Tíminn - 30.03.1954, Page 4

Tíminn - 30.03.1954, Page 4
TÍMINN, þriffjudaginn 30. marz 1854. 74. blaff. Darúval Danívalsson: Orðið er frjálst Hugvekja ura mannrækt Það er mikið rætt og ritað um ræktun. Blöðin fylla dálka sína, fundir eru haldnir og menn skeggræða sín á milli um ræktun á öllu mögulegu, hestum, kúm, kindum, fugl- um, fiskum og svo framvegis og hefir á mörgum sviðum náðst árangur, en eitt er það, sem ekki er mikið talað um að rækta, það er maðurinn sjálfur. Nú er það svo, að það er varið miklum fjárhæðum til íræðslu og til trúarlegra mála en þessar stóru fjárhæðir virð ast ekki vera þannig, að þær rækti manninn, en virðast oft virka öfugt, að fræðslan sé notuð til að blekkja sig og aðra og verður þá útkoman sú, að fræðslan pr neikvæð, hjá hinum vanræktaða manni. Sama gildir um trú- málin, þau verða hræsni og blekking. I Nú mun ég félagar góðir koma með tillögur um að, rækta manninn og því leggja höfuð áherzluna á andlega' ræktun hans. Ég býst við, að þið segið, að þetta sé hægra ! iiiiiiiiiiiiimiii 11111111111111 ■iiiiiuiiitimmmmiiiiiiiiimmiiiiiiiiMiiiniiiiiiii,,iii,um,,,uu,,,limiimill|llllllimml I Keflavík hefir verið starfandi um nokkurt skeið málfundafélag, sem nefnir sig Faxa. Á fundum þess hafa verið rædd fjölmörg málefni og er vafalaust, að það hefir beint og óbeint komið mörgu góðu til leiðar, því að í félaginu eru ýmsir helztu áhrifamenn í Kefla- vík. Þá hefir félagið gefið út blaðið Faxa, sem ræðir málefni Suðurnesja og segir fréttir þaöan. í því blaði birtist nýlega meðíylgjandi grein Danivals Danivals- sonar, er upphaflega var flutt sem framsöguræða í félaginu. ’ Ágúst M. Sigurðsson rœðir hér væri sett á Hesteyri og 'önnur á H á eftir um endurbyggingu Jökul- 1 fjarða og Hornstranda og um | Brjánslækjarprestakall: I ’ „Nú er eins og áhugi manna hafi | glæðzt fyrir endurbyggingu Sléttu- 1 hrepps og raunar allra Hornstranda | og Jökulfjarða, og er það vel. Mér 5 hefir dottið í hug í sambandi við I þetta, hvort ekki væri hægt að fá | bændur til að setjast að þarna Siéttu og enn ein í Skálavík. Aðalverzlunarstaðurinn yrði svo að sjálfsögðu á Hesteyri. Þar sæti iæknirinn. Presturinn sæti á Stað í Aðalvík. Og er tímar liðu, kæmu svo vegir, að minnsta kosti sumar- færir. Aðalsamgöngumiðstöðin yrði Hesteyri. Þaðan liggja fjallvegir til flestra víknanna. Hentugt væri, að bændurnir þarna kæmu sér upp liiiiiimmiiiiimiiiiiiimimmmiiiiMiiiiiiiiimMmiiiiii>iiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiimiimmimiiiiiUMmiiiiiiiiiiii aðir séu uppeldisskólar, sem ar skilji, hversu það er þýð taki börnin af vandræðaheim ingarmikið að rækta mann- Þeim, er viija, í té endurgjalds- ilum og sé þeim falið upp- kindina, og nú þurfum við að laust- en þó með þeim skilyrðum, eldi barnanna og gæta verð- kappkosta það, að kenni- að he?r setjist að á umræddum stöðum, og megi þeir ekki selja nyrðra, t. d. með því móti, að þeir kaupfélagi, með aðalvérzlun á Hest fái jarðirnar þarna fyrir ekkert eyri, en útibúum á Látrum, i Höfn verð. Ríkið kaupi jarðirnar og láti í Hornvík og í Purufirði. ur sérstaklega að vanda til menn okkar og valdhafar séu starfsfólks bæina, nema þeir haldist í byggð 1 „Djúpbáturinn“ kæmi svo til Hest eyrar 1—2 sinnum i viku og gæfist bændunum norður þar kostur á að selja mjólkina til ísafjarðar. Skora ég á bændur að setjast áð á Ströndum norður. Það ætla ég á þessum uppeld- sjálfir ræktaðir, er það mis- og sé ríkið þá seijandinn. sú kvöð ísheimilum. Ef við ætlum okk tekst, verður lítið úr mann- fyigi> að rikið skuii gera það> sem ur að ala upp ræktaða kyn- ræktunarmálum, en sé heppn mögúiegt er, í þá átt að leggja að sera sialfur. ef ríkið vill gefa slóð, verðum við að byrja in með, og ef vel tekst að síma og heizt rafmagn, að svo mér °s cðrum jörð. strax á barninu, um leið og velja þessa menn, þá er von miklu leyti sem hægt verði á bæ það fær vit. Við getum hugs- um árangur, því eftir höfð- ina Þarna, en það mun vera vel að okkur þá óskaplegu breyt- ingu á þjóöfélagi okkar, ef inu dansa limirnir. Framkvæmd mannræktun- j mögulegt, að minnsta kosti á flesta Nú hafa nokkur prestaköll verið auglýst laus til umsóknar. Þar á meðal var Brjánslækjar-prestakaH bæina, ef ekki alla, sem til greina . Barðastrandarsýslu. Prestslaust kemur að komist í byggð. hér byggi siðmenntuð þjóð, armálanna verður að koma ég ætla ekki að draga upp þá ofanfrá, ef hún á að verða _____ _______ ______ _____ mynd fyrir ykkur nú, þið framkvæmanleg. Ef valdhaf- 1 mjög í veginum fyrir því, að al- gerið það í huganum, hver arnir sýna hlutdrægni, sukk í mennt verði hægt að koma raf- með sér, og ég veit, að þar meðferð almannafjár, nota magni og síma við, en Dísii-raf- sagt en gjört að framkvæma jsjáið þið skínandi dýrmæta ! aðstöðu sína til að auðga 'stöðvar má setia upp °s talstöðvar perlu, sem er í rauninni sá sjálfa sig og með valdastreitu mannrækt, og ég skal viður- kenna það, en ég vil segja, eitthvað verður að gera, ef mennirnir vilja í raun og sannleika vera æðri dýrun- um, sem þeir stjórna. Það er mín meining, að heimilin, ásamt skólunum, æðri sem lægri, séu aðal rækt unarstöðvar mannsins. Ég vil leggja til, að breytt sé bæði fræðslulögum okkar, og fyrst og fremst kennslufyrirkomu- lagi skólanna. Það þarf að taka upp nýtt kennslufyrir- komulag, þar sem kennslan er fyrst og fremst miðuð við að rækta mannsandann, en ekki troða í hann torskildum fræðigreinum. Taka skal tvo vetur af fræðslutíma barn- anna, sem eingöngu séu helg aðir andlegri ræktun þeirra, og verða kennarar barnanna að vera sannmenntaðir og um fram allt sálfræðingar til þess að kennslan nái að rækta nem andann. Við verðum að gera aðrar kröfur til kennara en nú er gert. Það á enginn kenn ari að fá leyfi til að kenna, sem uppfyllir ekki það, sem ég hefi sagt hér að framan. Ég vil segja, að það er eitt hvað bogið við það kennslu- fyrirkomulag, í skólum okkar, þegar börn og unglingar og líkamlega þroskuð ungmenni koma út úr^ skólunum eftir margra ára'nám, og virðast ekki hafa numið siðgæði eða umgengnismenningu. Það er á heimilunum, sem fyrsta og farsælasta tækifær- ið er til að sá fyrstu mann- dómsfrækornunum í hina ungu og frjóu barnssál. Það eru ömurlegar staðreyndir, að til eru heimili, sem ekki geta alið upp börn sín og í staðinn fyrir að sá manndómsfræum, er sáð fræum lasta og glæpa. Nú verður að líta á þetta mál þannig, að þjóðfélagið verði að vera á verði um, að þetta komi ekki oft fyrir, því maður inn er það i raun og veru, sem mestu máli skiptir fyrir þjóð- félagið. Þá erum við komnir að því, á hvern hátt er hagfelldast að koma í veg fyrir misheppn að uppeldi barnanna, og er það skoðun mín, að eins og nú er, þá sé það ekki unnt á annan hátt en þann, að stofn verðmesti og eftirsóknarverð (eru sinnulausir um almenn- asti þjóðarauður, sem gerir nngs hag og sjónlausir á and- þjóðfélagið traust og varan- ieg mál' hennar, þá er von- legt, þáð er hin sanna mann-,iausf um mannrækt, og hætt ler þá við, að þjóðin úrkynjist Ég hef nú lítillega minnzt' og að henni fari aftur. Það er á heimilin og skólana í sam- ’ vont að standa í stað, en þó hefir nú verið á Brjánslæk um nokk ' urt árabil. Svo virðist sem áhugi En auðvitað stendur^ Btrjálbýhð presta fié lítJ]1 fyrir þessu kosta_ kalli. Ekki virðast klerkar reka aug un í það, að skógur er talsverður í Brjánslækjarlandi, þar eru og heitar laugar rétt við túnfótinn. Æðardúnstekjur eru talsverðar, heil eyja (8 kýrfóður) er skammt undan landi. Ræktun(arskilyrði ern góð á Brjánslæk. Sóknarbörnin eru gott fólk, en heldur er fámennt í sókninni. Útkirkjan er 4 Haga, stutt frá. Silungsveiði er góð í landi mætti setja upp á bæjum, eins og á Kvíum í Jökulfjörðum og Stein- ólfsstöðum, en hætt er við að sú jörð byggist ekki, þar eð hún er eitthvert argasta kotið þarna nyrðra. Simakerfið mætti vera svona: í Aöalvík mætti hafa stöð bandi við mannræktina og er hálfu verra að fara afturá- verður því ekki mótmælt, að, bak. þar veltur á miklu að þessar uppeldisstofnanir bregðist Faxa félagar? Miðar okkar ekki, og verður að gera þá þjóðfélagi áfram í mannrækt kröfu til valdhafanna, sem. eða er það öfugt? Nú er það með völdin fara á hverjum svo að við höfum tækni yfir tíma, að þeir leggi höfuðá-jað ráða, sem getur miklu á- herzlu á, að heimili, sem ala orkað, ef hún er notuð í þágu upp börn og skólarnir, sem mannræktar, og á ég þar fyrst kenna börnunum, séu í raun og fremst við Ríkisútvarpið. í Sæbóli, hefði sú stöð allar Suður- víkur og Miðvíkur, önnur stöð væri á Látrum og hefði hún Norðurvík ur og Rekavík, einnig bæina Tungu „w, °g Atlastaði í Pljótum. Þriðja stöð b * 1 m væri í Hofn i Hornafirði og hefði hún bæina Kjaransvík, Hlöðuvík, Búðir, Hælavík og' Horn. Pirðtal- stöð er í Látravík. Stöð væri sett í Furufjörð, hefði hún víkurnar frá Látravík til Reykjarfjarðar. Pirðtalstöð væri sett á Kvíum. Stöð og veru starfi sínu vaxin. Þá er rétt að minnast lítil lega á hina andlegu leiðtoga Ríkisútvarpið á að hafa mögu leika á aö styrkja til náms bæði konur og karla, sem Brjánslækjar. Guðmundur bóndi á Brjánslæk er góður mótbýlismaður, varla verður á betra kosið. Óska ég svo þess, að einhver úr hópi íslenzkra presta vendi sínu kvæði i kross og sæki um Brjánslæk. Ég veit, að ekki mun standa á sókn arbörnunum að velja sér prest.“ Ágúst M. Sigurðsson hefir lokið máli sínu. Starkaður. þjóðarinnar, en til þeirra myndu vera líkleg til þessara mála er varið miklurn opin- mála. Höfuöáherzluna verður berum fjármunum, og vil ég'að leggja á siðfræði, siðgæði þar fyrst tilnefna prestana.'og umgengnismenningú og en það virðist vera þannig, j láta svo þetta fólk koma fram að þeir nái litlum árangri í í útvarpið og í skólum lands- að rækta mannveruna, má! ins. Enginn kennari, sem fær, vera að orsökin liggi í því, að , borguð laun af opinberu fé, þeir telja sig bundna við bókjmá vera hirðulaus um rækt- staf kenningar biblíunnar. Á ' unarmál mannsandans, hann þessu þarf að verða breyting. | verður að vera sannmennt- Það dugir ekki lengur fyrir aður og þekkja völunarhús prestana að þylja ritningar- sálarinnar. Það mætti að skað greinar og hóta fólkinu eilíf- | lausu fella niður eitthvað af um kvölum, nú er fólkið hætt þeim námsstyrkjum, sem rík að taka mark á slíku rausi. j isstjórnir undanfarið hafa Ég held, að prestarnir ættu ungað út, því það er alls ekki að beina ræðum sínum til hægt að láta sér detta í hug, meiri skilningsauka á sam- að þeir verði til gagns. Mér tíðinni, þeir ættu að kenna t finnst líka að það mætti (í fólkinu að umgangast hvert'stað kennslustundanna) annað, kenna því að skapa leggja niður sumt af því, sem Paradís á jörðu. Þeir ættu að kemur í Ríkisútvarpinu, til kenna söfnuði sínum, að það dæmis upptuggan um útlenda, er gagnslaust að sýnast, og svokallaða höfðingja og svo að það, sem ber að kappkosta, að ógleymdri músíkinni, sem er að vera maður í raun og er býsna fyrirferðarmikil og sannleika. Sjálfir verða þeir oft mjög léleg, og alls ekki að ganga á undan, því bezta uppbyggjandi fyrir þjóðfélag- kennslan er sú, að kenni- ið. mennirnir sýni með breytni sinni fagurt fordæmi. Þessir umtöluðu embættismenn þjóð arinnar, svo og aðrir embætt ismenn hennar, gætu miklu áorkað í ræktunarmálum mannsins, ef þeir væru sjálf- ir ræktaðir, en án þess eru þeir gagnslausir í þeim mál- um. Nú er ég kominn að því, hvað það hefir mikla þýðingu í þessum málum, að kenni- menn og leiðtogar þjóðarinn- Knattspymumót fslands 1954 í öllum aldursflokkum, fer fram í Reykjavík á næstk. sumri og hefst, sem hér segir: Meistarafl.: 7. júní. I. fl.: mánaðamótin júní — júlí. II. fl.: 10. ágúst. — III. fl. 25. júní. — IV. fl. 1. júlí. Skriflegar þátttöku tilkyningar sendist Knattspyrnu ráði Reykjavíkur, Hólatorgi 2, eigi síðar en föstudag 9. apríl næstkomandi. Knattspyrnuráð Keykjavíkur Eg verð að segja það, að ég get ekki séð að valdhafar okk ar hafi áhuga á að nota Rik- isútvarpið til mannbætandi mála. Á þessu þarf að verða breyting. Ríkisútvarpið þarf, að þjóna mannræktinni og ennfremur kvikmyndahúsin og leiklistin. Þessi tæki á ís- lenzka ríkið að þjóðnýta öll og hafa þau í þjónustu sinni til að rækta fólkið. Til þess að sjá um, að þessi (Framhald á 6. siðu.) Hraðkeppni knattspyrnu- manna j (Hustmót meistarfl. 1954) hefst í Reykjávík 11. sept. — Rétt til þátttöku hafa öll félög innan K.S.Í. Skriflegar þátttökutilkynningar sendist Knatt- spyrnuráði Reykjavíkur, Hólatorgi 2, eigi síðar en föstu dag 9. apríl næstkomandi. K?zattspyrnuráð Reykjavíkur

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.