Tíminn - 05.04.1954, Blaðsíða 8
|58. árgangur.
Reykjavík,
6. apríl 1954.
80. blað.
Oppreisnarmenn tefla öliu
en eru hraktir til baka
Bulles segir kínverska hershöfðingj'a og
sérfræðinga aðsloða uppreisnarmenn
• íéh|M^^: •vív-iw. i
Hanoi, 5. apríl. Bardagarnir um Dien Bien Phu náðu í dag
ltámarki sínu til þessa. ITppreisnarmenn hófu þá þriðju sókn
arlotu sína, en voru hraktir til fyrri stöðva eftir harða viður-
eign. Talið er, að þeir tefli nú fram síðasta varaliði sínu
til að knýja fram úrslit hvað sem það kostar. |
Fundur Framsókn-
arkvenna
Félag Fram óknarkvenna
heldur fund á fimmtudags-
kvöldið. Verður fundurinn í
Aðalstræti 12 og hefst kl. 8,
30. Verða þar mörg mál til
umræðu og þess vænzt að
félagskonur fjölmenni á
fundinn.
Fjöldaframleiðsla á
vetnissprengjum hafin
Churehill telin* vetnissprcngjutilraunir á
Kyrrahafi hæta friðarliorfur í heiminum
London, 5. april. í umræðum í neðri málstofu brezka
þingsins í dag endurtók Sir Winston Churchill fyrri ummapli
sín um að hann mundi ekki biðja bandarísku; stjórnina,að
hætta við hinar fyrirhuguðu tilrauiiir með vetnissprengjur,
en margar slíkar tilraunir munu fara fram í bessum mánuði.
Lið uppreisnarmanna var I
upphafi bardaganna taiið
vera um 40 þús., en franska
herstjórnin álítur að um 13
þús. séu nú fallnir eða óvígir
af sárum. Nýjar fótgöngu-
liðasveitir sáust í dag á leið
til virkisins og gerðu flugvél-
ar Frakka árásir á þær.
Komust til flugvallarins.
í sóknarlotunni í dag kom-
ust sveitir uppreisnarmanna
allt til flugvallarins, en voru
jafnskjótt hraktar til baka.
Annars beindist sóknin aðal-
lega að norðvesturhluta virk-
isins í dag. Yfirmaður setu-
liðsins, De Castries, fyrirskip-
i’júrir farasl I mótor
hjólakeppni
Róm, 5. apríl. — Um helgina
létust fjórir ítalskir keppend-
ur í mótorhjólaakstri, sem fer
fram um þessar mundir eftir
Ítalíu endilangri, en vegar-
lengdin, sem farin er, er 3526
kílómetrar. Tveir létust á laug
ardaginn, einn á sunnudag,
og sá fjórði lézt í dag á leið-
inni til sjúkrahúss. í þessari
keppni í fyrra létust einnig
nokkrir þátttakenda, svo mál
virðist til þess komið, að
banna þessa hættulegu
keppni.
aði strax gagnánlaup, sem
naut stuðnings stríðsvagna og
flugvéla og urðu uppreisnar-
menn að láta undan síga.
Fyrir Genfarfúndinn
og rigningatímann.
í dagskipan sinni til setu-
liðsins segir Navarre hers-
höfðingi, að uppreisnarmenn
leggi nú allt kapp á að taka
vígið, áður en Genfarfundur-
inn hefst til þess að bæta þar
pólitfska aðstöðu sína. Auk
þess verða þeir að taka vígið
sem allra fyrst, ef allar hinar
gífurlegu fórnir þeirra eiga
ekki að verða til einskis, því
að rigninga.tíminn byrjar
eftir 2—3 vikur, og þá verður
erfitt um hernaðaraðgerðir.
Kínverskir sérfræðíngar
og hershöfðingjar.
Dulles sagði í dag, að kín-
verskur hershöfðingi, Ly
Chen-hou að nafni, væri nú
staddur í herstöðvum upp-
reisnarmanna við Dien Bien
Phu. Þá sagði hann, að Kín-
verjar legðu til loftvarnar-
byssur, sem hefðu radarmið-
unartæki og gætu þannig
(Framhald á 7. aiðu.)
Framsóknarvist
í Hafnarfirði
Framsóknarfélag Hafnar-
fjarðar heldur skemmtun í
Alþýðuhúsinu í Hafnarfi'rði
næstkomandi fimmtudag
lcl. 8,30 síöd. Samkoman
hefst með því að spiluð
verður Framsóknarvist og síð
an verður dansað, gömiu og
nýju dansarnir.
Kornræktarfrnm-
varpið flutt á þingi
Landbúnaðarnefnd neðri
deildar hefir flutt frumvarp
til laga um kornrækt samkv.
ósk framleiðsluráðs landbún
aðarins, landbúnaðarráðhr.,
og landnámsstjóra. Efni
frumvarpsins er, að bænd-
um verði veittur stuðningur
til kornræktar í stórum stíl,
þar sem notuð verður nú-
tímatækni við sáningu, upp-
skeru og þreskingu kornsins.
Nánar veröur rkýrt frá efni
frumvarpsins síðar.
I Forsætisráðherrann lýsti
sig einnig andvígan því, að
reynt yrði nú að koma á
fundi með æðstu mönnum
stórveldanna, þar eð Genfar-
ráðitefnan stæði fyrir dyr-
um.
Vetnissprengjur í
f jöldaframleiðslu.
Hann kvaðst telja vetnis-
sprengjutilraunir Banda-
ríkjamanna auka möguleika
fyrir því, að friður mætti
i haldast í heiminum. Banda-
ríkjamenn framleiddu nú
j vetnissprengjur í fjöldafram-
j leiðslu, og taldi að Rússar
gerðu það einnig, þótt í
smærri stíl kynni að vera og
ef til vill væru sprengjur
þeirra ekki eins aflmiklar.
Hættan yfirvofandi .
Umræður þessar fara fram
í sambandi við tillögu, sem
Verkamannaflokkurinn flyt-
ur, en þar er lagt til, að
brezka stjórnin hlutist til
um, að tilraunum með vetn-
issprengjur verði hætt og
æðstu menn stórveldanna
komi saman til fundar til að
ræða þetta mál. Attlee sagði
í framsöguræðu sinni í dag,
(Fiamhald á 2. síðu.)
Nýtt íslenzkt gam-
anleikrit í upp-
Hryggbrotinn hval rekur á fjöru
á Langanesi með öllu óskemmdan
Þing Ungmenna-
sambands Kjalar-
nessþings
31. þing Ungmennasam-
bands Kjalarnessþings var
haldið að Félagsgarði í Kjós
27. og 28. f. m. Forseti ís-
lands og frú hans heimsóttu
þingið á sunnudaginn. Voru
þau hyllt er þau stigu úr bif-
reiðinni, og lítil stúlka færði
forsetafrúnni blómvönd. Síð-
an var sameiginleg kaffi-
drykkja, og flutti form. sam-
bandsins, Axel Jónsson, ávarp
og bauð forsetahjónin vel-
komin. Þingforseti, Ólafur
Ág. Ólafsson, rakti sögu sam-
bandsins.
Forseti íslands flutti ræðu
og minntist ungmennafélag-
anna, og kvaðst eiga margar
ánægjulegar endurminningar
frá samskiptum við þau. —
Karlakór Kjósverja söng á
eftir ræðunum, undir stjórn
Odds Andréssonar. Forseta-
hjónin dvöldu nokkra stund
og ræddu við þingfulltrúa, en
að lokum þakkaði formaður
þeim fyrir komuna og árn-
aði þeim heilla. Forseti þakk-
aði móttökurnár og hlýjar
óskir og bað viðstadda að
minnast fósturjarðárinnar,
Það stendur til, að L. R.
taki til sýningar nýtt íslenzkt
gamanleikrit, eftir höfund, er ,
nefnir sig Hákon Hádal. —'
Leikrit þetta nefnist Gimbill!
og gerist í Keflavík. Frekari
fregnir af þessu leikriti er f
ekki aö bafa sem stendur. —
Höfundarnafnið er duinefni.
Frá fréttaritara Tímans:
í Þórshöfn í gær.
Áður fyrr þóttu það mikil j
tíðindi, þegar hval rak á I
fjörur, einkum í hörðum ár-
um, þegar fólk hafði litla
björg. Átti sá hvalinn, sem
hafði rekanytjar, þar sem
hann rak og seldi siðan til
nágranna og í nærsveitir, ef
hvalurinn entist. Eru til
margar sagnir um menn, er
komu langt að í hvalfjöru
með léttan mal og hurfu
klyfjaðir heim á leið, því
oft var fátækum gcfið rausn
L.R. frumsýnir Frænku
Charleys annaö kvöld
í gær ræddu blaðamenn við Brynjólf Jóhannesson, formann
Leikfélags Reykjavíkur, og Einar Pálsson, sem er leikstjóri
leikritsins Frænka Charleys, er frumsýnt verður annað kvöid
í Iðnó. Frænkan er sem kunnugt er mjög frægt gamanleikrit,
sem um marga tugi ára hefir verið sýnt aftur og aftur við
stöðugar vinsældir áhorfenda.
Höfundur þess, Brandon landi, en í því eru afkomend
ur höfundar. Er ekki annars
getið en þeim græðist bæri-
lega.
Thomas, lézt árið 1914, þá auð
ugur maður og ekki hvað sízt
vegna Frænkunnar, því aö
þótt hann semdi fleiri leikrit,
náði ekkert þeirra eins mikl- I Leikendur.
um vinsældum og Frænkan. j Leikendur að þessu sinni
Frænkan á nú slíku gengi aöjeru: Brynjólfur Jóhannesson,
fagna, að stofnað heflr verið j Þorsteinn Ö. Stephensen, Árni
hlutafélag um hana í Eng- S (Framhaid á 2. síðu.)
arlega, þegar slíkt bjarg-
ræðishapp varð sem hval-
reki.
Sjö menn að hvalskurði.
í gærmorgun fannst rek-
inn hvalur í landi Sóleyjar-
valla á Langane strönd. Er
það nú oröið mjög sjaldgæft,
að hvali reki og ekki eins
mikið um að vera í sam-
bandi við slíkan reka og áð-
ur var .Hvalur þessi er ekki
mjög stór, eða um níu metr-
ar á lengd. Strax og hvalur-
inn fannst, var undinn bráð
ur bugur að því að hefja
skurð á honum. Unnu sjö
menn stanzlaust að hval-
skurði í allan gærdag og var
skurðinum ekki lokið síð-
ast í gærkvöldi.
Hryggbrotinn.
Hvalur þessi virðist ó-
skemmdur með öllu og er
því mikil búbót að honum,
engu síður en fyrr á tímum.
Þeim er stunduðu hvalskurð
inn virtist hvalurínn vera
hryggbrotinn. Er það álit
manna, að skip hafi siglt á
hvalinn fyrir skömmu og
hafi hann hryggbrotnað við
áreksturinn. Ekki var mönn-
um Ijóst, hvaða hvaltegund
er hér um að ræða, en hann
er jafnmikil búbót fyrir því.
Gullfaxi veðurteppt
ur á Grænlandi
Gullfaxi, millilandaflugvél
Flugfélags Tslaiids, hefir ver-
ið veðurteppt á Grænlandi
síðan á laugardag vegna
slæmra flugskilyrða, og var
ekki vitað í gærkvöldi, hvort
vélin kæmist hingað í dag.Gull
faxi fór með danska verka-
menn til Grænlands á laug-
ardag'nn og lenti á Blúé West
1, en átti síðan að fara til
Blue West 8,
Tvö ný heimsmet
í sundi
Nýlega voru sett tvö ný
heimsmet í sundi á móti,
sem fram fór í New Haven
í Connecticut í Bandaríkj-
unum. Ólympíumeistarínn
Yoshi Oyakaw synti 100 m.
baksund á 62,8 sek. og fé-
lagi hans frá Ohio-háskól-
anum, Diek Cleveland, bætti
heimsmetið í 100 m. skrið-
sundi, synti á 54,8 sek.
Flugbjörgunarsveitum komið
á fót víðar um landið
Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, sem skipuð er duglegym
og fárnfúsum áhugamönnum, vinnur nú að því að Skiþu-
leggja og lijálpa til við stofnun flugbjörgunarsveita” a sem
flestum stöðum um landið. Var ein þessara syeita stofnuð í
Vík í Mýrdal um síðustu helgi.
Er sveit þessi skipuð fimm-
tán mönnum, sem eru vanir
ferðamenn og mjög kunnugir
á stóru svæði þar eystra. —
Getur liðveizla þeirra því
komið að góðu liði ef slys ber
að höndum. En reynslan sýn-
ir að flugslys séu nokkuð tíð
einmitt á þessum syðsta hluta
iandsins, enda taka flugvélar
sem sunnan að landinu fljúga,
einmitt oft land þar um
slóðir.
Frá flugbjörgunarsveitinni
í Reykjavík fóru fjórir menn
austur til að leiöbeina við
stofnun sveitarinnar, þeir
(Framúald á slðu.)