Tíminn - 16.05.1954, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.05.1954, Blaðsíða 12
$8. árgangur. Reykjavík, r.ii.i '! í «u dfi ti i:í TMr. 1G. maí 1954. •109.blað. Kosnmgur í Káptii'ogi í dajg: Efiing B-listans tryggir framfar- ir og umbætur í málum hreppsins Veitið ilaiinewi Jónssyni öruggl iíraular- geaigi til að borjasl fyrh* umbólamáluEu Mópavogsbúa inmm lireppsnefndariimar Klukkan tíu fyrir hádegi í dag hefjast kosningar í Kópa- •vagi. Gengið verður til kosninga í barnaskólahúsinu. Mál- tækið segir, að allt sé, þegar þrennt er, en þetta er nú í þriðja sinn, sem Kópavogsbúar búast til kosninga. í fyrsta sinn varð að fresta kosningu vegna deilu út af listabókstaf, bðru sinni varð kosning dæmd ógild vegna rangrar með- ferðar á atkvæðum, og í þriðja sinn hefir allur undirbúning- ur gengið slysalaust og vonandi að svo verði um úrslit. Efsti maður á lista Fram- sðknarflokksins er Hannes Jónsson, félagsfræðingur, sem er einhver dugmesti maður- inn meðal ungra manna, sem flokkurinn hefir á að skipa. Háfa störf hans sýnt það ótví rætt. Meira en orðin tóm. Oft hefir verið fundið að því nú síðari ár, að stjórn- Haones þakkar Hannes Jónsscn. um Hannes Jónsson. Ibúar Kópavogs verða að viður- kenna, að enginn þeirra manna, sem eru í framboði hjá hinum flokunum, hefir unnið jafnmikið starf á jafn skömmum tíma með jafnmikl um ágætum. Meö engu öðru en framkvæmdum, sem eru að fella. Þeir vita, að þetta heppilegar fyrir fjöldann og verður erfitt, einkum og sér í miða í rétta átt, getur ungur lagi þar sem þeim mun ekki stjórnmálamaður sannað til- takast að þegja þessar tillög- málamenn létu sitja við orðin verurétt sinn sem slíkur. ur í hel, né hefta það, að þær tóm. Þetta verður ekki sagt Hannes Jónsson gekk ötullega berist út til fólksins. Það verð .......................... |fram i Því að stofnað yrði ur því erfiðara en það var að | kaupfélag í Kópavogi, þegar vera hreppsnefndarmaður i | Kron hafði neitað að stofna Kópavogi, þegar Hannes Jóns I útibú þar. Á fyrsta ári nam son hefir tekiö sæti í hrepps- 1 vöruveltan rúmri milljón. Það nefnd. i sem ekki borgaði sig fyrir Blaðið vill eindregið beina 1 Kron, borgaði sig fyrir fólkið. þeim tilmælum til allra kjós- § | Hannes var aðalhvatamaður- enda í Kópavogi, sem vilja | Aðalblöð öfgaflokkanna, i inn að stofnun byggingarsam framkvæmdir, að fylkja sér í Sjálfstæðisflokksins og | vinnufélagsins í Kópavogi, um B-listann í dag. Tryggið | kommúnista, hafa ráðizt | sem ætlar að skila fjórtán Hannesi Jónssyni öruggt sæti, | mjög aö Hannesi Jónssyni: íbúðum til íbúðar fyrir ára- því erfiðara gengur hinum I að undaníörnu og ófrægt | mót. Framlag hvers og eins til kyrralífssetan og því fyrr verð | hann nieð ómerkiiegum ! hverrar íbúðar er lægra en ur unnið að ýmsum nauðsyn- þekkist nokkurs staöar ann- legum umbótamálum í Kópa- Skemmtilegir samkomu- salir mei nýtízkusniði Röðnll w]’iaafiur eftlr breytingar í gærkvöldi voru opnuð salarky?i?ii veiti?ígahússi?is Röð- uls eftzr að þar haía farið fram gag??gerðar e?idurbætur og breytiTigar á húsaky?mum. Eru nú komi?? þar??a húsa- ky????i sem telja verður ei??hverja allra vistlegustu sam- komusali bæjari?ís, sem í e?igu sta?ida að bak? því bezta á hliöstæðum stöðum í öðrum löridum. Það er Ólafur Ólafsson veitingamaður, sem keypt hefir Röðul og breytt húsa- kynnum þar o? efnir nú til nýjunga í skemmtanalífi basjarins. í þessum vistlegu húsakynnum. Margir skemmtikraffar. í gærkvöldi hófst starfsem in með dansleik, þar sem mörg skemmtiatriði voru á sérstakri dagskrá. Koma þar fram ýmsir vinsælir íslenzk- ir söngvarar og einn erlend- ur. Er ætlunin að sömu Alvarlegt bílslys 1 f söguburði. Var það sama } 1 uppi á teningnum á fram- f | boðsfundinum f í lokaræðu sinni á þeim \ f fundi sagði Hannes, að I f hann fyndi sig knúðan til } = að hakka lofið, sem hann f I hefði fengið hjá andstæð- f f mgunuin, því að þegar all- f f ir fulltrúar öfgaflokkanna } f væru á móti honum, þá 1 | vissi hann, að hann væri f 1 á réttri leið. Bað Hannes ! 1 TÍMANN að koma þessu \ I ftakklæti á franifæri við f I blöð öfgaflokkanna. f ars staðar hérlendis. = Allir vogl. I gærkveldi um kl. 8,45 varð alvarlegt bílslys á þjóð veginum innan við Voga á Reykjanesi. Rákust þar á í beygju vöruflutningabíll og jeppabíll með þeim afleiö- ingum, að fjórir menn af sex sem í bilunum voru, meiddust mikið, einn lífs- hættulega að talið var í gær- kveldi. skemmtikraftarnir skemmti brjár vikur í senn með svip- aðri dagskrá en þá sé skipt urn og ný atriði komi fram. Eiga þannig á hverju kvöldi að koma fram 5—6 íslenzkir og 1—2 erlendir listamenn. íburðarmesta dagskráin verður á' sunnudagskvöldum og miðvikudagskvöldum. Venjulegt veitingahús með dansi veröur opið þarna fímm daga vikunnar og lok- ár þá kl. 11,30 en tvo daga, föstudaga og laugardaga, verður dansleikur, en þá verða einnig sömu skemmti- atriöin. Sambæriiegur skemmtistaður við ö?i?mr lö?id. Með þessu nýja veitinga- húsi að Röðli hefir Reykja- vík eignast skemmtistað, sem sambærilegur er við vinsæl- ustu skemmtistaðina í öllum helztu. borgum erlendis, þar sem skemmtiatriði eru auk tónlistarinnar á hverju ein- asta kvöldi vikunnar og dans að um leið. | Innrétting á aðalsamkomu salnum er mjög smekkleg eftir fyrirsögn Aðaisteins j Richters arkitekts. Er þar Hinir slösuðu voru fluttir í auðsýnilega ekkert til sparað Landspítalann. Mæðradagurinn Mæðradagurinn er í dag. Mæðrastyrksnefnd safnar fé til starfsemi sinnar þennan dag. Mæðrablómið verður selt ó. götunum og nokkur hluti af andvirði allra blóma, sem seljast'í blómabúðum bæjar- ins í dag, rennur til mæðra- styrksnefndar. Mæðrastyrksnefndin ver því er safnast, til að koma mæðrum, sem þess eru mest þurfandi, til hvíldar á dval- atheimili að sumrinu. í mæðrastyrksnefndinni vinna saman konur úr flestum kven félögum í bænum. gegn einum. Þessar síendurteknu o„ einstæðu kosningar í Kópa-! vogi hafa sannað eitt óvé- fengjanlega. Ef nokkur! stjórnmálamaður vinnur af einlægni og alúð að fram-1 faramáium, sem miða að, heill fjöldans, snúast allir j andstæðingar hans eindreg Ung íslenzk listakona nr sir frama í myndlist Ungfrú Gerður Helgadóttir hefir um þessar mundir opnað til að gera samkomusaiinn. og anddyri sem glæsilegast. Þykk teppi eru á öllum gólf- um, göngum og stigiun, en parketgólf fyrir dans tiltölu- lega lítið, þar sem dansað er undir marglitum ljósum fram an viö hljómsveitina og hjóð nema söngvarans. Hljómkerfi um allt húsið. í kjallara hússins er full- ið gegn honum. Það er geng sjálfstæða listsýningu í París. Er það í fjórða sinn, sem komið eldhús og bakarí, auk 1 fatageymslu o'g snyrtiklefa, þar sem loftræsting er stöö- ug. Hljómkerfi er um allt húsið, svo að fólk getur fylgzt með tónlist og söng uppi í aðalsalnum, hvar sem það er á ferð um gahga, eða aðra sali. ið svo langt í stríði aðgerða- hún heldur sjálfstæða sýningu og fara listdómendur viður- lausra manna í Kópavogi kenningarorðum um list hennar. gegn Hannesi Jónssyni, að' ’ ' "" kommúnistar og Sjálfstæðis menn eru farnir að vinna saman, þrátt fyrir það, að kommúnistar hafi hamrað á því ár postuli Bjarni eftir ár, að helzti Sjálfstæðismanna, Benediktsscn, sé Vairð fyrir vcgliefli Sjö ára gamall drengur á Gtokkseyri varð á dögunum undlr veghefli, sem var þar s'S starfi. Drengurinn meidd- *M/'i>óv-undralítið, marðist all- tnikið á fæti en brotnaði ekki. Ji**: Gerður Helgadóttir er í hópi yngstu listamanna þjóðarinn- ar, en hún hefir samt með dugnaði sínum og listgáíu skipað sér á bekk með þeim, sem hægt er að binda mikiar vonir við og hefir þegar náð bæði lítill og ljótur, en því, frama á listbrautinni, þó að hafa þeir haldið fram síðan 1 ung sé. Hún er dóttir þeirra þeir hættu að vinna saman í. hjóna Sigriðar Erlendsdóttur ríkisstjórn. Rógur samein-jfrá Sturlu-Reykjum í Reyk- aðra andstæðinga gegn holtsdal og Helga Pálssor.ar Hannesi Jónssyni hefir þó tónskálds. Hefir hún því hlot lítil áhrif, nema hjá þeim ið listgáfu í vöggugjöf, því að lítiisigidu aðilum, sem ekki faðir hennar er í fremstu röð gera sér ljóst, að heldur vilja íslenzkra tónskálda og móðir sameinaðir andstæðingar hennar snillingur í listsaumi, vera staðnir að ósannindum en Erlendur afi Gerðar var al frammi fyrir sínum eigin kunnur hagleiksmaður og kjósendum, heldur en vinna hugvitsmaður. ekki allt, sem þeir mega gegn ! Gerður fór ung til listnáms Hannesi Jónssyni. j á Ítalíu og gerði þá verk i Orsakir eru þær, að þeim anda gömlu meistaranna. — er fyllilega ljóst, að strax og Unnendur endurreisnarstíls- Hannes er setztur í hrepps- ins fundu slík verk meðal ný- néfnd er úti um aðgerðarleys tizkulegra hluta á sýningu ið. Hannes mun hvergi unna hennar hér í Reykjavík fyr- þeim hvíldar. Þeir munu á ir fáum árum. hverjum fundi þurfa að sann Nú hefir Gerður tileinkað færa sig og aðra um það, aö sér í ríkari mæli hinar nýrri umbótatillögur Hannesar beri liststefnur en fer samt aijög (Framhald á 2. sítSu.) Vinningsnúmerin birt í þriðjudags- Gerður Helgadóttir sínar eigin leiðir. Sýning hennar í París var opnuð 13. maí í Gallarie Ar- noud og stendur í hálfan mánuð. Auk sjálfstæðra sýn- ínga hefir Gerður tekiö þátt í mörgum samsýningum með íslenzkum og frönskum lista- mönnum, nú síöast í hópi franskra í Þýzkalaadi. Síðasti söludagur happ- drættis Húsbyggingarsjóð's Framsóknarfélaganna reynd ist drjúgur svo sem vænta mátti og var saia mjög br. Klukkan 10 á föstudags- kvöldið var dregið í happ- drættinu hjá borgarfógeta, en vegna þess að enn vant- aði skilagrein frá nokkrum umboðsmönnum úti á landi, er ekki hægt að birta vinn- ingsnúmerin fyrr en í þriðjudagsblaðinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.