Tíminn - 31.03.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.03.1954, Blaðsíða 1
IT-— Ritstjórl: Þórarinn Þórarlnsson Útgefandi: PTamsóknarflokkurinn Skrifstofur í EMduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 38. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 31. marz 1954. 75. blað. Skorað á Norræna félagið og Noröur- landaráðið að fjalla m handritamálið Ýíarleg eg skelegg greln efíir Jörgen Buk- diihf biríÍKi í Aftenposten smi peiía iná! í norska blaðinu Aftenposten birtist langardaginn 27. marz mjög athyglisverð grein um handritamálið eftir danskan mann, Jörgen Bukdahl, sem allkunnnr er hér á landi fyrir greinar sínar og bækur. Grein þessi er rituð af óvénjulegri skarpskyggni og rökvísi, og er niðurstaða hennar sú. að Danir eígi tvímælalaust ao skila handritunum þegar í stað, annað sé þeim ekki sæmandi. Hann hvetur og Nor- ræna félagið og Norðurlandaráðið til að taka málið upp og Ieysa það á viðunandi hátt. Bukdahl segir, að með frá- vísun íslenzku ríkisstjórnar- innar á tillögum Dana sé mál i.iu skotið til hliðar um sinn. Það sé hins vegar kominn tími til að fan’a málið inn á samnorrænan grundvöll og leysa það þegar svo mjög sé talað um frið og fre’si þjóða. lllutverk okkar að sýna réttlæti. Bukdahl ræðir forsögu í skiptum Norðurlanda og und- irokun norrænna landa á fyrri l.imum, en segir svo: „Það er okkai hlutverk að s.'ná þéim þjóðum réttlæti, sem hata öldum saman verið undir okkar stjórn. Það á að nokkru við Noieg en þó fyrst og fremst við í.danci. Og þá erum við komnir að hendritamálinu og hinum undariegu tillögum dönsku stjórna”innar: sem hvorki eru fugl né íh.kur og engan vanda geta leyst.“ | Og síðar segir hann: —„Að sjálfsögðu verða íslenzku, liandritin að fara heim,1 livert og eitt einasta, hvort sem þau hafa verið keypt eða tekín með bessaleyfi. Mér er óskiljanlegt, hve mik- inn úlfaþyt er búiö að gera af þessu.“ Handritin til höfuðstaðar íslands og Háskóla íslands. Siðan rekur Bukdahl að- draganda að söfnun handrit- anna, hvernig Árni Magnfts- son safnaði þeim fyrir kon- ung Islands og arfleiddi síðan Kaupmannahafnarháskóla, j sem var einnig háskóli ís- lands, eftir sinn dag að hand ritasafninu. Bukdahl bendir á það, hve mikil fjarstæða það sé, að Danir hafi bjarg- að handritunum frá glötun,' heldur megi 'Segja, að þau hafi fariö úr öskunni í eld- inn, samanber brunann mikla í Kaupmannahöfn. Hann bt-ndir á það, að allt öðru máli gegni um persnesk hand rit í Kaupmannahöfn, þar sem Persía hafi aldrei verið hluti af danska ríkinu. íslenzkir fræðimenn. Þá bendir hann á það, aö handritin séu miklu betur sett í Reykjavík frá vísinda- legu sjónarmiði, þar sem ís- lendingar séu einu mennirn- ir, sem geti fjallað um hand- ritin með einhverjum árangri. Bendir hann á, að bæði Dan- ir og Norðmenn hafi fyrr og (Framhald á 2. bíöu.) Forsetahjónin leggja af stað í dag í dag klukkan fimm síð- degis Rggja forsetahjónin af staö í Norðurlandafórina með Gvillfossi. Koma þan t!l Kaupmannahafnar árdegis á mánudaginn, og eru móttök- ur allar við það miðaðar að skipið komi þangað á ákveð- inni stundu. Brú á Ölfusá hjá Óseyrarnesi Neðri deild Alþingis af- greiddi' í gær frumvarp til nýrra brúalaga til- efri deild ar. Var tillaga Jörundar Brynjólfssonar, fyrri þing- manns Árnesinga, um að bæta brú á Ölfusá hjá Ós- eyrarnesi, samþykkt sam- hljóða. Sá fyrirvari fylgdi tillögunni, að rannsókn leiði í Ijós, að brúarstæðið sé ör- uggt og brúarsmíðin sé mík- ill þáttur í að tryggja af- komu íbúanna í sjávarþorp- nnum austan fjalls. Jövundui Brynjólfsson hef ir á undanförnmn þinguni barizt fyrir þessu hagsmuna máli Arnesinga, og hefii honum nú tekizt að þoka málinu aleiðis. Á sunnudagskvöldið hélt karlakórinn Fóstbræður kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu, sem fór hið bezta fram og skemmtu gestir sér mjög vel. Myndin sýnir eitt atriði á kvöldvökunni, Spilakvöldið, bráðskemmtilegan gamanþátt. Á myndinni eru fjórir kórfélagar, Björn Emilsson, Einar Eggertsson, Að- alsteinn Guðlaugsson og Sigurður Björnsson. Iðnaðarvörur og landkynn- ing á sýningu í Brussei Blaðamönnum var í gær boðið að skoða íslenzku sýning- ardeildina, sem setja á upp á alþjóðlegri vörusýningu, sem haldin verður í Brússel 24. apríl—9. maí. Er það Félag islenzkra iðnrekenda, sem kemur þessari íslandsdeild á fót meö aðstoð flugfélaganna, ferðaskrifstofanna og Eimskipa- félagsins. — (ur, þar sem ekki getur hjá Sýning þessi verður með £>vi farið, að margir reki aug- þátttöku margra landa og er un í íslandsdeildina, sem búizt við að sýningargestir | vekja mun forvitni, þó ekki skipti mörgum milljónum. — | sé af öðru en því, að svo fjar- Verður þessi sýning því mik- | lægt land er mönnum alltaf ilsverð landkynning fyrir okk- , girnilegt til fróðleiks. Barnatönn losnaði og i lungu - náðist án u Frá fréttaritara Timans á Hellissandi. | Sá óvenjulegi atburður gerðist fyrir nokkrum dög- um að Sveinsstöðum á Snaí- fellsnesi, að barnatönn, sem losnaði í dreng, hrökk ofan í lungu hans, og var hann Réttur íslands í land- helgismálinu ótvíræður sogir Eitglonding'uriuu Jamcs Whittaker Englendingurinn James Whittaker hélt fyrirlestur um ís- land 16. febrúar í Hull. Hefir hann ritað margar vinsamlegar greinar í brezk blöö og tímarit og flutt erindi um ísland. „ísland hafði fullkominn1 Aðeins ein lausn fyrir liendi. rétt til þess að binda enda á fiskveiðiréttindi Bretlands í sjónum umhverfis ísland“, sagði Whittaker. Benti hann á, að í samningnum milli ís- lands og Bretlands frá 1901 væri ekki talað um neinri ákveðinn tíma, heldur væri að eins ákvæði um, að hvort land ið gæti bundið enda á samning inn með tveggja ára uppsagn arfresti. — Og ísland hefði ein mitt gert slíkt. „Ef Bretar eru sannfærðir um, að rétturinn sé þeirra og íslendingar jafn sannfærðir um, að rétturinn sé einmitt þeirra, þá er aðeins ein lausn á vandamálinu, þ. e. að skjóta því fyrir Alþjóðadómstólinn í Haag“. i Hr. Whittaker flutti erindi þetta fyrir félaga í Bók- mennta- og heimspekifélagi Hullborgar, og voru áheyrend ur um 600—700. fluttur í sjúkraflugvél til Reykjavíkur. Þar náðu lækn ar tönninni án uppsknrðar cg leið drengnum sæmilega í gærkveldi. Hafði kíghósta. Drengurinn Jón Trausti, sonur Ársæls Jónssonar bónda að Sveinsstöðum, liafði kíghósta. Hann ev tólf ára að aldri. Var að iosna úr honum barnatönn, og i einVii hóstahviðunni losnaði tönnin alveg og hrökk ofan í barka og þaðan niður í lungu. , i Hættulegt slys. Þetta er allhættulegt slys, því að tönnin gat skemmt mjög fljótt út frá sér, og auk þess olli hún miklum sár- indum. Læknir skoðaði drenginn vestra með röntgen tækjum og sá tönnina í einni lungnapípunni, cn ógerlegt var að ná tönninni með þeim tækjum, sem fyrir hendi voru. Sóttur í sjúkraflugvél. Björn Pálsson var nú feng inn til að sækja drenginn hrökk ofan ppskurðar vestur í sjúkraflugvél, eg flutti hann á Lantlsspítal- ann í fyrrakvöld. Gekk það vel og leið drengnum sæmi- lega eftir atvikum. Hálft í hvoru var búizt við að gera þyrfti uppskurð á (Framhaht a 2. síðu.) Smekklegur frágangur. Skarphéðinn Jóhannsson arkitekt, hefir komið þessári litlu sýningu upp af miklum hagleik og smekkvisi, svo að engin hætta er á því að þessi sýningarskápur verði ekki sambærilegur við annað, hvað útlitið snertir og fyrir- komulag, j Lítið verður af raunveru- legum iðnaðarvörum á sýn- ingunni, en þó sýnishorn af ymsu. Þar verður til dæmis (Framhald á 2. síSu.) Verður allsherjarverk- fall á Keflavíkurvelli? Starfsmannafélag Keflavíkurflugvallar hélt fund í Kefla- vík síðastliðið mánudagskvöld. Stefán Valgeirsson, formað- ur félagsins, setti fundinn og tilnefndi Böðvar Steinþórs- son sem fundarstjóra, en Hauk Magnússon fundarritara. Til umræðu voru kaup og kjaramál starfsmanna á Kefla- víkurflugvelli og önnur mál, er snerta starfsmenn -^iar. I kjaramálum var sam- þykkt eftirfarandi ályktun: „Fundur haldinn í Starfs- mannafélagi Keflavíkurflug- vallar, mánudaginn 29. marz 1954, lýsir yfir, að þar sem sýnt þykir, að ekki á að verða við óskum félagsins um að gerðir verði sérstakir kaup- og kjarasamningar fyrir Keflavíkurflugvöll, þar sem tekið er fyllsta tillit til allra aðstæðna, sér félagið sig til- neitt að hefja nú þegar und- irbúning að allsherjarvinnu- stöðvun á Keflavíkurflugvelli. Skorar fundurinn á verka- lýðsfélög þau, er aðild eiga að Keflavíkurflugvelli og á Al- þýðusamband íslands að styrkja og styðja Starfs- (Framhald á 2. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.