Tíminn - 16.05.1954, Blaðsíða 10
10
TÍMINN, sunnudaginn 16. maj 1854.
109. blað,
PJÓÐLEIKHÚSIÐ
Piltur og stúlka
Sýning í dag kl. 15,00.
Aðeins þrjár sýningar eftir.
Sinfóníutónleikar
í kvöld kl. 21,00.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
11,00—20,00. Tekið á móti pönt-
unum. Sími: 8-2345, tvær línur.
Drottning hafsins
Bráðspennandi, ný, amerísk lit-
mynd um baráttu landnema við
miskunnarlausa sjóræningja og
frumbyggja og dulmögn frum-
skógarins undir forystu kvemia
á tímum spönsku landnemanna
í Ameríku.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
John Hall,
Marie Windsor.
Sýnd kl. 5 og 9.
Eitm koss er ekki
synd
Sýnd kl. 7.
NÝJA BÍÓ
— 1544 —
í nafni laganna
(Where The Sidewalk Ends)
Mjög spentiandi og vel leikin,
ný. amerisk leynilögreglumynd.
Aðalhlutverk:
Dana Andrews,
Gene Tierney.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nautaat í Mexíkó
Hin sprenghlægilega mynd með
Abott og Costello.
Aukamynd:
Ný teiknimynd.
Sýnd kl. 3.
TJARNARBIO
Simi 6485.
Hin fullkomna
kona
(The Perfect Woman)
Bráðskemmtileg og nýstárleg
brezk mynd, er fjallar um vís-
indamann, er bjó til á vélrænan
hátt konu, er hann áleit að tæki
fram öllum venjulegum konum.
Aðalhlutverk:
Patricia Roc,
Stanlev Holloway,
Nigel Patrick.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBIÓ
— HAFNARFIRÐI -
Glötnð æska.
(Los Olvidados)
Mexíkönsk verðlaunamynd, sem
alls staðar hefir vakið mikið
umtal og hlotið metaðsókn. —
Mynd, sem þér munið 6eint
gleyma.
Bönnuð fyrir börn.
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 9.
Rauði engiUinn
Sýnd kl. 5 og 7.
Sími 9184.
SLEIKFEIA6!
^EYKJAYÍKD^
'jFrænka Charleys’
Gamanleikur í 3 báttum.
Sýning í kvöld kl. 20.00.
UPPSELT.
AUSTURBÆJARBlÓ
KóreustríS
(Retreat, Hell)
Mjög spennandi og viðburðarík,
ný, amerísk stríðsmynd, er á aö
gerast á vígvöllunum í Kóreu.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Roy kemur til
hjúfpar
Hin afar spennandi kúrekamynd
í litum með
Roy Rogers.
Aukamynd:
Teiknimynd með Bugs Bunny.
Sýnd aðeins í dag kl. 3.
1 Sala hefst kl. 1 e. h.
GAMLA BIO
— 1475 —
Ungur maður í
gæfuleit
(Young Man With Ideas)
Bráðskemmtileg, ný, amerísk
kvikmynd. Aðalhlutverkin leika:
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýtt snuí-
myndasafn
Dýramyndir úr ríki náttúrunnar
Sýnd kl. 3.
TRIPOLI-BIO
Siml 1162.
Korsíkubrœður
(The Corsican Brothers)
Óvenju spennandi og viðburða-
rík amerísk mynd, gerð eftir
hinni heimsfrægu skáldsögu
Alexandre Dumas, er komið hef
ir út í íslenzkri þýðingu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Bomba og
frumskógastúlkan
Sýnd kl. 3.
HAFNARBÍÓ
— Sími 6444 —
Svindlarinn frá
Santa Fé
(Baron of Arizona)
Mjög spennandi cg eínisrík, ný,
amerísk kvikmynd um sýs’uskrif
arann, sem framkvæmdi eitt
mesta skjalafals er um getur.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Æfintýri kúrekans
nr. I.
(Tales of the West)
2 spennandi cowboy-mynöir:
Gullæðið og Nevadaslóðin nýnd-
ar saman.
Aðalhlutverk:
Tex Williams.
Einnig úrvals aukamyndasafn.
Sýnd kl. 3.
Góð sambúð . . .
(Framhald af 7. síðu.)
aldri nefnd skipuð fulltrú-
um vinnuveitenda og verka-
manna. Sú nefnd hefir það
verkefni að koma í veg fyrir
deilur milli þessara aðila og
leysa úr ágreiningsefnum
jafnóðum og þau bera að
höndum. Þessi aðferð þykir
hafa gefið góða raun þar í
landi. Ef til vill gæti slík
starfsemi einnig borið árang
ur hér hjá oss. Ég vil nú við
þetta tækifæri skora á sam
tck verkamanna og vinnu-
veitenda, að beita sér af al-
hug sameiginlega fyrir því,
að koma í veg fyrir stórfelld
ar vinnustöðvanir. Valdboð
stoða hér ekki. Eins og áour
er sagt, telja samtök verka
man.ia réttinn til að gera
verkfaJl helgan rétt, sem aldr
ei megi hagga í neinu. Lausn
malsins hlýtur því að byggj
ast á gagnkvæmu samkomu-
lagi verkamanna og vinnu-
veitenda. Ég efast ekki um,
að skilningur fyrir þessu nauð
synjamáli er til staðar hjá
báðurn aðilum og vil vænta
þess, að þeir reynist fúsir t’l,
að ieggja sig nú þegar fram
til þess að finna viðunandi
lausn þessa mikla vandamáls.
Um leið og ég sem félags-
málaráðherra vil þakka sam
tökum verkamanna gott sam
starf á iiðnum árum, ber ég
fiam óskir samtökunum til
handa, að þau megi bera gæfu
til að varðveita og bæta kjör
hins vinnandi fólks varan-
iega i framtíðinni. — Og það
á þennan hátt, að hinni ís-
lenzku þjóð alifd verði til
þroska og hagsældar.
61.
ut
SKOGARINS
eftir J O. CURWOOD
Skrifað og skrafað
(Framhald af 6. síðu.)
ig. Ríkisstjórnin, sem er
mininhlutastjórn jafnaðar-
manna, ákvað þá að leggja
til við þingið að lögfesta sátta
tillögurnar. Var það sam-
þýkkt með atkvæðum allra
þingflokka, nema kommún-
ista.
Otto Krag ráðherra, sem
lagði frv. fyrir þingið, sagð-
ist ekki gera það með glöðu
geði, en hagsmunir þjóð-
félagsins gerðu það hins veg-
ar óhjákvæmilegt, að komið
yrði í veg fyrir, að til slíks
verkfalls kæmi, en því myndi
m. a. fylgja 20 millj. kr.
(danskra) tap fyrir þjóðina
á dag.
í sáttatillögunum, sem lög
festar voru, fólust verulegar
kjarabætur.
Þófið í Genf.
Genfarráðstefnan hefir nú
staðið yfir í hálfan mánuð og
hefir lítið miiðað tEl sam-
komulags. Kommúnistar eru
kröfuharðir, eins og vænta
mátti eftir sigur þeirra í Dien
-Bien-Phu. Þeir munu og
telja sér óhætt að tefla djarf
ara vegna stjórnmálagiund-
roðans, sem ríkir í Frakklandi
um þessar mundir. Fullvíst
má telja, að þetta þóf í Genf
muni halda áfram enn um
góða stund og enginn árang-
ur nást, nema vesturveldun-
um takist að treysta betur
samstöðu sina og kommún-
istum verði lióst, að það geti
dregið alvarlegan dilk á eftir
sér, ef samkomulag næst
ekki.
nmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.iiiiiiiiMiiiiiiiiimiiiiniiiiiiiii)
* s
ÚR OG KLUKKUR
| — Viðgerðir á úrum. — §
I JÓN SIGMUNDSSON, I
skartgripaverzlun,
Laugavegi 8.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiittiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiimmii
í rauðu vesti og hvítar skyrtulíningar sáust fram undan
jakkaermunum. Skór hans gljáðu vel.
Sólin jók enn á glæsibraginn og demantnælan í hálsknýt-
inu glóði íagurlega. Digrir gullbaugar glóðu á fingrum
hans, og framan á maganum lá viðamikil gullfesti. Hann
belgdi brjóst sitt og gekk tígulega heim að húsinu.
Svo kom hann auga á Clifton. — Góðan daginn, sagði
hann glaðlega og við breitt bros hans komu í ljós stærstu,
fegurstu og hvítustu tennur, sem Clifton hafði séð í nokkr-
um karlmanni.
— Góðan daginn, sagði Clifton og bætti svo við: — Af-
sakið, en hérna bak við húsið bíður maður, sem langar til
að tala andartak við yður.
— Jæja, sagði Ajax. Mér er það sönn ánægja. Hann beygði
fyrir húshornið, en leit sem snöggvast í gluggana til þess
að gætá að, hvort Angelique væri þar nokkurs staðar sjá-
anleg.
Þannig fór allt nákvæmlega að fyrirsögn munksins, og
þeir Ajax og Gaspard hittust rétt framan við gluggann. Inn
an við gluggann milli blómanna sá Clifton móta fyrir stúlku
andliti, og af leiftrandi augum Gaspards þóttist hann skilja,
að hann hefði þekkt þar Angelique. Gaspard heilsaði Ajax
vinsamlega og benti honum á gluggann. Ajax leit þangað
kom auga á stúlkuandlitið innan við gluggann og veifaði
brosandi hendi.
— Ungfrú Fanchon, sagði hann.
— Já, ungfrú Fanchon, endurtók Gaspard.
Clifton var undrandi yfir því, hve rólegir báðir bardaga-
mennirnir voru. Þeir skiptust aðeins á kurteislegum orðum
1 en ekki ókvæðisorðum, eins og tíðast var, þegar eins stóð
á og hér. Báðum virtist fullljóst, hvernig málin stóðu.
Ajax brosti enn, er hann gekk að blómabeði og tindi nokk-
ur blóm saman í vönd. Síðan lagöi hann blómavöndinn var-
lega frá sér til hliðar.
— Þessi blóm ætla ég að leggja á brjóst yðar, þegar ég
er búinn að gera út af við yður, sagði.hann brosandi. Sið-
an gekk hann yfir að hlöðunni og bjóst til bardagans.
Bros hans var jafn rólegt, þegar hann kom aftur fram á
völlinn nakinn í beltisstað. Þetta óvænta einvígisboð virt-
ist ekki raska ró hans. Hann sneri upp á efrivararskeggið
og veifaði hendi til stúlkunnar innan við gluggann.
Gaspard gretti sig, því að nú var afbrýðisemin farin að
ná tökum á honum. Clifton horfði á þá til skiptis, og hann
veitti því ekki athygli, að munkurinn var kominn til hans,
fyrr en hann sagöi: — Sástu tennurnar í honum, þegar
hann gretti sig. Þær eru skæðar í einvígi, langar og hvass-
ar eins og í villisvíni, og sterkar sem stál. Ég er viss um,
að hann gæti bitið um mannsfót, og nái hann með tönn-
unum í eyra andstæðingsins, þarf ekki að spyrja að leiks-
lokum.
Bardagamennirnir stóðu nú andspænis hvor öðrum og
tóku að hreyfa sig hægt í hring til að leita höggstaðar.
Þeir hölluðu sér fram og líktust hönum. Biliö milli þeirra
var 6—8 fet.
— Jæja, þér eruð þá hingað kominn til að brjóta beinin
í skrokk mínum, sagði Ajax vingjarnlega.
— Það er hið allra minnsta, sém ég get gert fyrir yður,
en fyrst langar mig þó til að rifa af yður efrivararskeggið.
Þetta var storkun við Ajax, því að skegg hans var hin
mesta prýði hans, og brosið hvarf af vörum hans andartak.
— Skeggið vex aftur, en hvað gerið þér, ef þér missið
eyrun, nefið og augun? Ekki vex það aftur, og þér verðið
að athlægi allra. Fólk mun segja. Lítið á, þetta er sá, sem
Ajax tók til læknisaðgerðar.
Þetta var meira en Gaspard þoldi, hann stytti bilið á
milli þeirra um eitt fet, og hið sama gerði Ajax. Munkur-
inn tók að tauta eitthvað fyrir munni sér, og Clifton þótt-
ist vita, að það væri latnesk hæn.
Svo ruku kempurnar saman með eldingar hraða og
ráku um leið upp ferleg öskur. Þeir reyndu ekki að koma
höggum hvor á annan með hnefunum, en beittu fótun-
um því betur, og að andartaki liðnu hafði Ajax sparkað af
heljarafli í kvið Gaspards, og hann rak upp sársaukavein.
Adrien Clamart, sem hafði falið sig i næstu hlöðu, stakk
höfðinu alveg út um dyrnar.
Nú varð bardaginn svo trylltur, að erfitt var að fylgj-
ast með honum. Kempurnar ultu uiu á jörðinni og læstu
handleggjum og fótum hvor um annan, hvæsandi og styrnj-
andi. Clifton sá, að mikið gekk á, en hann gat aðeins átt-
að sig á gangi bardagans af öskrum þeim, sem kváðu við,
ýmist af sársauka eða reiði.
Heljaróp frá Gaspard gaf til kynna, að Ajax væri far-
inn að beita tönnunum, en þegar á eftir kvað við annað
óp í annarri tóntegund, og bar það vitni um, að Gaspard
hafði einnig haft heppnina með sér. Grasflötin var nú orð-
in því líkust, sem nokkur svín hefðu verið þar að leik.
Grastoddar flugu um loftið og rykmökkur stóð um bar-
dagamennina. Bylmingshögg og þungar stunur heyrðust á
víxl.
Gaspard rumdi eins og göltur. Andstæðingurinn hafði
þrýst andliti hans niður í moldina, og þegar hann losn-