Tíminn - 15.05.1954, Síða 5

Tíminn - 15.05.1954, Síða 5
108. blað. TÍMINN, laugardaginn 15. maí 1954. 5 Laugard. 15. maí Fyrir 20 árum ERLENT YFIRLIT: Kreppuhættan liðin hjá B|arÉsýni í fjármálnm fer saú vaxandi iiæði í iSandaríEijumim «g Vestur-Evrópu. í vetur var mjög um það rætt, ræSis fyrir bændur, getur það kost hvort kreppa væri í þann veginn að þá mörg kjördæmi í landbúnað- Á árinu, sem nú er að líða,' að hefjast í Bandaríkjunum. Umtal arfylkjunum. Þetta mál liggur nú mun bændastétt íslands minn þetta var byggt á því, að atvinnu- fyrir þinginu og er cnn óséð, ast þess, að 20 ár eru liðin leysi fór heldur vaxandi og kaup- hvernig það verður afgreitt. Síðan loggjöfin um afurða- menn drógu úr innkaupum sínum I sölu landbúnaðarins gekk í tóku Því ýmsar verksmiðjur það Vaxandi atvinna og gildi, sn það mun vart of- til ráðs að minnka framleiðsluna að framleiðsla. A . .. .... . . sama skapi. Margir hagfræðingar; yfirlit um viðskipti og fram-. mælt, ao su ioggjof nati a vestra töidu þetta merki þess, að íeiðslu í Bandaríkjunum íyrstu U— ýmsan hatt, bemt og óbemt kreppa væri í aðsigi, og væru þetta 4 mánuði þessa árs, li;gur nú nokk markað tímamót í búnaðai— fyrstu byrjunareinkenni hennar. Urn veginir fyrir. Það sýnir, að sögu landsins. Með þeirri lög Þá töldu þeir að það myndi jta fram'eiðslan er nú óðum að örf- gjöf fékkst viðurkenning á undir hana, að ríkisstjórnin iækk- ast aftur, en um skeiö var hún því, að það væri alþjóðarmál, framlög til vigbúnaðar og þann nær 10% minni en á sama tíma að ' haldið yrði uppi fram- ig dræSi úr framleiðslu hergagna. a fyrra ári. Á tímabilinu frá 10. ímiribúnaðarafnrða á 1 Þaö vom einkum andstæðingar marz til 10; apríl fækkaði nkráðum leiöslu iandpunaóaiaíuröa a stjórnarinnar, er héldu þessu fram atvinnuleysingjum um 260 þús„ eu Islandi og^ að þj oðfelaginu og kröfsust ýmsir þeirra, að hún skráning manna í vinnu jókst um bœii g6ia þser ráöstafanil gerði þegar sérstakar ráðstafanir 500 þús. Misniunurinn á þessum sem með þyrfti til þess að til að koma í veg fyrir kreppu. tölum, liggur í því m. a„ að skóla- svn mætti verða. | Eisenhower íýsti hins vegar yfir fóik, sem ekki er skráð sem atvinnu KjÖtlÖ°'Íli 0°" mjólkurlö°in Því, að hann myndi bíða átekta, íeysingjar, hefir hafiö vinnu á þess voru geífin út sem bl'áða- enda teldu hagfræðingar stjórnar- um tfma. hire-ðalös' af fnrsætis- no nnri mnar enga hættu a íerðum’ þvl i Smásöluviðskipti hafa verið næst birgðaiog aí fo sæt s ogland að hér væri aðeins að ræða um um eins mikil þrjá fyrstu manuði bunaöaiiaóheiranum, Hei eðlilegan samdrátt, er stafaði af þessa árs og á sama tíma í fyrra manni Jónassyni á ofanveröu því, að fjárhagslífið væri að leita ega aðeins 3% minni. Þau hafa sumri 1934, og staðfest á Al— jafnvægis eftir ofþenslu undanj- farið vaxandi seinustu vikurnar og þingi í lok ársins. Var út- farinna missera. Eisenhower tók búast kaupsýslumenn við því, að gáfa þessara bráða'slirgða- Þa<5 jafnframt skýrt fram, að stjórn þau verði orðin eins mikil á miðju laga eltt af fyrstu verkum bans myndi hafa á öllu gát og hik ari 0g á sama tíma i fyrra. Kaup- Hermanns eftir að hann tók lauf. grí.Þf..ti! róttæfa aðgerða' mönnum hefir því gengið betur að ef hun aliti það nauðsynlegt. ---— GEORGE M. HUM^REY, f jármálaráðherra U. S. A. itrásir Morgunblaðs- ins á Olíufélagið í tilefni af seinustu olíu- skrifum Morgunblaðsins, var þaö rifjað upp hér i blaðinu, , hvernig ástatt var í olíuverzl juninni á landi hér fyrir 15 árum. Þá var olíuverzlunin öll í höndum fyrirtækja, sem voru leppar útlendra auðfé- laga, og beittu þau óspart þeirri einokunaraðstöðu sinni. Verzlunin var miðuð við það, að gróðinn af henni yrði sem mestur, c>g meginhluti hans rann í vasa hinna erlendu auðfélaga. Nokkrir íslenzkir hluthafar fengu þó þjónustu sína vel greidda. Olíusamlög útvegsmanna hafa ekki sízt merkilega sögu að segja frá þessum tímum. Hin erlendu auðfélög setíu j þeim svo stólinn fyrir dyrnar, Einkum eru það fylkisstjórnirnar og svo borgarstjórnir, sem hafa þess- ar framkvæmdir með höndum. Þeir eru aðeins að litlu leyti í hönd j , um sambandsríkisins. j að þau gatu tæpast haldið Hitt er svo það, að líklegt er áfram starfsemi sinni. Þau talið, að góð kaupgeta almennings urðu að sætta sig við þá kosti, muni haldast. Næg atvinna og er umboðsmenn hinna er- hátt kavpgjald mun tryggja eftir- {entju olíufélaga settu. spurnina. Skattalækkun, sem nú | yegna starfsemi Olíufélags hefir. verið ákveðin, mun stuöla að jns sem | og samvinmi ’oví sama. Þá hefir almenn span- ................ . . _ « r 1 ‘ ,. . . felogm eiga í sameinmgu, hef f jársöfnun aukizt semustu misssr- . 6 ” , , . ’ in, en þess er að vænta, að eigsnd- lr Þetta gerbreytzt. Strax og ur þess noti það smátt og smátt Olíufélagið tók til starfa, og örfi þannig eftirspurn, vörukaup Iækkaði það verulega það selja birgðir sínar en þeir reikn- uðu með og eru nú að gera miklar pantanir til verksmiðjanna, en það við stj órnaírforustu að' af- stöðnúm kosningum á því áii, gígnr fyrir Eisenhower, enda var þar um að rseða ( seinustu fregnir frá Bandaríkj- örfar svo aftur framleiðsluna. Þess aðalkosningamál flokksins. unum benda nú til þess, að hag- vegna er búizt við vaxandi fram- Þar sem meiri hluti hins ný— fræðingar stjórnarinnar muni hafa leiðslu. kjörna þings var löggjöfinni rétt fyrir sér. Atvinnuleysingjum Tvær atvinnugreinar standa helzt fylgjandi, þótti sjálfsagt, að fer fækkandi aftur og framleiðslan höllum fæti, en það eru kolafram- hinar nýju ráðstafanir kæmu vaxandi. Allt hendir til þess, aö leiðslan og stálfiamleiðslan. Ekki •-- - --- árið 1954 ætli að verða mjög hag- er búizt við aukningu kolafram- og íramkvæmdir. Vestur-Evrópa nú óháðari Bandaríkjunum en 1949. Það er haft eftir sænskum kaup- verð, sem olíusamlögin þurftu að greiða. Síðan hefir það greitt þeim árlega ágóðahluta í samræmi við viðskipti til framkvæmda svo fljótt ,, , . .Á þeirra. Olíusamlögin hafa nú syslumanm, að þegar Bandaríkm 1 hnerri, fái' Evrópa lungnabólgu. j aðstoðu til að tryggja ser Ummæli þessi eiga við það, að jafn j hin beztu kjor og eru þetta vel smávægileg kreppa í Bánda-jþví alger umskipti frá þvi, ríkjunum geti valdið mikilli kreppu sem áður var. í Evrópu. Þetta var m. a. talið j Þetta hefir hins vegar orðið t . ... stætt ár fyrir almenning í Banda- leiðslunnar að svo stöddu, þar sem sannast 1949 þegar nokkur r.am- j þess valdandi, að erlendu auð sem unnt væn, Og þVl eigl ________________________ A ____„„ '.mmavSHnv Iiormav otafam.fin-cf cv dráttur í Bandaríkjunum haiði hin. féíöe'in nff iimboðsmenii K . ríkjunum á sviði atvinnumála og samdráttur hennar stafar • fyrst .g beöiö eítir, aö ping kæmi viðs]jiptamála 0g jafnvel næstum fremst af þvi, að olían verður í saman. Mátti það heldur ekki eins gott og árið 4953^ sem er að sívaxandi mæli hlutskarpari á lengur dragast, að hér yrði þessu leyti talið hagstæðasta árið markaðinum. Stálverksmiðjurnar bót á ráðin. Mjólkursamsal- í allri sögu Bandarikjanna. j framleiða nú aðeins 70% af því, an í Reykjavík tók þó ekki til j Það er talinn mikill sigur fyrir ^ sem þær geta framleitt. Minnkandi starfa fyrr en í ársbyriun Eisenhower og stjórn hans, ef þro-, eftiispum ííkisins eftii hergögn- 7 qou i unin verður þessi í fjárhagsmálun- um hefir dregið mest úr framleiðslú Mnro-mn er erm i ferqlru um og þVÍ em rePublikanir taldir þein'a' Eftirspurnin eftir stáli hef- ° “ * 7 . mun sigurvænlegri í þingkosning-, ir hins vegar aukist verulega í mmni það neyðarastand, sem ■ unum a komandi hausti en þeir ' seinni tíð vegna ýmissa fram- bændur bjuggu við í afurða-j voru álitnir fyrir skömmu síðan. kvæmda einkafyrirtækja og er því málum á árunum 1932 og' Ef atyinnuleysi hefði aukist og fastlega húizt við, að' hún muni 1933, þegar dilkurinn lagði kreppa virzt nálæg, hefði það á-. hrátt ná fyrra hámarki aftur. | sig á átta krónur og varla, feiðanlega verið hið bezta vatn á j _ | var annað sýnt en að bænd myllu demokrata. Nú horfir hins Mikil fjárfesting j ur i nokkrum Sýsium yrðu að,vegarf0' að demokratar kunni að fyrirhuguð. eefast nnn við miólkurfram-' tal?a a þvl’ að þelr haía haldlð í Tvennt virðist nú einkum auka To-Aci S? , , . . fiV. . 'þeim spádómum urn of á lofti, að trú á það, að ekki verði neitt úr leiosiu. Et e-KKl iieiöl veriö kreppa væri að skapast í Banda- ‘ kreppu i Bandaríkjunum að þessu að gei t, hefði vel getaö farið ríkjunum. sinni og heldur ekki í náinni fram- svo, að mjólkurframleiðsla á Eina vandamálið, sem republik- tíð. bændabýlum hefði að veru- J anir hafa við að glíma á sviði efna j Annað er hin mikla fjárfesting, legu ieyti lagst niður og í hagsmála, ef svo fer sem nú horf- ^ sem þar er riú fyrirhuguð af ýms- hpirrn stti A' ímmiri hrfó d nr : ir> vei'ða verðlagsmál landbúnaðar- 1 um stórfvrirtæk.ium, og af opin- i félögin og umboðsmenn ar alvarlegustu afleiðingar l En.j^ hafa misst drjúgan ópu og leiddi m. a. til gengisfell- skerf úr aski sínum. Reiði ingar í mörgum löndum þar. Af þess ,, um ástæðum hefir óttinn við n-ja,' þeilra birtist i árasum mal kreppu verið öllu meiri í Évröpu en í Bandarikjunum seinustu mán- uðina. Reynslan virðist nú hafa leitt í ljós, að þessi ótti sé ástæðulítill. Samdrátturinn í Bandarikjúnum hefir verið meiri nú en 1949, en hans virðist ekkert hafa gætt í V.- Evrópu. Ástæðan er fyrst og fremst sú, aö atvinnu- og viðskiptamál Svr gagns þeirra, Morgunblaðsins, á Olíufélagið. í skrifum sínum forðast Mbl. að minnast á þennan samanburð á clíuverzluninni fyrr og nú. Það reynir hins vegar að koma af stað þeirri tortryggni, að raunverulega borgi Olíufélagið engann arð, ópu eru nú komin á miklu traust- ! l>ar sem það greiði hann með ari grundvöll en 1949 og Evrópa er j skuldabréfum. Skuldabréf nú minna háð skiptum við dollara- j þessi verða þó greidd að fullu svæðið en þá. Að ekki óverulegu , eftir tiltekin tíma og þangað leyti má þakka þetta áranrri Mars- j tij eru greiddir af þeim háir hallhjálparinnar. j vextir. Þau eru jafngild hin- Af þeim ástæðum, sem hér eru • öruggustu skuidabréfum. i’o'.úov ribir nn ernrum moivi hiorr þeirra stað komið örfá stór „verksmið j ubú“ rekin með fjármagni reykvízkra fésýslu manna. Má vera, að sumir telji enn, aö slík þróun hefði verið æskileg, en frá sjönar miði þeirra, sem trúa á hið þjóðlega og menningarlega hlutvérk sveitanna, var hún það áreiðanlega ekki. Æsingarnar gegn afurða- sölu löggjöf Hermanns Jónas sonar og hin hatramma bar- átta, sem haldið var uppi gegn henni fyrstu árin, er nú að mestu gieymd, en. þeir, sem þá stóðu í eldinum til ag koma í veg fyrir, að það, sem á haíði unnist fyrir iand búnaðinn, yiði aftur frá hon um tekiö, eiga þó ýmsar end urminningar frá þeim tíma, sem hafa a. m. k. sitt reýns’.u gudi. Þess er t. d. gott að minnast hve vel mikill hluti reykvizkrar verkamannastétt a.r þá stóð með bændum í bar áttunni, þegar reynt var að koma á samtökum í hötuð síaðnum til að koma í veg fyrir kaup ‘landbúnaðaraf- urða. Munu og ýmsir, er að um stórfyrirtækjum, og af opin- ins. Republikanir eru tregir til að berum aðilum. Mörg helztu stór- tryggja bændum ákveðiö verð, eins fyrirtæki landsins hafa byrjað á og gert var í stjórnartíð demo-' framkvæmd mikilla áætlana um krata, þar sem ríkið verður þá a'ð endurbyggingu og aukningu verk- kaupa þær afurðir bænda, sem ekki1 smiðja sinna. Þá hafa opinberir seljast, og getur það bakað því ’ mikil útgjöld. Ef republikanir breyta þessari tilhögun til óhag- aðilar á prjónunum miklar áætlan ir um byggingai', vegagerðir, orku- ver og aðrar slíkar framkvæmdir. Nú er hin opinbera and- ir þeirra manna, sem viidu staöa gegn afurðasöhúóggicf, íslenzkan landbúnað feigan, landbúnaðarins löngu niöur sérstaklega sauðfjárbúskap- fallin, cg sumum kann að inn. og þóttust hafa þau rök Lcma það undarlega fydr (fyiiv máli sínu, að erlendar sjcnir nú, að hún skuli nokk landbúnaðarafurðir væru c- urntíma hafa átt sér stað. Nú | dýrari en innlendar. Siðar gildandi lög um framleiðsiu skildist mönnum, áð fátt yrði ráð og afurðasölumálin íjfvamleitt á íslandi, ef aiJt sambandi við það, virðast nú yrði keypt frá útlöndum, sem af flestum talin eðlileg. Það hefir iíka komið í ljós hvað eftir annað síðustu áratugi, að bændur eru ekki eina fram leiðslustéttin á þessu landi, sem getur þurft á löggjöf aö halda starfsemi sinni til sluðnings. Seg.ia má, að í stríðslokin og íyrstu árin eftir stríðið hafi um skeið aö sumu leyti horft nckkuð óvænlega um aðstööu bændastéttarinnar í samblæs.trinum stóðu, fyrir ,þjóðféiaginu. Hin svonefnda löhgu l:afa áttað sig á bví, j nýsköpunarstjórn var land- aö 1 það smn hafi verið of búnaðinum þung í skauti. Þá laj'.gt ueuRið. I voru um tíma háværar radd þar væii ódýrara en hér. og að \e:ðbólgan hafði raskað hlutföl.’unum milli inniends og e'.lends verðlágs. Og nú hefir áróður nýsköpunarar- anna gegn landbúnaöinum verið kveðinn niður að mestu leyti. Nú á sú skoðun vaxandi fylgi aö fagna, að landoúnað urii’n sé og muni verða cn’.n af iurnsteinum þjoðlífs á ís- landi. Með þetta í huga er gott aó minnast 20 ára af- inæl^s afurðíasöiulöggjafar- innar og baráttunnar, sem hún kostaði raktar, ríkir nú stórum meiri bjart sýni á sviði fjárhagsmála í vest- rænum löndum en fyl'ir fáum mánuðum síðan. Kommúnistum veldur þetta hins vegar miklum vonbrigðum. Þeir voru farnir að trúa á, að kreppa væri að skapast í Bandarikjunum og Vestur-Evrópu og hugsuðu sér gott til glóðarinnar. Fyrir þá hefði það getað reynzt margfalt meiri ávinningur en sigur sá, sem þeir unnu við Dien-Bien- Phu og þeir láta nú mest af. Hernaðarbandalag Abessiníu og Bandaríkjanna Addis Abeba, 10. maí. Haile Selassie, keisari Abessíníu fer innan skamms i heimsókn til Bandaríkjanna og mun þá endanlega verða gengið frá samningum um hernaðar- bandalag, sem þessi ríki hafa ákveðið að gera með sér. Bandaríkin fá samkvæmt samningi þessum rétt til að hafa herbækistöðvar í Abess íníu og Eritreu. Bandaríkin skuldbinda sig hins vegar til að sjá her Abessíníu fyrir næg um vopnabúnaði. Er keisarinn kemur úr ferðalagi sínu til Bandarikjanna mun hann fara í heimsókn til allmargra landa í Evrópu. Það er hægt að selja þau og veðsetja og breyta þeim í hlutabréf í Olíufélaginu. Það er þess vegna hin fyllsta blekk ing, að arðurinn sé ekki greiddur með öruggum verð- mætum. Raunverulega er hér um sama fyrirkomulag aff ræða og begar kaupfélag legg ur arðshluta í stofnsjóð. Hann er bundinn þar vissan tíma, en er þó örugg eign viðkomandi viðskiptamanns. Vegna þess, að Olíufélagið er hlutafélag, getur það ekki lagt arðinn í stofnsjóð, en hlutafélagsformið var valiff, því að þátttaka útgerðarinn- ar var bezt tryggð með þeim hætti. Eins og sést á framansögðu, er rógur Mbl. um þessi skulda- bréf fullkomlega á sandi byggður. Hann er sprottinn af gremju yfir því, að á einum sjö árum hefir Olíufélaginu tekizt að ná um helmingi olíu verzlunarinnar úr höndum leppfyrirtækja hinna erlendu auðhringa, tryggt viðskipta- mönnum sínum góðan hagn- ' að og byggt upp dreifingar- (kerfi, sem verður varanleg eign almennings í landinu. Engum kemur á óvart, þótt málgögn auffmanna, eins og Mbl., reyni aff ófrægja slíkt umbótastarf og noti til þess liin ólíklegustu tilefni.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.