Tíminn - 11.06.1954, Page 1

Tíminn - 11.06.1954, Page 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Ötgefandi: Pramsóknarf lokJrurinn ISkrifstofur I Edduhúsi \ Préttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 \ Auglýsingasími 81300 ; Prentsmiðjan Edda. \ 38. árgangur Reykjavík, föstudaginn 11. júní 1954. 128. blaS. Nýju samvinnuskipi, þriðja stærsta íslenzka ski pi n u, h ley pt af stokku m Það pi* 33ö0 þimgalestis* að síterð, smíðað í Óskarshöfu ©g h!ant nafnið Helgafell í gær var hleypt af stokkunum í Óskarshöfn ■ Svíþjóð nýju kaupskipi, sem er eign Sambands ísJenzkra samvinnufélaga. Var skipinu gefið nafnið Helgafell. Þetta er sjöunda kaupskip íslenzkra samvinnumanna og hið stæ-sta þeirra, 3300 þunga- lestir aff stærff. Verffur Helgafell jsriffja stærsta skipið I lenzka kaupskipaflotanum. Farmannaverkfallið óleyst enn 361 bóndi hefir sóti um jeppabifreið í vor Óvíst livort fluttir verða inu 60 eða 80 jeppar en útliintiiii hefir verið frestað Um síðustu mánaðamót var útrunninn frestur til að sækja um kaup á jeppabifreiðum til nefndar þeirrar, sem hefir , með höndum úthlutun þeirra. Alls höfð þá borizt 361 um- I sókn frá bændum, en 95 frá öðrum aðilum. Vilhjálmur Þór, forstjóri SÍS og kona hans, frú Rann- veig Þór, voru viðstödd, er skipinu var hleypt af stokku og nafnið. Friðrik þriðji á skákmótinu Líkt Arnarfelli. Helgafell | Farmanr-averkfallið, sem ís' j skall á i fyrrinótt, stendur enn. Samningafundir stóðu . I yfir til kl. 6 í gærmorgun og verður að útliti einnig í gær. Fundur hófst mjög líkt Arnarfelli, en þó einnig klukkan níu í gær- , iinu var hieypt at stokkum öðru vísi byggt og vegna þess kveldi. Virðist* lítið miða til kauPenda- ‘ l, uvypid. slok.k.1 .u allmiklu burðarmeira. Skipið samk-nmub^ ^nn gaf fru Rannveig skipmu er smíða3 af oscarshamn samkomulaSs enn I Varv, sömu skipasmíðastöð- j inni og byggði Jökulfell á sin um t-íma. Búizt er við, að Helgafell verði fullsmíðað í september í haust og verði þá afhent eig- endum. Eins og fyrr segir verður Helgafell 3300 þungalestir að stærS, eða aðeins 600 lestum Samkvæmt tilkynningu við skiptamálaráðuneytisins var ákveðið að flytja inn 60 jeppa á þessu ári, þar af 20 frá ísrael en hina frá Ameríku eða Evr- ópulöndum eftir frjálsu vali Fundnr nm raf- magnsmál í Búð- ardal Piltur bíður bana í Sundlaugunum Um klukkan átta í fyrra Jeppar fyrir hro«s. kvöld vildi það slys til í sund Til viðbótar þessu var svo íauguniim í Reykjavík, að ákveðið að leyfa innflutning j ungiingspiltur, Ágúst Ágústs 20 jeppa frá Evrópulandi inn .son> Sundlaugavegi 26, an Greiðslubandalags Evrópu; drukknaði. Hann var 14 ára ef tækist að selja íslenzk hross a3 aldri. til þessara landa sem næmi verðmæti þessara bifreiða. Samkvæmt fréttwm I út minna en Tröllafoss, stærsta I varpinw í gær, er Frzðrik' skip íslenzka flotans. Hann og j Ólafsson nú þriffji á skák Gullfoss eru einu skipin, sem mótinu I Tékkóslóvakíu eft stærri eru. ir átta umferðir meff sex vinninga. Er þaff prýðzleg frammistaffa. Efstur er stór meistarinn Szabo frá Ung verjalandi með sjö vin?z inga, en Packman, Tékkósló vakín, er annar með sex og hálfan vinning. í sjömidu Úthlutun dregin. Þessi hrossasala mun ekki hafa tekizt enn, og vegna þess I að ekki er enn vitað, hvort bifreiðarnar verða 60 eða 80, hfir úthlutunarnefndin ákveð Svíar gera fræðslu- kvikmynd um ísland Komnir eru til landsins umferffinni tapaði Friðrik þrír Svíar, sem byrjaðir eru fyrir Klnger, Ungverjalandi á töku fræðslukvikmyndar e?i vann Egyptann Basyowni j um land og þjóð á vegum í .áttundu umferff. Er skák Eddafilm og Nordisk tone Friðriks við Kluger fyrsta j film. Eru tapskák Frá fréttaritara Tímar.s á Staðarfelli. í dag verður haldinu a)- mennur héraðsfundur í Búðar dal um rafmagnsmál Dala- i3 a3 fresta úthlutun um sinn, syslu. Kemur raforkumála- a3 minnsta kosti til mánaða. stjóri á fundinn og reifar mál mdta. in. Búnaðarsamband sýslunn ar gengst fyrir fundinum. HS. Stjórn Loftleiða endurkjörin í gær hófst í Reykjavík námskeið í bindindisfræðslu og stendur Bindindisfélag kennara að því. í dag heldur Frá fréttaritara Tímans' námskeiðið áfram og flytja á Sauðárkrók. |þá erindi Erling Sörli, Alfreð Aðalfundur Loftleiðá var Sláttur er nú hafinn á Gíslason og Niels Dungal, en það tveir mynda haldinn í gær. Hagur félags nokkrum stöðum í héraðinu síðan verða fyrirspurnir og ,--------- og Rune Lind ins stendur með miklum og er spretta orðin góð. Slátt umræður. Á laugardag flytja sjöundu umferð gerði Gwð ström, rithöfundur og leik blóma og eiga flugferðir fé ur var hafinn að bændaskól erindi Brynleifur Tobíasson, miindur Pálmaso?? jaf??tefli ari, sem gerir tökuhandritið. j lagsins yfir Atlantshafið vax anum á Hólum í gær, og er1 jón Oddgeir Jónsson og Esra Sláttur hófst að Hólum í gær Pilturinn mun hafa verið að synda í kafi og ofreynt sig á þeirri raun. Hann var fluttur í sjúkrabíl á Landsspítalann þegar í stað, og læknar hófu lífgunartilraunir, en það kom fyrir ekki. Námskeið kennara í bindindisfræðslu ha??s á móti??w. I tökumenn við Svían?? Lu??di??, en tap aði í áttuTidu amferð fyrir Sajtar, Tékkóslóvakíw. Hef ir Guðmu??dur fjóra vinn inga eftir sjö skákir, en ekki liefir frétzt af biðskák ha??s við dr. Filip. Eins og skýrt var frá í blaðmu í gær, var niótið fært frá Prag um hvítasun??M??a til Marie?? bad, en miðhluti þess verð ur tefldwr þar, en síðustu umferðirnar fara ar fram í Prag. f gær unnu þeir félagar að (andi vinsældum að fagna, orðið vel sprottið þar. Góð kvikmyndun í Reykjavík og enda aldrei verið jafn mikið vi3ri er dag hvern og sólskin nágrenni. Veröur þetta 35, flogið á vegum þess og í sum fiesta daga, en í gær var þó mm. kvikmynd, ætluð til sýnjar. — ihæg norðaustan ingar sem aukamynd með Stjórn félagsins var öll end dimmra. yfir. myndum kvikmyndafélags ( urkjörin einróma. En hana —....................... ins og sem fræðslumynd í skipa: Kristján Guðlaugsson skólum hér á íslandi. hæstaréttarmálaflutnings- Er ætlunin að myndin sýni j maður, formaður, Sigurður hér landslag og þjóðina að Helgason, varaform., Ólafur störfum. Kvikmyndin er tek J Bjarnason, ritari, Alfreð Elí in á breiðfilmu í litum, og asson og Kristinn Olsen, með hi??s veg' sýningartíminn verður um stjórnandi. I hálf klukkustund. Pétursson, en aðalfundur fé lagsins verður einnig um dag inn. Á mánudaginn flytur átt og' Erling Sörli tvö erindi, en GÓ. * síðan verður því slitið. Trillubátar í Eyjum daglega meö mokafla e= Mýrdælingar tóku á móti Aust- firðingum á Höfðabrekkuheiði Mikið veitt af fugli í Drangey Frá fréttaritara TÍMANS í Vestmannaeyjum. Trillubátar í Vestmannaeyjum koma daglega að landi meff mikinn afla, sem þeir fá á handfæri á nálægum miðum. Er mikil ufsa- og þorskgengd um þessar mundir í Suðureyjar- sundi og við Smáeyjar. Frá Vestmannaeyjum róa á j Margir á síld. Frá fréttaritara Tímans þessi mið 20—30 trillubátar. j Fiskveiðar eru ekki stundað á Hofsósi. Einn og tveir menn eru Á, ar á stærri bátunum í Eyjum Frá fréttaritara TÍMANS í Vík í Mvrdal Fuglaveiðar standa yfir úti hverjum bát. Fá þeir oftast og eru margir þeirra nú í við- Austfirzku bændurnir og húsfreyjurnar í bændaförinni ÍrSannfna' S 1_2 A bát ^ daSÍnn‘ l*™ 6ÍtÍr VetUrÍnn' sN°kkUf hafa nú verið tvo daga á ferðalagi í Vestur-SkaftafeHssýslu.' mennirnir fengsælir. tvö út Miklar tekjur. ' m°nnUm a ara a kar buðn i 7 • 7“>« rsr Mareir Þeir-sem Þessar \eið I kroki og Reykiastrond. l iggja ar stunda, hafa uppgripatekj- I fyrradag var farið að Segl búðum og eftir það í Álftaver, þar sem húnaðarfélagið bauð til kaffidrykkju að Þykkvabæj arklaustri. Mýrdælingar komu til móts við Austfirðinga á Höfða- brekkuheiði og bauð Ólafur Pétursson, búnaðarfélagsfor- maður, Austfirðinga vel- síldveiðar í sumar. Líklegt er, að margir bátar frá Eyjum fari norður eins og komna. Var þeim síðan boðið veiðimennirnir við útl I ur, stundum um og yfir 1000 venjulega. Hins vegar eru eynni. krónur á dag. Tilkostnaður er (menn vissir um það, að mikil Einn maður frá Hofsós litill, þar sem handfæri eru síld er oft í næsta nágrenni skrapp í eyna til fuglaveiða eingöngu notuð og bátarnir Eyjanna. eftir hvítasunnuna. Hafði litlir og brenna litlu í veiði- urinn upp á Skeið og i Hreppa j hann ekki nema sólarhrings ferðum. og gisti þar í nótt. I viðdvöl í eynni en veiddi samt Fiskurinn, sem aflast, til hádegisveröar í Vík, og stóðu búnaðarfélögin í Mýr- dal fyrir því. Voru þar margor ræður fluttar. í gær hélt hóp er AHir láta vel yfir ferðinni og móttökum, og svo ekki sizt yfir góða veðrinu. \ 300 fugla. Við Dragey er veiddur á fleka. fuglinn stór og fallegur og allur flak- aður og frystur í fiskvinnslu- stöðvum í Eyjum. Afskipanir eru tíðar á ver- tíðarafurðum i Eyjum. Samt er mikið eftir af fiski þar, enda af miklu að taka eftir fengsæla vertíð.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.