Tíminn - 11.06.1954, Síða 3
228. blað.
TIMINN, fcstudaginn 11. júni 1954.
RITSTJÓRA
' ti '
í
Undirrituðum var falin
fararstjórn nú um hvíta-
sunnuna, er ungir Frani-
sóknarmenn úr Reykjavik
fóru til Vestmannaeyja í I j
boði Helga Benediktssonar. I T” 1 1 "V*
Er þaö Bergur Óskarsson, er! J- LÍL
ber ábyrgð á því bríaríi, því
Hvítir dagar og bjartar
í Vestmannaeyjum
hann kom til mín þessara sögumaður okkar um Eyjar.
erinda og var óbifanlegur.! Ekkert lá fyrir um kvöldið,
I»etta fór svo eins og ég bjóst ,svo hver eyddi því eins og
við, að þegar ég kom til Eyja' bezt hann gat. Sveinbjörn
urðu þeir Sveinbjörn Guð- : leikur goif og bauð hann mér
laugsson og Bergur að bera að leika nokkrar holur með
hita og þunga allrar farar- Sér„ en því miður hefi ég
stjórnar. Kom það til af skó aldrei leikið golf, svo að ég
kaupum, sem ég gerði í vik- 1
unni á undan. En sárfættir
fararstjórar munu vera á-
líka hvimleiðir skemmti-
ferðahópum og stríðsmönn-
um þeir garpar á vígvelli, er
skyndilega hætta að taka
þátt í sigrum vegna sjálf-
gerðra sára. Aftur á móti
óskaði aðalritstjóri Vett-
vangsins, Áskell Einarsson,
þess eindregið, að ég skrif-
aði um förina cg er mér það
mikil ánægja, því móttök-
urnar í Eyjum voru konung-
legar. j
. Við höfðum fengið loforð
íyrir flugfari síðdegis á laug-
ardag, en þá bar svo við, að
yfcndáttfn í Eyjum varð á
móti okkur. Stóð svo um
jen líkur voru fyrir að fara
yrði sjóveg frá Þorlákshöfn.
Vakti þetta nokkurt umtal
um sjóveiki, en annars boöizt
til að vaða eld og vatn,
ferðin mætti hafa sinn fram
gang. En í þann mund að
fólkið hugleiddi sjóveiki
sína, varð vindáttin í Eyjum
okkur hliðholl Við þökkuð-
um vindáttinni fyrir okkur
og stigum upp í flugvél.
«... ;S£lia. LxHgg?'-
Hátíðin hófst I vélinni
Mikill gleðiauki var að því,
að með voru nokkrir fimmtán
eða sextán ára piltar, er tóku
förina strax svo bókstaflega
sem skemmtiferð, að vélin
var ekki kominn nema í litla
hæð, þegar þá hláfurmildi
og ánægju hafði sett að hópn
um, sem er öruggur fyrirboði
mikils sólskins, hverju sem
kann aö rigna. Var það að
samkomulagi milli piltanna
og flugþernunnar, að þeir
mættu fara einn og einn
fram í vélina og skoða instrú
mentin hjá flugstjóranum.
Þetta varð náttúrlega óskap-
legur hyítasunnuglaðningur.
Og veit ég ekki hvor hefir
notið þess betur, flugþernan
•að sjá ánægju þessara ungu
farþega, eða þeir að sjá in-
strúmentin
að starfi.
sá það ekki til neins að reyna
það að sinni. Það hafði ekki
farið fram hjá Sveinbirni, að
skór mínir voru þröngir. Fyr-
ir lá ganga á Helgafell að
morgni og ég sárfættur og
izt á snoðir um íþrótt, sem góðar þarfir. En strigaskór
nefnist sprang og er fólgið í nægja ekki einir til
því að sveifla sér á kaðli göngu, það þarf ganglimi til.
niður við jörð, nokkurs kon Sér er nú hver andskotans
ar þrep að því að verða sig-j fararstjórinn varð prentar-
maður* Þeir scgðust hafa anum að orði, þegar ég varð
verið að spranga, en enginn' síðastur upp á fjallið. Honum
komizt upp á Kellinguna, en hafði sjálfum gengið mjög
það er vist staður, sem ekki illa upp, en gekk betur niður
nema allra beztu sprangarar eins og mér. Náttúrlega beið
komast upp á. j maður mikinn álitshnekki
Það var einnig skipakoma við að þurfa að hvíla sig á
um kvöldið. Fóru flest okkar (leiðinni og ég mæli með
niður á bryggju, þegar Esja spretthörðum fararstjórum,
stiklandi, eins og kýr með kom. Eftir miðnætti á hvíta-' svo þeir haldi aga. Mistur
kálfsótt. Bauðst hann til að sunnudag voru sum okkar á háði útsýn af fellinu, en vel
lána mér strigaskó til fjall- dansleik í Sjálfstsöðishúsinu, sást til Eyjafjallajökuls og ,
Eyjarnar sjálfar. Það er ekk
ert álitamál að eyjarnar eru (
þess háttar náttúrufyrir-j
brigði, að hægt væri að ganga !
á Helgafell á hverjum degi,
án þess að leiðast það, jafn-j
vel þótt viökomandi aðili j
hefði ekki auga fyrir lands-j
lagsfegurð. Litir eru mjög
sterkir i Eyjum, einkanlega
urðum við vör við það, þegar
við gengum niður að höfn-
inni og skoðuðum umhverfi
hennar. Litakastið frá sjón-
um og grænum kollum berg-
jrisanna og dimmum skugg-
I um i berginu myndar bláa
hulu, sem virðist liggja á milli
'manns og bergsins. Hlýtur
þetta að vera mikið ævin-
týri fyrir málara. Er við kom-
um niður af Helgafellstindi
var steinasafn Sveins Guð-
mundssonar skoðað, en hann
á merkilegt og mikið steina-
safn, er hann hefir nær ein-
göngu safnað sjálfur.
SVEINBJÖRN GUÐLAUGSSON INDRIÐI ÞORSTEINSSON
Það þarf meira en strigaskó í fjallgöngur.
göngunnar. Um hitt fólkið .svo það er ekki hægt að segja
vissi ég ekki um kvöldið, utan j annað en sambúðin hafi ver-
prentara, sem bjó með mér íjið góð. Hms vegar kvöddum
herbergi. Og á það ekki af j við ekki ferðafólkið á Esjunni
blaðamönnum að ganga að enda vorum við farin heim
blanda geði við prentarastétt
ina. Samdi okkur prýöilega
að tilhlutan þess, sem ekki
prentast hér.
Seinna um kvöldið snjó-
um það leyti.
Gengi'ö á Helgafell.
Klukkan tíu að morgni var
gengið á Helgafell. Var þá
aði inn til okkar þeim ungu jSveinbjörn vinur okkar kom
mönnum, sem höfðu kynnzt jinn og fengum við bíl með
leyndardcmum flugsins á leið jokkur uppeftir. Við fjallgöng
inni til Eyja. Höfðu þeir kom'una komu strigaskórnir í
í góðíí yfirlæti hjá Helga.
Margdáð er gestrisni þess-
arar þjóðar og það að verð-
leikum. Hér hefir um alda-
raðir staðið opið hús fyrir
gestum á hverju heimili lands
manna. Og hér kann fólk að
taka vel á móti gestum. Fá-
dæma gestrisni hefir Helgi
og flugstjórann
Á meðan tími er til
að spranga.
JBins og igetið er 1
bauð Helgi Benediktsson okk
ur til Eyja. Var hann á flug-
vellinum, þegar við komum,
úsamt Sveinbirni Guðlaugs-
syni. Fóru þeir með okkur
niður á hótel HB, en við
héldum til á hótelinu og borð
uðum þar. Sveinbjörn hafði
tekið að sér að vera leið-
HELGI BENEDIKTSSON
hönd á öxl ungs fólks
Benediktsson sýnt með pví að
bjóða árlega stórum hóp
ungra Framsóknarmanna ti!
Vestmannaej'ja til dvalar
yfir hvítasunnuna. Góð mann
lýsing er það einnig að leggja
þannig hönd á öxl ungs fólks
og sýna því þá vinsemd í hví-
vetna, sem það gleymir seint.
Á hvítasunnudag var okkur
boöiö í síðdegiskaffi til Helga
og konu hans Guðrúnar
Stefánsdóttur. Sátum við þar
í góðum fagnaði með heim-
ilisfólkinu og öðrum góðum
kunningjum. Var veitt af
mikilli rausn og að lokum.
flutt stutt ávörp. Vil ég hér
með nota tækifærið og þakka
frú Guðrúnu fyrir þetta á-
gæta hóf og öllum cðrum,
er þar voru, svo cg Heiga og
Sveinbirni íyrir hlý orð í okk
ar garð.
Hvítir dagar, bjartar nætur.
Kvöldinu eyddup við hvert
eftir sínu höfði. Ég hélt mér
að prentaranum, Ingimundi
B. Jónssyni, og siðar um
kvöldið litum við inn til
Sveinbjörns nokkrir okkar
og enn síðar um kvöldið lit-
um við inn til bróður Ingi-
mundar, Sigurjóns Jónssonar,
símritara. Þar sátum við þrír
' góöa stund, Bergur, ég og
Ingimundur. Hitt fólkið hef-
,ir að líkindum verið farið að
spranga, eða kynna sér önn-
ur undur í Eyjum. Til þess
þurfti engan fararstjóra,
enda skókreppan næg afsök-
un, þótt svo heföi verið. Ráð-
gert hafði verið að sigla í
kringum eyjarnar á annan
í hvítasunpu, en úr því varð
ekki. Var hvilzt þann dag
fram undir heimferðina kl. 7
nýir vinir og gamlir kvadd
ir með virktum.
Þessir hátíðisdagar í Eyj-
voru mjög ánægjulegir.
er gott að vera með góðu
fólki á ferðalagi og eiga góða
gestgjafa heim að sækja. —
Þetta voru hvítir dagar og
bjartar nætur og ánægjunni
er bezt að lýsa með orðum
þífim, sem einn af yngstu
piltunum viðhafði á heim-
leiðinni í vélinni: Verður
ekki farið til Vestmannaeyja
um næstu hvítasunnu?
Bvað. er 'svo platt: sem eóöra viria' fundur"
Iudriðj G. Þorsteinsson*