Tíminn - 30.03.1954, Qupperneq 7

Tíminn - 30.03.1954, Qupperneq 7
74. blað. TÍMIN'N, þriðjudaginn 30. marz 1954. Frá hafi til heiba Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell er í klössun í Kiel. Arn arfell átti aS fara frá Gdynia í gœr kveldi áleiðis til Wismar. Jökulfeil fór vœntanlega frá Hornafirði í. gærkveldi áleiðis til Murmansk. Ðís I árfell fór frá Bremen í gærkveldi. áleiðis til Rotterdam. Bláfeil er í j vélaviðgerð í Aberdeen. Litlafell l\ef ir væntanlga farið frá Fáskrúðsfirði í gær áleiðis til Hafnarfjaröar. • Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík í gær- kveldi vestur um land í hringferð. Esja er í Rvík. Herðubreið er á Aust fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill er í Rvík. Eimskip. Brúarfoss fer frá Akureyri í dag 29. 3. til Siglufjarðar, Skagastrand- ar, ísafjarðar, Patreksfjarðar og Rvíkur. Dettifoss fór frá Rvík 23. 3. Kom til Murmansk 28. 3. Fjallfoss fer frá Rotterdam í dag 29. 3. tll Hamborgar. Goðafoss fór frá Rvík 27. 3. til Portland og Glouchester. Gullfoss kom til Rvíkur 27. 3. frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagar- foss fór frá Ventspils 27. 3. til Ham borgar og Rvíkur. Reykjafoss fór frá Hull 27. 3. til Rvíkur. Selfoss kom til Gautaborgar 26. 3. Fer það- an til Sarpsborgar og Odda. Trölla- foss fór frá N. Y. 27. 3. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Recife 26. 3. til Cabadelo og þaðan aftur til Recife, Le Havre og Rvíkur. Hanne Skou kom til Rvíkur 25. 3. til Vestur- og Norðurlandsins. Úr ýmsum áttum 230 kr. fyrir 10 rétta. Vegna bikarkeppninnar var einum leikjanna á 12. seölinum frestað og af þeim 11, sem leiknir voru, lykt- aði 9 með heimasigri. Þó kom engin röð með 11 réttum fram, en 14 voru með 10 réttum, þar af 2 með tvö- földum vinningi. Hlýtur hvor 250 kr. Vinningar skiptust annars þann- ig: 1. vinningur 65 kr. fyrir 10 rétta (16) 2. vinningur 12 kr. fyrir 9 rétta (162) Minningarsjóður Sigþórs Róbertssonar. Hin árlega skemmtun til ágóða fyrir sjóðinn verður í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Mörg góð skemmtiatriði og dans. Afmælisrit KR í tiie'fni af 55 ára afmæli félags- ins hefir nýlega borizt blaðinu. Á for siðu er litmynd af félagsheimili KR við Kaplaskjólsveg. Ritið hefst á ávarpi formanns KR, Erlendar Ó. Péturssonar, en síðan eru nokkrir minningaþættir um látna KR-inga. Haraldur Guðmundsson skrifar um íþróttaheimili KR. Sigurgeir Guð- mannsson skrifar um knattspyrn- una 1949 til 1953. Gunnar Guð- mannsson um Noregsför KR 1949. Þá er þýdd grein um æfingafyrir- komulag KB í Danmörku. Brynjólf- ur Ingólfsson skrifar um frjálsíþrótt ir í KR 1949—1953. Árni Magnússon skrifar um Fimleikadeild KR cg Benedikt Jakobsson greinina Á vega mótum. Magnús R. Gíslason skrifar um sundíþróttina í KR. Lúðvík Ein arsson um hnefaleikadeild KR. Þor steinn Kristjánsson skrifar um ferðalag glímumanna KR til Fær- eyja og Þórir Jónsson um skíða- íþróttina. Þá er ársyfirlit handknatt leiksdeildar og margt fleira efni. Rit ið er mjög myndarlega úr garði gert og prýða það fjölmargar myndir. Ritstjórar eru Sigurgeir Guðmanns son, Hörður Óskarsson og Haraldur Gíslason. Kolanám (Framhald af 1. síðu.) mundsson og Haukur Þorleifs- son skýröu blaðinu frá í gær, hefir félagið gert samning við báta í Stykkishólmi um að taka kolin til flutnings að vest an til Reykjavíkur. Samið hef ir verið um sölu á 3 þús. smá- lestum af kolum til toppstöðv arinnar við Elliðaár á þessu ári og hinu næsta. Söluverð er 250 kr. á lest. Tveggja metra kolalög. Kolalögin við Tinda eru al- veg niðri við sjó eða í sjávav- bökkum og upp af þeim. Mikl- ar boranir hafa farið þarna fram til könnunar á kolalög- unum, og hefir komið í ljós, að þau eru víðáttumikil og sums staðar allþykk, eða allt að tveim metrum. Er því að- staðan til kolanámsins talin allgóð, þar sem ekki þarf að ryðja frá miklu af ónýtum jarðvegi til að fá rúmgóð námugöng. Rannsóknir a hita gildi kolanna hafa sýnt, aö það er mjög mikið og koiin góð, miðuð við önnur brúnkol. Ný atvinnugrein. Með kolanáminu að Tindum er hafin ný og töluvert mikils verð atvinnugrein hér á landi, og getur kolanám þetta haft allverulegan gjaldeyrissparn- að í för með sér. Áfengisfriimvarp (Framhald af 1. Biðu.) nefndarinnar. Áfengisvarna- ráð skal skipað fimm mönn- um. Áfengisvarnaráðunaut- urinn er sjálfkjörinn formað- ur ráösins, en hinir fjórir skulu kosnir hlutfallskosn- ingu í sameinuðu Alþingi. Nokkrar aðrar smávægileg- ar breytingar voru samþykkt- ar, en margar tillögur voru felldar eða teknar aftur. Pelld var tillaga fimmmenn- inganna um að leyfa tilbún- ing áfengs öls, án þess að til- greint væri, hvað við það skyldi gert, með 21:12 atkv. Frumvarpinu var síðan vís- að til 3. umræðu með 23:5 atkvæðum. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininiiiiiiiiii I Fermingarfiit l Drengjajahhaföt i f Matrásaföt i Sportsglekar ! Peysur i Drengjafrakkar I Dragtir Hestamannafélagið Hörður. r r ARSHATIÐ félagsins verður í Hlégarði næstkomandi laugardag 3. apríl og hefst kl. 9 síðdegis. Ferð frá Ferðaskrifstofunni kl. 8,30. Aðgöngumiðar fást hjá stjórn Harðar og Herði Ing- ólfssyni, Brautarholti 22. Sími 5797. Karlakórinn Fóstbræður Kvöldvaka í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 1. apríl kl. 8,30. Gamanþættir — Eftirhermur — Gamanvísur — Söngur og margt íleira. — Dansað til kl. 2 e. h. Aðgöngumiðasala i Sjálfstæðishúsinu miðvikudag og fimmtudag kl. 4—7- Borð tekin frá um leið. Pantanir í síma 2339. — Bezta skemmtun ársins. — Trésmiðir og byggingaverkamenn óskast, löng vinna framundan. Trésmlðjan Byggir h.f. Sími 6069 og eftir vinnutíma 2365 — 80528. W44SS4SSSSS3SSSSSSSSSS3S3SSSS3S343S444443SSS4444SS3SSS34SS43444343S4434 Jörð óskast í nágrenni Reykjavíkur. Tilboð sem greini verð, greiðsluskilmála og upplýsingar um jörðina, sendist blaðinu fyrir 10. apríl n. k. merkt; „Jörð í nágrenni." />/vvvvvvvv>#yvs/vvvvvvvvvv>^/vv>/vvvvvvvvvvvvvvvvvvvv/vvwvvv(vvvvvvvvvv/vvv5 I Vesturg. 12. Sími 3570. -I 5 * llllllllllllllllllllllllÍlllllllllllllllllllllllHIIIIIIOIIII'l"1"1 TRÚLOFDN- ARHRINGAB Steinhringar Gullmen og margt fleira Póstsendl KJARTAN ÁSMTJNDSSON gnllsmlður Aðalstræti 8 Slml 1290 ReykJavft Drengjaföt Mikið úrval af jakkafötum. Verð frá kr. 326.00. Ný snið. Marteinn Einarsson & Co. Laugaveg 31 (uppi). ' Sími 2816. rnr i kœiir khreimr SKIPA11TGCRÐ RIKISINS „ESJA“ austur um land í hringferð hinn 3. apríl n. k. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Kópaskers og Húsa- víkur í dag og á morgun. — Farstðlar seldir á fimmtu- dag. — .s. Oddur fer til Vestmannaeyja I kvöld. Vörumóttaka dag- lega. — „Skjaldbreið“ fer til Snæfellsnesshafna og Flateyjar hinn 5. apríl n. k. Tekið á móti flutningi á morgun og fimmtudag. Far- seðlar seldir árdegis á laug- ardag. — IP^ H.s. Dronning Alexaodríoe i fer frá Kaupmannahöfn 2. apríl n. k. til Færeyja og ReykjavíkUr. Flutningur ósk- ast tilkynntur sem fyrst til skrifstofu Sameinaða i Kaup- mannahöfn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Erlendur Pétursson Húsfreyjur Haldið elli og þreytu í hæfilegri fjarlægð. — Látið „Veralon“, þvottalöginn góða, létta yður störfin SWSMSST Blikksmiðjan GLÖFAXI iHRAIJNTEIG 14. Stm. 725«. > j Kyndill | Smíðum venjuleg hol- Isteinsmót og fleiri gerðlr Sími 82778 1 Suðurlandsbraut 110 3 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiimiuMum.imuuar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.