Tíminn - 16.06.1954, Síða 1

Tíminn - 16.06.1954, Síða 1
r~------------------------- Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Ótgefandi: Framsóknarflokliurinn —------—---------- 38. árgangur. Skrifstofur í Edduhúsi 7 Préttasímar: ) 81302 og 81303 j Afgreiðslusíml 2323 j Auglýsingasími 81300 7 Prentsmiðjan Edda. j 131. blaff. Slætti sýnisreitanna og uppskeru- mælingu þarf að Ijúka fyrir 1. júlí í maímánuði dreiíðu ráðunautar BúnaðarfræSslu Búnaðar- félags íslands áburði á sýnisreiti á starfssvæðinu frá Austu- Skaftafellssýslu að Strandasýslu, að báðun. meðtöldum, en sýnisreitirnir eru samtals 120. Nokkrar tafir urðu við dreifingu sökum óhagstæðr- ar veðráttu fyrri hluta maí- múnaðar, og varð að fá hér- aðsráðunauta til aðstoðar við Friðrik tapaði fyrir Sliwa, en vann Guðmund í 11. umferð á skákmótinu í Tékkóslóvakíu tapaði Frið- rik Ólafsson fyrir Pólverjan- um Sliwa. Guðmundur Pálmason tapaði í sömu uih ferð fyrir Szabo, Ungverja- landi. í 12. umferðinni vann Friðrik Guðmund. Efstir eft- ir þessa umferðir eru Szabo og Packman með 9>4 vinn- ing, en Friðrik er enn þá þriðji með 8yz vinning. Hin hagstæða veðrátta gerði það að verkum, að sláttur h’aut að hefjast snrmma. Varð þ.ví aðeins nokkurra daga hlé frá þvi dreifingu ^.áburðar var lokið unz slátt- dreifmgu svo að lokið yrði i|ur hófst & fyrstu reitunum, tæiia tið. en þag yar fQ juní. Búist er við, að ljúka þurfi slætti og uppskerumælingu á öllum sýnisreitum fyrir 1. júlí. í samráði við formenn bún . aðarfélaga sveitanna er ráð fyrir þvi gert að boða til j funda samtímis og hver reit-j ur er sleginn og uppskera veg in. Við þetta tækifæri er til- efni gott að ræða um áhrif mismunandi áburðarmagns á ( I grasvöxtinn, um ræktunar-j i aðferðir og ræktuarástand, I ! landþurrkun, einkennisjurtir, 1 eftir rakastigi landsins, ill- gresi, grasfræ, beit og beitar ! skilyrði og annað, sem til-j heyrir framleiðslu fóðurs og björgun þess. | Þess er vænzt, að bændur ^ og aðrir í hverri sveit verji dagstund til að ræða þessi mál um leið og ráðunautarn ir Koma þar sem sýnisreitirn t ir eru. Til þess að bændur eyði ekki óþarflega miklum tima til að mætast og ræða þessi mál, eru það tilmæli Búnaðarfræðslunnar, að bún aðarf élagsf ormaður hverrar sveitar tiikynni bændum, svo Inákvæmt sem unnt er, hve- !nær ráðunauturinn verði aS jverki og til fundar er efnt á hverjum stað. Enn heyrist ekkert um úthlutun bílaleyfanna Enn fréttist ekkert af út hlutun bílaleyfanna, og vek uv það æ meiri furðu og ó- ánægju þeirra, sem eiga mikið imdir svari við um- sókn komið. Þessi vi nnu- brögð, að auglýsa eftir tim sókmím fyrir ákveðin?? tíma og láta svo líða má??uði á?i' þess að úthlutu?? sé liafi?? j unum, þykja að voniim uná Vðll3V3tHI ©t ITl 3 V §>£ t Sðll ÞjóSvarnarmenn halda áfram skáld- sagnagerð Frjáls þjcð heldur áfram uppteknum hætti og birtir sögur um menn og málefni, sem ekki eiga við neitt að styðjast í raunveruleikan- um. Er raunalegt, aö flokkur i „heiðarleikans“ og „hinnar björtu morgunstjörnu“ skuli nú svo illa kominn málefna- lega, að notast verðui' ein- göngu við slik úrræði. Nýjustu sögurnar eru þær, að dr. Kristinn Guðmunds- son, utanríkisráðherra, hafi verið leiðsögumaður her- manna við Geysi nýlega. Þetta er helber hugarburður skáldanna við Frjálsa þjóð. Dr. Kristinn var að vísu ný- lega við Geysi, en hann var þar ekki í fylgd neinna út- lendinga og talaði ekki við neinn erlendan mann þar. Hin sagan er um það, að koma eigi á fót bandarískri fríhöfn í Njarðvíkum. Eng- inn fótur er fyrir þessari fregn og mun hún af sama toga spunnin og frétt blaðs- ins um herskipahöfnina, sem byggja átti á Patreksfirði og líka var hreinn uppspuni. Sama er að segja nm hús Iðnaðarbankans — fyrir sögusögn blaðsins um það er enginn fótur. í rauninni fer að verða ó- þarfi úr þessu að bera til (Framhald á 2. síðu). Á livítasunnumóti kommúnista í Austur-Berlín í vor var mikið um dýrðir til að skemmta unglingunum, en þó örlaði á ótta hjá yfirvöldunum um, að einstaka maður mundi nota tækifærið og skreppa til Vestur-Berlínar og koma ekki aftnr í sæluríki kommúnista. Af þessu var líka bitur reynsla frá fyrri mótum. Var því margefldur Iögregluvörður við merkja- línuna milli hernámssvæðanna eins og sést á myndinni. Sýning íslenzkra fræða opnuð í Þjóðminjasafninu Forráðamenn Háskóla íslands buðu blaðamönnum í gær að skoða merka sýningu á bókum, sem opnuð verður í salar- kynnum Þjóðminjasafnsins í dag. Er hér um að ræða sýn- ingu á bókum, er fjalla um íslenzk fræði og út eru gefnar á.árunum 1911—1954. _ _ , „ skyldar fyrir að koma henni Dr. Þorkell Jóhannesson Hún getur orðið öllum Te™?T< almenningi til mikils gagns og fróðleiks. Þarna er hægt að unni í gær og sagði frá til- gangi hennar. Er sýningin haldin i tilefni af 10 ára af- mæli hins íslenzka lýðveldis. Háskólarektor gat þess, að útgáfa bóka um þjóðleg fræði hefði aukizt mikið um 1930 og væri enn mikil gróska í útgáfu þeirra bókmennta. Hefði þetta orðið þannig með auknu sjálfstæði þjóðarinnar, til- komu háskólans og auknum áhuga almennings á þjóðleg um fræðum. Sýning þessi er hin merk- asta og á háskólinn þakkir fá heildarmynd um þann (Framhald á 7. síðu). Afmælisraerki lýðveldisins Fóru með skothríð að eyju í Þing- arleg og harla óvitikunnan lcg. Það er rétt að taka fram, að ekki hefir staðið á Framsók?iarmö??num að vinna að úthlatu?zi???ii. Blaðði vill geta þess að gef??u tilef?ii, að það er ekki rétt, sem fram kom í blaði?íu fvrir nokkrwm dög (Framhald á 2. síðu). var Á laugardag gerðist sá at- 1 burður á Þingvallavatni, að menn fóru með skothríö að j eyju, þar sem um 20 kindur j voru á beit. En þeir munu hafa verið að reyna aö ( skjóta þar svartbak. Um klukkan sex á laug- ! ardagskvöldið varð fólkið 11 bílstjórar kærðir fyrir leynivínsölu Undanfarna daga hefir lögreglan unnið nokkuð að því aö afla sannana fyrir leynivínsölu bifreiðastjóra hér í bænum. Þessar eftir- grennslanir hafa borið þann árangur, að komnar eru fram kærur á ellefu leigu’aif reiðastjóra fyrir sölu á áfengi. Kærur á þessa ellefu menn verða lagöar fyrir sakadóm- ara í dag til frekari rann- j sóknar. Eins og kunnugt er, J þá cr alltaf ööru hverju reynt að afla sannana fyrir leynivínsölu bifreiðastjóra. að Nesjum í Grafningi og fleiri bæjum vestanvert við Þingvallavatn þess vart, að verið var að skjóta á vatn- inu. Kom þá i ljós, að þar voru fjórir menn á báti og skutu upp í Nesjaey, sem er lítil ey, skammt undan landi. Nesjabóndinn geymir þar um 20 fjár og var þaö í beinni hættu undir þessari skothríð. IIlupu kindurnar um cyna þegar styggðin kom að þeim við skothríð- ina. | Þegar þessu hafði farið fram um stund, fóru Nesja- menn á bát út að eynni, en þá fóru mennirnir á aðkomu bátnum burt. Litlu síðar er heimamenn voru aftur komnir í land, fóru þeir aft ur að eynni með skcthríð og tóku þá bát sinn á land og gengu upp á eyna og héldu áfram að skjóta. Gerð hafa verið sérstök merki í tilefni af tíu ára af- Þegar þeir Ioks hættu þess mæli lýðveldisins og verða um leik, fór Nesjabóndinn seld við hátíðahöldin 17. júní. af stað í jeppa sínum og Hefir Halldór Pétursson teikn að merkin, sem eru gerð er- lendis. Ætlunin er að ágóði af sölu merkjanna renni til að reisa minnisvarða um stofn un lýðveldisins 1944 eða ann- arrar hliðstæðrar notkunar. fylgdist með ferðum bátsins eftir vatninu og tók á móti skotmönnunum, er þeir lögð ust að bátabyrgi sínu við sumarbústað við vatnið. (Framhald á 2. si<Vu). Vann greni með 8 yrðlingum aðeins 300 m. frá þjóðveginum Tói'iu* á fcrli innan fiugvallargirðingar Hinrik ívarsson, refa- skytta, á Höfnum á Reykja- nesi vann nýlega greni í svo nefndum Gjáhólum, og voru í greninu átta yrðlingar. Vann Ilinrik bæði dýrin og náði yrðlingunum. Greni þetta var aðeins 300 metra frá þjóðveginum, þar sem hann liggur hjá Stapafelli. Þetta er annað grenið, sem Hinrik vinnur í vor, hitt var í SuÖurnauthólum og voru þar aðeins tveir yrðlingar. Hinrik segir mikið um refi á (Framhald á 2. sl3u).

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.