Tíminn - 21.04.1954, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.04.1954, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, miSvikudaginn 21. apríl 1954, 89. blaff. Gildvaxnar konur og kol hjálpar- tæki I sífelldu gullsmygli í Evrópu , Allar stundlr er veriö að finna nýjar leiðir til að smygla gulli yfir landamæri framhjá tollvörðum og margar eru þær aðferðir, sem mcnn viðhafa í þeim efnum. Brezka myndin The Lavender Hill Mob var að vísu aðeins kvikmynd, en hugmyndina að henni fengu þeir úr forsíðufregnum Evrópu- blaðanna um gullsmygl. Tollverð ir eiga við margliáttaða erfiðleika að stríða í sambandi við gull- smyglið og einföldustu brögð smyglaranna geta þvælzt fyrir þeim. Eitt sinn urðu farþegar í lest, er fór milli Belgíu og Þýzkalands vitni að því, að þýzku tollverðirnir töku nokkra franska gulldali af gömlum manni, en annar maður, sem sat skammt frá slapp í gegn með þrjár gullstengur. Gamli maðurinn hafði t' f - Útvarpið ■Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 20,20 Dagskrá háskólastúdenta: a) Ávarp (Björn Hermannsson stud. jur., formaður stúdenta ráðs). b) Erindi: Síðasti Odda verjinn (Bjarni Guðnason stud. mag.). c) Kórsöngur: Karlakór háskólastúdenta syngur; Carl Billich stjórnar. d) Upplestur: Smásaga eftir Sigurjón Einarsson stud. theol. (Höfundur les). é) Há- Skólaþáttur (Hjalti Jónasson stud. philol. og Jón Böðvars- son stud. mag.). f) Upplestr- ar: Kvæði eftir Jón Böðvars- son stud. mag., Matthías Jo- hannessen stud. mag. og Sig- urð Friðþjófsson stud. mag. (Höfundarnir lesa). g) Gam- anvísur (Baldur Hólmgeirs- son stud. med.). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Gamlar minningar. — Hljóm- sveit undir stjórn Bjarna Böðvarssonar leikur. 22,40 Danslög (plötur). 23,45 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: (Sumardagurinn fyrsti). 8,00 Heilsað sumri: a) Ávarp (Magnús Jónsson prófessor). b) Upplestur (Lárus Pálsson leikari). c) Sumarlög (pl.). 9,10 Morguntónleikar (plötur). 11,00 Skátamessa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Emil Björns- son. Organleikari: Kristinn Ingvarsson). 13.30 Útvarp frá útihátíð barna í Reykjavík. — Ræða: Biskup íslands, herra Ásmundur Guð mundsson. 18.30 Barnatími. 20,20 Sumarvaka: a) Erindi (Stein grímur Steinþórsson landbún aðarráðherra). b) Útvarps- | hljómsveitin leikur sumarlög; Þórarinn Guðmundsson stjórn ar. c) Erindi: Hraunin í kring um Hafnarfjörð (Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur). d) Takið undir! Þjóðkórinn syngur; Páll ísólfsson stjórn- ar. — Gestur kórsins: Bjarni Böðvarsson. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Danslög, þar á meðal leikur danshljómsveit Þórarins Ósk- arssonar. 01,00 Dagskrárlok. Árnað heilla Trúlofanir. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Vigdís Guðmundsdótt ir frá Hlíð í Grafningi og Baldur Guðmundsson frá Efra-Apavatni í Laugardal. Opinberað hafa trúlofun sína um páskana ungfrú Guðrún Anna Bjarnadóttir, Dvergasteinum á Stokkseyri, og Hörður Sigurgríms- son, Holti, Stokkseyrarhreppi. Opinberað hafa trúlofun sína um páskana ungfrú Halldóra Jónsdótt- ir frá Málastöðum, Fljótum, og Sturla Símonarson bílstjóri hjá Mjólkurbúi Fióamanna, Selfossi. „Ég skal gefa þér gull í tá“, sagði skáldið, en þessi virðist hafa haft gull bæði í hæl og tá getið þess, er beigísku tollverðirnir yfirgáfu lestina, að hann væri feg- inn, því að þeir fundu ekki gull- peningana, sem hann var með, þar sem honum fannst mikið til um þessa minjarripi, er voru mjög dýr- mætir. Svo þegar þýzku tollverð- irnir komu í lestina, benti maður- inn með gullstengurnar á gamia manninn og tóku þeir peningana af honum. Sagðist maðurinn hafa gert þetta til að sleppa með sitt eigið stöðvuð og kom í ljós, að íonan hafði falið demanta í skóhæiimum og hafði tollverðinum fundizt liún vera óeðlilega tindilfætt, enda von, þar sem hún mun ekki á hverjum degi hafa gengið á demöntum. Minnstu munaði að eitt slnn tæk ist að smygla nokkrum smálestum af gulli sem kolum frá Sviss. Kom- ust tollverðir á snoði'r um þetta. Fór einn þeirra og réði sig samkvæmt fyrirmælum í kolavinnu hjá sviss- gull og leiða athyglina frá sér. Þessi nesku járnbrautunum í Zurich. aðferð er þó ekki hættulaus og hún Höfðu borizt fregnir af því, að kunn er mjög óvinsæl af skiljanlegum ur gullsmyglari væri kominn í kola ástæðum. Hafa tollverðir oft og vinnu í borginni og þótti það tíð- tíðum ýmugust á þeim mönnum, indum sæta, þar sem þessi maður sem benda á aðra og hafa verðirnir var jafnan tíður gestur í beztu gisti tíðum fundið smyglvarning í fórum húsum og veitingahúsum megin- þeirra. landsins. Liðu svo vikur og töluðust 1 þeir ekki við smyglarinn og toll- Sérbyggðar bifreiðar. ' vörðminn, þótt þeir sæust daglega Stundum tekur þetta þráláta stríð í kolavinnunni. Svo var það einn tollvarða við gullsmyglara á sig ein dag, að einn verkamannanna sparn kennilegar myndir. Eitt sinn fengu fæti við gljáðum kolamola og sagði tollverðir og lögregla grun um, að háðslega, að allt eins mætti kalla ekki væri allt með felidu varðandi svona áferðafalleg kol svart gull. benzlnstöð nærri landamærum Grunaði hann ekki, hve hann fór Sviss og Ítalíu. Ekki lá þó grunur nærri sannleikanum. Var smyglar á eiganda stöðvarinnar. Allir komu inn að aka þessum „kolum“ til járn til stöðvarinnar með tóma benzín brautarinnar og lá við að hann geyma, því að þetta var eina stöð- fengi tilfelli, er verkamaðurinn in á löngum kafla. Allir fylltu geym minntist á gullið. Var tollvörðurinn ana og héldu áfram. Hins vegar þá fljótur til og gekk úr skugga fannst leynilögreglumanninum, sem um, að þarna væri um gull að gætti stöðvarinnar, það grunsam- ræða. Var þar með bundinn endir á legt, þegar stór bifreið kom og bif þennan flutning, en talið var, að reiðarstjórinn bað um tvo lítra á gulli fyrir eina og hálfa milljón geyminn og það í snatri. Lögregl- punda hefði verið komið úr Sviss unni var nú gert aðvart og elti með þessum hætti — að flytja það hún bifreiðina. Ekki hafði hún lengi sem kol. farið, þegar hún stanzaði og -bif- j _____________________ ■UVWWVWWWWWVWVWWWmAAVSA/VUWUWVWWW reiðarstjórinn fór eitthvað að eiga við .benzíngeyminn. Runnu þá lög- reglumennirnir að honum og kom ust að raun um, að hólf hafði verið Afll í Eyjtim (Framhald af 1. slðu.) , . , , I höfninni er mikil þröng byggt inn geymrnn og þar var hyer bumlungur að kalla að fmna toluvert magn af skiru nQlaður gulli í stöngum. Var því ekki að við bryggjurnar. Skipakomur eru tíðar, og undra, þott geymirmn rumaði ekki i " ... ’ , . .. ., C , verða framskipm að flytja mikið. Margir smyglaranna gera I . ' ., . , ,. , ... ., . . ísig til, þegar batarmr koma ymsar breytmgar a btfreiðum þeim, sem þeir nota við smyglið til þess að auðyeldara sé að fela það og ekkert viðlit er að framkvæma gagn gera leit í öllum þeim bifreiðum, sem ekið er yíir landamæri í Evr- ópu daglega. Konan hafði gildnað skyndilega. Tollvörður við flugvöll hjá Lon- don undraðist, hve fögur og kunn furstafrú var orðin gildvaxin, er hún kom þangað einn góðan veður dag í flugvél, ásamt manni sínum. Nokkrum dögum áður hafði hann séð mynd af þessari indversku frú í tímariti og mundi hann, að þá hafði hún verið grönn eins og ösp. Hann gekk því til konunar og bað hana að ganga inn í herbergi, þar sem nákvæm leit var framkvæmd á grunuðum smyglurum. Var leitað á ‘frúnni og úrslit urðú þau, að maður hennar og hún voru sektuð um niutíu þúsund pund. í annan tíma lá við slagsmálum í flugafgreiðslustöð í London, þegar ungur tollvörður gat ekki fengið augun af öklum ungr ar og fagurrar konu, er var í fylgd tveggjá manna. Ætlaði annar þeiira að ráðast á hann fyrir dónaskap- inn, en hinn maðurinn og konan reyndu að hraða sér út. Voru þau flestir úr róðri. Þessi mikla aflahrota í Eyjum hefir skilað miklum auðæfum á land. | Líti! íbúð 1 f sem næst miðbænum, ósk | ast á leigu nú þegar. Skúli Guðmundsson í Sími 3263 iiiiiiiiiiiiii111111111111111111111111111111111111111111111111111111 n Skaftfellingafélagið í Reykjavík heldur Sumarfagnaö í Breiðfirðingabúð laugardaginn 24. þ. m. kl. 8,30 Gestur Þorgrímsson, skemmtir. Dans. Skemmtinefndin iVAW.V.V.V.V.V.VV.V.VV.V.W.V.VV.V.V.'.W.V.WA Kapp er bezt með forsjá SAMVII HmnnETTB <B Orso/MB TILKYNNING iim bútagreiðslnr almannatrygg- airna árið 1954 Yfirstandandi bótatímabil almannatrygginganna hófst 1. janúar s. 1. og stendur yfir til ársloka. Lífeyrisupphæðir þær, sem greiddar eru á fyrra helm ingi ársins 1954 eru ákveðnar til bráðabirgða með hlið- sjón^f bótum síðasta árs og upplýsingum bótaþega. Sé um tekjur að ræða, sem áhrif geta haft til skerðingar á lífeyri, verður skerðingin miðuð við tekjur ársins 1953 og endanlegur úrskurður um upphæð lífeyrisins 1954 felldur þegar framtöl til skatta liggja fyrir. Þeir, sem nú njóta lögboðsins ellilífeyris, örorkulíf- eyris, ,barnalífeyris, mæðralauna eða fjölskyldubóta þurfa ekki að þessu sinni, að sækja um framlenginu þessara bóta. Hins vegar ber öllum þeim, sem nú njóta bóta samkvæmt heimildarákvæðum almannatrygginga laganna, að sækja á ný um bætur þessar, vilji þeir áfram njóta þeirra. Hér er um að ræða örorkustyrki, ekkjulífeyri, maka- bætur, bætur til ekkna vegna barna, svo og lífeyris- hækkanir. Umsóknir um endurnýjun bóta þessara, skulu ritað- ar á viðeigandi eyðublöð Tryggingastofnunarinnar, út- fyllt rétt og greinilega eftir því sem eyðublöðin segja íyrir um, og afhent umboðsmanni ekki síðar en fyrir 25. maí næstkomandi. Áríðandi er að örorkustyrkþegar, sem misst hafa 50- •75% starfsorku, sæki á tilsettum tíma, þar sem ella er með öllu óvíst að hægt sé að taka umsóknirnar til greina, vegna þess að fjárhæð sú, er verja má í þessu skyni, er takmörkuð. Fæðingarvottorð og önnur tilskilin vottorð skulu fylgja umsóknum, hafi þau eigi verið lögð fram áður. Þeir umsækjendur, sem gjaldskyldir eru til trygginga- sjóðs, skulu sanna með tryggingaskírteini sínu eða á annan hátt, að þeir hafi greitt iðgjöld sín skilvíslega. Vanskil varða skerðingu eða missi bótaréttar. Umsóknir um aðrar tegundir bóta, svo sem fægingar styrki, sjúkradagpeninga og ekknabætur, svo og allar nýjar umsóknir um lífeyri, fjölskyldubætur eða mæðra laun verða aígreiddar af umboðsmönnum á venjulegan hátt, enda hafi umsækjandi skilvíslega greitt iðgjöld sín til tryggingasjóðs. íslenzkar konur, sem gifst hafa erlendum mönnum, eiga nú rétt til barnalífeyris frá Tryggingastofuninni, þótt þær hafi misst ísl. ríkisborgararétt, ef eiginmenn þeirra hafa fallið frá, yfirgefið þær eða skilið við þær, enda dvelji þær með börnin hér á landi og njóti ekki lífeyris eða meðlags annará staðar frá. Norðurlandaþegnar sem hér hafa búsetu eru minntir á. að skv. milliríkjasamningum hafa danskir, finnskir, sænskir og norskir ríkisborgarar ellilífeyrisrétt með til heyrandi barnalífeyrisrétti, hafi þeir haft hér sam- felda 5 ára búsetu þegar bótanna er leitað: Þá hafa finnskir, sænskir og norskir ríkisborgarar fjölskyldu- bótarétt fyrir börn sín, séu þeir ásamt börunum skráðir á manntal hér, enda hafi þeir ásamt börnunum haft hér 6 mánaða samfellda búsetu áður en bótarétturinn kemur til greina. Fjölskyldubótaréttur þessi tekur ekki til danskra ríkisborgara. íslenzkir ríkisborgarar eiga gagnkvæman rétt til ellilífeyris og fjölskyldubóta í hinum Norðurlöndunum. Athygli er vakin á, að bætur úrskurðast frá 1. degi þess mánaðar, sem umsókn berst umboðsmanni, enda hafi réttur til bótanna þá verið fyrir hendi. Þeir, sem telja sig eiga bótarétt, dragi ekki að senda umsóknir sínar, þar sem bótaréttur getur fyrnst að öðrum kosti. Reykjavík, 10. apríl 1954. Iryggingastofimn ríkisins I í I í í s 1 .V.VV.V.VV.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.W.V.VV.VA'W

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.