Tíminn - 13.04.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.04.1954, Blaðsíða 7
86. blaff. TÍMINN, þriðjudaginn 13. apríl 1954. 11 Frá hafi til heiba Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassaíell er í aSalviðgerð í Kiei Arnarfell er væntanlegt til Rvikur í dag frá Hull. Jökulfell er í Vest- mannaeyjum. Dísárfell er í Antverp en. Bláfell átti að fara frá Vest- mannaeyjum í gærkveldi áleiðis til Gautaborgar. Litlafell fór írá Rvík í gær áleiðis til Vestmannaeyja. Ríkisskip: Hekla fer frá Rvík kl. 13 annað kvöld til ísafjarðar, Sigluíjarðár og Akureyrar. Esja fer frá Rvík í kvöld austur um land til Akureyiar. Herðubreið er á Austfjörðnm á suð urleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill fer vænt- anlega frá Rvík í dag vestur og norður. Baldur fer væntamega frá Rvík síðdegis f dag til Gilsf jarðar- hafna. Oddur á að fara frá Rvík í dag til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Hull 9. 4. til Boulogne og Hamborgar. Dettifoss fór frá Rvík 10. 4. til Murmansk. Fjallfoss fór frá Hull 9. 4. Vær.tan- legur til Rvíkur síðdegis á morgun 13. 4. Goðafoss kom til N. V. 9. 4. frá Glouchester. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 12. 4. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss er á Ólafsvík. Reykjafoss fer frá Akranesi um hádegi í kvöld 12. 4. til SauðárkrÓKs og Rvlkur. Tröllafoss fór frá Rvík 9. 4. til N. Y. Tungufoss fór fram hjá Madeira í gær 11. 4. á leið til Le Havre og Antverpen. Katla fór frá Hamborg 9. 4. til Rvíkur. Vigs- nes fer frá Wismar 13. 4. til Ham- borgar og Reykjavíkur. Ur ýmsum áttum Ármenningar. Þeir, sem dvelja ætla í Jósefsdal um páskana, vitji dvalarmiða inna á mánudag og þriðjudag kl. 8—10 e. h. í skrifstofu félagsins, Lindar- götu 7, sími 3356. — Ath. Nægur snjór er í dalnum og Bláfjöllum. Stjórnin. Frá ræktunarráðunaut Rvíkur. Útsæðisalan í skála skólagarð- anna er opin kl. 18 — alla virka daga. Edda, millilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg hingað til Rvíkur kl. 11 í fyrramálið frá New York. Gert er ráð fyrir að flugvélin fari á há- degi áleiðis til Stafangurs, Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Árnað heilla GuIIbrúðkaup. Þau hjónin Jensína Daníelsdóttir og Guttormur skáld Guttormsson eiga gullbrúðkaupsafmæli 16. apríl n. k. og verður þeim þá haldið sam- sæti í Riverton. — Þeir vinir þeirra hjóna, er senda vildu þeim afmælis kveðju, geta því stílað hana þangað, þ. e. til Riverton, Manitoba, Canada. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðgrún Guðmunds- dóttir frá Bermóðsstöðum, Laugar- dal og Valter H. Jónsson, Hverfis- götu 82, Rvík. M.s. Fjallfoss fer frá Reykjavík þriðjudag- inn 20. apríl til Vestur- og Norðurlandsins. Viðkomustaðir: Patreksfjörður ísafjörður Siglufjörður Húsavík Akureyri. H.f. Eimskipafélag íslands. Enska knaítsjjyrnan (Framhald af 4. slðu.) SKIPAUTGCRÐ RIKISINS „HEKLA” austur um land til Seyðis- fjarðar hinn 22. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar og Seyð- isfjarðar á morgun og laugar- dag. Farseðlar seldir miðvíku- daginn 21. þ. m. „Skjaldbreið" til Snæfellsneshafna og Flat- eyjar hinn 22. þ. m. Tekið á móti flutningi á laugardag og þriðjudag (17. og 20. þ. m.). Farseðlar seldir á miðvikudag 21. þ. m. Auglýsið fi Timaiin. UtbrelVlI Timansu Bolton 38 17 10 11 70-55 44 Chelsea 38 16 11 11 72-63 43 Blackburn 38 20 9 9 81-46 49 Manch. Utd. 38 15 12 11 66-56 42 Everton 37 17 14 6 83-56 48 Burnley 38 20 2 16 74-64 42 Nottm. Forest 38 19 10 9 80-54 48 Blackpool 38 16 8 14 70-65 4? Birmingham 38 18 9 11 75-53 45 Charlton 38 18 5 15 73-70 41 Rotherham 38 19 5 14 70-64 43 Cardiff 38 17 7 14 47-64 41 Luton Town 38 16 11 11 59-55 43 Arsenal 38 13 12 13 66-66 38 Fulham 38 16 9 13 92-76 41 Preston 38 16 5 18 78-54 37 Bristol Rov. 37 12 15 10 58-49 39 Portsmouth 38 12 10 15 77-83 36 Leeds Utd. 38 14 11 13 82-74 39 Aston Villa 37 14 7 16 60-63 35 Doncaster 37 15 8 14 54-51 38 Tottenham 38 15 5 18 60-65 35 Stoke City 37 11 15 11 63-51 37 Sheff. Wed. 39 15 4 20 68-86 34 West Ham 37 15 7 15 61-59 37 Newcastle 39 11 10 18 62-74 32 Lincoln City 38 13 8 17 58-73 34 Manch. City 38 12 8 18 57-75 32 Bury 39 10 14 15 49-66 34 Sunderland 38 12 6 20 74-85 30 Notts County 38 11 11 16 46-70 33 Sheff. Utd. 37 10 10 17 62-79 30 Hull 'City 37 14 4 19 67-61 32 Middlesbro 38 10 9 19 58-83 29 Derby County 38 10 10 18 57-78 30 Liverpool 38 7 10 21 63-92 24 Swansea 38 11 8 19 50-76 30 Brentford 39 9 11 19 35-71 29 2. deild. Plymouth 37 7 14 16 53-71 28 Leicester 38 21 9 8 88-54 51 Oldham 37 7 8 22 38-81 22 smr i kœllr khreimr niiiniii»*»niii»ii.iii»*«inininiiniininimniiinnmninni ■■ JOLL ORÐSENDING til skóverzlana u m land allt VerksmiSjan hefir hafilS starfrækslu nýrrar deildar til fram leiðslu á allskonar „CAIIFORMI^ skófatnaði. Kynnið yður hina nýiju framleiðslu Nýja Skóverksmiðjan Bræðraborgarstig 7 - Reykjavík líwenskér Barnaskór Karlmannaskór Nýkomið: Sérlega fallegt úrval! Vandaðar vörur - Gott verð! Lárus G. Lúðvígsson íslenzka þvottavélin. § 1 Mjöll stenzt allan saman- | I burð. | — ÓDÝR — GANGVISS — 1 L STERKBYGGÐ. — | Afgreiðsla strax. § I Verð kr. 3.193, m/sölusk. | 1 Hentugir greiðsluskilmálar. | | = HÉÐINN = j i Sími 7565. 1 'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiiiiiiMiiitofiiTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilic Blikksmiðjan GLÓFÁXI í HEATJNTEIG 14' BÍMI 723C.Í (W.'.V.V.V.V.V.VAV.V.^ Ragoar Jóusson jj hestaréttarlöcmaSu £ Laugaveg 8 — Bíxnl 77H Sbögfræðlstörf og eignaum-v ;< stsis,. ■' .V.W.WV.V.V.VWAVW 11111 ■ 11111111111111 ■ 111111 ■ ■ 111111111 ■ 11111111111 i 11111! 111111111111 in I Armbandsúr- | Vasúr = sel ég með vægu verði til | | fermingargjafa. — Hús-1 | klukkur. Eldhúsklukkur. | I Ferðaklukkur. Vekjarar. 1 1 Armbönd úr stáli og Doubli | | m. fl. tegundir. Tek úr og f | klukkur til viðgerðar. Er til | s viðtals frá kl. 1—5. I Hef selt úr og klukkur í 46 1 | ár eða frá 1907. Sum úrin | I eru í gangi en'h þá. Reynið viðskiptin. Skúli K. Eiríksson, úrsmiður, 1 Efstasundi 27. iTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.