Tíminn - 21.04.1954, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.04.1954, Blaðsíða 4
TIMINN, miðvikudaginn 21. apríl 1954. 89. blaff. Séra Hálfdán Helgason Sr. Hálfdan Helgason pró- fastur að Mosfelli í Mosfells- sveit lézt skyndilega 9. þ. m. á ferð yfir Hellisheiði, er hann var á heimleið frá Selfossi á- samt fjölskyldu sinni. Bar þetta mjög óvænt að, því hann var enn á góðum aldri og með fullu starfsþreki og mátti því sízt ætla að svona þrátt myndi bera að ævislit- um. Sr. Hálfdan var einn af kunnari prestum þessa lands og átti mikinn starfsferil að baki. Hann var fæddur í R- vík 23. júlí 1897, sonur Jóns Helgasonar biskups og konu hans — og er sú ætt alkunn. — Hann lauk stúdentsprófi tæplega tvítugur og kandi- fólksins í umdæmi sínu og datsprófi í guðfræði 4 árum taldi sig eiga heima meðal siðar, 1921. Næstu árin var þess og hvergi annars staðar. hann stundakennari við Því var það, að eftir að ýmsir Menntaskólann o. fl. skóla, byrjunarörðugleikar voru yfir en vorið 1924 var hann sett- stignir, kom honum ekki til ur prestur að Mosfelli í Mos- hugar að sækja um önnur og fellssveit og veitt Mosfells- etfirsóknarverðari prestaköll, prestakall nokkru síðar. — þótt það stæði til boða. Hér Mosfellsprestur þjónar jafn- hafði hann haslað sér völl, /slen.dirLgaþættir Áttræð: Margrét Þorsteinsdóttir sorgarefni ástvinum hans og hinum afar mörgu vinum, heldur og mikið áfall fyrir kirkju og kristni þessa lands. Fæddur var séra Hálfdán hinn 23. júlí 1897. Foreldrar hans voru Jón Helgason prestaskólakennari og síðar biskup og kona hans, frú María Helgason. Stóðu að séra Áttræð er í dag Margrét sem geta haldið henni fram Hálfdáni hinar merkustu ætt porsteinsdóttir, fyrrum hús- á háan aldur. ir isle.n.:lkar °g danskar-. 1 móðir að Hlíð á Vatnsnesi, 'i Dans hefir verið hennar Er foðurætt sera Halfdans ekkja jónasar Jónassonar og bezta skemmtun og svo er kunnari en fra þurfi að bjuggu þau þar allan sinn enn og mega þær þá vara segja. Meðal kunnra forfeðar búskap, og komu upp stórum sig sem yngri eru, því svo er hans ma nefna meistara Half barnahóp. henni létt um að stfga sporið. Mann sinn missti hún fyr-j Það er öllum ljóst, sem dán Einarsson á Hólum, séra, Tómas Sæmundsson og séra ir ailmörgUm árum og flutt-' komnir eru til vits og ára, Helga Hálfdanarson. * - — - s ’ j Séra Hálfdan ólst upp heimili ágætra foreldra. Ríkti þar hollur andi fornra dyggða og frjálsrar nýhyggju. Móðir séra Hálfdans var bjarttrúuð ágætiskona, sem of fáir þekktu. Faðirinh, Jón Helgason biskup, var mikil- virkur lærdómsmaður, er í senn stóð föstum fótum í ís- lenzkri þjóðarsögu og horfði vítt um á andlegum vett- ' ist þá til Reykjavíkur og hef- að kona, sem byrjaði búskap ir átt þar heima síðan og laust fyrir aldamót á af- einnig í Hveragerði nokkur skekktu sveitabýli, var ekki ár. ! lagt allt upp 1 hendurnar, Margrét ólst upp í Dæli í því þá voru engin þægindi Víðidal hjá frú Þorbjörgu og til þess að létta heimilis- Páli alþingismanni og fékk störfin, þar varð aö vinna þar hið bezta uppeldi og minn langan vinnudag og þýddi ist hún ætíð fósturforeldra ekki að kvarta þótt veturnir sinna sem hinna beztu for- j væru oft langir og miskunn- eldra og munu margar henn' arlausir bæði mönnum og ar beztu æskuminningar skepnum og sumrin stutt og tengdar við það fyrirmynd- j köld og þá þurfti húsmóðir- in oft að ganga út að hey- Allir, sem kynnst hafa Mar' skap ef einhver stund var frá munu sammála um innanhússtörfum og mjólka það, að þar er óvenju þrótt- bæði kýr og ær, sem þá voru framt Brautarholtssókn og hér hafði hann hafið ævistarf . ^ x , , . , . , Viðey, þegar þar er eitthvert sitt og hér höfðu árin liðið í vangn Þykir mer ekki ósenm- arhp1fn111 fólk. — Þingvallaprestur hef- góðri sambúð og vaxandi vin- leg*’ að.slöan ,imar mumi Alli ir sr. Hálfdan einnig verið skap við alla, sem hann meta Þatt Jóns biskups i ís- síðan 1928. — Prófastur í Kjal hafð mest samskipti viö og lenzkn kirkjusogu meir en Sreil> arnesþingi varð hann i árs- blandað geði með. Hann tók enn er gert. _ 'mikil kona á ferð, bæði til sál hafðar í kvíum. yr;|un 191Q4QOS^Slða^-’ . virkan þátt í óllum helztu a- fnrfPAr «irmpPnp ar llkama» enda virðistl Og ennþá er unnið á með- TTáifri cm f í kvæn.tlst. hUga- °S . hagsmmmmMum Vefttis? sem elli kerlinga ætli ekki aðan dagur endist, með prjón- Halfdan eftirlifandi konu sveitunga sinna og safnaða- jekk menntavegmn. Veittist (takagt að kQma henili & kné)'ana og hekiunálina, og marg úífnrsfelpUVarfí heim rvep-p111 manna ?g gekk par ótrauður | gætum námsgáfUm’ aæddur 'Því sllkllr er lífsþróttur henn j flíkina hefir hún unnið S Tkl- L,lðSemd hanS Var I!f Znf Sræ^nróH hé;1 ar’ bjartsýni og lifandi á-'handa sínum afkomendum, barna auðið, auk kjorsonar, þa oft a við margra annarra Að loknu guðfræðiprofi her * til-'sem nú eru orðnir nokkuð' og eru þau öll uppkomin og og er þar um gott dæmi for-, hema stundaði hann nam við nugl. Iyrir oilu. pvi sem 111 ,sem nu era orðnu nokkuð mannvænleg. Frú Lára er við staða hans fyfir sjúkrasam- tvo erlenda háskóla um hríð. Iheyrir mskunm og framtlð- margir> og emmg txl vanda- urkennd gæðakona, sem átt lagi sveitarinnar. hefir drjúgan þátt í velfarn-1 Það væri vert Eftir heimkomu sína stund-,inni‘ að skrifa aðl bann um hríð kennslu- | Hún horfir enn með brenn andi áhuga aði heimilisins og mótun lengra mál um sr. H. H. enlstörf- En voriÖ 1924 gerðist aim! anuea fram á leið og þeirra eiginda, sem vinsældir hér er gert. Er því margt van- Jbann prestur í Mosfellspresta j lylgl_ vf;„me<l°hu' Semx*ætt skapa. — Innan prestastétt- sagt, en ekkert ofsagt, og er arinnar voru honum falin það aðalatriðið. Og það því ýmis trúnaðarstörf og var m. fremur, að þess er vænzt, að a. formaður Prestafélags Suð- aðrir muni fylla í þær eyður, urlands nokkur síðustu árin sem hér eru eftir skildar kalli og þjónaði því til ævi- jer og ritað, bæði i blöðum loka, eða í tæp 30 ár. Prófast,0® útvarpi, enda er sjón ur Kjalarnesprófastsdæmis hennar og heyrn enn í bezta ‘lagi. Það leiðist engum, sem er var hann frá 1941. Séra Hálfdan reyndist góð- og í stjórn Prestafélags ís-( Eins og auðskilið er, þá ur prestur og gegn til hvers 1 návist Margrétar, þvi svo lands. er margs að minnast eftir 30 starfs. Hann var samvizku-jer hun ræðln °g skemmtileg Heima í héraði var hann ára kynningu og samstarf. í samur, vandvirkur og kirkju- og fr°ð um margt, bæði um einnig hlaðinn störfum og því sambandi er vert að geta (legur. Þar fylgdi honum holl- hafði lengst af gegnt flestum um, hve mikill barnavinur sr. ur feðraarfur og góð eigin- þeim trúnaðarstörfum í fé- H. H. var. Honum þótti vænt gerð. Hann naut lika óvenju- Iagsmálum,sem vanda þarf til um börnin og börnunum bótti (legra vinsælda og trausts um mannaval. Öll sín störf vænt um hann, enda hafði meðal safnaða sinna og raun, leysti hann af hendi með hann gott lag á að laða þau ar, hvar sem hann kom og ur Þá bezt i ljós hennar létta mikilli alúð og samvizku- að sér. Og sú vinátta hélzt, I kynntist. Hlóðust Því á hann °g gíaða lund, sem er tví- semi, gekk að Þeim heill og Þótt ævin liði og viðhorfin til jmörg aukastörf fyrir byggð, mælalaust einhver bezta gjöf óskiptur. Reglusemi og orð- lífsins breyttust með árum og I hérað og kirkju. Var hann sem mönnunum getur hlotn heldni voru honum í blóð bor aldri. Það má telja táknrænt j oft störfum hlaðinn, því að,ast, en því miður of fáir, in, dugnaður hans var al- í þessu sambandi, að á bæ(ekkert það, er hann tók að þekktur og samvizkusemin einum, þar sem sr. Hálfdan,sér, vildi hann leggja á sljóa var honum ásköpuð. Af þess- um eigindum mótaðist einka- líf hans og opinber starfsemi. Og því urðu ævistörf hans svo margþætt og affarasæl. Góður kennimaður þótti sr. Hálfdan og margar tækifær- isræður hans voru með mikl- um ágætum. — Við fráfall sr. H. H. hafa sveitungar hans og sóknarbörn mikils í misst. Má hér um segja, eins og oftar, að enginn veit, hvað átt hefir fyrr en misst hefir, — a. m. var, — eins og víðar, — fyrst j hönd. Er ekki að efa, að hann og fremst heimilisvinur og(mundi hafa verið kvaddur til jafnan auðfúsugestur, varð tíð enn meiri trúnaðarstarfa, ef rætt um hið sviplega fráfall J ævidagar hans hefðu orðið hans, að 9 ára drengur sagði, lengri. upp úr eins- manns hljóði: „Það vildi ég, að sr. Hálfdan hefði ekki dáið, fyrr en hann var búinn að ferma mig.“ Og það er einmitt þetta, sem flestum finnst: Hann fór of fljótt. — Umhyggjusamari heimil- isfaðir, heillyndari vinur og k. ekki að fullu. Og sá, sem, skemmtilegri félagi en sr. þetta ritar, fullyrðir, að vand;Hálfdan var er vandfundinn. fenginn verði maður í sæti, Og því er hans almennt sakn- hans. Maður, sem hafi hæfi- að, jafnframt því sem honum leika til að afla sér jafn mik- ; er þakkað, fyrir langt, áfalla- ils trúnaðar og jafn almennra laust og affarasælt samstarf vinsælda og sr. H. H. naut. og margar ógleymanlegar á- — Þótt H. H. væri fæddur og uppalinn Reykvíkingur, varð hann snemma samgróinn sveitalífinu og tileinkaði sér kjör og háttu fólksins í hinu nýja umhverfi, sem í mörgu var ólíkt því, sem hann hafði áður vanizt. Og honum tókst þetta giftusamlega, því við nánari kynningu og með aukn um störfum fóru vinsældir og álit hans vaxandi. Var slíkt mjög að vonum, því séra Hálf dan var fyrst og fremst vinur nægjustundir. Guðm. Þorláksson. Um hádegisbil hinn 9. apríl s. 1. barst mér sú útvarpsfrétt, að látinn væri séra Hálfdan Helgason prófastur að Mos- felli. Séra Hálfdán var maður enn á góðum aldri, aðeins 56 ára. Er hið sviplega fráfall hans því ekki aðeins rikt Eg er einn hinna mörgu, sem eiga tryggum vin á bak að sjá, þar sem séra Hálfdan var. Ég sakna hans og mér þykir hann mikils til of snemma af heimi horfinn. Hann var svo góður vinur og félagi, og hann átti svo margt eftir ógert, fannst okkur mörgum. Það var svo bjart í kringum hann og hlýtt, að næstum er sem sólin hafi sig- ið við andlát hans. En mestur harmur er kveð- inn að ástvinum hans. Séra Hálfdan var ástríkur heimil- isfaðir og elskulegur bróðir. Hér er því mest skarð fyrir skildi. En það má huggun vera og styrkur ástvinum, að á ljúfa minningu hans ber' engan skugga. Og ekki kann ég þeirra tal, er nú vildu láta berast hlýjar öldur samúðar inn á prestsheimilið á Mos- felli og heimili systkina í Reykjavík og Hafnarfirði. En það er ekki aðeins, að opið standi og ófyllt skarð í (Framhald á 7. síðu.) lausra og fáar manneskjur hefi ég þekkt, sem hafa jafn mikið yndi af að gefa öðrum og veita og standa þar marg- ir í þakkarskuld við hana bæði fyrr og síðar, en hér skal ekki fleira sagt, þótt af mörgu sé að taka. Það verða áreiðanlega marg ir, sem vildu mega taka í höndina á afmælisbarninu í dag og votta henni þakklæti sitt og virðingu fyrir vel unnin störf og trygga vin- áttu á liðnum árum. Að 'endingu vil ég óska henni til hamingju með dag- inn og vona að ævikvöldið verði bjart eins og sólskins- dagur í norðlenzkum fjalla- dai. — Húnvetningur. *ættir manna og ýmislegt fleira, sem mörgum á henn- ar aldri er með öllu gleymt. Á mannamótum er hún hrókur alls fagnaðar og kem Félag ísl. bifreíðaeigenda. Aðalfundur F. Í.B. verður haldinn í Skátaheimilinu við Snorrabraut fimmtutíaginn 29. þ. m. kl. 8,30 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. STJÓRNIN. V^AVAV.VV.VVVVVV.VV.VVAW.VVV.VW.V/.VVVVVW AWWWAftNVVWVSWWWVWWWWiWWMWWftTJ l Miönætur-skemmtun S.K.T. j v í Anstnrbæjarbíói í kvölcl kl. 11,10. ;■ Rirt verða úrslit dægurlagakeppninnar. 9 manna hljómsveit undir stjórn Carls Billich. * 5 einsöngvarar og kvartett, leika og syngja lögin. Aðgcngumiðar í Austurbæjarbíói frá kl. 2, sími 1384. WWVftWUWMWWWWWWWWWVWWWWtlWWWWWW*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.