Tíminn - 21.04.1954, Blaðsíða 7
89. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 21. april 1954.
11
Frá kafi
til heiba
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassafell lestar í Rostock. Arnar
fell er í Keflavík. Jökulfell er í Ham
borg. Fer þaðan vœntanlega í kvöld
áleiðis til íslands. Dísarfell er í Rvík.
Bláfell er í Gautaborg. Litlafell var
við Hornbjarg kl. 9 í gærmorgun á
leið til Sauðárkróks.
Ríkisskjp:
Hekla fer frá Rvík á morgun
austur um land til Seyðisfjarðar.
Esja er á Austfjörðum á suðurleið.
Herðubreið er á Austfjörðum á norð
urleið. Skjaldbreið fer frá Rvík ann
að kvöld kl. 24 til Breiðafjarðar.
Þyrill er í Faxaflóa. Oddur fer frá
Rvík í dag til Vestmannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss fer frá Rotterdam 21.
4. til Hull og Rvíkur. Dettifoss fór
frá Murmansk 17. 4. til Stykkis-
hólms og Grundarfjarðar. Fjallfoss
fer frá Rvík í kvöld 20. 4. til Vestui'-
og Norðurlandsins. Goðafoss fór fra
N. Y. 17. 4. til Rvíkur. Gullfoss fer
frá Rvík á morgun 21. 4. kl. 17.00
til Leith og Kaupmannahafnar. Lag
arfoss fór frá Keflavík 16. 4. til
Ventspils, Aabo, Helsingfors og Ham
ina. Reykjafoss fór frá Vestmanna
eyjum 19. 4. til Hull, Bremen og
Hamborgar. Selfoss er í Rvík. Trölla
foss fór frá Rvik 9. 4. til N. Y.
Tungufoss fer frá Le Havre í kvöld
20. 4. til Antverpen og Rvíkur. Katla
kom til Rvíkur 15. 4. frá Hamborg.
Vigsnes fór frá Hamborg 17. 4. til
Rvíkur. Skern fór frá Antverpen
17. 4. til Rvikur.
Úr ýmsum áttum
Loftleiðir.
Millilandaflugvél Loftleiða er
væntanleg hingað kl. 11 í dag frá
New York. Gert er ráð fyrir að flug
vélin fari héðan kl. 13 á hádegi til
Stafángurs, Oslóar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar.
Norska sendiráðið
í Reykjavík verður lokað í dag
vegna útfarar Mörthu krónprin-
sessu.
Vegna útfarar
H.K.H. Kronprinsesse Mártha
verður á vegum Nordmannslaget í
Reykjavík haldin minningarguðs-
þjónusta í dómkirkju Reykjavíkúr
miðvikudaginn þ. 21. aþril kl. 11.
Vigslubiskup Bjarni Jónsson flytur
minningarræðu og dómprófastur
Jón Auðuns þjónar fyrir altari.
Ferðafélag íslands
fer gönguför á Esju n. k. fimmtu 1
dag, sumai'daginn fyrsta. Lagt af j
stað kl. 9 frá Austurvelli. Upplýsing
ar í skrifstofu félagsins á Túngötu
5, sími 3647.
874 kr. fyrir 11 rétta.
Bezti árangur í 15. leikviku get-
rauna (leikir laugai'dag fyrir páska)
reyndist 11 réttir leikir, sem komu
fyrir i einfaldri röð á föstum seðli.
Vinningur fyrir hann verður 874 kr.
en 'annar hæsti 250 kr. fyrir seðil
með 10 réttum í 2 röðum. Vinningar
skiptust þannig:
1. vinningur 874 kr. f. 11 rétta (1)
2. vinningur 135 kr. f. 10 rétta (13)
Vegna lokunar umboðsstaða á
fimmtudag (sumardaginn fyrsta)
verður skilafrestur framlengdur til
föstudagskvölds.
Séra Hálfdán
Helgason
(Framhald af 4. síðu.)
frændgarði og vinahóp. Einn
ig kirkjan hefir misst mikið.
Það er ekki kðeins, að horfinn
sé mjög gegn prestur og pró-
fastur, heldur og mjög nauð- 1
synlegur starfsmaður kirkj- 1
unnar í heild. Einmitt nú
þarf kirkja vor með manna
eins og séra Hálfdan var. Þeg j
ar hleypidómar og skefjalaus^
flokkshyggja, þetta geigvæn-!
lega fyrirbrigði nútímans,
veður uppi á æ fleiri sviðum
og teygir jafnvel arma sína
inn j kirkjuna, þá er hvað rík
ust þörf hinna sannfrjálsu
manna, er eiga sjónarmið
hærri dægurmálum. Séra
Hálfdan var slíkur maður og
því óvenju hlutgengur ein-
mitt nú til að bera klæði á
vopn og samríma ólík sjón-
armið. Og nú er það ósk mín
og von, að minningin um
,þennan glaða og góða dreng
iverði okkur kirkjunnar
mönnum hvöt til ríkari ein-
drægni og heilla samstatfs
en gætt hefir í kirkjunni nú
um sinn. Eg er þess fullviss, að
ekkert gætum við gert betra
og sannara til að heiðra með
minningu látins vinar vors
og félaga.
Afi séra Hálfdanar, séra
Helgi Hálfdanarson, orti
margt og þýddi um dagana.
Meðal annars þýddi hann
sálm eftir Lúther, er byrjar
svo:
í miskunn, Guð, vor
minnstu nú,
veit milda blessun þína,
þitt auglit blítt og orð lát þú
til eilífs lífs oss skína.
Ég veit ekki, hvort þessi
ljóðorð bera sannara vitni
hugarfari sjálfs höfundarins
eða þýðandans, nema hvort
tveggja sé. En ég er sannfærð
ur um það, að fá orð eiga bet-
ur við um lífskoðun og trú
séra Hálfdanar Helgasonar.
í anda þessara orða hóf
hann preststarf sitt fyrir
þremur tugum ára, og hann
var þeirri hugsjón trúr þar
til yfir lauk. Og nú hefir Guðs
blíða auglit og hans heilaga
orð látið honum skína ljós
eilífs lifs. Gefi honum nú Guð
raun lofi betri.
Einar Guðnason.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«
ftuyhjjtf í Tímanum
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
R A F A L L
Til sölu 10 KVA rafall 220 Volt 3 fasa 50 rið 1500
sn/mín., ásamt mælatöflu og sjálfvirkum spennu-
stilli. Upplýsingar hjá verkstjóranum.
Johan Rönning h. f.
Sími 4320
smr
é kœlir
ihreimr
niiiinin*»innt»t.m»*»sniiimiiiniiiiimiiimiimmii
IÖLL
SUMARÁÆTLUN
Pan American Airways
hefst 25. apríl og verður þannig
Auglýsiö í Tímannm
Austur:
Vestur:
Frá New York öll miðvikudagskvöld, í Keflavík alla
fimmtudagsmorgna kl. 10,30, þaðan til Osló—Stokk-
liólms—Helsinki.
I'rá Helsinki alla þriðjudaga kl. 12,00 um Osló/Stokk-
hólm til Keflavíkur kl. 19,45 sama dag. í New York næsta
morgun kl. 5,00.
Islenzk framleiðsla.
| Fleiri og fleiri kaupa nú \
I Mjöll. Hún er gangviss og |
[ sterkbyggð. — Afgreiðsla f
Lstrax. Verð m/sölusk. kr. |
13.193,00, hentugir greiðslu |
I skilmálar.
| = HÉÐINN = I
Simi 7565.
Maulb rlU, al (Kfu
fylglr hrtngnnwn M
SIGVSÞÓR, Hafnarstnetl «.
Margar gerSlt
fyrirliggJandL
Bendum gege póstkröfu.
DC6 B Clipper háloftsflugvélar
með þrýstiloftsútbúnaði verða notaðar, svo óþægindi eru engin og súrefnisgrímur ó-
þarfar, þó flogið sé í 20.000 til 24.000 feta hæð fyrir ofan öll óveruðsský. — í hverri
ílugvél verður fyrsta og annað farrými. Á fyrsta farrými er komið fyrir „Sleeperette“
svefnstólum. Annað farrými er útbúið venjulegum sveigj anlegum „túrista“-sætum
eins og hefir verið undafnarið á áætlunarflugvélum, sem flogið hafa um Keflavík.
G. HELGASON & MELSTEÐ H.F.
Símar: 80275-16444
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
M.s. ESJA
vestur um land í hringferð
hinn 26. þ. m. Tekið á móti
flutningi til áætlunarhafna
vestan Þórshafnar í dag og á
fCsstudag. Farseðlar seldir ár
degis á laugardag.
.s. Oddur
Ifer til Vestmannaeyja í
Ikvöld. Vörumóttaka daglega.
'.VAV.V.'.V.'.V.'.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.VV.V.V.W.V.V.W.V.V.V.V.V.Y.V.V.V.W.V.VAV.W.V.V.V.'.V^Vi
TANDUR gerir tandurhreint
Notið TVMHR til þvotta og hreingerniug'a
Hreinsar sérstahlet/a vel.
TANDUR er milt,
drjngt og ilmandi
iieiieisöiuhirgðir:o, JOHNSON & KAABER h.f. EFNAGERÐ SELFOSS c
/'""■'■V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.’.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.WS