Tíminn - 30.03.1954, Síða 6
TÍMINN, þrigjudaginn 30. marz 1954.
.74: blaff.
erðÐLElKHÚSID
KVÖLDVAKA FÉL.
ÍSLENZKRA LEIKARA
í kvöld kl. 21.00.
Piltur og stúlfca
Sýning miðvikudag kl. 20.
35. sýning
SÁ STERKASTi
Sýning fimmtudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Fantanir sækist daginn fyrir sýn
ingardag fyrir kl. 16. Annars
seldar öðrum.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15—20,00. Tekið á móti pönt
unum. Sími: 812345. Tvær línur.
Heitt brenna
æsknástir
(För min heta ungdomsskuil.)
Afburðagóð ný, sænsk, stórmynd
um vandamál æskunnar. Hefir
alls staðar vakið geysilega at-
bygli og fengið einróma dóma
sem ein af beztu myndum Svía.
Þessa mynd ættu allir að sjá.
Maj-Britt Nilsson,
Folke Sundgist.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
♦♦♦♦♦♦♦»<
NÝJA BÍÓ
— 1544 —
Heimíir úr heljn
(Thee Came Home.)
Stórbrotin og alvöruþrungin
amerísk mynd byggð á sannri
frásögn Agnes Keith, sem dvaldi
1 fangabúðum Japana um ára-
bil.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð fyrir börn.
TJARNARBÍÖ
Hin gullna
Salamandra
(The Golden Salamander)
Óvenju spennandi og viðburðarík
ný, brezka mynd, afar vel Ieikin
og nýstárleg.
Aðaihlutverk:
Trevor Hozoard
og franska leikkonan ti'æga
Anouk
Myndin er tekin í Tunis.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ
— HAFNARFIRÐI -
Snnnudagur í
ágiíst
ítölsk verðlaunamynd, er sýnd
var í meira en ár í stærsta kvik
myndahúsi Parísar. — B. T. gaf
myndinni fjórar stjörnur.
Anna Balini,
Franco Interlenghl.
Myndin hefir ekki verið sýnd
áður hér á landi. — Danskur
Bkýringatexti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 6184.
Gerisí tbkrif*nrfur a3
’imanum
AUSTURBÆJARBlÓ
Hans og Pétur
í KVENNAHLJÓMSVEITINNI
(Fanfaren de Liebe)
Bráðskemmtileg og fjörug, ný,
þýzk gamanmynd. — Danskur
texti.
Aðalhlutverk:
Dieter Borsche,
Ingfc Egger,
Georg Thomalla.
Þessi mynd, sem er ein bezta
gamanmynd, sem hér heíir lengi
sézt, á vafalaust eftir að ná sömu
vinsældum hér og hún hefir hlot
ið í Þýzkalandi og Norðurlönd-
um.
Sýnd kl. 5 og 9.
»♦♦♦♦♦♦♦♦
GAMLA BIO
— 1475 —
TERESA
Hin fræga ameríska MGM kvik-
mynd, sem hvarvetna hefir verið
sýnd við metaðsókn. — Aðalhlut-
verkið leikur ítalska stjarnan
Pier Angeli,
John Ericson,
Patricia Collinge.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Hugvekja um
mannrækt
(Framhald af 4. síðu.)
miklu áhrifatæki næðu til-
gangi sínum, sem ég nú hefi
nefnt, þyrfti ríkisstjórnin að
stofna nokkurs konar mann- |
ræktarráð til að hafa stjórn
á þessu, og yrði starfsskráin1
eitthvað á þessa leið: Að velja !
starfhæft fólk og styrkja það,
til náms og ákveða, hvað er;
hæft til flutnings í útvarpið,1
hvaða kvikmyndir væru sýn-
ingarhæfar og hvaða leikrit
væru nothæf til leiksýninga.
Þetta yrði býsna umfangs-
mikið starf og þyrfti að vanda
mjög til þess að þetta starfs-
ráð yrði starfi sínu vaxið
Tarzan og
hafmeyjarnar
Hin skemmtilega mynd með
Johnny Weissmuller,
Linda Christian.
Sýnd kl. 5.
TRIPOLI-BÍÓ
Síml 1182.
VöluiiarliiiNÍð
(The Maze)
Óvenju spennandi og tæknilega j
vel gerð 3-víddarmynd, gerð
eftir samnefndri sögu eftir
Maurice Saudoz.
Aðalhlutverk:
Richard Carlson,
Veronica Hurst.
Venjulegt aðgöngumiðaverð, að
viðbættri gleraugnaleigu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HAFNARBÍÓ
— Sími 6444 —
Sýnir hina umdeildu ensku
skemmtimynd: •
Kvennholli
skipstjórinn
(The Captains Paradise.)
Mynd þesi, sem fjallar um skip-
stjóra, sem á tvær eiginkonur,
sína í hvorri heimsálfu, fer nú
sigurför um allan heim. En í
nokkrum fylkjum Bandaríkj-
anna var hún bönnuð fyrir að
vera siðspillandi. — Aðalhlut-
verkið leikur enski snillingur-
inn
Alec Guinnes,
ásamt
Celia Johnson.
Aukamynd: Valin fegurðar-
drottning heimsins (miss tfni-
vers) árið 1953.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
rakMMlB h«lu»cfraern.
sifi
OV'XJ)_/TN_ÍLy'Vn
Itvau-—irx^il
0.10 HOLLOW GROUND 0.10
> mni_YELLOW BLADE m n'^~
Hetjuf
SKÓGARINS
eftir J O. CURWOOD
26.
— Mér þykir vænt um, að þér skuluð vera gestur okkar,
herra Brant, sagði hún á frönsku, og aldrei hafði sú tunga
hljómað unaðslegar í eyrum hans. — Ég hefi beðið koffiu
ykkar með óþolinmæði síðan í morgun. Ég býð yður hjart-
anlega velkominn hingáð til hallar okkar, eins og við köll-
í framkvæmd gæti það orð,um húsið stundum.
ið þannig, að bæir og hrepp- — Attuð þér von á mér, sagði hann ákafur og undrandi,
ar fengju að reka kvikmynda er hún úró a-ð sér höndina. — Ég hélt að--------■.
— Fyrirgefðu mér smáskreytnina, sagði Gaspard hlæj-
andi. — En systir mín, sem sagði mér allt sem gerðist milli
ykkar Hurds, þegar ég hringdi til hennar frá Grande Rivi-
ere du Loup, skipaði mér að koma með þig hingað, dauðan
eða lifandi, og hún skipaöi mér einnig að þegja um það,
bæði við þig og aðra, aö við værum að ginna þig í slíka
gildru-----. Og ég.
— Gaspard.
— Já, en þetta er satt, ég verð að hreinsa sál mína af
lyginni áður en ég fer upp og fæ mér bað.
húsinu en ríkið sæi um inn-
kaup á öllúm sýningarmynd-
um og að engin mynd yrði
sýnd, nema leyfi trúnaðar-
manns ríkisins kæmi til. Á
sama hátt yrði það með leik-
ritin, að þau mætti ekki sýna
nema dómnefnd mannrækt-
unarmála dæmdi þau sýning
arhæf.
Ég minntist á það í upphafi
Eg hefi ekki minnzt á neina gildru, sagði systir hans
máls míns, að ræktunarmál og roðnaði, og það vottaði fyrir hörku í tilliti sem hún
eru í hávegum höfð, nema j sendi Clifton. Honum sýndust örsmáir lýsandi deplar vera
mannræktin, hún hefir ekki í sjáöldrum hennar, og þessir deplar gátu ýmist ljómað
fundið náð fyrir augum okk
ar þjóðfélags, enn sem komið
sem demantar eða stungið sem oddar.
Segið mér, herra Brant, bar hann yður ekki kveöju
ástæðulaust að láta sér detta
í hug, að hér sé hætta fram
undan, að þeir útlendu her-
menn, sem hér eru, innleiði
siðu og háttu, sem eru okkar
þjóðfélagi ekki hollir eða
mannbætandi. Til þess að ís-
Iendingar standist þá eld-
raun, sem nú blasir við, er það
lífsspursmál að hamla á móti.
Það eina, sem við getum
gert, er að framkvæma mann
rækt og mæta þannig hætt-
unum, er að steðja. Það gæti
verið lærdómsríkt fyrir stór-
er. Nú hafa orðið þáttaskipti i mína og heimboð?
í þjóðfélagi okkar íslendinga — Einu boðin, sem ég hefi frá yður fengið, ungfrú, eru
og á ég hér við, að nú höfum símaboðin til Benedicts Alous, og ég er yður mjög þakk-
við hlotið sambýli við vold- látur fyrir þau.
uga þjóð, sem er bandaríska — Sagði hann yður þá ekki, að það væri mjög þýðingar-
varnarliðið. Ráðamenn þess mikið, að ég fengi að tala við yður, áður en vikan liði?
eru auðugir af fjármunum og| — Ef ég hefði sagt honum það, Antoinette, hefði hann
hafa verið ósparir á það, enn j vafalaust krafizt þess að við flýttum feröinni enn meira
sem komið er. Það er því ekki og færum með járnbraut eða bifreið, og þá hefði ég misst
af gönguferðinni.
— Jæja, þá skal' ég refsa þér með því að láta þig ekki fá
bréfið, sem kom til þín frá Angelique Fanéhon.
— Frá Angelique, ég sárbæni þig. Gaspard rétti upp
hendurnar.
— Nei, þú færð það ekki, að minnsta kosti ekki fyrr en
á morgun. Hvers vegna sagðir þú ekki herra Brant, að ég
hefði beðið hann að koma hingað.
— Vegna þess að ég vildi kynnast honum svolítið betur
fyrst, og svo---------.
Hún tók fram í fyrir honum, yppti öxíúm og sneri sér
að Clifton. Hann hafði staðið þögull og horft á hana, og í
aðdáun sinni hafði hann vart heyrt þær ásakanir, sem
hún var nú að bera bróður sinn.
— Mér fellur þetta miöur, herra Brant, sagði hún og
þjóðirnar, að á meðan þær brá nú fyrir sig ensku. — Gaspard átti að flytja yður þessi
eru að keppast hver við aðra' boð. Ég heimsótti herra Benedict Alodus nokkrum klukku-
um að framleiða vopn til að (stundum eftir að þér fóruð þaðan, og þegar bróðir minn
tortíma mönnum og verðmæt sagði mér frá því í smítalinu, að hann hefði orðið af til-
um, þá væri litla íslenzka rík
ið í Atlantshafinu að fram-
kvæma mannrækt hjá sér. Til
viljun samferða manni, sem hét Clifton Brant, þótti mér
sannarlega bera vel í veiði, því að mér var mjög í mun að
ná tali af yður sem allra fyrst, og ég var farin að óttast,
irnar rækta, sem sé villi-
mannseðlið í mannverunni.
Magmís ....
(Framhald af 5. EÍðu.)
þá menn, sem af annarleg-
um ástæðum snúast þannig
gegn augljósum hagsmmza-
og jafnréttismálum þeirra?
Vissulega er full ástæða til
þess fyrir Eyfirðinga, Sigl-
firðinga, Akureyringa og ís-
firðinga að athuga þetta vel.
W# «19
að uppræta það, sem stórþjóð að þér væruð mér með öllu horfinn. Ég bað hann að segja
yður, að þaö hefði verið ég, sem var inni í einkaherbergi
Hurds, þegar viðureignin átti sér stað.
Nú vottaði fyrir brosi við augu hennar. Þetta bros veitti
honum sjálfsöryggi hans.og hugró á nýjan leik.
— Ég heyrði rödd yðar, sagði hann, og ég hefði snúið við
og komið inn aftur, ef mig hefði ekki svimaö svo mikið
eftir viðureignina. En þér megið trúa því, að þegar ég
heyrði rödd yðar, varð það mesta opinberun lífs míns á
sama hátt og það er nú mesta gleði lífs míns að fá áð kynn
ast yður.
— Það lætur undarlega í eyrum, herra Brant, það fer
annars það orð af yður, að þér séuð kvenhatari.
— Sagði Clairette Aldous yður það?
— Já, og hún sagði mér einnig, að yður sé sérstaklega
illa við konur með stuttklippt hár. Hár mitt er nú
stuttklippt, og það er einnig lokkað frá náttúrunnar hendi.
— Sagði hún yður líka frá því áliti mínu.
— Já, og hún sagði mér margt annað um yður, svo að
ég þekki yður þegar töluvert vel. Þér eruð harðsnúinn bar-
áttumaður, en hafið samt marga galla. Það hefi ég lík'a
séð með eigin augum, og annars hefði mig heldur ekki lang-
að til aö kynnast yöur persónulega.
Gaspard snerti létt við öxl systur sinnar og sagði.
— Viltu nú ekki afhenda mér bréfið? •—- .......—
— Þú færö ekki bréfið fyrr en þú ert búin aö fgra í baö
og snæða, svaraði hún.
— En það getur verið mjög áriðandi.
— Já, ég geri ráð fyrir því, að svo sé.
— Og þó viltu ekki afhenda mér það strax?
— Nei.
— Þá er víst bezt að ég dragi þig strax í baðiö, Clifton,
því að systir mín er þrárri en kýr. Hann beygði sig yfir
hana og kyssti mjúklega á hár hennar, og á samri stundu
!dró Antoinette bréfið úr barmi sér.