Tíminn - 13.04.1954, Blaðsíða 5
86. blað.
TÍMINN, þriSjudaginn 13. apríl 1954.
Þriðjud, 13. apríl
Afkoma ríkisins
árið 1953
Fjármálaráðherra flutti á
ERLfNT YFIRLIT:
Bandalag Breta og Frakka
Fimmtíu ára afmælis þess var Iiátíðlega
minnzt í bácSiim löndunnm 8. þ. m.
Þann 8. þ. m. voru liöin 50 ár Theophile Delaccé. Hann hafði áð-
síðan undirritaður var vináttu- ur verið nýlendumálaráðherra og
sáttmáli milli Breta og Frakka, hafði sýnt mikinn áhuga fyrir því
sem batt enda á margra alda að auka nýlenduveldi Frakka. Skoð
deilur og styrjaldir milli þessara anir höfðu veriö skiptar um það,
þjóða og hefir síðan haft meginþýð hvort hann væri réttur maður til
( ingu fyrir öll stjórnmál Evrópu. að fara með utanríkismálin, en
jaugardaginil var skýrslu lim Afmælis þessa var hátíðlega minnzt reynslan átti eftir að afsanna þær
afkomu ríkissjóðs á siðast-ríkisstjórnuni beggja þjóðanna efasemdir. Hann var utanríkisráð-
liðnu ál'i. Samkvæmt henni'og skiptust þær á heillaskeytum i herra í sjö ár samfleytt, þrátt fyrir
höfðu rekstrartekjurnar orð
ið 500 millj. kr., en voru á-
ætlaðar 418 millj. kr. Rekstr
arútgjöldin urðu 411 millj.
kr. eða 31 millj. kr. meira en
áætlað var. Auk þess voru
svo greiddar 10,5 millj. kr.
samkvæmt sérstökum fyrir-
mælum Alþingis. Rekstraraf
gangur varð því 84 millj. kr.,
en var áætlaður 38 millj. kr.
Á eignahreyfingareikning-
um urðu tekjurnar 94 millj.
kr. og var rekstrarafgangur-
inn meginhluti þeirra, eða 84
millj. kr., eins og áður segir.
Greiðslur á eignahreyfinga-
reikningum
OELí'ACCÉ
tilefni af því. í brezkum og frönsk- ýmis stjórnarskipti á þeim tíma. j
um blöðum birtust ýtarlegar grein- Undir forustu hans varð megin- j
ar um samning þennan og hinn mik breyting á utanríkisstefnu Frakka. ■ ^
ilvæga árangur hans. ' Skoðun Delaccé var sú, að Þýzka jlve þýðingarmikill þessi sammngur
Allt fram á síðari hluta 19. aldar land væri eina stórveldið, sem yar En þetta þreyttist fljótlega. Ár-
haföi verið grunnt á því góða milli Frakkar þyrftu að óttast. Þess ið jQ05 jögðu Frakkar fyrir soldán-
Frakka og Breta, en nokkuð hafði vegna bæri Frökkum að styrkja inn f Marokkó ýmsar kröfur um
þó dregið úr deilum milli þeirra bandalagið við Rússa og ná sam- framfarir og breytingar, er skyldi
vegna þess, að Frakkar voru ekki vinnu við Breta. Þetta síðar nefnda komfS a me$ franskri aðstoð. Her-
lengur sama stórveldi og áður og virtist þó lítt framkvæmanlegt. Ar- inn sky]c}i endurskipulaaður undir
Bretum stóð því minni stuggur af ið 1903 kom Delcaccé því til vegar, franskrj stjórn, rikisbanka komið
þeim, en um langt skeið áður höfðu aö franski forsetinn fór í heimsókn upp með fronsku fjármagni, vegir
þeir verið það stórveldið á megin- til London og ári síðar kom Ját- ]aggjr 0g járnbrautir, skólum komiö
landinu, er Bretar töldu sér hættu varður Bretakonungur í heimsókn upp 0 s frv Þjóðverjar svöruðu
legast. Þess vegna höfðu þeir haft til Frakklands, en hann var ein- þessu meg þyf, ag vilhjálmur keis-
meiri og minni samvinnu við and- dregið fylgjandi samvinnu Breta ari kom fjj xanger 31. marz og ræddi
stæðinga Frakka á meginlandinu. og Frakka. í sambandi við þessar þal. við fræncja soldánsins. í við-
Frakkar töldu sér stafa hætta af heimsóknir þjóðhöfðingjanna, áttu tali við bann sagði keisarinn, að
Bretum af þessum ástæðum. Til sér stað rniklar viðræður stjórn- pjóöverjar hefðu mikinn áhuga fyr
Nokkur orð nm
vörn landsins
í seinni tíð hefir það af
mörgum mönnum víða um
heim verið talin léleg friðar-
pólitík að hafa lönd í alfara-
leið herja illa varin eða ó-
varin. Bæði í fyrri og síðari
heimsstyrjöldinni urðu slik
lönd hart úti, einkum þó í
hinni síðari. Reynslan varð
sú, að árásarherir flýttu sér
að hernema slík lönd og að
þau urðu siðar vígvöllur strið
andi herja að meira eða
minna leyti. Óttinn við varn-
arleysið, er bein afleiðing þess
ara staðreynda, og hans hefir
m. a. orðið mjög vart hér á
landi. Það hefir aukið á þenn
an ótta, að hér var komið upp
stórum flugvöllum á stríðsár
unum, sem mönnum blæðir í
augum aö eyðileggja en eru
bersýnilega hinar ákjósanleg-
ustu landtökuhafnir og bæki-
stöðvar fyrir aðvífandi fiug-
flota í fyrirvaralausri styrj-
öld.
Fyrir þjóð, sem ekki viil
hafa land sitt óvarið, er um
urðu 46 milli °kr |viSbótal' komu svo átök út af ýms- málamanna og kom Ðelcaccé það ir þvi; að Marokko þéldi óskertu , tvær leiðir að velja. Fyrri
samkvfemt flárlnroHKmw nv um nýlendum- i einna mest á óvart, þegar Chamber sjálfstœöi sínu og væri opið frið- j leiðin, og sú sem flestar þjóð-
fArv W to ír„ 1,1 Styrjöld Frakka og Þjóðverja 1871, lain hvatti hann til að reyna að samlegri samkeppni allra þjóða. ir fara, er að koma sér upp
io u pVl tæpar 4 nnllj. Ki- ieiddi þaö í ljós, að Frakkar voru bæta sambúð Breta og Russa. . Raunverulega var þetta hvatning varnarliði af eigin ramleik,
íram úr aætlun. Til viðbótar j ekki íengur mesta stórveidi megin- , 1 til soldánsins um að hafna kröfum | innlendum vörnum. Hin leið -
komu svo lán og ýsmar landsíns. Eftir Berlínarfundinn Sáttmálinn frá 9. apríl 1904. Frakka, enda gerði soldánmn það = er ag semia uin bað við
greiðslur, samkv. sérstökum 1878 reis upp nýtt stórveldabanda- ( ^ r þessara viðræðna varð óbeint nokkru seinna, er hann bauð
fýrlrmælum eða skuld- j las 1 Evrópu, þar sem voru Þýzka- ag árjð 19Q3 var undirritaður öllum viðkomandi ríkjum til ráð-
bindingum, samtals rúmlega' lan.f Austurrlkl og Italia, Bæði brézk.franskur Eerðardómssáttmáli. stefnu, þar sem rætt yrði viðskipta
10 millí: kr„ þar af atvinnu J«nTjSH Ári seinna, 8. apríl 1904, var svo málefni Marokkó._ Delcaccé og
aukningarlán rúmar 4 millj.
kr. Eftir eru þá 38 millj. kr.,
sem er hinn raunverulegi
greiðsluafgangur ríkissjóðs á
árinu.
í umræðum þeim, sem
fram fóru að lokinni skýrslu
af þessu og þyí komst á bandalag undirritaður vináttusáttmálinn, er fylgismenn vildu láta hart mæta
milli þeirra 1892. Bretar stóðu utan
allra bandalaga og treystu á hinn
mikla flota sinn.
Einangrun Bretlands.
Um aldamótin 1900 voru brezkir
aðra öflugri þjóð að annast
vörnina, eða veita landinu
hervernd eins og það er kall-
að. Um aðrar leiðir en þessar
tvær er ekki að velja.
Frændþjóðir okkar á Norð-
urlöndum hafa valið fyrri leið
lagði grundvöllinn að þeirri sam- hörðu °S neyða soldáninn til sam-
vinnu Breta og Frakka, sem haldizt komulags- Frakkar gætu treyst á
hefir jafnan síðan og sett hefir stuðning Breta í þessu máli og stað
svip á alþjóðamálin allan þann festl hrezka stjórnin það. Franska ina_ pær llafa sjálfar her, en
tíma. jstjórnm hætti þó við að láta 1111 njóta hins vegar aðstoðar til
--------- ---- -----------, Með samningi þessum náðist m. ?karan sknða, heldur fellst a að | ag vopna ag einhverju
stjórnmálamenn farnir aö gera sér a. samkomulag um skiptingu ný- Seicaccé lét aTráðVerrastörfum''eii ‘leyti’ Þetta eru fjölmennar
raonerra, Komu emKum iram ljóst, að einangrunarstefnan gæti lendna milli Breta og Frakka. M. a. að hafa mikh ,hrh þjóðir saman borið við íslend
tvær a.ðfinnslur af hálfu reynzt Bretum hættuleg. Búastyrj- viðurkenndu Bretar yfirráð Frakka neh Þ° atram að haia mki a hæeara með
stiórnarandstæðinea Önnur öldin var þeim m. a. áminniny um yfir Madagaskar, en Frakkar yfir- a utanríkismál Frakka. Hann vaið mga og eiga þvi hægara með
stjornaranastæomga. onnur £ aidamótin hafði ráð Breta vfir Nvfundnaiandi Enn aftur utanríkismálaráðherra, er að sja af monnum til herþjon
var su, að tekjurnar hefðu $ogeph Chamberlain| sem þá var mikilvægara Var þó samkomulagið heimsstyrjöldin brauzt út 1914, en' ustu. En til þessara innlendu
venð áætlaðar of varleg í; nýlendumálaráðherra; reynt að Um Egyptaland og Marokkó. Frakk- dl'ó S'S 1 hlé efhr skamma stund. hervarna verða þær að verja
fjarlagafrumvarpmu. Hin koma á samvinnu við Þýzkaland, ar lofuðu því, að láta hér eftir af- Niðurstaðan Marokkoraðstefnunni 0ffjár og leggja á sig þungar
var SÚ, að stjórnin hefði átt'en Biilow, utanríkisráðherra Þýzka sklptalaust, hvernig Bretar höguðu varð ,su’ að verzlun við Maiokkó f járhagslegar byrðar í því
að leggja fram sérstakt frum 'lands, hafði hafnað því, þar sem stjórn sinni í Egyptalandi, en Bret- skyldl vera. frjáJs ollum þjóðum, en skyni Hér á landi hefir sigari
var um ráðstöfun greiðslu Þjóðverja dreymdi þá um að ger- ar íofuðu því að skipta sér ekki *!rakkar skvldu hafa vlssan re 1 ieigin verið farin. Það hefir
afgangsins, en ekki að ráð-!ast haiði flota- °e nýlenduveldi. af framferði Frakka í Marokkó, en u 11 luunar 111^un”m ýmsnat! verið samið um, að fá hingað
Btafa honum sjálf að mestuArið 1902 gfðu Bretarbanciaíags- Frakkar höfðu þá mjög í huga að ná m* J Eamkomulag. ‘ nokkuð af þjálfuðu varnar-
le fi I sammng við Japan, hið nyya stor- yfirraðum þar. 1 1 ulJuui u ö ^
'veldi Asíu. Hins vegar vantaöi þá ; í samningi þessum voru ekki nein
Varðandi fyrra atriðið benti
jliði frá þjóð, sem hér hafði
bandamann í Evrópu. Hann virt- ákvæði um gagnkvæma hernaðar- Ná er vitnað í Deleacce.
i lengi herlið á stríðrsárunum.
fjármálaráðherra á það,
hinar miklu umframtekjur á|að Þjóðverjar höfðu hafnað sam- því að það myndi koma af sjálfu Breta og Frakka var traustara en fö ætlun manna að komast
a® , ist hins vegar hvergi að finna eftir lega aðstoð. Slíkt þótti ekki þurfa,1 Marokkódeilan sýndi, að bandalag ' Á þennan hátt hefir það ver-
Kíðastliðnu ári hefðu fyrst Og (vinnu. Rússar voru Bretum reiðir sér, ef góö samvinna héldist milli við hafði verið búizt. Þetta k.jm enn hjá því að leggja llýjar fjár-
fremst stafað af óvenjulegu yfir stuðningi þeirra við Japani og landanna. Cambon, sendiherra betur í ljós á næstu árum. Áriö 1907 hagslegar byrðar á þjóðina,
góðæri. Auk þess hefðu þá '1 Frakkkmdi ríkti hefðbundin and- Frakka í London, sagði líka, að báðir styrktist það við það, að Bretar og 0g þá jafnframt engu SÍður
fengist 25 millj. kr. tekjur af uð gegn. Bretum> auk Þess- sem aöilar vildu koma af Etað sem Frakkar náðu samkomulagi um ag komast hjá því að kveðja
Viorrcirmniv 'Rrptfl r\cr TT’vo Wq l'ó _ mirmctmYi rronrorronrri í CQinhúnrií n ^ » r. í , , A 'X,, _a.; A .. _
sérstökum vélainnflutningi,
og kæmi ekkert hliðstætt í
staðinn fyrir hann á þessu ári
svo vitáð væri. Á fjárlögum
þessa árs (1954) væru tekj-
urnar áætlaðar 443 millj. kr.
og mætti því lítið út af bera,
, ef sú áætlun ætti að geta _ , . , ... ..
staðist har sem skattar Delcacce kemur tl| sogu.
staoisc, par sem sKattar. ■ ið 1fiQH sc,ttíKt nt>r mc
hefðu verið lækkaðir. Sjálf-
hagsmunir Breta og Frakka rák- minnstum gauragangi í sambandi Persíu, sem áður hafði verið mikið
ust á víða í nýlendunum. Andúðin við samninginn. , þrætuepli. Eftir þetta batnaði stór
gegn Bretum var meira að segja | I Um vinátta Breta og Rússa. Evrópa
svo sterk í Frakklandv að Hano- Marokkodeilan. * skiptist næstu ár í tvö öflug banda-
taux utanríkisráðherra vann að því , Þrátt fyrir þetta, gat ekki hjá því lög, þar sem Bretar, Rússar og Frakk
um skeið að koma á bandalagi við farið, að þessi samningur vekti ar voru annars vegar, en Þjóðverjar,
Þjóðverja, er beindist gegn Bret- mikla athygli. Franski stjórnmála- Austurríkismenn og ítalir hins veg-
um.
maðurinn Tardieu sagði, „að aldrei ar. Jafnframt fór sambúðin versn-
hefði nein sætt komið meira óvænt“. andi, svo að sýnt var, að koma
Fyrst í stað létu Þjóðverjar eins ‘ myndi til styrjaldar fyrr eða síðar,1 ekki aflögufær af vel vinil-
1898 settist nýr maður í og ekkert liefði gerzt, enda munu því að þá stóð mönnum minni ógn | mönnum Hinu má SVO
íslenzka menn til herþjón-
ustu. Enda hefir það verið
flestum ógeðfellt hér, að
hugsa til þess, að íslendingar
færu að bera vopn og temja
sér hermennsku, enda nóg
annað að starfa hér í landi,
sem ánægjulegra er, þjóðiu
sagt vteri, að i"“ teti, a»., ee« M » .jóst/a. «-««1 ,on, | etkl gieyma, að hervamir hér
væri jafnan heldur höfð var |
kjarnorkusprengjur
I öftruðu frá því, að styrjöld
5i eru síður en svo eingöngu Is-
leg en óvarleg, því aö engin ’ fyrirmælum Alþingis. Fyrir-'3,4 millj. kr. til atvinnuaukn hafin. 1914 brauzt styrjöldin út. jlendingum í _hag, heldur er
hætta stafaði af því, þótt (framgreiðslu til sementsverk1 ingar. j Eftir að Deicaccé lét af störfum Þar um sameiginlegt öryggis-
tekjur færu fram úr áætlun,'smiðjunnar næmi 2,7 millj.l Fjármálaráðherra beindi utanríkismálaráðherra í síðara sBpt j mál margra þjóða að ræða.
en hitt gæti skapað mikinn kr. og fyrirframgreiðsla að lokum þeirri fyrir- ið (1915i> Iét hanaUitið á sér bera. | Hitt mun fáum hafa dulizt,
vanda, ef þær stæðust ekki vegria atvinnuaukningar'spurn til stjórnarandstæð- ™dib° . mt p.nil.„h’r^, I ymsar Þættur eru 1 sam-
næmi lfi milli kr cn hvort'inaa hveria af hessum fndlherra 1 Petursborg. Semustu, bandi við það fynrkomulag,
næmi 1,0 mmj. Kr., en nvort ínga, nverja af pessum ævmnar let hann nær aldrei cpvn nnn hpfir vprifi tpkifí TTm
tveggja væri í samræmi við greiðslum þeir hefðu viljað Sjá sig opinberlega. Einkabréfum1 jflnfivornin„ hafa verið e-prð
afgangsihs benti ráðherrann samþykktir Alþingis. Þá fella niður eða væru andvíg sínum brenndi hann. í febrúarmán-1. na ve ío ge o-
á það, að honum hefði verið hefðu verið varði til greiðslu ir. Þeirri spurningu var aldr uði 1924 fannst hann íátinn í garði'1 _ samuin1°ar’. sein sla sa§
ráðstafað að nær öllu leyti á gömlum lausaskuldum 5,8 ' ei svarað. | sínum og hafði hjartaslag orðið hon
áætlun.
Varðandi ráðstöfun tekju-
samkvæmt fyrirmælum Al- millj. kr. og gæti Alþingi vart
þingis. Vegna vanskila tog haft á móti því. Nokkrum
araeigenda á enska láninu ríkisstofnunum hefði verið
hefðu verið greiddar 6.9 leyft að nota tekjuafgang
millj. kr., en hjá þeirri sinn sem rekstrarfé og næmi
greiðslu hefði ekki verið kom það 6. 5 millj. kr. Alþfngi
ist vegna ábyrgðar ríkissjóðs,1 gæti vart haft á móti slíkri
er þingið. hefði samþykkt á ráðstöfun, því að þetta bætti
sinum tíma. Vegna lána til mjög afkomu þeirra í fram-
togaraútgerðar úti á landi tíðinni. Loks væri geymt fé
hefðu 7,1 millj. kr. verið fest 5,3 millj. kr., sem ákveðið
ár á sérst'ökúm reikningi í væri að nota til ýmsra fram
Eandsbankahum "samkvæmt kvæmda á þessu ári, þar af
. ... _ . ■ um að bana. Jarðarför hans fór ,vei ur garði gerðir Og Við má
Timmn vill svo að lokum fram f kyrrþey og nafni hans hefir búast almennt um slíkt vanda
vekja athygli á þessari stað Verið lítt haldið á lofti í seinni tíð. verk.
reynd: Gott árferði á s. 1. nú allra seinustu mánuðina hefir i En niðurstaðan hlýtur að
ári á vitanlega sinn þátt í nafn hans hins vegar aftur komizt sjálfsögðu að velta mjög á
hagstæðari afkomu ríkis- nokkuó á dagskrá, því að kommún-1 þvi> hvernig til tekst um fi'am
sjóðs. En oft hafa umfram- istar °S fleiri andstæðingar Evrópu- | kVæmdina Það var von
sfnír hauf *á ri^trif ““rSuTS | Þeirra- sem samþykktu varn-
samt halli á nkisrekstrin- þ e bandalag Breta> Prakka og arsattmalann, að su fram-
um.Þamughefð1 cramg get- Rússa Andstæðingar þeirra benda, kvæmd tækist þanngi, að við
að farið nu, ef ekki hefði hins vegar á, að Evrópa 1954 sé ger- J mætti una að Öllu athuguöu.
notið við hinnar traustu 0iík Evrópu 1904 og það sem Frakkar En þannig getur hins vegar
f jármálastjórnar Eysteins I þurfi nú sé nýr Delcaccé, er þori að I til tekizt, að ekki verði við
Jónssonar. | (Framhald af 6. síðu.) [ (Framhald a 6. síðu.)