Tíminn - 14.05.1954, Síða 5

Tíminn - 14.05.1954, Síða 5
107. blað. TÍMINN, fösutdaginn 14. mai 1954. Föstutl. 14. miú Viðræðumar um varnarsamninginn Á aðalfundi miðstjórnar Framsóknarflokksins, sem haldinn var í marz s. 1., þar sem mættir voru fulltrúar úr flestum kjördæmum lands- ins, var samþykkt einróma svohljóðandi ályktun í utan ríkismálum, — og birt hér í blaðinu 23. marz: „Miðstjórni?z væntir þess að forusta sú, er Framsók?i arflokkuriJin hefir tekið' í sínar he?idur í uta??ríkismál um, grezði fyrir þvi að koma fram breytmgum á fram- kvæmd var??arsáttmála??s til samræmis við álykta??ir síð asta flokksþi??gs. Það er skoð u n nuðstjór?iari?inar að hættulegt sé að hafa landið óvarið meöa?? ekki hefir tek ist að ráða bót á öryggis- leys? því, er enn ríkir í al- þjóðamálum. Hi?is vegar legg ur hún áherzlu á, að Alþi??gi «g ríkisstjór?? hafi jaf??a?? liliðsjón af breytingum, er verða ku????a í þessum mál- um, og sjái svo um, að er- lent varnarlið dvelji ekki Ie??gur hér á Ia??di en ?zauð syn ber til. Miðstjórnin vill brý??a það fyrir þjóðinni að sambúð við erle??t var??arlið cr, ei?zs og reynslan sý??ir, mjög va??dasöm og að áhrif stórframkvæmda í varnar- málum geta haft óheppileg áhrif á atvinnulíf lands- ma?i??a, ??ema aðgæzla sé við höfð. Þjóði?? hefir hér af öryggisálstæðum tekizt á hendur mikinn va??da, sem fyrirsjáa??legt var, að erfitt hlyti að verða að leysa, e?i þó fært, ef með festu er að því unnið og gag??kvæmur skilningur rík|ír hjá þeim aðilum, er í hlut eiga. Telur miðstjórnin vel farið, enda óhjákvæmilegt, að teknir hafa verið upp ??ýir sam??- ingar við Ba??daríki?? um þessi mál, og telur að það verði að sý??a sig í þessum samningum, hvort vör?? la??dsi??s reynist framkvæm anleg á þa?i?? hátt, sem til hefir verið stof?iað.“ Skömmu eftir að þessi á- lyktun var gerð í miðstjórn Framsókúnarflokksins var öins og utanríkisráðtherra skýrði frá á Alþingi, gengið frá samkomulagi milli hinna ícienzku og bandarísku full- trúa, sem að samningunum unnu. Hinir bandarísku full- trúar töldu sig þö þurfa fyrir sitt leyti að leita staö’fetet ingar hjá stjórnarvöldum í lajidi sínu. Sú staöfesting er erin ekki fyrir hendi og hefir það því enn ekki „sýnt sig“, hvort sá grundvöllur er fyrir hendi, sem að er vikið í nið urlagi ályktunarinnar, sem birt er hér að framan. Þegar ákveöið var á síðast liðnu hausti að hefja við- ræöur. við bandarísk stjórn arvöld um framkvæmd her verndarsamningsins, gat ver ið um tvær leiðir að velja. Önnur leiðin var sú að taka samnngana upp á grundvelli gagnkvséms skilnings og vin- áttu og treystá því, að lausn myhdi fást á þann yeg. Hin leiðín var sú -að óska eftir ERLENT YFIRLIT: POLLAK GEGN BEVAN !ths(;óri aðitlMnðs anstnrrískra íafiaaSar- maiuta lýsir áliti sírni á I5evanismasiiitn. Fyrir nokkru síðan, sagði Ane- að Indó-Kínverjar fái fullt sjálf- urin Bevan sig úr stjórn þingflokks 1 stæði. Þeir verða að vera óháðir Verkamannaflokksins í mótmæla- j öllum, óháðir Frakklandi, Kína og skyni við það, að formaður flokks- j Bandaríkjunum. Ef þjóðir Indó- : ins, Clement Attlee, hafði lýst yfir • Kína kjósa kommúnistíska stjórn- því, að flokkurinn gæti hugsað sér,1 arhætti, eiga þær að hafa að Bretar tækju þátt í varnarbanda leyfi til þess,‘ fullt í þessum ummælum Bevans cr blandað saman svo miklu af i.éttu og röngu varðandi alþjóðamál, r.ð jafnaðarmanni frá öðru landi ætti að vera leyfilegt að segja um það lagi Suðaustur-Asíu, ef það mið- aði ekki að því að viðhalda ný- lenduyfirráðum þar. Eftir að Bevan fór úr þing- flokksstjórninni, gerði hann sér- staka grein fyrir afstöðu sinni i álit eitt. blaði sínu „Tribune". Þetta varð j til þess, að aðalritstjóri við aðal- Eigum við að deyja fyrir blað austurrískra jafnaðarmanna, Danzig? Oscar Pollak, skrifaði svargrein til BEVAN þess, að Bretiand og Fiassland voru óviðbúin og óv.’gbúin, svo að Hitler taldi sér óhætt að hefja styrj Lítum aftur um nokkra stund til öid, þegar hann sá styrkleysi þeirra Bevans og hefir hún birzt í mörg- áranna fyrir 1939. Hitler hafði bá og innra ósamkomulag. ^mi blööum jafnaðarmanna utan þegar innlimað Austurríki. Hann Heíir Aneurin Bevan gleymt Austurríkis, m. a. í aðalblaði norska Var að innlima Tékkóslóvakíu í þessu. Við í Austurriki höfum ekki Alþýðuflokksins, Arbeiderbladet. smástykkjum — er hann taldi þá ^ert það. Pollak er einn af þekktustu for- „seinustu1 kröfu sina um útfærslu ingjum austurríska jafnaðarmanna- Þýzkalands — meðan fulltingi Hættuleg blekking. flokksins, er hefir barizt eindregn- sáttastefnunnar, er Chamberlain Varasamasta biekkingin í beirri ar gegn hvers konar einræði en fyigdi. Ogn nazismans grúíði keðju háifsanninda og biekkinga, nokkur annar jafnaðarmannaflokk yfir Evrópu. Minnihluti . brezka ur Evrópu, fyrst gegn Dolfuss og Verkamannaflokksins hafði að iok síðan gegn Hitler og nú seinast um fallizt á ófullnægjandi vígbún- gegn kommúnistum. Pollak hefir as eftir miklar innanflokkadeilu sem töfð er eftir Bevan hér að framan, er án efa þessi: Við get- um ekki háð styrjöld til þess að koma í veg fyrir að þjóð taki upp það því umfram Beva'n að þekkja við hina hefðbundnu friðarsinna kornmúnistiska stjórnarhætti, ef einræðisstefnurnar — og pa ekki (pasifister) og draumóramenn. Ein viJ1 sjálf^ Við annað sízt kommúnismans - betur af klika' í fíokknum hélt þó áfram tækifæri hefir Bevan orðað þetta einna ljósar með því að segja, að ekki sé hægt að heyja styrjöld gegn armannastjórn eða kommúnistíska stjórn, þá sé það hennar sjálfrar i Eins og kunnugt er, var Aust- urríki hernumið af Hitler með eigin raun. (andstöðunni. Það voru þeir, sem j Grein Pollaks fer hér á eftir: höfðu þá þegar skipað sér um ! , v . „ l”New Statesman and Nation“ og kömmú^ánunT Ef éiSohver þjóð Rokstuðnmgur Bevans. .útgefanda þess, Kingsley Martin. yilji búa við ihaldsstjórni jafnað- j - Aneurin Bevan hefir dregið I þehn hóp var meðal annarra arm9nmst1fe, kommúnistíska • sig til baka úr stjórn þingflokks Richard Crossman, sem nú er Verkamannaflokksins brezka. Hann einn af þingmönnum brezka Verka öð^ráða^því' hefir gert það til þess að mótmæla mannaflokksins. 1 stefnu meirihluta þingflokksins i Þessir menn voru þá sem nú full utanríkismálum. Hann rökstyður trúar sáttastefnunnar meðal . , . . _ þessa ákvörðun í blaði sínu „Tri- vinstri. aflanna. Að sjálfsögðu fell Þeim íokstuðmngi, a' meim u i bune“ á eftirfarandi hátt: í ur okkur ekki einræði Hitlers, sögðu Austurnkismanna hefði oskað eftir „Bretlandi er stöðugt þröngvað þeir. Samt er því ekki að neita, að Þvj- Vestuiveldm létu þessan lygi af Bandarikjunum. Það hefir fall- það hefir sína kosti. Þjóðverjar eru ekkl omotmælt' beldur staðfestu izt á, að iðjuverin í Ruhr séu látin mikil þjcð. Eigum við að hindra í hendur fyrri eigenda sinna. Það þá í því að velja sér fasistiska hefir látið hræða sig til meiri víg- stjórn, ef þeir vilja það sjálfir? búnaðar en því er mögulegt að risa Eigum við að fara í styrjöld fyrir i undir. Það hefir eining verið neytt ensku kapítalistana, sem vita ekki , .. v, ,, . ..., itil að stimpla Kína sem „árásar-‘ sjálfir, hvort þeir eiga heldur að svo viökomandi Þjoð ekki spurð, aðila“ i Kóreu. Til viðbótar kemur berjast við Hitler eða semja við 11111 Jfð. hvað hun vúl eða hefir ( hana óbeint. Það er erfitt að sjá muninn á beinni erlendri innras i og á moldvörpustarfi fimmtu her- j deildár. Það sj'nir reynslan frá j mörgum löndum. Eftir á verður j STORT OG SMATT: Reikningar Bún- aðarbankans Aðalreikningar Búnaðar- banka íslands fyrir árið 1953 er nýkominn út. Útlán landbúnaöardeildanna voru í árslokin þessi: Byggingar- sjóður 51 milljón króna. Ræktunarsjóður íslands 54 milljónír króna. Veðdeild 41/3 millj. króna. Smábýla- deild og nýbýlasjóðurinn gamli 670 þús. kr. Af nýbýla- fé hafa verið greiddar rúml. 5% millj. kr. upp í ræktun- arkostnaö nýbýla. Höfuostóll Byggingar- og Ræktunar- sjóðs er samtals um 60 millj. krónur og munar þar miklu eftirgjöf sú á ríkislánum til sjóðanna, er "samþykkt var á Alþingi í fyrra eftir til- lögu Framsóknarflokksins, en frv. um þetta fluttu þeir Karl Kristjánsson og Vil- hjálmur Hjálmarsson, á- samt Rannveigu Þorsteins- dóttur, en þau komu þá jafn framt fram tilsvarandi eftir gjöf ríkislána til Bygging- arsjóðs verkamanna og lána deildar smáíbúðarhúsa. — Innlög í sparisj óðsdeild bankans í Reykjavík og á Akureyri, sem reka almenna bankastarfsemi á þeim stöð- um, hafa farið vaxandi á s. 1. ári eins og sparifé yfir- leitt á þessum tíma. Upp kemur saít um nú ný hótun frá Washington. Gjald , hann? Við viljum ekki styrjöld. kerinn hótar að stöðva greiðslurn- 1 Við viljum ekki vígbúast og ögra ar, ef ekki sé dansað eftir pípu Hitler. hans. Okkur er boðin samvinna til að eyðileggja Genfarráðstefnuna, áður en hún kemur saman. Þó ear Genfarráðstefnan eini árangurinn af Berlínarfundinum. Þeim fundi var hins vegar ekki fyrr I^kið en Bandaríkin byrjuðu að lýsa yfir því, að þau myndu ekki undir neinum kringumstæðum vinna þaö til fyrir frið i Indó-Kína að viðurkenna Pekingstjórnina. Til hvers er þá Kína boðið til Genfar? Eigum við að semja eða undiroka? Eigum við að semja um frið eða heyja styrjöld, rétta fram sátta- hönd eða ógna meö vetnissprengju? Það viljum við vita, áður en ráð- stefnan hefst. Eina trompið, sem við höfum á hendinni í Genf, er að viðurkenna Pekingstjórnina, cf friður verður saminn. í Indó-Kína, og þá vitanlega á þeim grundvelli, Það var þessi stefna, sem hlut- „ .. „ , , .. leysingjarnir í Frakklandi vöidu ^evan vltað’ hvort Þloðu' . índo; Kma vilji vera „kommumskar ? Það yrði aldrei hægt að fá vit- hið fræga vígorð: Mourir pour Danzig — Eigum við að deyja fyrir , . , „ Danzig? í Frakklandi voru líka um Það rett* ef^komm þá eins og nú miklar viðsjár heima fyrir. Hægri flokkarnir töldu Blum, únistar kæmust þar til yfirráða i skjóli vopnavalds. Hitt er hins' / . . , .. ... vegar otvirætt, að þegar komm- fonngja jafnaðarmanna, jafnvel , „ , , i unistar eru komnir til valda, kuga' hættulegri en Hitler. Það var þó alltaf reynandi að semja við Hitl- er — heldur að rétta fram sátta- hönd en hefja styrjöld. Þetta var skoöun mikils hluta frönsku borg- arastéttarinnar. Róttækustu vinstri öflin í Bretlandi og afturhaldsöfl- in í Frakklandi áttu þá samleið um stefnu undanlátsseminnar, alveg eins og nú. Við vitum hvernig fór. Styrjöld- in kom og það ekki sízt vegna þessa sjónarmiðs. Margir létu lífið — ekki vegna Danzig, heldur vegna endurskoðim á samningnum samkvæmt uppsagnarákvæð unum hans og láta þannig í að skína, að samningnum kynni að veröa sagt upp, ef ekki næðist samkomulag um bætta framkvæmd hans. Fyrri ieiðin var valin, enda allra hluta vegna sjálfsagt að reyna hans fyrst. Endurskoðunar- og upp- sagnarákvæði herverndar- samningsins frá 5. maí 1951 hljóðar þannig samkv. 7. gr. hans:: a????a uni það, hvort sam??i??g ur þessi skuli gilda áfram. Ef slík málaleita?? um e??dur- skoöu?? leiðú’ ekki ti! þess, að ríkisstjómirnar verði ásátt- ar innan sex mánaða, frá því að málaleitanin var bori?? fram, getur hvor ríkisstjórn- in, hvenær sem er eftir það, sagt samningnum upp, og skal han?? þá falla fir gildi tólf mánuðum síðar.“ þeir viðkomandi þjóð og ógna ná- búum hennar. | Mér kemur gamall atburður í hug. ' Á striðsárunum stóð ég ásamt fleiri jafnaðarmönnum að útgáfu „Left News“, er Victor Gollancz gaf út. Einn af samherjum Bevans, G. D. H. Cole, sagði þá á fundi, sem við vorum á, að auðvelt væri að semja við Stalín. Ef hann vildi fá Aust- ur- og Mið-Evrópu sem áhrifa- svseði, væri sjálfsagt að fallast á það. Ég sagði þá, að enskur sérvitr ingur, sem las „The Times" í ró og næði yfir tebollanum sínum meðan austurriskir og spáiiskir jafnaðarmenn fórnuðu lífi sinu í baráttunni við fasismann, hefði ekki minnsta rétt til að verzla með lönd okkar. Þetta sama segi ég' nú við Ane- urin Bevan. Aðvörunarorð til Bevans. Já, ég segi þetta við Anurin Bevan, sem aldrei hefir séð Rússa nema við hátíðleg tækifæri með vodkaglas í hendinni: Undanláts- semin er ekki rétta stefnan í skipt um við einræðisherra, jafnvel bótt þeir hafi vinstristimpil. Hann ætti að athuga hverjir bandamenn hans eru: Franskir Gaullistar, móð Þótt enn hafi ekki fengist staðfesting þess samkomu- lags, er náðist milli íslenzkra „Hvor ríkisstjóram getur, og bandariskra fulltrúa á sl. ’ursjúkir Þjóðverjahatarar, ofstæk- hve??ær sem er, að u?ida?z- j vetri, verður kannske enn islulIil' þjóSemissinnar og beinir fari????? tilky?i?zi??gu til hi?i?í-, hægt að bíða nokkra stund °s óbeinir fylgismenn kommún- ar ríkisstjór?iarm??ar farið \ eftir úrslitum þess máls. _ þess a leit við rað Norður-|Það hlytur þo fljotlega að'sem er andvigur" mutleysisstefn- Atla??tzhafsba?idalagsi?is að^koma til athugunar að aðrar unnii er engan veginn áhangandi það e?;durskoði, hvort le??gur leiðir séu reyndar, ef sú leið, Dullés. Aðeins inn&n samtaka þurfi á að halda frama??-1 sem prófuð hefir verið til frjálsra þjóða — en ekki utan þe,ssa, ber ekki tilætlaðan þeirra — er hægt að hnekkja kröf árangur. * i (Framhald á 6. síðu.) viljað. Spyrjið tékknesku þjóðina um það nú, hvort hún vilji einræði , kommúnista, spyrjið Ungverja,' spyrjið Pólverja. Hvernig getur lika ! grei??dri aðstöðu og geri til- lögur til beggja ríkisstjóm- Þau tíðindi gerðust á Al- þingi í umræðum um vetn- issprengjur, að Einar Ol- geirsson lýsti yfir því tvisv- ar sinnum, að hingað til hefði sýklum dldrei verið beitt í hernaði. Komu yfir- lýsingar þessar fram í tveim ræðum, er E. O. flutti með nokkurra klukkustunda millibili. Áheyrendur ráku upp stór augu, þvi að komm- únistar um víða veröld héldu því lengi fram, m. a. í mál- gagni Rússa hér, að lið Sam einuðu þjóðanna í Kóreu hefði rekiö sýklahernað. Nú er þesg að vænta, að Þjóð- viljinn viðurkenni „villu“ sína, fyrst formaðurinn hef ir talað, jafnvel þótt honum kunni að hafa orðið það ó- vart, að sleppa því út úr sér, sem hann vissi réttast. Stál- þráöurinn ber vitni. Skipastóll íslend- inga Samkvæmt Hagtíðindum voru skráð skip hér á landi s. 1. haust 550 að tölu, 12 lesta brúttó og' stærri, en 103 minni en 12 lesta (minnstu þilfarsbátar og trillur). Alls var íslenzki skipaflotinn rétt um 100 þúsundir brúttó-smálesta, og þó tæplega það. 1000 lesta skip og stærri voru 14 talsins, og er þar um að ræöa meginstofn verzlun- arflotans. Togaraflotinn hef ir stækkað mikið á árunum 1950—51, en þá komu til landsins 10 togarar, nýsmíð aðir frá Bretlandi. En vél- bátaflotinn hefir gengið saman síðustu árin. Á s. 1. vetri voru svo keyptir nokkr ir bátar erlendis og margir eru í smíðum, í innlendum (Framhald 6 6. síðu.)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.