Tíminn - 16.06.1954, Síða 5

Tíminn - 16.06.1954, Síða 5
131. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 16. júní 1954, 9 Drottniná Adríahafsins STORT OG SMATT: Hversvcgna? Miðvihud. 16. jtíití Hjálparkokkur, sem kann sitt verk Roskinn og reyndur Morg unblaðsmaður sagði í fyrra: Ef ég réði yfir flokkssjóönum og vildi eitthvað á mig leggja, myndi ég koma upp einum eða tveim nýjum flokkum „íhaldsandstæðinga“ og hjálpa þeim til að setja sig á laggirnar. Þess háttar fyrir tæki gætu orðið Sjálfstæðis flokknum til mikils gagns og aldrei til ógagns. Svona flokk ar hljóta alltaf að fá eitthvað af þeim atkvæðum, sem eru á móti okkur og það gæti ráð ið úrslitum í kjördæmum, þar sem litlu munar í kosningum. Hinn ráðsetti Morgunblaðs maður var viss í sinni sök, hvort sem hann hefir gert sér það ómak að koma hug mynd sinni á framfæri við flokksforustuna eða ekki. Kannske hefir hann aðeins reynst fornspár. Svo mikið er víst, að nýr flokkur „íhalds andstæðinga“ kom upp í hendurnar á Mbl.liðinu rétt lyrir síðustu kosningar — hinn svonefndi „Þjóðvarnar flokkur íslands.11 Þessi nýi flokkur hefir lagt sig mjög fram um að fá íhaldsandstæð Jnga til fylgis við sig, enda sýnt, að frá áhangendum Sjálfstæðisflokksins gat hon úm varla verið liðs von. Og niðurstaðan var að sjálf .sögðu: Meiri sigurmöguleikar en ella fyrir frambjóðendur Sjálfstæðismanna í hinum „vafasömu“ kjördæmum. Þjóðvarnarmenn, og eink um málgagn þeirra, Frjáls þjóð, hafa alveg sérstaklega lagt sig í framkróka viö að níða Framsóknarflokkinn og forustumenn hans. Hlutlitlir menn í pólitík eru jafnvel farnir að hafa orð á því, að ihaldiö sé búið að eignast nýjan „Storm“ til að leggja Framsóknarmenn í einelti. Svo vel dugir hjálparkokkur inn. En kokkurinn kann fleira, sem íhaldinu kemur vel. Nú virðist Frjáls þjóð hafa einna mestan áhuga fyrir því að ófrægja samvinnufélögin og S. í. S. og starfsmenn þeirra. Að vísu er fátt nýtt í blað inu um þetta efni og lítil til þrif í framsetningu, enda sumt af þessu sennilega skrif að með heldur slæmri sam vizku. Þetta er uppsuða í gömlum Morgunblaðs-stíl, og sama óbragðið að því öllu saman. En Mbl.-liðinu er sérlega kærkomið aö fá hinn gamla flokksrétt matreiddan í annarra eldhúsi, handa þeim, sem alltaf eru tregir til að trúa því, sem íhaldið sjálft segir. Nú síðast hefir Frjáls Þjóð tekið sér fyrir hendur aö koma á framfæri við „ihalds andstæðinga“ sérstöku áróð ursefni, sem Gísli Jónsson og fleiri Sjálfstæðismenn hafa stundum reynt að nota á A1 þingi undanfarið. Áróðurinn er á þá leið, að Samband ísl. samvinnufélaga taki til sín handbært fé í vörzlu sam vinnufélaganna víðs vegar um land og festi í skipaútgerð Feneyjar, borgin sögufræga við botn Adríahafsins, er eftirlæti allra ferðamanna. Erlendir ferðalangar flykkjast árlega í hrönnum til Fen j eyja til að skoða þessa undraborg, sem ekki á sinn líka í veröldinni. Og það er óhætt að fullyrða, að I sá ferðalangur, sem leggur leið sína i til Feneyja, skynjar ýmsa fegurð, | sem hann áður ekki vissi, að væri til í þessum heimi. Upphaf borgarinnar. Það er upphaf byggðar í Feneyj- um, að fólk, sem byggði norður- i Ítalíu á fimmtu öld, flýði undan j innrásarherjum barbara út í lág- i lendar eyjar, som liggja undan ströndu milll ósa Piave og Adige, ■ en báðar þær ár eiga upptök sín í Alpafjöllum. Þetta flóttafólk hóf byggingu borgar, sem síðar varð ein fegursta og auðugasta borg ver ' aldar. | Venezia varð snemma sjálfstætt lýðveldi og nefndist sá doge (her- togi), sem æðstur var manna í rík- inu. Borgin er vel í sveit sett serc verzlunarborg, enda græddist henni snemma of fjár á viðskiptum við Austurlönd. Á tímum krossferöj- anna var uppgangur Feneyja mik- ill. Eftir fjórðu krossferðina var borgin á hátindi veldis síns. Vene- ziumenn réðu þá yfir íónísku eyj- unum, hluta af Miklagarði og höfðu aðgang að Svartahafi: Þannig sátu þeir yfir allri verzlun milli Evrópu og Asíu. Stríð og hnignun. Venezíumenn háðu styrjaldir við nábúa sína í Genúa og gjörsigruðu flota þeirra í Chioggia árið 1380. Þeir brutu einnig undir sig land- svæð'i á meginlandinu. Verzlun og siglingar blómguðust nú meira en nokkru sinni fyrr. En brátt komu hnignunarmerki í Ijós. Tyrkir náðu Miklagarði og byrjuðu að leggja undir sig grísku nýlendurnar. Þeg- ar svo hin nýja sjóleið til Indlands fyrir Góöravonarhöfða var uppgötv uð seint á fimmtándu öld, fluttust Austurlandaviðskiptin frá Miðjarð arhafi að Atlantshafi. Feneyjar höfðu lifað sitt fegursta. Napóleon tók borgina herskildi 1797. Eftir fall hans voru Feneyjar undir veldi Austurríkis þangað til árið 1866, Frá Feneyjum. þrætt krókaleiðir gondólsins og aldrei bjóða upp á svipaða róman- tík! Starf ræöaranna er erfitt og lýjandi, en það má telja til lista, hversu fimlega þeir stýra báti sín- um á hinum þröngu síkjum milli húsaraðanna. Það vantar ekki að ferðamanninum sé boðið í siglingu. Hvarvetna bjóða ræðararnir þjón- ustu sína-: Gondóla! Gondóla! hrópa þeir og eru reiðubúnir til að slá af svo sem helmingi af upp- haflegu verði, ef ferðamaðurinn er búinn að læra þá göfugu list að prútta. Piazza San Marco. Markúsartorgið er miðstöð borg- arinnar og við það standa fræg- ustu byggingar borgarinnar: Her- togahöllin, Campaniluturninn og Markúsarkirkjan. Kirkjan var byggð yfir jarðneskar leifar Heil- ags Markúsar, þegar þær voru flutt ar frá Alexandríu til Feneyja. Mik- }ð skraut var borið í kirkjuna. Það voru lög í ríkinu, að hver sá kaup- maður, sem til Austurianda fór, skyldi koma aftur með einhverja skrautmuni í kirkjuna. Kirkjan er byggð í byzönskum stíl, afar iit- þar til nefna kirkju Santa Maria Gloriosa de Frari, sem skreytt er listaverkum eftir Titian. Renais- sancinn náði aldrei eins sterkum tökurn á Feneyjum og öðrum borg- um Ítalíu, sökum hinna austur- lenzku áhrifa, sem þar gætti. Þó eru margar byggingar í stíl end- urvakningarinnar, t. d. San Marco- bókasafnið, sem álitið er skraut- legasta dæmi um Renaissance, sem til er í heiminum. Það væri aö æra óstöðugan að telja upp allar þær glæsilegu og frægu byggingar, sem Feneyjar hafa upp á að bjóða, enda er þar sjón sögu ríkari. Skul- um við því lítillega athuga dag- lega lifið undir hinni brennandi sól Ítalíu. Sotto* il sole di Venezia. Það verður ekki annað sagt en að götulífið sé nokkuð fjölskrúð- ugra og hávaðasamara þarna suð- ur frá en við eigum að venjast hér við kaldar strendur Atlantshafs- ins. Götusalar og úti-kaffihús setja sinn svip á bæinn. Fátt er skemmti legra en að eiga viðskipti við hina lífsglöðu götusala. Þeir eru fljótir að falla frá hinum upphaflega prís aö Ítalía var sameinuð í eitt riki. Gonclola! Gondola! Feneyjar eða borgin fljótandi eins og hún er stundum köliuö er byggð á mörgum smáeyjum. Er engu líkara en húsin hafi verið reist á hafi úti. Stór skurður ligg- ur eftir borginni endilangri og skipt ir henni í tvennt. Nefnist hann Canale Grande og er í iögun eins og S. Út frá honum liggja svo smásíki, 177 talsins, sem spönnuð eru af rúmlega 400 brúm. Aöalfar- artæki borgarinnar eru liinir nafn- toguðu gondólar, flatbotnaðir bát- ar, langir og mjóir. Stendur ræð- arinn aftui' í skut og stjakar gond ólanum áfram með einni ár. Gondólinn hefir lengst af gegnt sama hlutverki í lífi Feneyinga og hesturinn hjá okkur íslendingum. Nú á gondólinn í vök að verjast fyrir nýja tímanum, því að vélbát- urinn er bæði hraðskreiðari og ó- dýrari. Hann mun þó aldrei geta skrúðug, þegar glampar á mósaikið í sólskininu. Yfir aðalinngangin- um standa bronzhestarnir fjórir, sem eitt sinn skreyttu hvelfingu Nerós í Róm. Fiestir skrautmunir í kirkjunni eru frá Alexandríu og öðrum borgum Austurlanda. Mark- úsarkirkjan er eitt fegursta guðs- hús í veröldinni, sem gert hefir ver ið af mannanna höndum. Hertoga- höllin er umkringd súlnaröðum á tvo vegu með fögrum boghvelfing um. Hún var í smíöum tvær aldir og var sífellt veriö að breyta henni á ýmsa vegu. Hún er ein af feg- urstu byggingum á Ítalíu. í hertoga höllinni eru geymd mörg meistara- verk málarans Tintoretto, t. d. „Bacchus og Adríane' og „Para- dís“, sem er stærsta olíumálverk í heimi. ■*áh> Gotneskar kirkjur og Renaissance. Annars úir allt og grúir af kirkj- um og höllum í gotneskum stíl. M og stökkva ekki upp á nef sér, þótt viðíkiptavinurinn sé enginn þægir guils og geri sig ekki ánægðan fyrr en hann hefir þjarkað hinu upphaflega verði niður um helm- ing. Ensku, þýzku, frönsku, dönsku og sænsku hafa þeir á takteinum, en tungu þeirra Egils og Snorra kannast þeir ekkert við! Ekki ber mikið á betlurum, máklu minna en í Þýzkalandi t. d. Fólkið er yfir- leitt snyrtilegt til fara, einkum kvenþjóðin. Þær eru flestar í drögt um eins og stöilur þeirra íslenzk- ar á fögrum sumardegi, sérlega þokkalegar og aðlaðandi mann- verur! ítalskan er hljómfagurt mál og lætur þægilega í eyrum. Fólkið, sem talar hana, er glaö- iynt, söngvið og elskulegt 1 við- móti. Það lætur tilfinningar sínar óspart í ljós. Tveir fullorðnir karl- menn skömmuðust sín t. d. ekkert fyrir að skæla framan í heila járn brautarlest. i (Framhald á 6. síðu.i IMenn spyrja hver annan: Hvernig stendur á því, að Morgunblaðið tekur það svo óstinnt upp, að ábyrgðar- menn Flugvallarblaðsins skuli vera látnir gera grein fyrir hinni alvarlegu ásökun sinni á hendur utanríkisráð- herra? Er Mbl. og Sjálfstæð- isflokksmönnum málið skylt? Og það er von, að menn spyrji. Lengst af hefir Mbl. látið í veðri vaka, að það styddi núverandi utanríkisráðherra í því verki, að koma á endur- bótum á framkvæmd varn- arsamningsins. Þetta þótti vel mælt, og þó raunar ekki nema skylt íslenzku „stjórn- arblaði“. En allt í einu er komið nýtt hljóð í strokkinn. Hvað hefir gerzt? í fyrsta lagi hefir utanrík- isráðherra tekizt að leiða far- sællega til lykta viðræður ís- lendinga og Bandaríkja- manna um varnarsamning- inn og framkvæmd hans, og í því sambandi komið fram umbótum, sem ýmsir liöfðu talið vonlítið, að samko>mulag gæti orðið um. Það er al- mennt viðurkennt, að samn- ingsgerðin hafi tekizt vel, og er þetta ekki sízt auðsætt á blöðum kommúnista og ann- arra, sem halda uppi andófi gegn vörn landsins. í öðru lagi hefir það svo gerzt, að Flugvallarblaðið, sem gefið er út á Keflavíkur- flugvelli, hefir hafið árásir á utanríkisráðherra, og m. a. boriö honum á brýn, að hann stofni öryggi landsins í hætíu með því að hjálpa njósnar- mönnum Rússa til að komast inn á flugvöllinn! Þessi ásök- un er þess eðlis, að tæplega var annað fært en að láta á- byrgðarmennina standa fynr máli sínu. Og nú spyrja menn að von- um: Hvað kemur Morgunblað inu, aðalmálgagni forsætis- ráðherrans það við, þó að á- byrgðarmenn blaðs á Kefla- víkurflugvelli, séu kallaðir fyrir rétt og látnir gera grein fyrir því, hvaða tilefni þeir hafi til að tilkynna þjóðinni, að núverandi utanríkisráð- herra, sem jafnframt fer með varnarmálin, sé hættulegur öryggi landsins? Var ekki eðli legast, að Mbl., sem segist styðja utanríkisráðherrann cg hafa áhuga fyrir örygginu, léti sér vel líka, að dómstól- ar færu með þetta mál, án afskipta af þess hálfu? En þetta hefir farið á allt annan veg. Mbl. hefir hvað eftir annað birt feitletraðar forsíðugreinar um þetta mál, (Framhald á 6. siSu.) og framkvæmdum sínum í Reykjavík. Af þessum sökum sé fjárskortur í héruðunum, og framkvæmdir þar verði að sitja á hakanum af því að fjármunir héraðanna séu orðnir fastir hjá S. í. S. í Reykjavík. Hér er um hreinan skáld skap að ræða, sem ekki á sér neina stoð í veruleikanum. Samvinnufélögin eru ekki þannig á vegi stödd að þau geti látið S. í. S. fjármagn í té, enda gera þau það ekki. Félögin sjálf hafa yfirleitt haft með höndum miklar frainkvæmdir heima fyrir, og þurft að fá lán til þeirra að meira eða minna leyti, og svipað er að segja um félags mennina úti um byggðir landsins. Flest félögin verða t. d. að veita mikið af bráða birgðalánum fyrir byggingar efni fyrri hluta árs og jafn framt lána þau mikið af al mennri úttekt út á væntan legar afurðir, sem lagðar eru inn að haustinu. Sjóðir þeirra nægja enn hvergi nærri sem rekstrarfé, þótt að því sé stefnt, að svo megi verða. Niðurstaðan verður þá sú, að flest félögin verða aö skidda Sambandinu mik inn hluta ársins, og munu viðskiptalán S. í. S. til félag anna vart nema minna en 100» milljóna króna, þegar þau eru hæst á árinu. Inn eignir félaga hjá S. í. S. um áramót voru talsverðar um skeið, en vegna hinna miklu framkvæmda í héruðunum undanfarin ár er þetta svo núorðið, að félögin í heild skulda mun meira um ára mót en þau eiga inni. Hið eina fé, sem segja má, að fé lögin hafi fest hjá S. í. S. er hinn svonefndi „Fram kvæmdasjóöur", sem stofnað ur var skömmu eftir stríðið, en í honum eru nú eitthvað á þriðju milljón króna. Fé það, sem S. í. S. hefir tekiö að láni til skipakaupa, er fengið erlendis, og hefir því orðið til þess að auka fjármagnið í landinu. Þannig eru staðreyndirnar — og verða sjálfsagt fyrst um sinn, þó að hjálpárkokk ur íhaldsins haldi áfram iðju sinni. ......I '< Austur-ÞjólSverjiuii sýnt í tvo Iieimansi Berlín, 14. júní. — Hæsti- réttur • Austur-Þýzkalands kvað í dag upp dóma yfir 4 mönnum, sem sakaðir eru um forgöngu í óeirðunum, sem urðu 17. júní í fyrra. Tveir þeirra voru dæmdir í 15 ára hegningarvinnu, einn til 10 ára og einn til 5 ára hegning arvinnu. Að dómar þessir eru birtir nú, er að áliti margra vestur-þýzkra blaða, ábend- ing austur-þýzkra stjórnar- valda til almennings um að hafa sig hægan og stofna ekki til svipaðra atburða n. k. fimmtudag, en þá er liðið 1 ár frá því óeirðirnar urðu. j

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.