Tíminn - 31.03.1954, Blaðsíða 3

Tíminn - 31.03.1954, Blaðsíða 3
TÍMINN, miðvikudaginn 31. marz 1954. I 135. blað. / síendingalDættir e Skaðræðismenn, er stela hjörtunum Sumir stela peningum, aðr- ir stela öllu, sem hönd á fest- ir, enn aðrir stunda rógs- iðju og reyna að stela mann HANDRITIN Eftir Jón Ecifs, núvcrandi forseta Norræna tónskáldaráðsins | Afmæli hjónanna á Halibjarnarstöðum í gærkvöldi, 21. marz fór far og aðrir erfiðleikar af'^ff Jann svartagaldur aö máUð er sérstaklega tekið fram fjölmennt og virðulegt völdum náttúrunnar, elur Fáir munu hafa veitt því orði náungans, og svo hafa. eftirtekt aö í danska nefnd- ávallt verið til menn, sem' aráilitin varðandi handrita- samsæti að Haugum í Skrið- (upp harðgjörvi í mannfólk- dal, í hinum stórmyndarlegu ^ inu, sem gerir oft betur en húsakynnum Jóns bónda!að vega á móti þar, sem á Hrólfssonar. Tilefni mann-1 vantar um landkosti og veð- fagnaðarins yar það, að hjón ursæld. — Meöal þessa dug- in á Hallbjarnarstöðum,1 mikla bændafólks, hafa hjón um þegnanna frá leiðtogum þ. e. hugverkin sjálf, væru heilla þjóða. Flestir læshLóskert eign íslendinga og að menn munu kannast við frá- j ekki yrði með nokkru móti sögnina um konungssoninn,; deilt um þá hlið málsins. Nú sem „lagði það í vana sinn að (er það svo, að frumréttur nema staðar snemma morg- . hvers höfundar og hvers hug - tt T,, ■ uns við veginn, sem lá inn verks er hinn svokallaði Hrólfur Knstbjornsson og in a Hallbj arnarstoðum um ag borgarhliðinU; og hann Guðríður Arnadóttir áttu'langt skeið verið talin í hópi kallaðíá" hvern"þann mann, þessa dagana merkisafmæli, hinna fremstu um atorku og meðal merkustu Skriðdal. Hrólfur bóndi er fæddur að Haug I Gaulverjabæjar- hreppi. Faðir hans var Krist „siðferðisréttur“, sem á frönsku máli og samkvæt al •„„ . .. ,, .. . . _.... , er í máli átti og leitaði fyrir þjóðavenju er nefndur „Droit hann sjotíu ara og hun sex-1 buhyggm. Upp ur blafatækt þvi á konungs fund; til þess Moral“ tugsafmæli - en þau hafaTiafa þau unnið sig fram til að fá úrskurð hans, og mælti: j ÞeSsi'réttur er talinn ævar um langt skeið verið taUn ágætra bjargálna og þff kom Frá hvaða borg ert þú? Og andi“ 0f} Danmdrku gilda bænda 1 ið upp s.orum hóp barna. segði hann: Þjonn þinn er af jmjog strong íagaákvæði um IÞá er þau byrjuðu buskap a einni ættkvísl ísraels, þá kotjörðinni Hátúnum, gaf sagði Absalóm við hann: Sjá, túnið þar ekki af sér meira máiefni þitt er gott og rétt, en 10 hesta af töðu. Nú skila en konungurinn hefir engan björn Guðvarðsson og móðir|þau af sér i hendur sonarins sett> er veiti þár áheyrn. Og Málfríður Sveinsdóttir — eiiiMagnúsar vel húsaðri jörð Absálóm sagði: Ég vildi óska, þau voru lengst af búandi á j með stóru túni, sem hefir í að ág Væri skipaður dómari Geirlandi á Síðu. — Er hvívetna tekið gerbreytlng- í íandinu, svo að hver maður, Hrólfur var en barn að aldri,' um undir höndum hinna sem ætti í þrætu eða hefði fluttlst hann að Kallaleiru í ötulu húsbænda. 'mál að sækja, gæti komið til Reyðarfirði, til séra Lárusarj Bæði er þau hjónin rík að min; þá skyldi ég láta hann Halldórssonar, og dvaldi þar: mannkostum, og hafa um ná rétti sínum. Og þegar ein- til er hann var 18 ára. Þ>á langt skeið verið ágætir full hver kom til hans, til þess að fluttist hann upp í Skriðdal, j trúar íslenzkrar sveitamenn lúta honum, rétti hann fram var í vist fyrstu árin, en byrj jingar — enda hafa þau jafn höndina, dró hann að sér og aði búskap að Hátúnum árið ( an notið mikills álits og virð kyssti hann. Svo gerði Absa- 1910. Tveim árum síðar ingar meðal samsveitunga lóm við alla ísraelsmenn, þá kvæntist Hrólfur Guðríði, sinna. Hefir Hrólfur lengst er leituðu á konungsfund, til dóttur Árna ísakssonar! af haft á hendi ýms trúnað- þess að fá úrskurð hans. Og bónda að Hrjót í Hjaltastaða; arstörf fyrir sveit sína, ver- þann veg stal Absalóm hjört- þinghá og konu hans Maríu ið um langt árabil í stjórn um ísraelsmanna.“ búnaðarfélags Skriðdæliinga | Þannig er hún þessi ein- og' í skólanefnd, setið í falda saga um upphafið að hreppsnefnd í rúmlega 20 árjmjög raunalegri uppreisn. og verið formaður sóknar- Sjálfur sonur konungsins stal nefndar og safnaðarfulltrúi hjörtum þegnanna frá góð- um 30 ára skeið. Frú Guð-jum og sterkum stjórnanda. ríður, sem er skörungur hinniEn engin stjórn er svo góð, mesti ,hefir og jafnan verið að ekki megi rægja hana og Jóhannesdóttur. Arið 1914 fluttu þau Hrólfur og Guð- ríður út í vallaneshjáleigu Qg bjuggu þar í 2 ár. Þá hurfu þau aftur upp í Skrið dal, festu bú að Hallbjarnar stöðum og hafa búið þar síð an. Skriðdalurinn er einhver harðbýlasta sveitin á Fljóts dalshéraði. Þrátt fyrir það hafa bændur í Skriðadal jafnaðarlega verið meðal þeirra bezt stæðustu á Hér- aði. Hefir hér sem oftar orð- ið sú reyndin, að óblítt veður hvernig og hvar þessi helgi- dómur er geymdur né hvern ig með handrit verkanna er farið. Danski höfundarréttarsér- fræðingurinn próf. Torban Lund hefir skrifað bók um siðferðisrétt hugverka og nefnir hana: Om Forringelse af Lítt- eratur- Musik og Kunstværk er“. Droit Moral og Under- visningsministeriet. (G. E. C. Gads Forlag 1944). í menntamálaráðVmeyti Dana starfar einnig sérstök nefnd, sem á að gæta sið- ferðisréttar hugverka, inn- lendra sem erlendra, gam- alla sem nýrra. Eðlilegt væri að sú nefnd léti í ljós álit sitt í handritamálinu. Eitt virðist vera augljóst mál, og það er að núverandi geymsla og ytri aðbúð vorra gömlu handrita er, auk elds hættunnar, svo ósæmileg og óvirðuleg gagnvart höfund- unum og helgigildi verk- anna, að hún getur talist brot á siöferðislegum höfund arrétti samkvæmt gildandi dönskum lögum. Hversvegna felur ekki ís- í fylkingarbrjósti, þá er hús- mæður í Skriðdal hafa haft, með höndum einhverja starf t °í'verið og eru enn á ferð telja henni allt til foráttu. Þessir skaöræðismenn hafa hann. í sumum löndum, eins og t. d. í Tékkóslóvakíu, er einmitt þessi réttur þó tak- markaður eingöngu við hug verk, sem eru helgidómur þjóðarinnar svo sem t. d. „Selda brúðurin“ eftir Smet ana. Ósæmilegur útsetning- ur og óviðeigandi flutningur verksins varða við lög, þó að verndin sé að öðru leyti úr gildi fallin. Vér íslendingar munum ekki margir fella oss við jazz-útsetningar gamalla sálmalaga eða t. d. þjóðsöngs ins eða opinberan flutning' lenzka ríkisstjórnin höfund- slíkra verka í óviðeigandi arréttarfræðingum vorum að umhverfi eða samhengi. — í semja vísindalega greinar- flestum löndum, sem á ann-! gerð um þeSsa hlið handrita að borð hafa höfundarlög, er málsins? hugverkið lika talið svo ná- j Athugum hinsvegar hið •tengt hugsjón og persónu' samnorræna sjónarmiö þess. höfundarfns, að frumréttur i ___________________________ hans er lögum samkvæmt ó framseljanlegur með öllu. T.' d. er oftast ólöglegt að taka handrit sem veð upp í skuld. j í útgáfusamningum er nú i orðið líka lögð áherzla á að handrit skuli halda áfram að vera . eign höfundarins, semi á vegum ^élagsmála sinna. — Bæði eru þau hjón in miklir vinir vina sinna. Þau Hrólfur og frú Guðríð (Framháld á 6. siSu.' Englendingar og Skotar heyja landsleik á laugardag Á laugardaginn fer fram landsliðinu var gjörbreytt að landsleikur í knattspyrnu' heita má frá landsleiknum milli Englendinga og Skota og verður hann háður á Hamp- den Park í Glasgow. Englend- ingar hafa þegar tryggt sér rétt til þátttöku í heimsmeist- aramótinu í Sviss í sumar, en fyrir Skota hefir þessi leikur úrsiitaáhrif. Englendingar hafá unnið Wales og írland, og þvi hlotið 4 stig. Skotar við Ungverja, og öll vörnin í B-liðinu, að markmanni undanskildum, komst nú í landsliðið, sem er þannig skipað, talið frá markmanni að vinstri útherja. Merrich (Birmingham) — Staniforth (Huddersfield) — Byrne (Manch. Utd.) — Wright (Wolves) — Clarke (Totten hafa þrjú stig, hafa unnið Ir- j hamj —. Dickinson (Ports- land, en gert jafntefli viö mouthj — Finney (Preston) Wales, og ef þeir tapa fyrirj— Broadis (Newcastle) — Englendingum, eins og venjan Allen og Nicholls (West er á Hampden Park, heíir Bromwich) og Mullen (Wol- Walefe möguieika á að hljóta vesh — j skozka liðinu eru sömu stigatölu með því að m_ a_ tveir leikmenn frá vinnalrland Ræður marka-, Blackpool, (Farm og Brown), tala þa senmlega, hvort Skot- | einn frá sunderland (Ait- ar eða Wales-buar komast í ken) 0 einn frá Portsm0uth heimsmeistarakeppmna. j Fyrir nokkrum- dögum léku Englendingar B-landsleik viö Þjóðverja og unnu með i (f. Reynúfir voiu margiiiag nokkur ensku liðanna ungir leikmenn, m. a. Edw- : verða ekki eins sterk á laugar- ards, 17 ára framvöröur frá daginn 0g venjulega. WBA og Manch. Utd. Englendingar (Henderson), hinir leik- mennirnir eru frá skozkum liðum. Af þessari upptalningu sést, voru svo ánægðir með upp- stillingu B-liðsins, og' enska Wolves lenda þá saman, en bæði liðin eiga tvo menn enska landsliðinu. meðal þjóðanna. Með flátt- skap og fagurgala, ginning- um og glæsilegum loforðum ginna þeir menn og blekkja, tæla þá frá hollustu við sína eigin þjóð, eins og sonurinn tældi menn til óhlýðni viö föður sinn og til uppreisnar gegn honum. Ekki skortir á glæsileg loforð: Ef við vær- um dómarar í landinu, ef við hefðum völdin, já þá mundi upp renna sæluríkið. Menn þessir ala á sundurlyndi og fjandskap á meðal manna. Þeir hatast við allt, sem eflir andlegan þroska manna, góö- vild, einingu og góða sam- búðarhætti. Eins og sótt- kveikjan lifa þeir á upplausn inni, en eins og sóttkveikjan eru þeir einnig heimskir og drepa sig sjálfa eins og sótt- kveikjan, sem drepur sig um leið og hún grandar því, er hún drepur. Hrekklaust fólk gleypir oft tálbeitu þessara manna, eins og ísraelsmenn fagurgala Absalóms, og á þann hátt safna þeir liði og koma í fram kvæmd skemmdarverkum sin um, að vekja sundrung, óvild, hatur, stríð. Og stríð er alls staðar þar sem þessir upp- reisnarmenn eru áð verki, ekki alltaf og alls staðar blóð; ug stríð, en hin blóðugu stríð, eru oft ekkert ógeðslegri en hin, sem iðkuð eru með ó-' blóöugum en eitruðum vopn- { um, rógi, illmælgi, baknagi, áreitni og alls konar mann- orðshnekki og mannskemmd- um. Þar er oft hvítt gert að, 5 svörtu og satt að lýgi, Ijósi h snúið í rnyrkur og gott kall- g (Framhald á 6. Elðu.) Bændur flýja Aust- ur-Þýzkaland Berlín: Þetta ár hafa hér hvað sem útgáfu og öðru um bil 17 þúsund flóttamenn framsali réttinda líður. Iflúiö af hernámssvæði Rússa Sennilega gilda hvergi í Austur-Þýzkalandi til Vest- jafn víðtæk og greinileg laga ur-Þýzkalands. Yfirmenn ákvæði varðandi ævarandi flóttamannabúðanna í Vestur siðferðisvernd hugverka sem -Berlín segja, að tala bænda einmitt í Danmörku, þ. e. um og ungra manna meðal flótta að gæta beri í hvívetna virð fólksins hafi aukizt mjög und ingar höfundarins og hug- anfarið. Segja þeir, að þetta sjónagildi verksins um ald- bendi til þess, að bændurnir ur og ævi. Nú eru gömlu ís- óttist nýjar refsiaðgerðir af lenzku handritin bæði að á- hálfu stjórnarinnar vegna ó- liti íslendinga og Dana tví- fullnægjandi uppskeru og mælalaust efnisleg eign og matvælaflutninga, og ungu þjóðleg hugsjón, — þjóðleg- mennirnir séu að forðast að ur helgidómur, — fslands. verða teknir í austur-þýzka Samkvæmt dönskum lögum herinn. Einnig kváðu þeir tölu ber að gæta þess að hvorki flóttamanna hafa aukizt, eftir hugsjón þessari né heiðri og að Berlínar-ráðstefnunni minningu höfundarins verði ekki misboðið, — og þá vitan lega ekki heldur með því lauk, og sýnt var, að Rússar voru andvígir öllum tillögum um sameiningu Þýzkalands. Tilkynning til luálaraiucistara Að gefnu tilefni viljum við benda félagsmönnum á, að samkvæmt samþykkt félagsins ber málarameistur- $ um aö vinna samkvæmt gildandi tímavinnu eða upp- mælingar taxta félagsins án tilboða. Stjjóru Málarameistarafélags Keykjavskur ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦» •♦♦♦♦♦♦■» ♦♦»♦♦♦<;<»•••*# Bezt að auglýsa í TÍMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.