Tíminn - 05.04.1954, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.04.1954, Blaðsíða 3
30. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 5. aprll 1954. 3 Enska knattspyrnan Úrslit s. 1. laugardag: 1. deild: Bolton—Arsenal Burnley—Chelsea Charlton—Sheff. Utd. Liverpool—Sunderland Manch. Utd.—Cardiff Middlesbro—Aston Villa Newcastle—Manch. City Preston—Portsmouth Sheff. Wed.—Huddersf. Tottenham—Blackpool Ársþing íþrótta bandalags Rvíkur Ársþing íþróttabandalags Reykjavikur lauk 30. marz Garður, félag húseigenda I í skozka markið, en var | dæmdur rangstæður. í síð- 3-1 ari hálfleik náði England 1- 2 yfirhöndinni. Á 5. mín. skall 3- 0 aði Nicholls (WBA) í mark 4- 3 og á 22. mín. bætti Allen því Fóru þá fram umræður um 2- 3 þriðja viö. Þar með var leik-'álit nefnda, kosning for 2-1 urinn unninn. Englendingar ' manns o. fI. 4-3 lögðu meiri áherzlu á vörn-j J sambandi við umsókn, er 't Bústaðahverfi, hélt aðal 4-0 ina, en þó fór það svo, að þeg bandalaginu barst nýl’ega jfund ,sinn nýfega. Voru flutt 1— 4 ar skotar sóttu sem ákafast,1 frá íþróttadeild stúkunnar ar skýrslur um starfsemi fé- 2- 2 fékk Finney knöttinn skyndi sóleyjar um að gerast aðili, tagsins á Uðnu starfsári. West Bromwich—Wolves 0-2 lega út á kant, rétt um miðj- j að bandalaginu, en sem stúk j Vann félagið að margvísleg- juna, lék upp állan kantinn.'an hefir þó dregið til bakalum áhugamálum félags- I og alveg inn að markstöng,1 um sinn, samþykkti þingið á manna til fegrunar og menn .T plataði hvern Skotann á fæt lyktun þess efnis, að þaðiingar. 1 hinu fjölmenna Notts County 4 3 ur öðrum, og renndi síðanjteldi sig mótfallið þvl, að í hverfi» sem með- timanum á Áðalfundur Garðs, félags hus- eigenda í Bústaðahverfi Itnattspyriusfél. Víkingur viimur að félags Iseimili og íþróttavallargerð í hverflou 2. deild: Birmingham—Oldham Fulham- Leeds utd.—Everton 3-1 Leicester—Bristol Rovers 1-0 knettinum til Mullen (Wol- j íþróttasamtökin væru tekin Luton Town—Doncaster Nottm. Forest—Bury Plymouth—Blackburn Rotherham—Brentford Stoke City—Lincoln Swansea—Derby County West Ham—Hull City ,ves), sem þurfti ekki annað félög, eða félagaheildir, er að geta orðið eitt skemmti- legasta og fallegasta byggða 2 0 en ýta honum í markið. Var hefðu að höfuðlstefnuskrár- hverfl 1 höfuðborginni. Eru 2-2 þetta glæsilegasta afrekið í atriði annað en íþróttir, en 1 f®lagsmenn samtaka í, 1 1 leiknum. Á síðustu mín. hinsveear vrði athueað. að.sv0 getl orðlð- | hinsvegar UPP- hvort hægt f náðu Skotarnir góðu „ _____ hlaupi, og tókst McKenzie að slíkum félögum inngöngu 1=0 shora. íþróttahreyfinguna með 4 1 1. deild. 37 20 2 15 73-58 42 37 15 12 10 66-54 42 37 18 5 14 73-65 41 37 15 11 11 70-63 41 37 15 8 14 68-65 49 37 16 7 14 45-64 39 36 16 3 17 75-51 35 36 12 11 13 62-65 35 37 14 5 18 55-63 33 35 13 6 16 54-61 32 36 10 10 15 73-82 32 38 11 10 17 62-72 32 37 14 4 19 63-82 32 8 17 52-71 30 5 19 70-79 29 9 17 61-78 29 9 18 56-78 29 36 11 36 12 36 10 37 10 Liverpool Blackburn 36 6 10 70 61-89 22 2. deild 37 19 9 9 78-46 47 (Framhald & 6. eíSu.) V >T. _____ . ... IWolves 37 22 6 8 84-54 50 Nu eru aðems eftir fimm West Bromw. 37 2i 8 umferðir í deildakeppninni Huddersfield og hefir staðan aldrei verið Boiton tvísýnni en nú. í 1. deild sigr Bumiey aði Wolves West Bromwich Manch. utd. og eru þá bæði liðin með 50 Charlton stig, en WBA hefir ívið betri °felsea markatölu. Eftir þennan leik cardiff eru mun meiri líkur til þess, preston að Úlfarnir beri sigur úrjArsenai býtum í deildinni, þar sem Tottenham úrslitaleiikurinn í bikarnum j Aston viiia hefir mikil áhrif á leikmenn! p°rtsmouth WBA. Þess má geta, að Úlf-1Neweastle arnir hafa aldrei borið Sigur;Maench eJ ur bytum í deildakeppmnm.r sunderiand Þá er vert að veita uppgangi j sheff. utd. Huddersfield athygli, en liö-j Middiesbro ið er aðeins þremur stigum á eftir þeim efstu, og hefir unnið mikið á að undan- förnu. Þó er ólíklegt, að Huddersfield geti unnið upp þau þrjú stig, sem á milli skilur, í aðeins fimm leikjum. í botninum er keppnin einnig mjög hörð. Liverpool er þegar fallið, en mikil ó- vissa er um, hvaða lið fylgir með niður í 2. deild. Segja má, að níu lig séu í fall- hættu, og má ekkert út af bregða. Middlesbro er í mestri hættu, en vert er að hafa það í huga, að Middles- bro hefir ekki tapað í síðustu átta leikjunum, unnið tvo, en gert sex jafntefli. í 2. deild er Blackburn nú efst, hefir betri markatölu, en Leicester og Everton, en "sama stigafjölda, og hefir leikið einum leik meira. Ev- erton tapaði óvænt fyrir Leeds og hefir tapað tveimur síðustu leikjunum. Fimm lið hafa möguleika til að kom- ast i 1. deild. Sama er að segja um keppni neðstu liö- anna. Þegar er hægt að af- skrifa Oldham, en hvaða lið fylgir því niður í 3. deild, er erfitt að spá um, því neðstu Jiðin hafa tekið sig mjög á að undanförnu. Aðalviðburðurinn á laugar daginn var landsleikurinn milli Skotlands og Englands, sem háður var í Hampden Park í Glasgow. Englending- ar sigruðu með 4—2. Skotar skoruðu fyrsta. markið í leikn um eftir 7 mín., er Brown (Blackpool) skallaði inn eft- ir hornspyrnu. Á 14. mín. jafnaði Broadis (Newcastle) fyrir England, með einu fal- legasta marki, sem sést hefir á Hampden. Finney (Prest- on) hafði leikið upp kantinn, gaf fyrir til Broadis, sem skoraði með óviðjafnanlegri spyrnu frá vítateig. Fleiri mörk voru ekki skoruð í fyrri hálfleik nema hvað Allen (WBA) skallaði knöttinn inn yrði athugað, mundi að veita í tak mörkuðum réttindum. Þorsteinn Einarsson í 7 83-51 50 þróttafuíltrúi hafði lagt fyr 37 18 n 8 71-48 47 t jr íþróttanefnd þingsins til- ll on *í! lo l3 io§’u Þess efnis, að skora á bæjarstjórn Reykjavíkur að sjá svo um, að skíðabraut sú, er Ungmennafélag Reykjavík ur, hið eldra, lét ryðja á fyrsta tugi þessarar aldar, norðvestan í Eskihlíðinni, þyrfti ekki að leggjast niður vegna bygginga eða skipu- lagsframkvæmda. í áliti íþróttanefndarinn- ar; er fjallaði um málið, kom hins vegar fram, að þegar væru hafnar byggingarfram kvæmdir á umræddum stað, og meg tilliti til þess sam- þykkti þingið að fela stjórn I stjórn voru kosnir Júlíus Maggi Magnús, form, Ellert Ág. Magnússon, ritari, Guð- mundur M. Ásgrímsson, gjaldkeri, Eggert G. Þor- steinsson og Ólafur. Jónsson. ingsskilum um endanlegt verð íbúðanna, svo að kaup- endur geti fengið afsöl fyrir húseignum sínum og lóða- leigusamninga. 2. Að bærinn sjái um að nú þegar verði húsin máluð að utan, þar sem útlit þeirra er óviðunandi eftir aðgerir byggingarfélaganna í sam- bandi við sprungurnar. 3. Að sett verði reglugerð um viðhaldssjóð þann, sem húseigendur greiða í til utan hússviðhalds, svo sem til málunnar húsþakanna. | 4. Að gengið verði nú þegar endanlega frá leikvöllum hverfisins, og sparkvelli. 5. í framhaldi þeirra um- ræðna, er stjórn Garðs hefir Voru stjórnendur allir endur átt við yfirvöld Reykjavikur kjörnir nema formaður. Frá bæjar um afnot að efri hæð farandi formaður, Sigurjón | verzlunarhúss hverfisins, á- Á. Ólafsson, fyrrv. alþm.'tyktar aðalfundur Garðs baðst undan endurkosningu j 1954 að skora á bæjarstjórn af heilsufarslegum ástæð-,að verða við þeim tilmælum um. Voru honum þökkuð for stjórnarinnar, þannig, að mannsstörfin og skipulagn- j nokkur lausn fáist í húsnæð ing félagsins. Þá var einnig ismálum félagsins til fundar kosið í varastjórn og fasta-.halda og annars félagsstarfs. nefndir, er starfa með stjórn inni, en þær eru þessar: Hitaveitunefnd,' leikvalla- nefnd, umferðanefnd, skemmtinefnd nefnd. 6. Aðalfundur Garðs, fé- lags húseigenda í Bústaða- hverfi, árið 1954, skorar á' bæjarstjórn Reykjavíkur að og fegrunar- i hraða sem mest byggingu ^ skóla fyrir Bústaðhverfi og bandalagsins að hefja við- andi ályktanir og ítrekanir á ræður við borgarstj órann ogóskum félagsins: (Framhald á 6. siðu.) 1. Að hraðað verði reikn- Fundurinn samþykkti í nærliggjandi hverfi. einu hljóði að senda borgar-1 Þessum ályktunum fylgja stjóra og bæjarráði eftirfar-|m. a. eftirfarandi greinar- gerð um skólamálin: ^^SV.V.V.V.VV.V.V.V.’.V.V.V.VV.VW.A'.VAVrV.W.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.VA IRELLI hjólbarðar Ailar algengar stærðir á fólks og vörubíla fyrirliggjandi Afgreiðnm hjólbarða frá P IR E L L I vcrksuiiöjiiíiam til leyfishafa. — Stnttmr afgrciðslutími. Nafnið llRELLI tryggir gæðin Einkaumboð: Heildverziun Ásgeir Sigurðsson h.f. Margvíslegir agnúar eru á núverandi skipulagi skóla- mála hverfisins og nágrenn- is. Börnin eru allan daginn á ferðalagi í strætisvögnum milli skóla og heimilis, en það stóreykur slysahættu barnanna eins og nýtt dæmi um slösun skólabarns sýnir. Auk þess er þetta kostnaðar samt barnmörgum heimilum, en þau eru mörg i hverfinu vegna skilyrða bæjarráðs um fjölskyldustærð við sölu íbúð anna. En verst er þó, að með þessari framkvæmd nýtist illa tími barnanna til heima náms og námið sækist ver. Vænta foreldrar í hverfinu skilnings bæjarráðs á þessu jnauðsynjamáli og skjótrar úrlausnar. Ýms fleiri mál voru rædd á aðalfundinum, m. a. um möguleika á einni kyndistöð fyrir Bústaðahverfið, er brenndi svartolíu (feuil- oil). Er það mál nú í athug- un. Á fundinum var mættur sem formaður Knattspyrnu- félagsins Víkings, Gunnar Már Pétursson. Kynnti hann væntanlega starfsemi félags síns í hverfinu, en Víkingur hefir fengið til umráða stórt svæði við Bústaðahverfi. Eiga þar að koma knatt- spyrnu- og íþróttavellir og tennisvöllur, ásamt félags- heimili Víkings og íþrótta- húsum. Er bygging félags- heimilisins komin vel áleiðis. Væntir æskan sér mikils af starfsemi þessari og fylgist með framkvæmdum af á- huga, og enda hinir fullorðnu líkaí því að þarna verður samkomustaður fyrir ýmsa félagsstarfsemi. Símar 3308 — 3307 .V.V.V.’.V.’.V.V.V.VAW

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.