Tíminn - 05.04.1954, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.04.1954, Blaðsíða 2
1 tp)phb» TÍMINN, þriðjudaginn 5. apríl 1954. 80. blaða -1 Gjaldskrá héraðsrafmagns- veitna ríkisins endurskoðuð Forsetaheimsókiiin (Pramhald aí X. síðu.) á bryggjunni. Að því loknu stigu þeir forseti og konung- ur í skrautvagn með fjórum jörpum gæðingum fyrir. Enl ............... forsetafrúin og drottning I Neðri deild Alþingis samþykkti i gær þmgsalyktunartillogu stigu upp í annan skrautvagn um endurskoðun á gjaldskrá héraðsrafmagnsveitna ríkisins. og óku á eftir mönnum sín- Fiutningsmenn voru Jón Sigurðsson, Pétur Ottesen og Jör- 1 undur Brynjólfsson. Tillagan var samþykkt samhljóða. um. Voru fjórir jarpir gæð- ingar líka fyrir skrautvagni hefðarkvennanna. Ekið var til Amaliuborgar, bústaðar dönsku konungs- Tillagan er svo hljóðandi: „Neðri deild Alþingis álykt- ar að skora á ríkisstjórnina hjónanna ög “snæddur~'þar að endurskoða gjaldskrá hér- aðsrafmagnsveitna rikisms, nr. 47, 10. marz 1952, og þá sérstaklega i því skyni að hádegisverður. Að honum loknum lagði forseti blóm- sveig á leiði fallinna Dana í síðasta stríði. Síðdegis tók forseti íslands á móti um 30 fulltrúum er- lendra ríkja og í gærkvöldi var veizla í Kbristjánsborgar- höll. Héldu þar ræður Frið- rik Danakonungur og Ásgeir Ásgeirsson, forseti íslands. Ræður í kvöldveizlu. Friðrik konungur sagði _að fyrsta heimsókn forseta ís- lands til Danmerkur væri gera á henni eftirfarandi breytingar: 1. að iækka fastagjald af gripahúsum. 2. aö lækka fastagjald vegna véianotkunar samkv. C 5, t. d. þannig, að það miðist við notkunartima vélanna og fastagjald greiðist ekki fyrir þá mánuði, sem vél- árnar eru ekki notaðar.“ í gjaldskrá fyrir héraðs- rafmagnsveitur ríkisins er sögulegur atburður og sýni- svo fyrir mæit, aö af gripa- legur vottur samstarfs hinna húsum og öðrum húsum, sem frjálsu þjóða á Norðurlönd- notuð eru við búskap, skuli um. Hin opinbera heimsókn greiða fastagjald eins og af væri í rauninni hlýtt hand- félagsheimilum, skólum, tak þessara þjóða. Forseti Islands sagöi meðal Þess háttar. Hefir þetta gjald því að þeim mun fjnnast hún mes ! 1 ^ K.rí m hrrm/l n — I. G. Þ. Heitt brcnna æsknástir Stjörnubíó sýnir nú sænska kvik mynd, er nefnist Heitt brenna æsku ástir. Mynd þessi er byggð á hrein- um skandinavisma og er það ekki að undra, þar sem myndin er frá því landi, sem einkum ber að telja föðurland þess isma, er byggist á hlálegum stúdentafarsa, þriðjuper sónu ávörpum og klunnalegum ásta farslýsingum, sem byggðar eru á eftiröpun þjóðkennda fjölmargra annarra landa og haldið gott, af því það er aðfengið og eitthvað í ætt við „hele verden“, siglingu aðalper sónunnar eða arf frá Ameriku. Myndin hefir gengið á aðra viku, enda er kvennafar á stúdent eitt það mesta hámark í islenzkri róman tík, sem náð verður á þessari öld. sjúkrahúsum, gistihúsum og skal Það saet funum háisi, að ___ttJL„ ollum er ohætt að sja þessa mynd. annars í svarræðu sinni, að í valdið því, að þorri bænda afbrigðum góð. það hefði verið sjálfsagt, að j treystist ekki til að taka raf- j ________ forseti íslands legði fyrst leið j magn í útihús, nema það I sína til Danmerkur. Hann! minnsta, sem komizt verður ISirðsorg sagði að samvinna Dana og; af með- Þa finílst bmndum ó- íslendinga stæði traustum . sanngj arnt að verða að greiða fótum og Kristján konungur auk gjalds fyrir raforkuna tíundi hefði átt miklum vin- fastagjald, er nemur 1200 kr. Þaðan til Skóga. Loks minnt- sældum að fagna á íslandi. a ari af bverjum rafmagns- ist Thorp forsætisraðherra mótor, sem notaður er til t krónpnnsessunnar í norska ut ' varpið í kvöld. Kvað hann (Fíamhald af 1. síðu.) raforkuna sjúkrahúsinu, er líkið var flutt Það hefði alltaf verið Islend- ingum mikils virði í frelsis- baráttunni ,að þeir hefðu átt við að eiga þjóð, sem sýnt hefði skilning og réttlæti, enda hefði þar verið sótt með andlegum vopnum. Veinisspre iií> j íi u (Framhald af 8. síðu.) Mörthu krónprinsessu hafa verið Norðmönnum sönn fyrir mynd á styrjaldarárunum og Útvarpið fjtvarpið í dag: Fastir ilðir eins og venjulega. 20,30 Tónleikar (plötur). 20,45 Erindi: Áfangar í réttinda- að hann sæi ekki, að vetnis-' Þeir myndu aldrei gleyma sprengjan í sjálfu sér bætti. Þeirri þjónustu við málstað friðarhorfur í heiminum. Ein j Noregs, sem hún innti af hönd hver kynni að fara í stríð,um í Bandaríkjunum, er hún í þeirri von, að vetnissprengj - j dvaldist þar á útlegðarárum um yrði ekki beitt. En þaö sínum. mundi þó gert, þegar annar ------ --------- slökkviliðsstjóri á Reykjavík- urflugvelli. í Vík var hinni nýju björg- hvor aðili væri kominn í helj ar þröm. Ótti þjóðanna við þetta ógurlega eyöileggingar- vopn fer vaxandi og okkur málum kvenna; fyrra erindi ber að stuðla að þeim vexti, (Rannveig Þorsteinsdóttir lög' því að hættan er yfirvofandi fræðingur). 10g raunveruleg, sagði Attlee. 21,05 Tónieikar Sinfóníuhljómsveit J heyblásturs eða annarra arinnar (útvarpað frá Þjóð- starfa leikhúsinu). Stjórnandi: Olav Kielland. Einleikari: Einar Vigfússon cellóleikari. 21,40 Passíusálmur (43). 21.50 Fréttir og veðurfregnir. 22,00 Framhald hljómsveitartónleik anna í Þjóðleikhúsinu. 22.50 Dagskrárlok. Útvarpið á morg'un: Fastir liðir eins og venjulega. 20.20 Föstumessa Hallgrímskirkju (Prestur: Séra Jakob Jónsson. Organleikari: Háll Halldórss.) 21.20 íslenzk tónlist: Lög eftir ísólf Pálsson (plötur). 31.35 Erindi: Hjúkrunarstörf Flor- ence Nightingale; — aldar- minning (frú Sigríður Eiríks dóttir). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Útvarpssagan. 22.35 Undir ljúfum lögum: Adda Örnólfsdóttir og Óiafur Briem syngja dægurlög; Carl Billich o. fl. aðstoða. 23,05 Dagskrárlok. 'Árnað heilla Trúlofanif. Trúloíun sína hafa nýlega opin- berað ungfrú Sigríður Þorbergsdótt ir, Suðurgötu 14, og Aðalsteinn Jósefsson, starfsmaður á Keflavíkur flugvelli. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Herdís Hanna Ingi- bjartsdóttir frá ísafirði, og Valgeir Herbert Valdimarsson stud. mag. j fjörðum. Flughjörgunar- sveitir (Framhald af 8. síðu.) Björn Bj örnsson. tannlæknir, Sigurður Þorsteinsson, lög- regluvarðstjóri, Úlfar Jacob- f sen, verzlunarmaður og Guð- ! nýrri þýðingu á leikritinu, sem mundur Guðmundsson, ‘ Lárus Sigurbjörnsson hefir L R. (Framhald af B. slðu.) Tryggvason, leikur frænkuna, Steindór Hjörleifsson,. Anna Stína Þórarinsdóttir, Krist- jana Breiðfjörð, Einar Þ. Ein- arsson, Gerður Hjörleifsdóttir, Helga Valtýsdóttir og Einar Ingi Sigurðsson. Leiktjöld mál aði Lothar Grund og búninga saumaði Jónína Hannesdótt- ir. Leikurinn fer fram í Ox- ford um aldamót. Ný þýðing. Að þessu sinni er farið eftir gert eftir frumtextanum enska. Er því um nokkrar breytingar að ræða, en fyrri Stúlka i; getur fengið stöðu við flugvélaafgreiðslu Flugmála- f stjórnarinnar á Keflavíkurflugvelli. — Umsóknir, er til- greini menntun og fyrri ^törf, ásamt ljósmynd, sendist skrifstofu minni á Keflavíkurflugvelli fyrir 9. þ. m. Reykjavík, 2. apríl 1954. Flugmálastjórinn Agnar Kofoed-Hansen 555S55S55$S55S$S$S$SS55555555$SSSSSSSS5$$5SSSS$$SSSSSS5$SSSSSÍSSSSS5S$tJ unarsveit kennt margt, sem | þýðing á leikritinu var gerð úr að gagni má koma, er slys dönsku. Frænkan var leikin ber að höndum. Sýnd var íyrsta hjálp og kennt að leið- beina flugvélum með ljós- merkjum til lendingar í myrkri. Að lokum var sveit- inni afhentur stór hjúkrun- arkassi. Á heimleiðinni var flug- björgunarsveitin, sem starfar á Hellu, heimsótt. Er ráðgert að sameiginleg æfing verði hjá henni og Víkursveit- inni í júni. í sambandi við þær æfingar, verður þriggja daga námskeið í hjálpar- tækni, þegar flugslys ber að. Ráðgert er að stofna á næstunni flugbjörgunarsveit- ir á Hornafirði, Egilsstöðum og einhvers staðar á Vest- fyrst hér í Breiðfjörðsleikhúsi við Bröttugötu 9. febr. 1895. ALLT A SAMA STAÐ MICHEUN TYRE Co. Ltd. _ ICHELIN hjólbarðar fyrirlig’g’jandi í mörgum stærðum. Útvegum L&yfishöfum MIC9ELIN>D JÓLBARBA frá verlismiiíjjum á ítalíu, Frahklandi og Enylandu H.f. Egill Viihjálmsson REYKJAVÍK — SÍMI 81812. 5S55$$SS5$5$$4$SS$3S5$SS5$$SS5$S$S$S$S$S5$5$SS5$SSS$SSS$S$$$SSS$5S$SSSS3I firtston ! 1 HJÓLBARÐAR fyrir hjólbörur, stærð 16 x 4, tveggja og fjögurra strigalaga með og án slöngu. iORKA H w Laugaveg 166. Sssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssa 5SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS5SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍ Jörðin Borgartún í Þykkvabæ Rangárvallasýslu, ásamt jörðinni Háfshól, fást til kaups. Jarðirnar seljast saman eða sín í hvoru lagi. Hlunnindi: Sel- og silungsveiði, rekafjara. Ræktunarmöguleikar mjög miklir, víðlend garðlönd. • Skipti á húseign í Reykjavík æskileg. Einnig getur leiga með eða án áhafnar komið til greina. Tilboðum sé skilað fyrir 30. apríl til Sigurjóns Sigurðs- sonar, Drápuhlíð 42, Reykjavík, eða Sigurðar Sigurðs- sonar, Borgartúni, sem gefa allar nánari upplýsingar. Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. sssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssss Bezt að auglýsa í TÍMANUM |

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.