Tíminn - 16.05.1954, Blaðsíða 2
2
TÍMINN, sunnudaginn 16. maí 1954.
109. blað,
Útlendingahersveitin hefur barizt
á orrustuvöllum fjögurra heimsálfa
Útlendingahersveitin franska hefir mjög komið við sögu
að undanförnu í sambandi við frækilega vörn Frakka í Dien
Bien Phu. Börðust }iar með öðrum fjórir menn frá Norður-
löndum, auk Þjóðverja og manna frá fleiri löndum. Hundrað
og tuttugu og þrjú ár eru nú liðin síðan útlendingahersveitin
var stcfnuð. Á þessari rúmu öld, sem sveitin hefir verið til,
hafa skapazt sögur um ævintýralega hreysti hermannaana
og hetjudáðir þeirra, jafnt á sólbökuðum eyðisöndum Sahara
sem í vatnsésa leir innan hrynjandi virkisveggja Dien Bien
Phu.
þrir jifSu orustuna af, en tréhand-
leggurinn var fluttur heim til
Prakklands og er geymdur í aðal-
stöðvunum í Norður-Afríku og
mikilsvirtur sem tákn um hreysti
og samstöðu manna ýmissa þjóða.
Hér á landi mun þekking fiestra
á þessari hersveit vera bundin við
þær kvikmyndir, sem gerðar hafa
verið um hetjudáðir, er hún á að
hafa drýgt. Brenndir sól hafa þessir
rómantísku menn átt að fara skeið-
ríðandi á úlföldum um gulan sand
Sahara að berjast í harðvítugu ná-
vigi við hirðingjaflokka, er hafa
rænt einhverri mjög dásamlegri
franskri eða bandarískri milljóna- ! og tveimur þjóSum. Um helmingur
mæringsdóttur. Á milli þessara þeirra eru Þjóðverjar. AUra hrær-
hetjudáða eru hinir óbreyttu þrúg- | mga ; Evrópu hefir gætt í útlend-
aðir harðráðum liðsforingjum og í
Frá 52 þjóðutn.
í útlendingahersveitinni eru nú
30—35 þúsund manns frá fimmtíu
ingahersveitinni: Hvít-Rússar 19i8,
Þjóðverjar og ítalir, sem flúðu und-
an nazismanum og fasismanum um
1930 og nú flóttamenn frá Austur-
Evrópu. Lítið er spurt um fortíð
manna, en einni manntegund er
haldið utan við, það eru stríðsglæpa
menn nazista. Menn af öllum stétt-
um eru i hersveitinni, bankamenn,
myndunum er helzta refsingin að
grafa sökudólginn í sand, svo aö
höfuðið eitt standi upp úr til þess
eins að bakast brennheitri sói.
Berjast í erfiðustu bardögunum.
Einber sannleikurinn um útlend-
ingahersveitina frönsku er mikið
viðburðameiri en álogin ævintýri ’ dómarar, rithöfundar, matsveinar,
hennar. Hersveitin, sem er ekki kennarar, prestar og biskupar. Eng-
frönsk, nema að liðsforingjum til, ^ ínn hermaður í sveitinni veit, hver
er skipuð máialiði, sem alltaf hefir það er i rauninni, sem berst við hlið
fengið í sinn hlut að berjast, þar ^ hans. Meðalaldur er tuttugu og þrjú
sem orusta hins stríðandi Frakk- J ar, en umsækjendur verða að vera
lands hefir staðið hsest. Hernaðar- i 58 ni. á hæð og á aldrinum frá
sérfræðingar halda því fram, að 18-40. Menn gefa sjaldnast upp
hersveitin sé skipuð mönnum, sem sitt rétta nafn, er þeir ganga í sveit
verði að teljast í flokki beztu her- jna_ Æíingar eru mjög strangar og
manna heimsins, en hafa hins veg margir standast þær ekki og er vís-
ar ekki reynt að skilgreina frekar, að fra_ sem óhæfum.
hverjar orsakir eru til áræðni þeirra J
og óvenjulegs bardagastyrks, Þess Blóa þe,rra runnis vjSa.
ber að gæta, að mennirnir berjást j
hvorki fyrir heimili né föðurlandi.
Blóð hermanna i útlendingaher-
Margir þeirra hafa beðið lægri hlut sveitinni hefir runnið víða frá því
í lífinu. Næstum allir hafa þeir | hún var stofnuð árið 1831. Þeir hafa
orðið fyrir miska af einhverjum _ barizt undir merki sveitarinnar á
ástæðum, en á vígvellinum verður vígvöllum á Krím, Madagaskar, á
HotSall
(Framhald af 12. s'ðu).
Á fyrstu hæSinni er bar og
armar veitingasalur, 'pnr sem
aðailega verður framreiddur
matur. Á annarri hæð' er svo
aSalsámkomusalurinn með
sæti fyrir um 200 manns og
,er þó mjög rúmt um borð og
,stóla.
i Tvær hljómsveitir leika, í
húsinu. Hljómsveit Þorvald-
ar Steingrímsson leikur sí-
gilda tónlist, en hljómsveit-
arstjóri við dansinn er Árni
Jsleirsson. Yfirþjónn er Har-
aldur Tómasson, en yfirmat-
reiðslnmaður Sveinn Símon-
arson.
Tiýsing cll í húsinu er sér-
kennileg, og frumlegir þýzk-
ir lampar á veggjum og í loft
um. —
Ekki „rcæturklábbnr"
f vrst ub sinn.
Þessum nýja samkomu- og
skemmtistað höfuðstað-irfns
svipar nú mjög til góðn „næt
urldúbba" í stórborgunum
erlendis. Spurðu biaðamenn
þvi eigandann, Ólat olafs-
son, er hann sýndi staðinn í
gær, hvort ætlunin vut; að
hafa lengur opið en almennt
genst í samkomust jðum.
Hann sagði að svo myndi
ekki verða, a. m. k. ekk:. fyrst
um sinn. Fyrst og fremst af
því að íslenzk reglugerð seg-
ir íyrir um lokun samkomu-
síaða. Hins vegar sagði Ólaf-
ur að slíkur skemmtistaður,
sein hefði lengur opið, væri
í rauninni nauðsynlegur, ef
erieiidir ferðamenn sem til
landsins koma, eiga a.5 geta
fundið hér svipaða aðstöðu til
skemmtanalífs og í öörurn
fer'ðamannalöndum.
þeim fátt að tjóni.
Dahomey, við Dardanellasund og í
Sýrlandi. Ennfremur hafa þeir bar
Sóru við tréhönd forlngjans. izt í Sahara, þar sem harkan var
Vörn Frakka við Dien Bien Phu slík, að þeim var skipað að geyma
er síður en svo einsdæmi, hvorki í síðustu kúluna fyrir sjálfa sig.
hernaðarsögu Frakka né útlendinga Fimmtíu þeirra voru sendir til
hersveitar þeirra. Árið 1863 voru Kóreu, en þúsund gáfu sig fram
tvær deildir úr sveitinni sendar til til farar. Ástæðan fyrir því, að fleiri
Mexíkó, en Napoleón III. var þá að fóru ekki þangað, var stríðið í Indó
gera árangurslausar tilraunir, sem1 -Kína. Því hefir verið haldið fram
lítil gæfa fylgdi, til að koma Austur af sumum, að útlendingahersveitina
ríkismanninum Maximilian í há- ' ætti að færa undir yfirráð Atlants-
sæti þar í landi. í þeim deildum, hafsbandalagið og það er máske
sem sendar voru vestur, voru menn ekki slæm hugmynd, þar sem út-
úr ílestum Evrópulöndunum. Lentu lendingahersveitin hefir sýnt, að
þessir menn brátt í hörðum bar-1 menn af mismunándi þjóðernum
dögum og voru að auki þjáðir af geta hæglega barizt hlið við hlið.
hitasótt og fleiri hitabeltissjúkdóm Ef hermaður í hersveitinni er spurð
um. Skömmu eftir sólarupprás hinn ur, hvert sé hans föðurland, svarar
30. apríl voru aðeins sextíu her- hann um hæl, að það sé útlendinga
menn eftir. Þeir voru umluktir f jöl- . hersveitin, en máske kemur sá dag-
mennu, mexíkönsku riddaraliði. Á ur, að sá hinn sami getur sagt:
stuttri stundu var helmingur þessa1 „Föðurland? Það er hinn frjálsi
iiðs drepinn eða særður, en huldir heimur".
rykskýi frá hestshófum riddaraliðs- 1
ins, börðust þeir, sem eftir lifðu án
íiiiáts. Mexíkanar buðu þeim að
gefast upp og lofuðu góðri meðferð,
en því var neitað. Yfirmaður þeirra
féll skömmu síðar, gamall hermað-
ur og með tréhandlegg í staðinn
fyrir þann, sem hann hafði misst í
Krímstríðinu. Þegar hann var fall-
inn, gengu þeir hermenn, sem gátu
hreyft sig fyrir sárum, til líksins,
iögðu fingur á tréhöndina og sóru,
að berjast til síðasta manns. Um
nón voru aðeins sex uppistandandi.
Þeir voru búnir með skotfærin, en
settu byssustingina á hlaupin og
hlupu inn í óvinaþvöguna. Aðeins
Útvarpid
iiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiimimiiiiiiiHiHiiiuimmiiimiiiiiiiiit'
DRAGTIR |
Margir litir og snið. |
Drengjasumarföt,
frá 7—14 ára.
Mandklæði,
12 litir. — 6 tegundir. |
PIN-UP
HEIMAPERMANENT.
Sent í póstkröfu.
Fimmtugur.
Þórarinn Stefánsson, kennari á |
Laugarvatni er fimmtugur á morg- |
un 17. maí.
Vesturgr. 12. Sími 3570.
Svikin íbúlSarleiga
(Framhald af 1. síðu).
hjónin ætluðu að fara að
flytja í íbúðina, að eigandi
hússins var allt annar, og
það var alls ekki til leigu.
Er f járhæðin töpuð?
Maðurinn, sem selt hafði
þeim húsnæðið á leigu, var
afbrotamaður, sem raun-
verulega átti að sitja inni í
fangelsinu, en hafði verið
náðaður.
Af honum er ekkert að
hafa og telja ungu hjónin
16 þúsundirnar með öllu glat
aðar. Er það þeirra eina von,
ef rétt er, að ríkið sé skyld-
ugt að bera ábyrgð á mönn-
um, sem þannig eru náðaðir,
ef þeir brjóta af sér á þeim
tíma, sem þeir ættu annars
að sitja í fangelsi. Þetta hef
ir lögfræðingur einn tjáð
hjónunum.
Er þessi saga aðvörun til
fólks um að gera ekki samn-
inga né láta af hendi fé,
nema tryggilega sé frá öllu
gengið.
7]ú ftiiin i
SAMyaHT-íuiriavoœiiííGAj!^
REYKJAVÍK - SÍMI 7080
UMBOÐSMENN UM LANO ALLT
Nú er rétti tíminn kominn að kaupa HAGLABYSSUR
i fyrir vorið.
| Einhleyptar haglabyssur frá kr. 585,00 og ennfremur
mikið úrval af tvíhleyptum haglabyssum.
HAGLASKOT kr. 35,00 pakkinn.
„SAKO“ 222“ rifflar nýkomnir
FJÁRBYSSUR skotstærð 22, short, long og longrifle
Einkaumboð á íslandi fyrir hina heimsþekktu byssu
framleiðendur
VICTOR SARASQUETA S.L., SPÁNI.
Stærsía og fjölbreyttasta úrval
landsins.
Goðaborg
Freyjugötu 1. Síml 82080.
FruniséUnurféluff Ámessýslu heldur
Aðalf und
sinn í iðnaðarmannahúsinu á Selfossi sunnud. 23.
maí kl. 2 e. h.
Verða þar rædd ýms félagsmál, ennfremur fram-
boð til Búnaðarþings fyrir Búnaðarsamband Suður-
lands.
Þess er vænst að félagsmenn fjölmenni á fund-
inn.
Ssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssss;
KVENNADEILD SLYSAVARNAFÉLAGSINS
í Reykjavík heldur
F U N D
mánudaginn 17. maí kl. 8,30 e.h. í Sjálfstæðishúsinu.
TIL SKEMMTUNAR:
Guðrún Á. Símonar og Ketill Jensson syngja.
Dans.
Félagskonur fjölmennið.
STJÓRNIN.
esssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssss
KSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSfl
Barnavinafélagið Sumargjöf
Innritun barna í sumarleikskólann í Grænuborg
fer fram í skrifstofu félagsins, Laufásvegi 36 á morgun !
og þriðjudag, sími 6479.
ssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssscsssssessa
Utför
Séra ÞORVALDS JAKOBSSONAR
fer fram frá Fossvogskirkj u, þriðjudaginn 18. maí,
kl 2. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Þess er vinsamlega óskað, að blóm verði ekki send.
Börn og tengdabörn.