Tíminn - 05.04.1954, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.04.1954, Blaðsíða 6
10 TÍMINN, þriðjudaginn 5. apríl 1954. 80. blaff. ÍLEIKFELAG, REYKJAYÍKUR’ fiTÖDLEIKHtíSID prænka Charleys’ SINFÓN/CHL J ÓMS VEITIN í kvöld kl. 21. Piltur og stúlku Sýning miðvikudag kl. 20. ASgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntun um. Sími 8-2345, tvær linur. Hcitt brenna œskuástir (Fðr min heta ungdomsskull.) Afburðagóð ný, sænsk, stórmynd um vandamál æskunnar. Hefir alla staðar vakið geysilega at- hygll og fengið einróma dóma sem eln af beztu myndum Svía. I»essa mynd ættu alUr að sjá. Maj-Britt Nilsson, Folke Sundgist. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I Gamanleikur í 3 þáttuínj eftir Brendon Thomas. Leikstjóri: Einar Pálsson. Þýðand|Í!: Lárus ,Sigur-j björnsson. Prumsýning miðvikudag 7. apríl kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin kl. 4—7 í dag. Sími 3191. AUSTURBÆJARBlÓ DALLAS Mjög spennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd, tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Gary Cooper, Ruth Roman, ÍSteve Cochran, Raymond Massey. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. NYJA — BÍÓ — 1544 — Gliið er vor œska (Belles on their Toes) Bráðskemmtileg, amerísk gam- anmynd (litmynd) um æsku og Ufsgleði. Eins konar framhald hinnar frægu myndar „Bágt á ég með börnin 12“, en þó alveg sjálf stæð mynd. Þetta er virkilega mynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Jeanne Crain, Myrna Loy, Debra Paget, Jeffery Hunter og svo allir krakkamir. Aukamynd: Frá /slendingabyggð um i Kanada. Fróðleg litmynd um llf og störf landa vorra vestan hafs. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ Sími 6485. Þú ert ústin mín ein (Just for you) Bráðskemmtileg, ný, amerísk söngva- og músíkmynd í eðlileg um litum. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Jane Wyman, Ethel Barrymore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Htms og Pétur í kvennahljóm- sveitinni Vinsælasta gamanmynd, sem hér hefir verið sýnd. Aðalhlutverk: Dieter Borche, Inge Egger. Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. Sala hefst kl. 2 e. h. >♦♦♦♦♦♦♦♦ GAMLA BÍO — 1475 — A skefðvellimim (A Day at the Races) Amerísk söngva- og gamanmynd frá Metro Goldwyn Mayer —- einhver skemmtilegasta mynd skopleikaranna frægu: AIARX BROTHERS Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRDI - Unaðsómar Heillandi fögur mynd í eðlileg- um litum um ævi Chopin*. Aðalhlutverk: Paul Muni, Merle O’Beron Sýnd kl. 9. Afl og ofsi Spennandi amerísk kvikmynd. Sýnd kl. 7. Sími 9184. TRIPOLI-BÍÓ Sími 1182. Fjórir grímumenn (Kansas City Confidential) Afar spennandi, ný, amerísk sakarrjálamynd, byggð 4 sönm um viðburðum og fjallar um eitt stærsta rán, er framið hefir verið í Bandaríkjunum á þessari öld. Óhætt mun að fullyrða, að þessi mynd sé einhver allra bezta sakamálamynd, er nokkru sinni hefir verið sýnd hér á landi. Aðalhlutverk: John Payne, Coleen Gray, Preston Foster. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára HAFNARBÍÓ — Sími 6444 — KvonhoIIi skipstjórinn (Captains Paradise) Bráðskemmtileg og listavel Ieikin ensk gamanmynd, sem hefir vak ið mikla athygli hér, eins og alls staðar sem hún hefir verið sýnd. Alec Giunness. Sýnd kl. 7 og 9. Eyðimerknr- Haukurinn (The Desert Ha)/;k) Afar spennandi og fjörug, amer ísk ævintýramynd í litum. Richard Greene, Yvonne De Carlo Sýnd ki. 5. Arsþing I. B. R. (Framhald af 3. síðu.) skipulagsstjóra bæjarins, um aS ætla sleða- og skíðabraut stað annarsstaðar í Eskihlíð inni. Á þinginu var lýst tilnefn ignu íþróttafélaganna á full trúa þeirra í Fulltrúaráð t bandalagsins, sem skipað er( einum fulltrúa frá hverju' þeirra 22'félaga sem í banda! laginu eru. Þessu næst fór fram kjör formanns og var Gísli Hall- dórsson arkitekt endurkjör- inn formaður. Endurskoðendur voru kjörnir Gunnar Vagnsson og Gunnl. Briem. í íþróttadóm stól IBR voru kjörnir Þorgils Guðmundsson og Jón P. Em- ils. Fyrir er í dómnum Her- mann Hermannsson. Vara- maður í dómstólinn var kjör inn Theódór Guðmundsson. íþróttafulltrúi ríkisins gaf þinginu yfirlit yfir fjárveit- ingar úr íþróttasjóði til í- þróttastarfseminnar í land- inu og fór nokkrum hvatn- ingarorðum um happdrætti íslenzkra getrauna. Sigurður Magnússon fram kvæmdastjóri bandalagsins, sem gegnt hefir því starfi undanfarin 5 ár, lætur nú af því starfi, og voru honum í lok þingsins, þökkuð góð sam vinna við íþróttafélögin og árangursríkt starf í þágu samtakanna. Afmæliskveðja ... (Fraœhald af 4. Bíðu.) Ég og fjölskylda mín vott- um Jörundi Brynúlfssyni virð ingu og þakkir fyrir giftu- samlega forustu í lands-, og héraðsmálum og árnum hon um hamingju og hagsældar og aldurdaga. Björn Sigurbjarnarson Enska knattspyrnan Ue tjuf' SKÖGARINS eftir J O. CURWOOD 32. Leicester 36 19 9 8 83-54 47 Everton 36 17 13 6 82-55 47 Nottm. Forest 37 18 10 9 78-53 46 Birmingham 37 18 9 10 75-50 45 Roterham 37 18 5 14 68-63 41 Lotun Town 37 15 11 11 58-55 41 Fulham 37 15 9 13 89-74 39 Leeds Utd. 37 14 10 13 82-74 38 Bristol Rov. 36 11 15 10 55-48 37 West Ham 36 15 7 14 61-57 37 Doncaster 36 15 7 14 54-51 37 Stoke City 36 11 14 11 62-50 36 Notts County 37 11 11 15 45-68 33 Hull City 35 14 4 17 57-55 32 Lincoln City 37 12 8 17 55-72 32 Derby County 37 10 10 17 56-76 30 Bury 37 8 14 15 44-66 30 Swansea 37 11 8 18 49-73 30 Brentford 38 9 11 18 35-70 29 Plymouth 36 7 14 15 52-68 28 Oldham 35 7 8 20 36-76 22 = ) | GOSULUIX EINANGRAR hitu, kuldu, hljóð, eld. f Spyrjið um verðið. | EINANGRUN H.F. | REYKJAVÍK = niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiniiii sett skrautrituð einkunarorð félagsins: „Þjónaðu guði fremur en hamingjunni, heiðrinum fremur en peningum". Nú las Clifton þessi orð hátt og bætti við: — Einkunn- arorð Williams hafa ætíð verið mér föst í minni. Og ég veit, að þið hafið hlýtt þeim hér heima, ég sé það á öllu. Það eru þessi orð og stefna Laurentin-félagsins í anda þeirra, sem hafa bjargað hinum miklu skógum í Quebec frá gereyðingu. — En nú er þessu lokið. sagði Denis dapur. Fáðu þér sæti, Clifton, hreiðraðu um þig í hægindastólnum og fáðu þér vindil. — Lokið? spurði Clifton undrandi. — Þetta leyfir þú þér að segja þótt valsaugu afa þíns stari á þig. — Ég vildi glaður gefa tíu ár af ævi minni, ef ég gæti fengið afa minn til aö ganga fram úr umgerðinni á veggn- um og taka að sér forsjá félagsins næstu sex mánuðina. Það mundi kannske geta bjargað mér og Antoinette St. Ives. Hann mundi sýna, hver hann væri, jafnvel þótt hann ætti á hættu að verða hengdur fyrir það. Slíkur maður var hann. — Enginn maður, jafnvel ekki afi þinn, mundi berjast fyrir Antoinette en ég er fús til, sagði Clifton harðlega. — Ég er tilbúinn, hvað er það, sem amar að? — Það er hið sama, sem henti föður þinn, sagði John Denis rólegri röddu. — Það er þess vegna, sem mér hefir Ifundizt það bending örlaganna, að þú skyldir ekki deyja við Haipong, heldur birtast á örlagastundu í herbergi Ivans Hurd. Antoinette er þó ekki enn sannfærð um að þetta sé guðleg ráðstöfun. En ég er sannfærður um það. Hvernig hefði það annars getað viljað til, að þú skyldir einmitt birtast á þeirri stundu, er fastast að var lagt að Antoinette að selja sig Ivan Hurd með sál og líkama? Clifton spratt á fætur. — Ég hefi beðið þolinmóður til þessa, Denis, en reyndu nú í guðs bænum að komast að efninu. Hvað varðar Ivan Hurd um Antoinette? — Ég vildi fúslega vera sá galdramaður, aö geta gert þér allt málið Ijóst með einni fingurbendingu, en það er nú ekki svo auðvelt. Þú hefir verið að heiman í mörg ár, og ég verð því að skýra máliö vel fyrir þér, annars mundir þú ekki trúa mér. Ef ekkert kraftaverk skeður, mun Laur- entin-félagið verða gjaldþrota eftir fáa mánuði. Að sjálf- sögðu skilur þú ekki enn, hvernig á því stendur, að Antoi- nette og Gaspard eru viðriðin þessar ófarir mínar, en hafir þú ofurlitla þolinmæði, skal ég skýra málið nánar. En fjár- hagstjónið er ekki hið versta. Þekkir þú Ivan Hurd, ég á ekki við eins og hann var fyrir nokkrum árum síðan, htldur eins og hann er núna? — Ég þekki hann aðeins eins og hann kom mér fyrir sjónir í viðureign okkar og af frásögn Benedicts Aldous. Mér er sagt, að hann sé orðinn mjög auðugur maöur og hafi mikil pólitísk völd. Hann er sagður mjög hættulegur hverjum þeim, sem dirfist aö rísa gegn vilja hans og valdi. Mig minnir, að Benedct kallaöi hann nautið, le Taureau. Hann er fullkomið varmenni studdur af óteljandi undir- lægjum. — Þú verður að fá alla vitneskju um Hurd, áður en þú skilur hann og vald hans til fulls. Þú veizt, að hann eyði- lagði líf föður þíns, geröi að engu allt, sem hann hafði byggt. En þá var Ivan Hurd aðefns dvergur samanborið við það, sem hann er nú. Nú er hann risi. Ég vil ekki halda því fram, að allir þingmenn fylkis okkar séu siðlaus varmenni, og ég er viss um það, að meirihluti þeirra óskar eftir því, að Ivan Hurd sé komið á kné, þótt þeir þori ekki að láta þá ósk í ljós. Flestir eru hræddir við hann. Nokkrum sinnum ,hafa menn reynt að rísa gegn honum, en ætíð borið lægri ^hlut, efnalegan og pólitískan. Hann er of sterkur og veldi .hans of mikið til þess að áiök venjulegra manna dugi til að fella hann. Slíkur er maður sá, sem þú auðmýktir og gerðir að svörnum fjandmanni þínum meðan hann dregur andann, þegar þú komst til Montreal. j John Denis gekk um gólf þungur á brún með kreppta hnefa. j — Ég hefði líklega átt að ganga af honum dauðum, sagði Clifton hugsandi. — En það gefst vonandi tækifæri til þess hér eftir. j Denis tók nú fram landabréf og breiddi á borðið. — Ég held, að það hefði verið hið bezta. Það hefði ekki haft meiri hættu í för með sér fyrir þig en þá, sem þú ert nú í. Hurd hefir frá upphafi litið á þig sem hættulegan andstæðing, 'og þess vegna reyndi hann að koma þér fyrir kattarnef ,h|á Haipong. Nú veit Hurd, að þú ert honum hættulegri en nokkru sinni fyrr. Hann vonaöist til að ná þér og fá þig dæmdan í tuttugu ára fangelsi fyrir morðtilraun. Þess vegna sigaði hann lögreglunni á þig i Montreal. En hann gleymdi því, að Antoinette hafði verið viti að bardaganum, og á vitnisburði hennar mun sú ætlun hans stranda. Hann mun því neyta annarra ráða til að koma þér á kné. Gerir þú nú félag við okkur í hinni vonlausu baráttu okkar, mun hann hata þig meira en nokkurn annan mann á þessari jörð. j — Þetta hljómar ekki sem verst, sagði Clifton. Þér er óhætt að treysta á mig sem hjálparmann, ég er þegar búinn .aö heita ungfrú Antoinette stuðningi mínum í hverju sem

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.