Tíminn - 31.03.1954, Blaðsíða 2

Tíminn - 31.03.1954, Blaðsíða 2
TÍMINN, miSvikudaginn 31. marz 1954. 15. blað, ALLT M EÐ EIMSKIP H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS M.s. Gullfoss fer frá Reykjavík miðvikudaginn 31. marz kl. 5 e. h. beint til Kaupmanna- hafnar. Farþegar komi í tollskýlið vestast á hafnarbakkanum kl. 4 e. h. .f. Eimskipafélag Islands Úthlutun listamanna- launa fyrir árið 1954 Kr. 15000. Ásgrímur Jónsson Davíð Stefánsson Guðmundur G. Hagalín Halldór Kiljan Laxness Jakob Thorarensen Jóhannes S. Kjarvai Jón Stefánsson Kristmann Guðmundsson Tf'mas Guðmundsson Þórbergur Þórðarson Kr. 9000. Ásmundur Sveinsson Elinborg Lárusdóttir Pinnur Jónsson Guðmundur Böðvarsson Guðmundur Daníelsson Guðmundur Emarsson frá Miödal Gunnlaugur Blónaal Gunnlaugur Scheving Jóhannes úr Kötlum Jón Björnsson Jón Engilberts Jón Þorleifsson Kristín Jónsdottir Magnús Ásgeirsson Ólafur Jóh. Sigurðsson Ríkarður Jónsson Sigurjón Jónsson Sigurjón Ólafsson Steinn Stemarr Sveinn Þórarinsson Þorsteinn Jónsson Kr. 5400. Eggert Guðmundsson Friðrik Á. Brekkan Guðmundur Primann Guðmundur Ingi Heiðrekur Guðmundsson Jakobína Johnson Jóhann Briem Jón Leifs Jón Nordal Karl Ó. Runólfsson Páll ísólfsson Sigurður Einarsson Sigurður Sigurðsson . Sigurður Þórðarson Snorri Arinbjarnar Snorri Hjartarson Stefán Jónsson Svavar Guðnason Vilhjálmur S. Vilhjálmsson Þorvaldur Skúlason Þórunn Elfa Magnúsdóttir Kr. 3600. Árni Björnsson Árni Kristjánsson Björn Ólafsson Brynjólfur Jóhannesson Elías Mar Eyþór Stefánsson Guðrún Árnadóttir frá Lundi Halldór Sigurðsson (Gunnar Dal) Hallgrímur Helgason Helgi Pálsson Útvarpið l(jtvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. D0,20 íslenzk málþróun (Halldór Halldórsson dósent). 20,35 íslenzk tónlist: Lög eftir Helga Helgason* (plötur). 20,50 Vettvangur kvnna. Erindi: Prá ljósmóðurstarfi (Jóhanna Priðriksdóttir ljósmóðir). 21,15 Mð kvöldkaffinu. Rúrik Har- aldsson likari sér um þáttinn. 22,00 Préttir og veðurfregnir. 22,10 Passíusálmur (38). 22.20 Útvarpssagan. 22,45 Dans- og dægurlög (plötur). Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.20 Kvöldvaka: Samfelld dagskrá úr sögu Ámesþings. Dr. Guöni Jónsson skólastjóri, dr. Jón Gíslason skólastjóri og Tómas | . Guðmundsson skáld taka sam an talað efni kvöldvökunnar. Tónlistina velur dr. Páll ís- ólfss&n. 22,10 Préttir og veðurfregnir. 22.20 Passíusálmur 39). 22(30 Sinfóniskir tónleikar (plötur). 23,25 Dagskrárlok. Árnað heilia 60 ára er í dag Jónas Fr. Guðmundsson, Hringbraut 80. Jónas hefir lengst af unnið hjá Eimskipafélagi íslands hér í Reykjavík. Höskuldur Björnsson Jakob Jónsson Jón úr Vör Jón Þórarinsson Jórunn Viðar Kristján Einarsson frá Djúpalæk Kristinn Pétursson Magnús Á. Árnason Ólafur Túbals Rögnvaldur Sigurjónsson Sigurður Helgason Tryggvi Sveinbjörnsson Þórarinn Jónsson Þorsteinn Valdimarsson Ævar Kvaran Kr. 3000. Agnar Þórðarson Ármann Kr. Einarsson Björn Blöndal Emilía Jónasdóttir Priðfinnur Gurjónsson Gísli Ólafsson Gretar Pells Guðrún Indriðadóttir Gunnar Gunnarsson yngri Gunnfríður Jónsdóttir Gunnþórunn Halldórsdóttir Halldór Helgason Helgi Valtýsson Hjörleifur Sigurðsson Jónas Jakobsson Kjartan Guðjónsson Kristján Davíðsson Ólöf Pálsdóttir Sigurður Róbertsson Steingerður Guðmundsdóttir Veturliði Gunnarsson Vilhjálmur frá Skáholti Þóroddur Guðmundsson Þorsteinn Jónsson á Úlfsstöðum í úthlutunarnefndinni áttu sæti: Þorsteinn Þorsteinsson sýslumaður, formaður, Þorkell Jóhannesson prófessor, ritari, og Helgi Sæmunds son ritstjóri. yðar á að sjá um, að áður- nefndar mælingar séu fram kvæmdar? 2. Er það með yðar sam- þykki, að lóðarskrárritari lýgur því að hrekklausum húsnæðisleysingjum, sem sjálfsbjarðarviðleittnin hefir rekið út. á þann hála ís að reyna að byggja sér þak yfir höfuðið, að ekki sé hægt að framkvæma umbeðnar mæl- ingar vegna þess, að bærinn hafi ekki í þjónustu slnni nógu marga verkfræðinga til þess aö vinna þessi störf, meðan erfitt er fyrir nýút- skrifaða verkfræðinga að fá vinnu? 3. Hvenær standa vonir til, að „stíflan“ losni, og hver er orsök þessarar dularfullu „stíflu“? Húsnæðislaus Fyrirspurn (Framhald af 8. slðu.) og fleiri hafa fengið hjá áð- urnefndum starfsmanni yð- ar og vegna furðulegra skýr inga, sem ég hefi heyrt á þessum fyrirbærum, leyfi ég mér aðj leggja eftífrfarandi spumingar fyrir yður, og vona ég, að þér teljið yður, bæði eigin sóma og bæjar- ins vegna, skylt að svara: 1. Hver af starfsmönnum Iðnaðarvörur (Framhald af 1. slðu.- íalleg eldavél frá Rafha og er ekki ólíklegt að mörgum þyki kynlegt að svo nýtízkulegur gripur skuli verða til í verk- smiðju hjá þjóð, sem býr svo nærri Norðurpólnum. !- -- —**m*m}MM Kuldaúlpur og lilbúínn áburður. Kuldaúlpurnar frá Vinnu- fatagerðinni og Skjólfatagerð inni eiga betur við nafn landsins og eru líka hentugri en flest það, sem erlendis sést af slíku. Þá verða þarna sýnishorn af íslenzkum vikri, ullargarni, og niðursuðuvörum, súkku- laði, skóm og síðast en ekki sízt áburði frá hinni nýju á- burðarverksmiðju okkar í Gufunesi. Er ekki ólíklegt, að þarna komizt nokkrar millj. manna að því alveg að óvör- um, að á íslandi er fram- leiddur til innanlandsnotkun- ar og síðar útflutnings, til- búinn áburður. Ferðaskrifstofa ríkisins hef ir látið prenta smekklegan bækling með upplýsingum, auglýsingum og myndum, sem liggur frammi á sýningunni handa gestum. Handrltamálið (Framhald af 1. síðu.) síðar orðið að fá íslendinga til að lesa þau og rannsaka. Við eigum að afhenda hand ritin, ekki fyrst og fremst vegna íslendinga, heldur okk- ar sjálfra. Við eigum að gera það til að tryggja samnor- ræna vináttu, vegna vísind- anna og til þess að koma af stað eðlilegum rannsóknum á handritunum, segir Bukdahl. Bukdahl skírskotar síðan til þingsins og handritanefnd arinnar að láta ekki villa um fyrir sér í þessum málum. — Hann skírskotar til Norræna félagsins og Norðurlandaráðs- ins að láta að sér kveða í þessu máli og reyna að fá fast land undir fætur. Tönn I lunga . (Framhald af 1. síðu.) drengnum til að ná tönninni en í gærmorgun tókst lækn- um þó að ná henni án þess. Var farið með tengur ofan í barka drengsins og náðist hún þannig. Leið honum all vel eftir atvikum í gærkveldi og er ekki talinn í hættu af þessu óvenjulega slysi. MP. AUsherjarverkfall (Framhald af 1. slðu.) mannafélagið til að knýja fram viðunanlega samninga. Ennfremur skorar fundurinn á Alþýðusamband íslands að það vinni í nánu sambandi við samninganefnd Starfs- mannafélagsins að væntan- legu samningsuppkasti, og ekki verði gengið frá samn- ingum ,fyrr en eftir allsherj- aratkvæðagreiðlu um þá í Starfsmannafélagi Keflavík- urflugvallar.“ UtbrttlSið Timanh Jarðir til sölu j"arðirnar Eyjarkot og Háagerði, nærliggjandi Skaga- strandarkauptúni, eru til sölu. — Allar upplýsingar gefur ERNST BERNDSEN, Skagaströnd. Innlagningadeild Rafmagnsveitu Reykjavíkur | er flutt úr I Tj;iruar«ötu 12 í I TJARNARGÖTU 11 | : (efri hæð). | Sími 81222 Goðaborg Freyjugötu 1. Sími 82080. WggSSgS5«SSSgSSSS$SSSÍgS5gíSSSSg5gS«gSSS«SS4g5SSgSS«SSgSS3«SSSSÍSS«SS» ÍS$$SSS5S5SSSS5SS53S$SSSSSSSSSSSSSSSSSSS553$SSSSSSSSSSSS$3SSSSSSS$$S$$SS* Öryggi barnsins er móðurinni fyrir mestu. Góð iíftrygging veitir mikið öryggi Nú er rétti tíminn kominn að kaupa HAGLABJSSUR fyrir vorið. Einhleyptar haglabyssur frá kr. 585,00 og ennfremur mikið úrval af tvíhleyptum haglabyssum. HAGLASKOT kr. 35,00 pakkinn. HORNET-RIFFLAR fyrirliggjandi. „REMINGTON 222“ riflar væntanlegir. FJÁRBYSSUR skotstærð 22, short, long og longrifle Einkaumboð á íslandi fyrir hina heimsþekktu byssu framleiðendur VICTOR SARASQUETA S.L., SPÁNI. Stærsta og fjölbreyttasta úrval landsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.