Tíminn - 16.05.1954, Blaðsíða 11
109. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 16. maí 1954.
11
Hvar eru skipin
Ríkisskip:
Hekla var á Akureyri í gœrkveldi
á vesturleið. Esja fer frá Reykja
vík á morgun vestur um land i
hringferð. Herðubreið fer frá Rvík
á þriðjudaginn austur um land til
Bakkafjarðar. Skjaldbreið er á
Húnaflóa á austurleið. Þyrill verð-
ur væntanlega á Raufarhöfn í dag.
Eimskip:
Brúarfoss fer frá Rvik á morgun
16. 5. kl. 20 til Rotterdam pg Ham-
borgar. Dettifoss fór frá Lenin-
grad 13. 5. til Kotka og Raumo.
Fjallfoss fer ír'á Hamborg 15. 5. til
Antverpen, Rotterdam, Hull og
Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Rvík
15. 5. til Portland og New York.
Gullfoss íór frá Leith 14. 5. til
Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór
frá Seyðisfirði 14. 5. austur um land
til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til
Rvíkur 14. 5. frá Hull. Selfoss fór
frá Reykjavík 8. 5. til Köbmand-
skær, Álaborgar, Gautaborgar og
Kristiansand. Tröllafoss kom til
Reykjavíkur 11. 5. frá New York.
Tungufoss fer frá Bergen í dag 15.
5. til Gautaborgar og Kaupmanna
hafnar. Katla kom til Rvíkur 14.
5. frá Akureyri. Vatnajökull kom tii
Rvíkur 13. 5. frá New York.
0r ýmsum áttum
Hekla, millilandaflugvél Loftleiða,
er væntanleg til Reykjavíkur kl.
11 í dag frá New York. Gert er ráð
fyrir, að flugvélin fari héðan kl.
13 til Stafangurs, Oslóar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar.
Helgidagslæknir
verðui Skúli Thoroddsen, Pjölnis
veg 14, eími 81619.
Kvennadeild
Slysavarnafélagsins í Reykjavík
heldur fund í Sjálfstæðishúsinu
mánudaginn 17. maí kl. 8,30 síðd.
Til skemmtunar verður söngur Guð
rúnar Á. Símonar og Ketils Jens-
sonar og að lokum dansað.
Aðalfundur
félags íslenzkra rithöfunda verður
haldinn i Gagnfræðaskóla Austur-
bæjar í dag og hefst kl. 2 e. h.
/þróttamót KR 29. og 30. maí.
íþróttamót KR í frjálsíþróttum
fer .fram laugardaginn 29. maí og
sunnudaginn 30p maí og verður
keppt í eftirtöldum greinum:
Pyrri dagur: 100 m. hlaup. 400 m.
hlaúp. 1500 m. hlaup. 4x100 m.
boðhlaup. Kringlukast. Spjótkast.
Hástökk. Langstökk.
Seinni dagur: 200 m. hlaup. 800
m. hlaup. 3000 m. hlaup. 100 m.
grindahlaup. Stangarstökk. Þrí-
stökk. Kúluvarp. Sleggjukast. 1000
m. boðhlaup.
Heimil þátttaka er öllum félög-
um innan Í.S.Í. Þátttökutilkynning
ar sendist á afgreiðslu Sameinaða
gufuskipafélagsins, Tryggvagötu.
að verzlunarviðskipti þjóða í Italslj af Awst-
milli skapi vináttu og bindi j
menningartengsl. Allt framfÍJ*SÍHgaiSiífitÍ
til ársins 1946 má heita, að| (Framhald af 4. slðut
engin verzlunarviðskipti hafi ;,:Væmt guðseðlinu í því sjálfu
og þeim áhrifum, sem svip-
átt sér stað á milli Islands og
Finnlands. Það ár var inn- mót Austurlands
flutningur frá Finnlandi og brjóst) heldur
ber
megi
því í
menn-
útfiutningur til Finnlands ingarþroski allra austfirzkra
Finnska iðnsýnfngin
(Pramhald af 1. siðu).
ingarleg. Áreiðanlega hefir
ekkert land átt jafn sterk í-
tök í hugum og hjörtum vor-
um íslendinga eins og Finn-
land. Örugglega hefir íslenzka
þjóðin ekki fylgzt með örlög-
um og sögu nokkurrar þjóö-
ar jafn innilega eins og hinn-
ar finnsku þjóðar, enda þótt
önnur búi lengst til austurs,
hin lengst til vesturs af hin-
um skandinavisku þjóðum.
Það mun hafa hallazt á í
þessum samskiptum, því að
vér íslendingar höfum verið
meir þiggjendur en veitend-
ur. Það voru hinar finnsku
bókmenntir, sem í nýjum ís-
lenzkum búningi urðu að
sjaldgæfum perlum í vorum
eigin bókmenntum. Hetjudáð
ir og ættjarðarást hinna
finnsku söguhetja urðu oss
íslendingum að fyrirmynd og
hvatningu. Eigi er ég svo fróð
ur, að ég viti, hvort vorar bók
menntir hafi verið mikið
þekktar 1 Finnlandi, en áreið
anlega hefir hinn menning-
arlegi viðskiptajöfnuður ver-
ið okkur óhagstæður.
Vaxandi viöskipti.
Það eru gömul sannindi,
aðeins hálft prósent af heild
arinnflutningi og útflutningi
vorum. Síðan hafa viðskiptin
farið ört vaxandi og hefir nú
Finnland 5% af heildarinn-'
flutningi vorum og tekur nær
8% af heildarútflutningi vor
um. í íslenzkum krónum nam
innflutningurinn frá Finn-
landi 1953 tæpum 56 millj. og
útflutningurinn til Finnlands
um 54 millj. Heildarviðskipt-
in á milli landanna eru því
um 110 millj. kr.
Ef vér lítum á viöskipta-
þegna mótast frá sömu rót-
um á sama hátt. Og í þeirri
frómu von og trú„ að svo
megi verkast, biðjum við
Guð að blessa Austurland.
26. febr. 1954.
Björgvm Guðmundsson.
Koisíiísíínisías* vilja
veita veecllaaa
(Framhald af 7. s:ðu.)
á landi. Þjóðviljinn hefði þá
stööu Finnlands miðað viö e^ki þurft að heirnta sérstök
hinar skandinavisku þjóð- ■ verðlaun handa íslendingum
irnar, þá kemur í Ijós, að 1-yrlr varnarliðsvinnu, heldur
Finnland hefir um 30% af, hann þá sennilega erð-
heildarinnflutningi vorum ^ a® biðja menn að slá af
frá skandinavisku löndun-, kauPÍ sínu fyrir „föðurland-
um og um 44% af útflutn-\^“’ sjálfsagt ekki á því
ingi vorum til sömu landa j staðið af hans hálfu.
fer til Finnlands. Með öðr-
um orðum: Finnland kaupir
af okkur vörur fyrir nœstum
sömu upphœð og öll hin
skandinavisku löndin til
samans. —
Það getur verið óþægilegt
fyrir þá Þjóðviljapilta, að
mega aldrei láta hjá líða að
vera með ólund og illindi út
af öllum sköpuðum hlutum
í sambandi við varnarliðið.
Ms.Reykjafoss
fer frá Reykjavík miðviku-
daginn 19. þ. m. til vestur-
og norðurlandsins.
VIÐKOMUSTAÐIR:
Patreksfjörður,
Þingeyri,
ísafjörður,
Siglufjörður,
Húsavík,
Akureyri.
H.f. Eimskipafélag íslands
iHiuiiiuiiiuuiiaiiiimniMiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiin
Finnlancj er ekki lengur ^elur svo farið, að í þraut
einungis land drauma vorra Púrdum heilabúum þeirra fæð
og hetjusagna, heldur er það kugmyndir eins og þessi,
orðið fjórða stærsta viðskipta um serst°k verðlaun til ís-
land vort. Sé litið á málin lendinga fyrir að vinna hjá
frá finnsku sjónarmiði, kem- | varnarIi®inu- — Þetta eru
ur það einnig í ljós, að ekkert sanuarlega að verða undarleg
land kaupir þar jafn mikið af ir menn-
finnskum vörum og íáland
miðað við fólksfjölda.
M6H
Anœgjuleg þróun.
Þessi merkilega þróun í viö
skiptum þessara vinalanda er
mjög gleðileg. Bæði hafa
þessi lönd vörur að bjóða, sem
hitt vanhagar um. fsland
kaupir tré og trévörur, pappír,
pappírsvörur og aðrar iðn-
aðarvörur. Finnland fær í
staðinn íslenzkar afurðir,
bæði afurðir sjávar og land-
búnaðar.
Mér er óhætt að fullyröa
að viðskiptin á milli land-
anna hafi verið mjög ánægju
leg og er það áreiðanlega vilji
beggja^ þjóðanna, að auka
þau. f því augnamiði hefir
verið stofnað til finnsku iðn-
sýningarinnar, sem opnar í
dag. Hugmyndin um slika sýn
ingu er nokkra ára gömul,
þótt nú fyrst hafi henni ver-
ið hrundið í framkvæmd.
Hefir verið starfað að því af
miklumidugnaði bæði af Finn
um ög íslendingum. Þeir sem
aðallega" hafa staðið fyrir því
að hrinda sýningunni i fram-
kvæmd eru þeir Eirikur Juu-
ranto, aðalræðismaður ís-;
lands í Finnlándi, Vilhjálm-j
ur Þór, forstjóri og Eggert
Kristjánsson, stórkaupmaður. j
Allir þeir, sem til þessara á-
gætu manna þekkja, munu
vita,--'áð -þeir taka ekki nein-
um vettlingatökum á hlutun-
um. Mun heiðruðum sýning-
argéstum brátt gefast kostur
á að sannfærast um að til
sýningarinnar er stofnað af
hinum mesta myndarskap. i
Eg óska þess og vona, að
finnska iðnsýningin verði til
þess aö auka viðskiptin við
hina ágætu vinaþjóð vora og
í kjölfar aukinna viðskipta
komi vaxandi menningar-
tengsl og traust vinátta. |
Að svo mæltu leyfi ég mér
að lýsa yfir því, að finnska
iðnsýningin í Reykjavík er
opnuð.
UMIIIIIIUIIIUIIHUmuillllllllllllllllllllllliiiiiiiiiuiHIIM
RÍKISÚTVARPIÐ
FinnsUir
hátí&atónleikar
í Þjóðleikhúsinu sunnu-
daginn 16. maí kl. 21,00.
Sinfóníuhljómsveitira
Stjórnandi:
JUSSI JALAS.
ANTTI KOSKINEN,
óperusöngvari. \
KARLAKÓRINN
„FÓSTBRÆ2)UR.“
Stj órnandi:
Jón Þórarinsson.
Hljómsveitarverk, einsöngs |
lög og kórlög eftir S^belius, I
| Kuula, Klami og Madetoja. |
Aðgöngumiðar í
5 =
Þjóðleikhúsinu.
; I
■iiiuiniiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
6eiu/síécz£fið
TRÚLOíTTN-
AKHRDÍGAm
Stelnhringar
QuUmen
K margt
Heirs
Póstsendl
KJAJBTAIT Á8MTJKD8SON
falhmllnt
Aðalstrætl 8 Sími 1290 Reyfci*Tft
z . SiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiHi
AUDELS
fagbækurnar
| eru nú komnar aftur í |
I miklu úrvali.
fGjörið svo vel og lítið inn, |
1 eða skrifið eftir lista. i
| Bókabúð Norðra !
! Hafnarstræti 4. Simi 4281 1
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiimiiHiiiiitiuiiiiiiiiiiiiiiint
IHIHHIIHIHHIIHIIIIIHIHHHHHIHIHHHHHHHHHIIHHHII
S z
Jörðin Stekkur,
| sem er einn km. frá |
1 Hafnarfirði er til sölu. |
| Sex hektara land, þar aíi
1 tveir hektarar ræktaðir.l
| Steinhús með öllum þæg-f
I indum, 7—8 herbergi. —|
| Fjós fyrir 3 kýr. Hús fyrirf
1 300 hænsni. — Sími. —\
| Allar upplýsingar gefur f
1 Guðjón Steingrímsson |
| lögfr. Strandgötu 31 f
I Símar 9960 og 9783 I
I SÝNING |
| ..Réttiir mannsius f
til þckkingar
1 og frjáls notknn
hennar.(<
|í fyrstu kennslustofu Há-1
I skólans. Opin kl. 4—9 |
| Kvikmyndasýning í kvöld |
| kl. 8. Aðgangur ókftvpis. 1
JIIIIIirMIIIIIIIII IHIHHHHHninimMUIHHHHIIUUIIlÍi:
Blikksmiðjan
GLÓFAXI
' HRAUNTEIG 14- g/MI 7U8.
„GULLFAX1“
Aukaferð til Kaupmannahafnar
„GULLFAXI“ fer aukaferð frá Reykjavík til Kaup-
mannahafnar n. k. þriðjudag 18. maí, kl. 18:00. —
Væntanlegir farþegar eru beðnir um að hafa sam-
band við skrifstofu vora sem fyrst.
'ÍJtucfJétacj ^Sótandó h.J.
Mraxllr riU, «1 {cfu
fylflr hringiinxm M
8IGURÞÓR, HtfmunrtræH ft.
Margar gerllr
fynrllgg'jandL
Bendum ge?A póstkr&fu.
'»»i m m < n
aiiiiiiiiiiiiiiiuuiiuuuuiuiHiuuuiuiuiuiiiimiiiimii*
R
VOLTI
afvélaverkstæði
afvéla- og
af tæk j aviðgerðir
aflagnir
: Norðurstíg 3 A. Sími 6458.1
3
Hiiiiininiiniiiiiiiiiiiniiiimmi
f fof/ýJiif Tímanum
★ <r *
KHfiKl