Tíminn - 06.05.1954, Blaðsíða 8
ERLENT YFIRLIT 1 DAG:
Sclal ISayar.
P8. árgangur.
Reykjavík,
6. maí 1954.
100. blaff.
Regnið samdi vopnahlé
um stund í Dien-bien-phu
Landið umliverfis vígið ciít kviksymli.
Haíioi, 5. maí. Báözr styrjaldaraöilar við Dien-bien-phu
tóku sér hvíld í dag frá því aö berja hvor á öörum, enda
hafa þeir ?zú fengið sameiginlegan óvin, þar sem er rign-
jngin og aurleðjan, sem veldur báöum miklum erfiðleikum.
Seint í kvöld var tilky?mt, að Frökkum hefði tekizt að varpa
niður allmörgum fallhlífarhermö?znum ásamt vopnum til
setuliðsins í Dien-bie??-phu. Einnig berast fregnir um, að
ameriskar flugvélar hafi lagt af stað frá Frakklandi í dag
með hermenn til Indó-Kínaú. Er álitið, að hér sé um 800
hermenn að ræða.
Þetta er þriðji dagurinn í liðsins né ráðist á sóknarlið-
röð, sem franskar flugvélar j ið. Frökkum er lj óst að flug-
geta ekki veðurs vegna, varp: flutningar þessir geta héð-
að niður birgðum til setu-
Erlendar fréttir
í fáum orðum
□ A'phonse Juin marskálkur,
mun ekki láta af herstjórn yfir
herjum Atlantshafsbandalags-
ins í Mið-Evrópu.
□ Fundum á Genfarráðstefnunni
liefir verð ifrestað til föstu-
dags.
an af orðið mjög stopulir. En
burðarkörlum uppreisnar-
manna mun einnig verða ó-
greiðfært með byrðar sínar
gegnum frumskógana.
Ilafa húsaskjól.
Setuliðið stendur að því
leyti betur að vígi, að það
getur leitað skjóls fyrir regn
inu í sæmiiega góðum skál-
Fyrsta sending Opel-
híla komin til landsins
Þýzkir bílar eru ??ú far?iir að draga aö sér athygli vegfar-
a??da hér á la?idz, því að ?zokkrir eru komnir til la?zdsi?zs af
hznum nýju gerðum. Stærsta sendizzgin af þýzkum bílurn
eftir stríðið kom fyrir ?zokkru til S.Í.S., sem hefir einkaum-
boð fyrir Opel. Voru það 8 Opelbílar, se?zdiíerðabílar og
léttir flut?zi?zgabílar.
Bílar þessir eru framleidd-
ir í Adam Opel verksmiðjun
um í Vestur-Þýzkalandi. Opel
bíllinn vinnur sér hylli í Ev-
rópu. Sendiferðabílar þessir
eru sterklegir og snotrir að
útliti, þeir eru gefnir upp
fyrír 480 k,g. flihninga og
um og byggingum, en upp- kosta 27—-28 þús. krónur
reisnarmenn verða að liggja
í skotgröfum sínum eða þá
□
arbyltingar í Paragóay í S.-
Ameríku, en var kæfð í fæð-
ijfgunni.
Tékkneska stjórnfn hefir sent
Bandaríkjastjórn mótmæli
gegn þvi, að Bandaríkjamenn
hafi látið dreifa flugritum með
andkommúnistaáróðri yfir
Tékkóslóvakíu.
□ i dag var gerð tilarun til stjórn bráðabirgðaskýlum, en bæði
skotgrafir og skýli, sem hrófl
að er upp, grotna fljótlega
niður í rigningunni og renna
saman við aurbleytuna, sem
fer vaxandi með degi hverj-
um. Sjónarvottar lýsa land-
inu viö vigið eins og kvik-
syndi, sem allt ætlar að
gleypa.
„Orusta, sem er ólokið,
er heldur ekki töpuð”
sagM1
Eisonliower. iVoitar a«í Diillos hafi
topað í Gcní o»’ lýsir stuðningi við liann.
hingað komnir til leyfishafa.
Hafa reyzzzt vel.
Hjalti Pálsson, framkv.stj.
véladeildar S.Í.S., segir, að
Opelbílar, sem hingað komu
fyrir stríðiö, hafi reynzt mjög
vel. Til dæmis hafi einn a"f
vöruflutningabílum af þeirri
gerð alltaf verið í gangi hjá
Ölgrðinni Agli Skallagríms-
syni„ ct'ida þ i' t tl.llinn sé
orðinn um 20 ára.
Liggur í augum uppi, að
þeir vagnar, sem þannig hafa
gengið öll stríðsárin án þess
svo muni enn reynast um
hina nýju Opelbíla.
Auk sendiferða- og flutn-
ingsbíla framleiða verksmiðj
urnar fólksbíla og þar á meðal
þann fólksbílinn sem er einna
eftirsóttastur í Evrópu um
þessar mundir.
Eru það nokkuð stórir vagn
ar, eða svipaðir og amerísk
ir bílar í byrjun síðasta stríðs
en hafa öll nútímaþægindi
og eru mun sparneytnari en
hinir stærri og þyngri am-
erísku bílar. Hafa atvinnu-
bílstjórar mikinn hug á að
fá slíka bíla.
Fiimska sýniiigin.
(Framhald af 1. slðu.)
Reykjavík, Mílanó, Gauta-
borg og Toranto. Sýningin í
Reykjavík er langsamlega um
að nokkrir varahlutir kæmu fangshiest og mest í hana bor
til landsins, eru nokkuð
Törngren myndar
stjórn í Finnlandi
Helsingfors, 7. maí. - Ralf
Törngren, tókst' í dag aff
mynda samsteypustjórn í
Finnlandi. Bændaflokkurinn
og Jafnaðarmenn fá sex ráð
herraembætti hvor í hinni
nýju stjórn, en forsætisráö-
herrann er úr sænska flokkn
um. Kekkonen, fyrrv. forsæt-
isráðherra og form. Bænda-
flokksins, verður utanríkis-
ráðherra.
traustir og vonar Hjalti að
Yiðiiorð flugvólar-
innai* að Ijúka.
Sýnir það, að Finnum er
full alvera að auka enn hin
viðskiptaiegu og menningar-
legu tengsl milli landanna.
Að undanförnu hefir verið
unnið að viðgerð flugvélar-
Washington, 5. maí. Undirbúningi að stofnun varnar-
bandalags Suðaustur-Asíu miðar vel áfram sagði Eisen-
hower forseti á fundi sínum með blaðamönnum í dag. Hann .
kvað Dulles, utanríkisráðherra, njóta óskoraðs trausts af *nnai> sem hlekktist á í lend
sinni hálfu. |ingu a Keflavíkurflugvelli í
. ið. Sú staðreynd, að varnar- vetur> og er bráðabirgðavið-
Undanfarna daga hefir . ... gerð langt komið. Að henni
genið þrálátur orðrómur um 111 a ^”1 el 1 uppsig mgu, yerður vélinni flogið
að ágreiningur væri kominn getur haftl úrslitaáhrif á ^ Skemmdir voru þó all—
upp milli þeirra Eisenhow- samningaviðræður þær, sem miklar á henni, annar væng
ers forseta og Dulles, utan- nú fara fram í Genf, sagði ur mjög rifinn og boginn og
i'íkisráðherra, varðandi stefnu Eisenhower. lendingarútbúaður laskaður.
Bandarikjanna i Indó-Kína -... ....... - ---------------------------
og SA-Asíu yfirleitt.
Mörg bandaríks blöð hafa
einnig ráðist á ráðherrann
og tala um „að Bandaríkin |
hafi beðið einn sinn mesta'
ósigur í alþjóðastjórnmálum I
á Geníarráðstefnunni.“
F«iseti?z?z ver Ðulles.
Eisenhower varði Dulles í
einu og öllu og kvað of
snemmt ag tala um ósigur í
orustu, sem enn væri ekki lok
llappdriDíli lnisltyggingarsjóðs kallar:
%
Allir vinni af kappl
síðustu söludagana
Aflar vd á liandfæri
viíí Langancs,
Hinu glæsilega happdrætti
Húsbyggingarsjóðs Framsókn
armanna er nú senn lokið.
Það er aðeins rúm vika þang
að til dregið verður, og þessa
daga verða allir, sem vilja
leggja þessu máli lið að vinna
ötullega, svo að miðarnir selj
ist upp, og hyrningarsteinn að
Kaiipf. Borgfirðinga
(Framhald af 1. siðu.)
menntasetur samvinnu-
manna verði í Borgarfirði.
Góð afkoma.
Aðalfund Kaupfélags Borg-
firðinga, sem varð 50 ára í
janúar, sátú annars 65 full-
trúar frá 16 félagsdeildum.
En félagsmenn eru alls 1205.
! Afkoma félagsins varð góð
á árinu. Seldar voru vörur
fyrir 11,8 millj. Félagsmönn-
um voru greiddar 14 millj.
fyrir innlendar afurðir, auk
verðlagsuppbóta, er námu
1,4 millj.
i
Mjólkin eykst.
I Mjólkursamlgaið tók á
móti 4,5 millj. lita. Var þar
um 236 þús. lítra aukningu
að ræða frá fyrra ári. Endan
legt verð til framleiðenda
var kr. 2,48 við stöðvarvegg,
aö meðtöldum sjóðsgjöldum.
■ Lagt var í stofnsjóð félags
ins 4% af ágóðaskyldum við-
skiptum. Sjóðir félagsins eru
3,8 millj. og uxu um 460 þús.
Franska stjórnin
sætir gagnrýni
París, 5. maí. Franska
ítjórnin á í vök að verjast
sem stendur. Fer fram at-
kvæðagreiðsla um trausts-
yfirlýsingu á morgun, og er
þess vænst að stjórnin muni
Lalda velli með tilstyrk Gaull
ista. Kommúnistar, jafnaðar
menn og einhverjir af þing-
mönnum Radikla, sem ann-
ars eiga ráðherra i stjórninni
niunu greiða atkvæði á móti.
Tilefnið, sem til þess vavð að
upp úr sauð í þinginu með
óánægjuna á stjórninni, var
hrenær umræður skyldu fara
íram um ástandið í Indó-
. Kína. Jafnaðarmenn vildu fá
umræður strax, en Radikalir
14. maí. Laniel vildi hins veg
ar, að stjórnin haf frjálsar
hendur í þessu efni. Gætir nú
verulegrar gagnrýni á stjórn
ina einkum á Bidault og Ple-
ven, landvarnamálaráðherra.
Evrópuráðið
fimm ára
Strasburg, 5. maí. í dag eru
fimm ár liðin frá stofnun
Evrópuráðsins. í því tilefni
hélt aðalframkvæmdastjóri
Ráðsins, Leon Marchal ræðu,
sem útvarpað var frá Stras-
burg. Sagði hann m. a. aö
þótt starfsemi þess hefði orð
ið minni í reynd en ráð vúr
fy;.-ir gert í upphafi, heíði
Ráðið þó komið ýmsu góðu
til leiðar.
heimili flokksins verði lagö- og skipaferðir innan lands og kr. á árinu.
Frá fréttaritara Tímans ur. j utan og fjölda margt annað. Endurkjörnir voru í stjórn
á Þórshöfn. | Með samstilltu átaki er auð Næstu daga verður efnt til Guðmundur Jónsson, bóndi,
Einn bátur héðan, Týr, velt að ná þessu marki. Vinn ' glæsilegrar gluggasýningar Hvítárbakka og Sverrir Gísla
stundar nú handfæraveiðar ingarnir eru svo glæsilegir, I um happdrættið í sýningar- son, bóndi, Hvammi. Tveir
við Langanes. Gæftir hafa að sala miða ætti að vera glugga Málarans, og ætti fólk af stofnendum voru heiðraðir
verið stirðar en afli sæmileg auðveld. Meðal þess sem happ1 að líta í hann, því að sjón á fundinum, þeir Davíð Þor-
ur. Hrognkelsaveiðar hér drættið býður má nefna drátt1 er sögu ríkari — og þá munu steinsson, á Arnbjarnarlæk,
hafa verið minni í vor en í arvél, uppþvottavél, og fleiri fáir standast þá freistingu áð' og Símon Símonarson frá
fyrra. AV. heimilistæki, májlverk, flug-! kaupa miða. Bárustöðum.
Framsóknarvist
í Hafnarfirði
Framsóknarfélag Hafnar-
fjarðar heldur skemmtun í
Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði í
kvöld og hefst hún klukkan
8,30 síðdegis. Spiluð verður
framsóknarvist og verðlaun
veitt. Síðan verður dansáð,
gömlu og nýju dansarnir.