti tæki, færibönd, rafstöð og fleira. Vélar þessar hafa þó ekki verið fluttar vestur aö Tindum enn, en þær verða nú yfirfarnar og síðan flutt- keyptar frá Svíþjóð eða gaml ar hér. Byggingar og bryggjugerð. Allmikinn undirbúning þarf vestra áður en kola- nám getur hafizt. Byggja þarf hús yfir starfsmenn og vélar og setja upp rafstöð- ina. Ei'nnig þarf, ef fært reynist að gera einhverjar lendingarbætur, svo að hægt sé að taka kolin á skip á staðnum en þurfa ekki að aka þeim út í Skarðstöð. Er búizt við, að þarna muni vinna 16—20 menn í suraar. Bátar frá Stykkis- hólmi flytja. Að því er þeir Haraldur Guð (Pramhald á 7. siðu.) Landsleikur við Svía 24. ágúst Svíar hafa nú raðað nið- ur og ákveðið stað og tíma þei’rra landsleikja í knatt- spyrriu, sem þeir heyja í sumar. Landsleikur Svía og íslendinga í sumar er á- kveðinn 24 ágúst og mun fara fram í Kalmar. Þorsteini Erlingssyni reist minnismerki 1958 Rangæingafélagið hér samþykkir að reisa skáldinu minnismerki að lllíðarendakoti Á aðalfundi í Rangæingafélaginu í Reykjavík síðastliðinn sunnudag var samþykkt að hef jast handa um undirbúning að því að reisa Þorsteini Erlingssyni veglegt minnismerki að Hlíðarendakoti á hundrað ára afmæli skáldsins árið 1958. Ennfremur ætlar félagið að hefjast handa um bókaútgáfu á næsta ári. „... ^ , . 1 starfsemi á s. 1. árum. Félagið Bjorn Þorstemsson, sagn- er meg elztu átthagafélögum fræðingur, hefir verið formað ur félagsins í nokkur ár og gaf hann á fundinum skýrslu um Dawson enn við fiskverzlun - nú er þaö síld en ekki íslenzkur fiskur Nýútkomið Fishing News skýrir frá því, að kunningi íslendinga, George Dawson, sé ekki af baki dottinn við fiskverzlunina, en það sé samt ekki íslenzkur fiskur, sem hann hafi nú í huga, | heldur hafi hann snúíð sér , að síldinni. Hafi liann gert samning við Henry Sutton; í Great Yarmouth um síld- arverzlunina. og muni selja í lieildsölu síld í dósum undir vöru- merkinu: „A Dawson pro- duct.“ Hann kveðst einníg von- ast til að geta selt fisk og Nýtt Dawson-félag. Dawson kallaði blaðamenn á sinn fund s. 1. föstudag og skýrði þeim frá því, að liann liefði stofnað nýtt fé- lag, Dawson Fisheries Ltd. lands samkvæmt þeim samn ingum, sem hann hefir gert um það fyrir nokkru. Beckett fyrrverandi um- boðsmaður Dawsons i Grims by hefir lýst yfir, að hann sé nú slitinn úr öllum tengsl um við Dawson og taki eng- an þátt í þessum nýju við- skiptum hans. Beckett seg- ist nú ekki' skipta sér af neinu öðru en rekstri fisk- og verður tvítugt á næsta ári. Fyrirhuguð er útgáfa á riti eftir Sigurð Þórarinsson um ;Heklu, Björn Þorsteinsson |um landnámssögu héraðsins, en hann vinnur sömuleíðis að riti um Oddaverja og riti ’ Jóns Skagan, sem hann hefir í smíðum um bændahöfðingj- ann Sigurð Magnússon á Skúmsstöðum. 20 þús. trjáplöntur. Félagið hefir unnið nokkuð að skógrækt á síðustu árum og gróðursett um 20 þúsund trjáplöntur í Rangárþingi, og einnig gerzt landnemi í Heið- mörk. Félagið hefir ennfrem- Vegir eru nú einstaklega ur unnið að kvikmyndatöku úr þungir og blautir yfirferðar á Rangárþingi. Suðurlandi, svo að ferðum i Björn Þorsteinsson var end- áætlunarbíla seinkar víða. Bíl urkjörinn formaður félagsins, fært er þó alla leið til Akureyr aðrir í stjórn voru kjörnir séra vinnslustöðvarinnar í Pye- wipe, sem Dawson seldi hon- um að loknum íslands-við- skiptunum. riðl vil rtU gctil bClt 115K Ug V a V / síld í stórum stíltil Þýzka- |>UUg Veglllll lands samkvæmt heim samn O ar, en áætlunarbíllinn til Reykjavíkur var 15 klukku- stundir á leiðinni í fyrradag. Þung fa?rð var víða á vegun- um og snjór á hæstu fjallveg- I um á leiðinni. Jón Skagan og Guðmundur Þórðarson, stud. med. til tveggja ára. Auk þess skipa stjórnina þeir Óli Pálsson eft irlitsmaður og Sigurður Har- aldsson skrifstofumaður.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.