Tíminn - 11.06.1954, Qupperneq 2
2
i----1----r
TÍMINN, föstudagmn 11. júní 1954.
128. blaff,
Var Zola myrtur af hatursmönnum
vegna afstöðunnar í
®$S53$SÍS«Í3SS5S$SSSSSÍSSÍSSSSS«SSSS$ÍSS$5S5S5«Í«$SSÍ5SSS$ÍS5SSS5SSSSÍ
Fimmtíu og sex ár eru liðin síðan franski rithöfundurinn
Emile Zola birti hina frægu grein sína, Ég ákæri, í hlaðinu
L’Aurore. Greinin var stíluð sem opið bréf til forseta lýðveíd-
isins og rituð á móti stjórninni og gerðum hennar í Dreyfus-
málinu. Nú hefir gerzt nokkur eftirmáli við þá deilu, sem þá
stóð yfir. Hefir Parísarblaðið Le Monde birt nýja og athyglis-
verða ádeilugrein, hafða eftir fólki, er telur sig hafa sönnur
fyrir því, að Zola hafi ekki dáiö af slysförum, heldur látið
lífiö fyrir hendi moröingja. Fram að þessu heíir því verið
almennt trúað, að hann hafi látizt af kolsýrueitrun.
Spurningin er sú, hvort hinn
kunni franski rithöfundur Emils
Zola hafi verið rnyrtur af ofstækis-
fullum andstæðingum í Dreyfusmál
inu, sem í reiði sinni yfir skoðun-
um Zola í Dreyfusmáiinu hafa á
undirförulan hátt náð lífi hans,
þannig að morðið liti út sem slys.
Spurning Le Monde.
Það er þessi spurning, sem Le
Mo'nde varpar fram í framhaldi af
umsögn um útkomna ævisögu Zola.
Virðist sem blaðið hafi nokkuð til
síns máls í þessu efni, en það bygg-
ir á upplýsingum, er nýlega hafa
komið í dagsljósið.
Koisýrueitrun.
Eins og kunnugt er, þá fannst
Emile Zola látinn í íbúð sinni að
morgni 29. september 1902. Hafði
hann látizt um nóttina af kolsýru-
eitrun. Kona rithöfundarins var
meðvitundarlaus, en hún náði sér.
Að lokinni hinni opinberu lögreglu
rannsókn var gefin út tilkynning
þess efnis, að kolsý ringurinn í íbúð
inni hefði stafað frá því, að reykrör
hafði stíflazt af sóti um hnén, þar
sem það lá frá íbúðinni og út á þak
ið, ásamt röri frá annarri íbúð. Rör-
ið hafði þó ekki stíflazt alveg.
Fuglarnir dóu, tnarsvínin Iifðu.
Áður en sótstían var tekin úr
ofnrörinu var gerð tilraun með
t
fugla og dýr í herbergi því, þar se.tn :
Zola lézt. Var sams konar brenni
notað og það, er Zola hafði notað
kvöldið áður en hann iézt. Þrír
fuglar og þrjú marsvín voru lokuð
inni yfir nóttina. Daginn eftir voru
tveir fuglar dauðir, en marsvínin
lifðu bezta lífi. Frekari rannsóknum
lauk með þv:, að talið var, að um
óvænt s’ys hefði verið að ræða.
51 ári síffar.
Tíminn leið og andiát Zola olli
engum frekari hræringum en þeim,
Halldór Halldórssoa
ver doktorsritgerð
Á morgun kl. 2 mun Hall
dór Halldórsscn, dósent, verja
doktorsritgerð sína um mynd
hverf orðtök í íslenzku. Fer
vörnin fram í hátíðasal há
skólans. Um kvöldið halda
nokkrir vinir hans honum
samsæti að Hótel Borg, og
hefst það klukkan níu. Hægt
er að tilkynna þátttöku í
samsætinu í Skartgripaverzl
un Árna B. Björnssonar, Lækj
argötu 2. —
Það er ómaksins
Ft \ vert — að staldra
#
C við glnggann
Útvarpið
íltvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.)
20,20 Erindi: Sjórannsóknir; IV: |
íslenzkar sjórannsóknir í nú- (
tíð og framtíð (Unnsteinn
Stefánsson efnafræðingur). I
20,40 Einsöngur: Oscar Natzke
syngur (plötur).
21,05 Erindi: Úr íslenzkri presta-
sögu á átjándu öld; síðara j
erindi (Björn Magnússon). I
21.30 Tónl“ikar ,plötur).
21.45 Trá útlöndum (Axel Thor-
steinsson).
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Útvarpssagan.
22,35 Dans- og dæguriög (plötur).
23,00 Dagskráriolc.
Útvarpiff á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
/2,50 Óskalög sjúklinga.
30,25 Ávarp: Dvalarheimili aldr-
aðra sjómanna stofnsetur
happdrætti (Auðun Her-
mannsson).
20.30 Tónleikar (plötur).
21,00 Upplestraf: a) Valdimar Lár-
usson les smásögu: „Rauður
litur“ eftir Kristján Bender.
b) Þorsteinn Ö. Stephensen
les ljóð eftir Jakobínu Sigurð
j ardóttur. c) Höskuldur Skag
fjörð les kafla úr sögunni
„Anna á Stóru-Borg“ eftir
Jón Trausta. — Ennfremur
tónleikar.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Danslög (plötur).
24,00 Dagskrárlok. •
Árnað heilla
Fiiruntagar
' er í dag Sigurður Elíasson, tré-
gmíðameistari í Ilveragerði.
EMILE ZOLA
fuglarnir dóu, marsvinin lifðu
sem urðu viS það, að n>-<va r,vo
ágætan málssvara réttlætisins og
mannvin. 1953 eða fimmtíu og einu
ári síðar tókst blaðamanni við' Liber
ation að afla sér vissra upplýsinga,
sem á vissan hátt bentu tii þess, að
slysið hefði ekki verið eins óvænt
og af var látið. Benti blaðamaður-
inn á það, að við efnafræðilega
rannsókn á loftinu í herberginu, eft
ir tilraunina með dýrin, hefði að-
eins fundizt einn þúsundasti hluti
ko’sýrings. Og það er skammtur,
sem alls ekki er lííshættulegur.
Hverju Jnunaffi?
Blaðamaðurinn varpaði fram
þeirri spurningu, hvernig bæri að
skilja það, þegar svo mikill kolsýr-
ingur berst frá ofninum þessa nótt
ina, að hann verður manni að bana,
en aðra nótt, sem ofninn er kyntur
við nákvæmlega sömu aðstæður,
lifa þrjú marsvín það af, eins og ekk
ert sé. Heldur blaðamaðurinn því
fram, að þann dag, sem Zola fór
heim í íbúðina, hafi ofnrörið verið
stífiað af einhverjum. Síðan hafi
sú hindrun verið tekin úr rörinu
morguninn eftir, þegar Zola var
látinn.
Sótarinn lcemur til sögunnar.
Blaðamaðurinn byggir þessa skoð
an sína a bréfi, sem sent var blað-
inu frá einum lesanda þess. Skýrir
lesandinn frá því, að hann hafi
kynnzt sótara skömmu fyrir fyrri
heimsstyrjöldina. Þessir tveir menn
uiðu góðir vinir og einhvern tima
á árinu 1927 leiddist tal þeirra að
andláti Emile Zola. Sagði þá sótar-
inn, að hann hefði verið að starfi
á þaki næsta húss við hús Zola
þann dag, sem rithöíundurinn kom
heim. „Við þessi störf gátum við
óséöir stíflað rörið aö ofni rithöfund
arins, því að rörið lá upp að þak-
inu. Morguninn eftir tókst okkur,
án þess nokkur sæi, að fjarlægja
það,' sem við höfðum stífiaö rörið
með“, sagði sótarinn við lesanda
blaðsins.
Hótunarbréf og óvinir.
Sótarinn notaði orðið „við“ og
gat það merkt, að fleiri en hann
hef'ðu veriff við þetta riðnir, sem
hafi unniö að þessu samkvæmt fyr-
irskipunum óvina Zola. La Monde
hefii' haft tal af syni Zola, Jacgues
Zola lækni og aftékur hann engan
veginn að faðir hans hafi verið
myrtur. Vísar hann í því sambandi
til þeirra fjölmörgu hótunarbréfa,
sem faoir hans fékk og til þess
Frakkar missa enn
tvö virki við Hanoi
Hanoi, 10. júní. — Hersveitiri
Viet Minh í Indó'-Kína náðu1
tveim virkjum á vald sitt í
dag. Var annaS þeirra um 40 j
km. suðaustur af Hanoi á j
ströndinni og var leifum setu
liðsins bjargað af frönsku'
herskipi. Hinn nýskipaði yf
irhershöfðingi Ely flaug til
Hanoi í dag til að kynna sér
hernaðarstöðuna þar af eig
in raun.
Tveinrar íslend-
a
norska skóla
Félaginu Ísland-Noregur
hefir fyrir milligöngu norska
félagsins Norsk-Islandsk bor
izt boð um ,að tveir efnilegir
íslenzkir piltar, sem vilja
nertia búfræði, geti fengið ó
keypis skólavist í búnaðar
skólum, sem eru eign Hörða
landsfylkis. Er hér um tvo
skóla að ræða, er annar í
Voss en hinn að Steirn. Verð
ur allur dvalarkostnaður
hinna tveggja pilta greiddur
og meira að segja ferðakostr.
aður frá þeim stað, er piltarn
ir stíga á land í Noregi.
Þeír, scm hafa hug á að
sækjr, um þessa skólavisc,
þurfa f.ð sækja um til for
manns féiagsins, Árna G. Ey
lands. Æskilegt er, að um
sækjendur liafi lokið gagn
fræða- eða héraðsskólaprófi.
Sumarhótel
í Borgarfirði
Hinn 21. júní verður opnað sumarhótel að Varma
landi í Borgarfirði.
Athygli allra, sem hugsa sér að eyða sumarfrii í friði
og ró, er vakin á Varmalandi í Borgarfirði.
Varmaland er einhver friðsælasti staður Borgarfjarð
ar. Liggur miðsveitis og örstutt frá þjóðbraut.
Ferðafclk! Komið við á Varmalandi. Borðið og gistið
á Varmalandi.
Veiðimenn! Dveljið á sumarhótelinu að Varmalandi.
Varmaland er í nánd við beztu veiðiár landsins.
Hestamenn! Hótelið að Varmalandi útvegar hesta
til ferðalaga urn nágrcnnið.
íþróttamenn! Á Varmalandi getið þið leikið tennis
og badminton og synt í heitri laug.
Allt verður gert til að dvöl sumargestanna að Varma
iandi verði sem ánægjulegust.
Gerið ráðstafanir, tryggið ykkur herbergi í sumar
hótelinu að Varmalandi.
Upplýsingar gefnar í síma 5054.
STEINUNN HAFSTA®.
sssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssa
^SWSSSSSSSSSSSSSSS^iSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS
BILASALAN
Klapparstíg 37, tilkynnir:
Flestar gerðir bifreiða til sölu. — Hagkvæmir greiðslu
skilmálar. — Tökum bifreiðar í umboðssölu.
BÍLASALAN,
Klapparstíg 37. — Sími 82032.
haturshugar. sem Dreyfusmálið
hafði vakið bæði meðal almennings
og í hernum.
jOfurhug-
inn Leoni
rTIVDLI/V
Hygginn ibéindi tryggir
drátfairvéil sírna
%
Cc;:
Fallbyssukóngurinn Leoni
svuir I fyrsta siim í kvöld.
Ofur’hnginn Leoni lætur skjóta sér úr fallbyssu 20
metra hæð, 60 metra lengd.. — Hann'er sá eini,’
er framkvæmir þetta fífldjarfa dauðastökk.
Undrið Tarano dregur bíl með tungwnni og framkvæm
ir einnig hinar margvíslegustu fakírlistir.
Reykvíkingum gefst nú í fyrsta skiptl tækifæri
til að sjá mann láta skjóta sér úr fallbyssu í loft
upp. — Komið og skemmtið ykkur í Tívoli í kyþ^..
og sjáiö ofurhugann Leani og undrið Tarino. »cr..
Candy FIoss og skrimthattar «. fl. eru seldir í garðinum.
Bílferðir frá Búnaðarfélagshúsinu á 15. mín. fresti. .'”'1
Nú skemmta allir sér í Tívolí. ' - :"