Tíminn - 21.04.1954, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.04.1954, Blaðsíða 6
10 TÍMINN, miðvikudaginn 21. april 1954. 89. blaff. 1 ETÓDLEIKHÚSID Piltur og stúlka Sýning í kvöld kl. 20. 42. sýning. Sýningum fer að fækka. FerSin til tunglsins Sýning fimmtudag kl. 15. 30. sýning. Næst síðasta sinn. Keyptir aðgöngumiðar að sýn- ingu á Ferðinni til tunglsins, sem yarð að aflýsa annan páskadag, gilda að þessari sýningu, eða endurgreiddir í miðasölu. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntun- um. Sími 8-2345, tvær línur. Nýtt hlutverli Óskar Gíslason: íslenzk talmynd gerð eftir sam nefndri smásögu Vilhjálms S Vilhjálmssonar. Leikstjórn: Ævar Kvaran. Kvikmyndun: Óskar Gíslason. Hlutverk: Óskar Ingimarsson, Gerður H. Hjörleifsdóttir, Guðmundur Pálsssn, Einar Eggertsson, Emelía Jónasar Áróra Halldórsdóttir o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. NÝJA BÍÓ — 1544 — Svarta rósin (The Black Rose) Æfintýrarík og mjög spennandi, amerísk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: Tyrone Pouier, Orson Welles, Cecile Aubry. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. TJARNARBÍÓ Sími 6485. Fyrsta mynd með Rosemary Clooney: Syngjundi stjömur (The Stars are singing) Bráðskemmtileg amerísk söngva- og músíkmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Rosemary Clooney, sem syngur fjölda dægurlaga og þar á meðal lagið „Com on-a my house“, sem gerði hana heims fræga á svipstundu. Lauritz Melchior, danski óperusöngvarinn heims- frægi, syngur m. a. „Vesti La Giubba". Anna Marla Alberghetti, sem talin er með efnilegustu söng konum Bandaríkjanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. amP€R EafUtrnlr — TOrarttt Kaftelknlnrat Wngholtwrtrœti 11 Bíml 81558 >♦♦♦♦♦.♦♦ ÍLEIKFELAG; ^REYKJAVÍKUR^ ,Frænka Charleys’ Sýning í kvöld kl. 20,00 Aðgöngumiðiasala frá I kl. 2. Sími 3191. AUSTURBÆJARBÍÓ Á grœnni grein (Jack and the Beanstalk) Sprenghlægileg og falleg, ný, amerísk ævintýra- og gaman- mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk leika hinir vin- sælu grínleikarar: Bud Abbott, Lou Costello ásamt tröliinu: Buddy Baer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ GAMLA BÍÓ — 1475 — LeiksýningaskipiS (Shoto Boat) Skemmtileg og hrífandi amerísk söngvamynd í litum, byggð á vinsælasta söngleik Ameríku „Show Boat“ eftir Jerome Kern og Oscar Hammerstein. Aðalhlutverk leika og syngja: Kathryn Grayson, Ava' Gardner, Howard Keel (úr „Annie skjóttu nú“), og skopleikarinn Joe E. Broicn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Sími 1182. Fljótið Hrífandi fögur ensk-indversk stórmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Nora Swinburne, Arthur Shields. Sýnd 'kl. 5, 7 og 9. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ TRIPOLI-BÍO HAFNARBÍÓ — Sími 6444 — RauSi engillinn (Scarlet Angel) Spennandi og f jörug, ný, amerísk kvikmynd í litum um ófyrirleitna stúlku, sem lét ekkert aftra sér frá að komast yfir auð og alls nægtir. Yvonne De Carlo, Rock Hudson, Richard Denning. Sýnd kl. 5, 7 og 9. «»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦! BÆJARBÍÓ j — HAFNARFIRÐI - Skautavalsinn Stórfengleg þýzk skauta-, ballett og revy-mynd. Aðalhlutverk: Vera Malner, Felixia Bnsy ásamt Olympíumeistaranum Maxi og ballettflokki hans. Sýnd ki. 9. litli og Stóri í góðu gömlu daga Sýnd kl. 7. Sími 9184. „Ilvar sem hann ráf aði rak hann sig á*4 (Framhald af 5. síðu.l allt það kjarnfóður, sem bænd ur og aðrir framleiðendur þarfnast. Þingnefnd, sem um málið fjallaði, sýndi fram á í nefndaráliti þá köldu stað- reynd, að tillaga Þjóðvarnar- manna í þessu máli væri engin nýjung. Forustumenn bænda samtakanna hafa látið slíka rannsókn fara fram. Nefnd, sem skipuð var haustið 1951, hefir þegar skiiað glöggu á- liti og samið frumvarp um þetta efni. Þessa fögru hug- sjóp var búið að framkvæma, áður en Þjóðvarnarfiokkur ís lands varð til. Önnur hugsjón Þjóðvarnar flokksins i landbúnaðarmál- um birtist í tillpgu um að fela ríkisstjórninni að hlutast til um að fuUkomin kennsla fari fram í bændaskólunum í jarð vinnslu og meðferð og við- gerðum Iandbúnaðarvéla. Þingnefnd leitaði eftir um- sögnum frá skólastjórum bændaskólanna um tillöguna. Skólastjórarnri benda á með kurteisi, en svo skýrt að ekki verður um villzt, að sú til- laga sé að ófyrirsynju fram borin. Annar skólastjórinn víkur að því í umsögn sinni, að vanþekkiiig flutnings- manna muni vera á allháu stigi. Fellst meira að segja í ummælum hans hirting fyrir framhleypni. Skólastjórinn segir svo m. a.: „Mér er ekki Ijóst, hvað flutningsmenn þessarar til- lögu eiga við, þar sem þeir leggja til, að „fulIkomin“ kennsla skuli vera í búnað- arskólunum í jarðvinnslu og meðferð og viðgerðum land- búnaðarvéla. Mér er ekki kunnugt um, að flutnings- menn hafi kynnt sér starf- semi bændaskólanna, og í greinargerð kemur það ekki Ijóst fram, í hverju þeir telja að helzt sé áfátt þar. í verklegu námi við bænda skólana kennum við alla þá þætti, sem fram koma í til- lögunni. En hvenær er hægt að segja um kennslu, að hún sé fullkomin? Við kennum í þessum greinum undir- stöðu, sem aðallega er mið- uð við þarfir bóndans. Við teljum það ekki í okkar verkahring að gera nemend ur okkar fyrst og fremst að vélaviðgerðarmönnum. Sennilega hafa flutnings- menn enga hugmynd um það, að verkfæranefnd rik- isins og síðar vélanefnd rík- isins hafa haldið uppi sér- stökum námskeiðsum fyrir þá menn, er vilja undirbúa sig undir það að verða starfs menn ræktunarsambanda." Þessi fáu dæmi um feril og frammistöðu Þjóðvarnar- flokksins minna greinilega á orð skáldsins: Hvar sem hann ráfaði rak hann sig á. X. Uetjur SKÓGARINS eftir J O. CURWOOD 41. ar muni sjá sannleikann, þótt menn þeirra séu blindir. Hið nauðsynlegasta fyrir okkur þarna noröur í skógunum er að eiga góða vini. Hún ætlar að setjast að meðal fólksins, tala um fyrir konunum, börnunum og karlmönnunum og reyna að ryðja sannleikanum braut 1 þeim myrkviði lyg- innar, sem Hurd hefir plantaö þar. Hún gerir það ekki að- eins sjálfrar sína eða okkar heldur vegna þess að hún ann fólkinu á þessum slóðum. Hún þekkjr margt fólk í þessum héruðum og hún ann hinum miklu skógum norðursins. I — Geturðu sagt mér meira? spurði Glifton. I — Já, svaraði Denis. — Sumir manna okkar leggja af stað norður í skógana þegar í þessum mánuði. Þeir, sem eftir verða, fara í september og október Antoinette ætlar að dvelja af veturinn í búðunum og ekki fara fyrr en timbur- fleytingunni er lokið í vor. Ég var tregur til að gefa sam- þykki mitt til þessarar ráðagerðar, því að hún stofnar sér í hættu með því, þar sem Hurd veit nú um þessa ætlun hennar og hefir fjölda misyncCcmanna til reiðu þar norður frá. Það er meira að segja ætlun hennar að heimsækja kumpána Hurds 1 búðir þeirra og reyna að fá þá til að ;breyta um starfsháttu og haga sér heiðarlega. Ef til vill i tekst henni þaö —■ ef til vill ekki. Þú hefir nú fullt umboð til að gefa starfsmönnum okkar skipanir. Antoinette einni ræður þú ekk yfir. Denis brosti og yppti öxlum. — Ég legg hér með alla byrðina á þínar herðar. Það þarf krafta til að 1 standa uppréttur undir henni. Þó er ein bót í máli fyrir þig: Þú berst fyrir Antoinette. Þeir fóru nú að ræða viðskiptamálin af miklum áhuga, síðan snæddu þeir hádegsiverð og héldu síðan að bát þeim, sem róá átti á út að flugvélinni, þegar klukkuna vantaði nokkrar mínútur í tvö. Jennot beið þeirra þar. Hann var ungur og fjörlegur Frakki meö kvik augu, ofurlítið efrivar- arskegg og vingjarnlegt bros. Hann heilsaði Clifton glað- lega og þeim féll þegar vel hvorum við annan. Á síðustu stundu datt Clifton nokkuð í hug. — Það er líklega ekki símstöð hérna nærri. — Jú, hún er þarna á næsta götuhorni. Þér er óhætt að skreppa þangaö. • Tveimur mínútum síðar lagði Clifton þar inn símskeyti til Antoinette, það mundi ná henni á viðkomustað lestár- innar eftir hálfa aðra klukkustund. Það hljóðaði svo: „Er búinn að Ieita til geöveikralæknisins að ráði þínu. Hann segir, að ég sé fullkomlega með réttu ráði, en þarfnist alúðlegrar umhyggju og ástúðar. Með kossi. Clifton.“ Fimmtándi kctfli. — Þetta verður mér nýnæmi, sagði Clifton um leið og hann setti á sig flughjálminn áður en haldiö var af stað. — Ég hefi að vísu komiö í flugvél fyrr en ekki hér í Kanada. Þeir, sem stigu upp í flugvél að þarflausu 1914 voru annað hvort álitnir fábjánar eða geðsjúklingar. — Já, margir kalla okkur fábjána enn þá, sagði Frakkinn. Að sjálfsögðu farast flugvélar enn og margir láta lífið, því að verði eitthvaö að meðan við erum á flugi yfir skógunum, Blikksmiðjan GLÖFAXI iHRAUNTEIG 14- B/MI »N. >♦♦♦♦♦♦♦« uiiiiiiiuiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiimiiiiiiiHiiiiiiiit 5 * z | Olafur Jensson j I — Verkfræðiskrifstofa — | Þinghólsbraut 47, | Kópavogi — Sími 82652 í * er sápao, sem Jiréinsarogt; mýkir húðina. Biðiið áva!ll um Savon <3e Paris handsápu. SAPA HINNAVAWDiATiri UHUUUUIUIIIIIIIIIIIIIimillUIIIIHUUUIIIIUUIIUIIIIIIIIII

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.