Tíminn - 06.05.1954, Side 7
TÍMINN, fimmtudaginn 6. maí 1954.
100. blað.
&&íuj<í£ci&ú3
Frá hafi
til he'Lða
Hvar eru skipin
Sambandsskip.
Hvassafell fór frá Dalvík 4. þ. m.
áleiðis til Pinnlands. Arnarfell er
í aðalviðgerð í Kiel. Jökulfell er í
Reykjavík, fer væntanlega í kvöld
áleiðis til New York. Dísarfell lest-
ar fisk á Norðurlandshöfnum. Blá-
fell lestar timbur í Kotka. Litla-
fell er í Vestmannaeyjum.
Ríkisskip.
Hekla er í Reykjavík, Esja fer frá
Reykjavík á morgun vestur um
land í hringferð. Herðubreið fer
frá Reykjavík á morgun austur
um land til Þórshafnar. Skjald-
breið kom til Reykjavíkur í gær-
kvöld að vestan og norðan. Þyrill
er í Reykjavík.
r
Ur ýmsum. áitum
Loftlelðir.
Edda miililandaflugvél Loftleiða
er væntanleg til Reykjavikur kl.
19,30 á morgun frá Hamborg, Kaup
mannahöfn, Osló og Stafangri.
Gert er ráð fyrir að flugvélin fari
héðan kl. 21,30 áleiðis til New York.
Fjölskyldan á Fiesjastöðum.
Göðir Reykvíkingar, við viljum
vekja athygli á að hjá fjölskyld-
unnl, sem brann hjá á Flesjastöð-
um, eru börnin fjögur á aldrinum
frá 3. til 12 ára. Nú þurfum við
á ykkar fórnfýsi að halda. Allt
kemur til greina. Tekið er á móci
fatnaði og öðru slíku í Höfðaborg
50. — Kunnugir.
íþróttamenn!
Forseti íslands, hr. Ásgeir Ás-
geirsson, verndari í. S. /. kemur
heim með m.s. Gullfossi í fyrra-
máiðl. — Þess er vænzt að íþrótta
menn fjölmenni við móttökuna.
/þróttasamband /slands.
Auglýsið i Tímannm
EF ÞER ÞURFIE) AÐ MALA
ÞÁ HÖFUM VIÐ EFNIÐ OG ÁHÖLDIN!
SPRED SATIN
G ÚMMÍMÁLNIN G
í meslu litaúrvali, sem hér hefir þekkst.
HARPO og HEMPEL’S
ryðvarnar- og útimálning í skærum og fallegum litum.
Penslar og málningarrúllur við allra hæfi.
pmiUHN-
Sími 1496 — 1498.
'lí
t55555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555J
BYGGINGARFÉLAG VERKAMANNA í Reykjavík
Þriggja herbergja
íbúö til sölu
í fjórða byggingarflokki. Félagsmenn skili umsókn-
um sínum fyrir 12. þ. m. í skrifstofu félagsins Stór-
holti 16, og tilgreini félagsnúmer.
Sljórnin.
Byggingaverkfræöingur
óskast á skrifstofu bæjarverkfræðingsins
í Reykjavík.
Bæjsurverkfræðmgur.
ENGLISH-ELECTRIC'
Nrærivélin
er þekktasta og út-
breiddasta hrærivél-
in hér á landi.
Hún er mjög auð-
veld í notkun, kraft
mikil og endingargóð
.... og alltaf ódýrust
Kostar kr. 1069,00
og með hakkavél
kr. 1391.00.
OBIIfilg
Laugavcg' 166
t55555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555S
555555555555555S555555555555555555555555555555555555555555555555555555ÍS
Vörur til
rafvirkjana
Túrbínurör, túrbínur, rafalar, gufukatlar, gufuvélar,
dieselvélar, rafmótorar, rafmagnsofnar.
Nýjar og notaðar vélar afgrezddar eftir óskum frá
Elektrobygg A.S., Hamar, IVoregi.
555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555553
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
„Herðubreiö"
Tekið'*"á móti flutningi til
Vestmannaeyja í dag og á
morgun.
W55S555555555555555555555555555555555555555555555555555555555í55555555a
Búnaöarfélag íslands
vantar skrifstofustiilku.
Upplýsingar gefnar á skrifstofunm'.
ftbreiðið Timanw
Auglýsið í Tímanum
Tíl fermingargjafa
Kommóður, saumaborð, skrifborð, lestrarborð og
margs konar önnur húsgögn í fjölbreyttu úrvali.
Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar,
Laugavegi 166.
555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555553
^55555555555555555555555555555555555555555555555555553'555555555555555555555555555555555555555555555555555553
ORÐSENDENG
til bifreiðaeigenda
Bzfreiðatryggingafélögin vilja hér með vekja athygli bifreiðaeigenda á því, að
gjalddagi hinna lögboðnu ábyrgðartrygginga er 1. maí og ber að greiða viðkomandi
félögum iðgjöldzn fyrir 14. þessa mánaðar.
Samtímis eru bifreiðaeigendur varaðir við að flytja tryggmgar á milli félaga,
nema þeim hafi verið sagt upp með tilskyldum fyrirvara.
Bifreiðatryggingafélögin
Auflfy&ii / T'mmm
Aðeins 3 söludagar eftir í 5. flokki
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS