Tíminn - 16.06.1954, Blaðsíða 7
131. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 16. juní 1954.
7
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassafell er í Reykjavík. Arnar-
fell er í Keflavík. Jökulfell losar á
Eyjafjarðarhöfnum. Dísarfell fór
frá Reyðarfirði í gærkvledi álieðis
til Rotterdam. Bláfell fór frá Riga
11. júní áleiðis til íslands. Litlafell
væntanlegt til Faxaflóahafna í dag.
Diana er í Þoriákshöfn. Hugo Olden
dorff er í' Þorlákshöfn. Katharina
Kolkmann er á ísafirði. Sine Boye
er á Raufarhöfn. Aslaug Rögenæs
er væntanleg 20. júní til Rvíkur.'
Frida fór frá Finnlandi til íslands
11. júní s. 1.
Eimskip:
Brúarfoss fer frá Fiateyri í dag
15. 6. til Rvíkur. Dettifoss fór frá
Hamborg 14, 6. til Antverpen, Rotter
dam og Hull. Fjallfoss fór frá Hull
14. 6. til Hamborgar, Antverpen,
Rotterdam og Hull. Goðafoss kom
til Reykjavíkur 10. 6. frá N. Y. Gull
foss fer frá Leith 15. 6. til Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss kom til
Hamborgar 14’ 6. Reykjafoss fór frá j
Hamborg 14. 6. til Ventspils og Finn'
lands. Selfoss fór frá Leith 14. 6.
til Lysekil. Tröllafoss fór frá N. Y. j
8. 6. til Rvíkur. Tungufoss kom til'
Rvíkur 14. 6. frá Hamborg. Arne
Fresthus kom til Rvíkur 10. 3. frá
Hull.
Ríkisskip:
Hekla fer frá Reykjavík kl. 10 árd.
á laugardag til Norðurlanda. Esja
kom til Rvíkur í gærkveldi að aust-
an úr hringferð. Herðubreið fer frá
Rvík í dag austur um land til Þórs
hafnar, Skjaldbreið er á Húnaflóa i
á leið til Akureyrar. Þyrill er á Vest
fjörðum. Baldur fer frá Reykjavík
í dag til Búðardals og Hjallaness.
Skaftfellingur fór frá Reykjavík í
gærkveldi til Vestmannaeyja.
Úr ýmsum áttum
Hekla, millilandaflugvél Loftleiða,
er væntanleg til Rvíkur ki. 11,00
í dag frá New York. Flugvélin fer
héðan kl. 13,00 áleiðis til Stafangurs,
Oslóar, Kaupmannahafnar og Ham
borgar.
Tvær enskar
háskólastúdínur, sem munu dvelja
hér á landi frá 16. ágúst til 18. sept. I
í sumar, óska eftir léttu starfi, helzt'
barnagæzlu á góðu heimili í Reykja I
vfk eða næsta nágrenni. Húsnæði
og fæði þyrfti að fylgja starfinu.!
Nánari upplýsingar gefur Heimir
Áskelsson, lektor, Ránargötu 22,1
sími 6594.
Ferðafélag íslands
fef tvær ferðir um næstu helgi.
Aðra á Eiríksjökul. Ekið um Uxa-
hryggi og Borgarf jörð inn fyrir I
Strút, gist þar í tjöldum, gengið það :
an um Torfabæli á jökulinn. — j
Hin ferðin er skíða og gönguför á'
Langjökul. Ekið sem leið liggur að
sæluhúsi félagsins við Hagavatn og
gist þar. Á sunnudag er gengið á
jökulinn og Hagafeli. Lagt af stað
í báðar ferðirnar á laugardag kl. 2 '
frá Austurvelli og komið heim á, j
sunnudagskvöld. Farmiðar séu tekn
ir fyrir kl. 4 á föstudag.
Frá rannsóknarlögreglunni.
í dag kl. 1,30 síðd. verður haldið
uppboð á óskilamunum í vörzlu
rannsóknarlögreglunnar. Fer upp-
boðið fram í húsakynnum lögregl-
unnar að Fríkirkjuvegi 11.
Bakcr
(Framhald af 8. síðu).
koma þar fram hlj ómsveit t
undir stjórn Carls Billich.1
Kynnir verður Haraldur Á.'
Sigurðsson. Baker kemur með
kjóla með sér, hverra verð-|
mæti skiptir tugum þúsunda.'
Mun hún oft skipta um kjóla |
að tjaldabaki, auðvitað með
an hún skemmtir og verður1
þetta því nokkurs konar tízku1
sýning um leið.
Fellir franska þing-
ið sáttmálann um
Evrópuher?
París, 15. júní. — For-
sætisráðherraefni Frakklands
Mendes-Franco, leggur stefnu
sína fyrir þingið í fimmtudag.
Einkum mun hann gera
grein fyrir tveim málum:
Indó-Kína og Evrópuhern-
um. Fregnir herma að hann
muni æskja atkvæðagreiöslu
um Evrópuherinn sem allra
fyrst. Verði sáttmálinn feld-
ur, sem talið er mjög senni-
legt, mun hann leggja fram
drög aö nýrri skipan þessara
mála, þar sem m. a. er gert
ráð fyrir, að þýzkar her-
sveitir verði tengdar herj-
um Atlantshafsbandalagsins.
1111111111111111111111111141111111111111111111111111IIIIIIIIIIIIHIIII'
( Bíll til sölu |
| Vörubíll í góðu lagi til |
i sölu. — Upplýsingar gefur I
I Óskar Hraundal, bílaverk í
f stæðinu, Hvolsvelli.
I = í
| •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiaia
j I I
íj Oxlar með
hjóBum
i fyrir aftanívagna og kerr- =
| ur til sölu hjá Kristjáni, |
f Vesturgötu 22, Rvík. e. u. I
■iiiiiiin iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ii iiiii iii ii iii in iii i iii iiiini'i
S KI PAUTG€RÐ
RIKISINS
„HEKLA”
fer frá Reykjavík, laugardag-
inn 19. júní kl. 10 árdegis til
Norðurlanda.
Tollskoðun og vegabréfa-
eftirlit hefst klukkan 8,30 í
tollskýlinu.
Sýnlijg ísl. fræða.
(Framhald af 1. síðu).
bókakost, sem til er um þessi
efni og gefið hefir verið út á
áðurnefndu tímabili. Þess ber
að geta, að þarna eru ein-
göngu bækur, sem ritaðar eru
af íslenzkum mönnum. En út-
lendingar hafa einnig lagt
nokkurn skerf til þessara
fræða.
Meðal þeirra bóka, er þarna
er að sjá, eru allár hinar vönd
uðu ljósprentanir af fornrit-
unum í útgáfu Munksgaard
og gefnar eru út af íslenzkum
fræöimönnum.
Allar útgáfur íslendinga-
sagna prentaðar á þessu
tímabili og er það safn ekki
lítið að vöxtum. Er það Ijós
vottur hins mikla áhuga al-
mennings fyrir fornritunum,
að útgefendur skuli hafa ráð
izt í allar þessar útgáfur á
jafn stuttum tíma. Minnir
það menn aftur á þá stað-
reynd, að heimkoma hand-
ritanna er nauðsynjamál
þjóðar, sem á þessar sögur
ein, elskar þær c.g virðir og
les mest allra bóka enn
þann dag í dag. Þessa er
hollt að minnast á afmæli!
lýðveldisins. Menningararf-
urinn, sem geymdist á þess-
um skinnblöðum, varð
drýgsta vegarnestið í sigur-
göngu sjálfstæðisbaráttunn-
ar. Fátæktin var mikil á öll-
um öðrum sviðum.
Sýningin verður opin til 27.
júní, dáglega kl. 1-7, en einnig
eftir kvöldmat á sunnudögum.
Aðgangur er ókeypis. Þeir
bókaverðirnir dr. Björn Sig-
fússon og Óafur Hjartar komu
sýningunrii fyrir en bækurn-
ar eru flestar úr háskólasafn
inu.
¥öggnstofa
(Framhald af 8. siffu).
uðu börn hennar sjóð til minn
ingar um hana og afhentu
ThorvaTdsensfélaginu. Til-
gangur sjóðsins er, að styrkja
krabbameinssjúklinga og hef
ir félagið nú afhent úr hon-
um kr. 1000.00 til eins slíks
sjúklings. Er það í fyrsta
skipti, sem félagið veitir
styrk úr þessum sjóði. j
S0 ára.
Thorvaldsensfélagið er nú
80 ára og hefir unnið mikið
og þakkarvert starf að líkn-
armálum. Þær konur, sem í
því hafa starfað, hafa sí og
æ verið tilbúnar að rétta fram
hjálpandi hönd. 1905 keypti
félagið húsið Austurstræti 4,
og á efstu hæð þess hefir nú
verið komið upp smekklegu
félagsheimili fyrir meölim-
ina, og eru þar haldnir fund-
ir þess. j
Hátíðsihöldm í Hafnarfirði 17. júní
DAGSKRÁ:
Kl.
1,00 Fólk safnast saman við ráöhúsið. Lúðrasveit
Hafnaríjarðar leikur undir stjórn Alberts Klahn.
Fánaberar og allir, sem þátt taka í skrúðgöng-
unni, mæti þá.
1,30 Skrúðgangan leggur af stað til Hörðuvalla.
2,00 Hátíðahöldin á Hörðuvöllum hefjast.
1 Hátíðin sett: Stefán Gunnlaugsson bæjarstj.
2. Ávarp Fjallkonunnar. Kvæði eftir F. Arndal,
(frú Ester Kláusdóttir).
3. Ræða: Séra Óskar Þorláksson dómkirkju-
prestur.
4. Einsöngur: Guðmundur Jónsson óperusöngvari
4, Minning lýðveldisstofnunarinnar 1944. Sam-
felld dagskrá: Frásögn, upplestur, söngur og
hljóðfærasláttur. (Karlakórinn Þrestir, söng-
stjóri Jón ísleifsson, Þjóðkirkjukórinn, söng-
stjóri Páll Kr. Pálsson, Lúðrasveit Hafnar-
fjarðar).
6. Leikfimi karla: Ernir undir stjórn Guðjóns
Sigurðssonar.
7. Handknattleikur karla: F.H. 2. fl. og úrval úr
Reykj avík.
8. Stutt skemmtiatriði, einkum fyrir börn: Skát-
ar. Leikið og sungið milli atriða.
9,00 Dans á Strandgötunni. Hljómsveit M. Randrups.
Gestur Þorgrímsson skemmtir.
Leikþáttur: Leikféiag Hafnarfjarðar.
Dægurlagasöngvararnir Sigrún Jónsdóttir og Erl-
ing Ágústsson syngja öðru hvoru allt kvöldið. —
HATÍÐARNEFNDIN.
** TIV0LF7
HLIÓMLEIKAR
Josephine Baker
í Austurbæjarbíó
laugardag 19. júi&í
sunnudag 20. júní
máuudag 21. júní
kl. 7,15 og kl. 11,15
Hljómsveit Carl Billich leikur.
Kynnir: Haraldur Á. Sigurðssan.
Aðgöngumiðar á alla sex hljómleikana hefst í dag, og
verða seldir í Bókabúð Lárusar Blöndal og Hljóðfæra-
verzlun Sigríðar Helgadóttur.
i Miðvikudagur Sími 5327 i
I Veitmgasalirnir |
I frá kl. 8 f. h. til 11,30 e. h. I
5 =
1 Kl. 9—11,30 danslög. |
{Hljóntsveit Árna ísleifss. i
SKEMMTIATRIÐI
Hjálmar Gíslason
gamanvísur
iAth.: Erum aftur byrjaðirf
I að afgreiða mat allan dag-1
i inn. Borð tekin frá í síma i
l 5327.
: Skemmtið ykkur að ,Röðli‘ &
•iiiiiHitimiiiiiii iii ii iii iii 111111111111111111111111
smr
é kœlir
khrtímr
TRÚLOFLT*.
ARHRtNGA*
Btelnhringar
Oullmen
ig margt
fleir*
Póstsendl
KJUTiH ÁBMUNDSSOIf
/ [allimlður
Alalstræti B Slmi 1280 Reykjavfk
tSL^'fvL'fvLfvL'fvjfvLfvLflL hijWíiíí
■nauiiiiiiiiiiimiiiumaiiiiiiiiiiuiiiuiuiiiiiuuHitnime
R
VOLTl
afvélaverkstæði
afvéla- og
aftækjaviðgerðir
aflagizir
1 Norðurstíg 3 A. Sími 6458. j
uiiiiiiHiiiimiutuiiiitmuia
ampep
= Raflagir — Viðgerðir i
“ S
Rafteikningar
Þingholtsstræti 21
1 Sími 8 15 56 1
•niiiiuiiumuiiuiuiuiiiiiiiiuiuiumuiuniutiiiuiniui
miiiiiiiunnnmiiimiiiu^miuiiiMMMMnnninnnnuni
\ Til sölu |
i Aftur- og framhousingari
I í Bedford (herbíl) enn-|
i fremur gearkassi, felgurl
1 20” og fl. Upplýsingar gef|
| ur Vilhjálmur Valdimarsi
| son, Kirkjubæjarklaustri. |
= S
MiuiiiiiiuiiiiimiiuiiiiiiiiiiiiiuiHuiiimiiiiiiiiiiHMuua
|
DRÆTTI Landgræðslusj óðs.