Tíminn - 15.05.1954, Blaðsíða 7
108. blaff.
TIMINN, laugardaginn 15. maí 1954,
7
FíIjreSðið TíaBöaa®
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassaíell lestar timbur í Ham-
ina. Arnarfell er í aðalviðgerð í
Álaborg. Jökulfell fór framhjá Cap
Race 13. þ. m. á leið frá Reykjavík
til Glouohester og New York. Dísar-
fell fór frá Vestmannaeyjum 12. þ.
m. áleiöis til London. Bláfell fór frá
Helsingfors í fyrradag áleiöis til
Þorlákshafnar með 'timbur. Litla-
fell er í oliuflutningum milli Hval-
fjarðar og Keflavíkur.
Ríkisskip:
' Hekla er á Austfjörðum á norður-
leið. Esja er í Reykjavík. Herðubreið
er í Reykjavik. Skjaldbreið fór frá
Reykjavík í gær vestur um land
til Akureyrar. Þyrill verður væntan
lega á Siglufirði í dag á austurleið.
Skaftfellingúr fór frá Reykjavik í
gær til Vestmannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss fer frá Akranesi síð-
degis í dag 14. 5. til Rvíkur. Detti-
foss fór frá Leningrad 13. 5. til
Kotka og Raumo. Fjallfoss fer frá
Hamborg 15. 5. til Antverpen, Rott-
erdam, Hull og Reykjavikur. Goða-
foss fer frá Rvík kl. 1,00 í nótt
15. 5. til Portland og New York.
Gullfoss fer frá Leith í dag 14. 5. til
Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom
til Reyðarfjarðar í morgun 14. 5.
frá Kaupmannahöfn og fer þaðan
austur um land til Reykjavíkur. —
Reykjafoss kom til Reykjavíkur í
morgun 14. 5. frá Hull. Selfoss fór
frá Reykjavík 8. 5. tii Köbmand-
skær, Álaborgar, Gautaborgar og
Kristiansand. Tröllafoss kom til
Reykjavíkur 11. 5. frá New York.
Tungufoss kom til Bergen 13. 5. Fer
þaðan til Gautaborgar og Kaup-
mar.nahafnar. Katla fer frá Akur-
eyri 13. 5. Væntanleg . til Reykja-
víkur í kvöld 14. 5. Vatnajökull kom
til Reykjavikur 13. 5. frá New York.
0r ýmsum áttum
Hekla, millilandaflugvél Loftleiöa,
er væntanleg til Reykjavíkur kl.
11 í, fyrramálið frá New York. Gert
er ráð fyrir, áð flugvélin fari héð-
an kl. 13 á hádegi til Stafangurs,
Oslóar, Kaupmannahafnar og Ham
borgar.
KFUM fríkirkjusafnaðarins
heldur fund í kirkjunni á morgun
kl. 11 fyrir hádegi.
Frá mæðrastyrksnefnd.
Mæðradagurinn er á morgun,
styrkið sumardvalir fátækra mæðra
og barna. Kaupið mæðrablómið.
Sölubörn.
Mæðrablómin verða afhent 1 öll-
vm barnaskólum bæjarins, EUiheim
SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSCSSSSSSSSS'
ilinu og Ingólfsstræti 9 B frá kl. 9,30
í fyrramálið.
Ferðafélag íslands
fer gönguför á Esju n. k. sunnu-
dag. Lagt verður af stað kl. 9 árd.
jfrá Austurvelli og ekið að Mógilsá,
gengið þaðan á fjallið. — Farmiðar
seldir til kl. 12 á laugardag í skrif-
, stofu félagsins, Túngötu 5.
, Áheit og gjafir á Hallgrímskirkju
í Reykjavík: Frá S. Joh. kr. 50,
frá sveitakonu kr. 100, frá E. S. V.
kr. 100, til minningar um Guðlaugu
Jónsdóttur kr. 3000, frá sveitamanni
kr. 100, frá Þ. E. 500 kr. Samtals
kr. 3850. Kærar þakkir. Jakob Jóns-
son.
Farsóttir í Rvík vikuna 18.-24. apr.
samkvæmt skýrslum 22 (24) starf
andi lækna. í svigum tölur frá
næstu viku á undan.
Kverkabólga 68 (48). Kvefsótt 187
(68). Gigtsótt 1 (1). Iðrakvef 11
(34). Inflúenza 10 (7). Kveflungna-
bólga 39 (8). Skarlatsótt 1 (0). Kik
hósti 18 (11). Hlaupabóla 9 (1).
Messur á morgun
Bessastaðir.
Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar
Þorsteinsson.
Háteigsprestakall.
Messa í hátíðasal Sjómannaskól-
ans kl. 2 e. h. Séra Jón Þorvarösson.
■lUIUlUitlllUlllllllllMIIIIIIIIIIIIllllllltlllllllllllllltllllllk
í
Laugarneskirkja.
Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar
Svavarsson,
Bústaðaprestakall.
Messa í Fossvogskirkju kl. 2 e. h.
Séra Gunnar Árnason.
Lágafellskirkja.
Messa sunnudag kl. 2 e. h. Ferm-
ing. Séra Kristján Bjarnason.
Langholtsprestakall.
Messa kl. 5 í Laugarneskirkju
(mæðradagurinn). Barnasamkoman
á Hálogalandi fellur niður. Árelíus
Níelsson.
Fríkirkjan.
Messa kl. 2 e. h. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Nesprestakall.
Messa í kapellu háskólans kl. 11
(Ath. Fólk er beðið að athuga
breyttan messutíma).
Hallgrímskirkja.
Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jóns-
son. (Ræðuefni: í hvers samfélagi
ert þú?) Messa kl. 5 e. h. Séra
Sigurjón Þ. Árnason. •
Finnska iönsýningin
: í Listamannaskálanum 15.—30. maí 1954 verður
opnuð fyrir almenning í dag kl. 18,00.
Nýkomið:
Skákbækur:
nimiinnmimninniniiuinniinnninununmiHimi
| Herbergi
[Ungur, reglusamur maður
lí góðri atvinnu óskar eftir
| herbergi sem næst mið-
I bænum. — Upplýsingar i
Isíma 2309 eftir kl. 5 e. h.
tmiiiiiiiiii iimiuim iii n ii imiiiiinii ii imiimimiiiiuin
niiiiiiiiiiiiiimniiuiumiiiiiiiiiuiiiuiiiiiiiiuuiiiiniim
VOLTI
afvélaverkstæði
afvéla- og
aftækjaviðgerðir
aflagnir
1 Norðurstíg 3 A. Sími 6458.1
ÉRéti; Masters of the chess | j |
| board ......... kr. 37,50 I j I
|Réti: Modern Ideas in |j|
í Chess ......... kr. 30.00 í j |
[Tartakower: My best
| Games of Chess kr. 67.50 {
fEuwe: Judgement and
Oxlar með
hjólum
i Planning in Chess kr. 55.50 i j f
[ V eiðimannabækur! 1
Sýningin verður framvegis opin virka daga
kl. 14,00—22,00, sunnudaga kk 10,00—22,00.
«55SS5SJ555SSS5SSSSS$S55SSS55SSSSS5SSSSS5S$SSSSSSSSS5SSSSCS5SSSSSSSSSSSÍ
SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSJ
Finnska iðnsýningin
Boðsgestir við opnun sýningarinnar í Tjarn-
arbíó í dag eru vinsamlegast beðnir að athuga,
að opnunarathöfnin hefst stundvíslega kl. 14,00
og verður húsinu þá lokað.
KSSÍSSSSSSSSSCSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS
Auglýsið í Tísmmsmi
I Barrett: Fishermans
[ Metods ........ kr. 37,50 1
{Brennard: Fisher-
i mans Handbook kr. 63,00 [
f Taverner: Salmon
{Fishing ......... kr. 90,00 |
[Taverner: Trout
í Fishing ....... kr. 75,00 I
iTaverner; Fly tying
{for trout ...... kr. 25,50 f
[Taverner; Fly tying
| for salmon......kr. 25.50 1
Z * z
i Ahugamannabæk-1
i ur (ýmsar):
| Goren: Contract
fBridge Complete kr. 75,00 1
iLowndes; The story
\ of Football.....kr. 22,50 !
|Morrison: Here’s
I How in Golf .... kr. 22,50 I
iO’Dion: All about
{ Photography .... kr. 28,50 f
ÍEverard: Artists
1 Models ........ kr. 105,00 |
iEverard: My hundred
I best studies .... kr. 45,00 i
f Bruno: Art Photo-
[ graphy ......... kr. 52,50 f
(Day: Study of
[ Yoga ........... kr. 31,50 i
|Day: About Yoga kr. 22,50 |
iYesudian: Yoga and
{ Health ......... kr. 45,00 [
I Bókabúð Norðra |
i Hafnarstræti 4. Sími 4281 f
5 I
■iiiuiniiiiiiiiiimiiriiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimmiimmima
& kœllr
ihreínsar
TRÚLOFUN-
ARHRENOAB
Btelnhrlngtt
Qullmen
K m&rgt
Oeira
Póstoendl
KJAKTAN Á8MUND8SON
rnllsmtðnr
ASalstrætl 8 Siml 1290 Reykj&Tfli
«fe^ffe^ffeiffelffe^?fe^ficr?iúffeLffeiffe^i»:
uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiu, mm „mm Imn
I SÝNING I
I ,yr‘r aíían,Vagna °?- k?rr" | j | „Rétínr wannslt |
íil þekkingar
og frjáls notkun i
heimar.44
í I fyrstu kennslustofu Há-1
i skólans. Opin kl. 4—9 I
| Kvikmyndasýning í kvöld |
§ kl. 8. Aðgangur ókgvpis. |
uiiiiiiruimimi iiiiiimmiiiiiKiim^'umiiimimmiiiu
] i
;; Blikksmiðjan ;j
ií GLÓFÁXI i!
D O
l HRAUNTEIG 14- S/M3 «M.I >
n
i i ur
Einnig sérstök hjól i j |'
825X20” til sölu hjá | f
KRISTJÁNI
Vesturgötu 22, Reykjavík. i |
GRIL0N GEFUR
STYRKINN
UlllN TRYGGIR
YLINN
GEFJUKIARGARN
i IS
Mmllf rtta, tl pefu
fylclr hrtngiuiua frA
81GURÞÓR, HafnttstneM «. \
Margar gerfir
fyrsrliggjandL
Bendum gepn póetkröftL
XXX
N N K3 M
KHflKI