Tíminn - 23.06.1954, Side 8

Tíminn - 23.06.1954, Side 8
38. árgangur. Reykjavík, 23. júní 1954. 136: blað. Aðeins 45 biiaieyfi veitt til þessa á árinu 9 lpjff á vegum ríkisstjórnarinnar, 1 til biskupsembættisins, 19 vegna búferlaflutn ingn og sendiráða, 16 til sérleyfishafa Blaðinu barst í gær eftirfarandi fréttatilkynning frá Inn- flutningsskrifstofunni, þar sem skýrt er frá bílainnflutningi á bessu ári. Einnig er frá þvi skýrt, að fc’-stöðumenn stofn- unarinnar hafi stefnt ritstjóra Mánudagsblaðsins fyrir óhróður um stofnunina. Niósnamáiin í Noregi: Snemma í vor hringdi rit stjóri Mánudagsblaðsins til Innflutningsskrifstofunnar og bað um að fá að birta aug lýsingu í blaði sínu frá skrif stofunni. Þessu var synjað, höfum því gert ráðstafanir til að ritstjórinn fái tæki færi til að standa fyrir máli sinu fyrir dcmstólunum. Um leiö og frá þessu er skýrt þykir rétt að upplýsa um afgreiðslu Innflutnings Lögregian fylgdist með njósnunum frá 1948 NTB-Osló, 22. júní. — í dag hófust réttarhöld á ný í Osló yfir Asbjörn Sunde og þeim mönnum öðrum, sem ákærðir eru fyrir njósnir. Saksóknarinn taldi sannað, að Sunde og fleiri hefðu rekið njósnir um starfsemi heimavarnarliðsins norska fyrir rússnesku leyniþjónustuna. Lögregían hefði fylgzt með Sunde og félögum hans allt frá áramótum 1948—49 og vitað um njósnir þeirra, en frestað handtokum til þess að afla óyggjandi sönnunargagna. enda gilda fastar reglur um sknfstofunnar á nýjum bíla, birtingu á auglýsingum stofn leyfum þag sem af er þessu; unannnar. .. ári, eða frá þeim tíma, að Þessum málalokum undi skrjfstofan tok tit starfa. Er liLstjórinn þannig, að síðan hefir Mánudagsblaðið varla kornið út án þess að í því væri að finna róg og níð um forstöðumenn eða starfsfólk skrifstofunnar. Ekki hefir verið hirt um að svara þessu, enda álit blaðsins ekki þar.n ig, að tilefni þætti til. í Mánudagsblaðinu, sem kom út s. 1. mánudag er þess ari iðju haldið áfram og er r»ú m. a. rætt um úthlutun bilaleyfa. Er öll greinin ó venjulega rætin og illkvitnis leg og það svo, að ekki verð ur við unað. Við undirritaðir þar rm stutta skýrslu að ræða og lítur hún svo út-: 1) I?nifIut?a?zgsskrifstof an hefir afgreitt 10 gjald eyris- og i?i??flíitni7?gsleyfi. fyrir fólksbíla frá áramót um, þar af 9 leyfi samkv. j ákvöröun ríkisstjór?iari??nar og eitt leyfi til bisknpsem bættisi??s. í beim leyfum, sem ríkisstjór?ii7? ákvarð aði wn eru 6 bílaleyfi til Dvalarheimilis aldraðra sjó ma??7?a. 2) In?zflut?iingsskrifstof (Framhald á 7. síðuV Stjórnin í Guatemala fær borgurunum vopn Washington, 22. júní. — Stjórnarherinn í Guatemala og uppreisnarmenn háðu í dag allsnarpa orustu um 120 km. frá höfuðborginni. Þykjast báðir eiga sigri að fagna. Stjórnin segir, að her hennar hafi hertekið skip á liöfninni í Port Barrios, hlaðið vopnum til uppreisnarmanna. Árásum á borgna hafi einnig verið hrundið. Búizt er við, að háð verði „stórorusta“ um virkið Zacapa næstu daga. Sagt er að ríkisstjórnin út bj>ti nú vopnum til almennra torgara, sem hún telur ör ugglega fylgjandi sér. Séu vopnin einkum fengin í hend ur mönnum úr verkalýðs sambandinu, en þvi er stjórn að af kommúnistum. Guatemala hefir á ný snú 5ö séi' til Öryggisráðsins, að þessu sinni með þau tilmæli, að samþykkt ráðsins um að vopnaviðskipti hætti, verði hlýtt Þótt fregnir séu ósam hljóða, þykir sýnt, að upp reisnarmenn geti ekki verið komnir langt inn í landið. Af þeim 18 borgum, sem þeir ségjast hafa hertékið, er engin lengra inni í lándi en 40 km. frá landamærum Hon duras. Uppreisnarmenn segj ast hafa myndað ríkisstjórn Finnskur fimleika- flokknr væntanl. Næstkomandi fimmtudags kvöld, 24. þ.m., er væntanleg ur með flugvél Loftleiða frá Gautaborg, úrvalsflokkur frá Finnska fimleikasam bandinu í áhaldaleikfimi. Flokkurinn kemur hingað í boði Glímufélagsins Ármann í tilefni 65 ára afmæli félags ins. Eins og kunnugt er eru Finnar með fremstu þjóðum heims í áhaldaleikfimi og oft unnið fyrstu verðlaun á Ólympíu- og alheimsmótum. Árið 1949 kom flokkur frá Finnska fimleikasambandinu og sýndi hér í Reykjavík við mjög mikla aðsókn og hrifn ingu. ' Fyrsta sýning flokks ins verður n.k. föstudags kvöld kl. 9 e.h. í íþróttahúsi IBR v/Hálogaland. Meðal fimleikamannanna eru bæði Finnlands- og Ólympíumeist arar. í leikfimisflokknum eru 8 menn auk stjórnandans, Esa Seeste, ,sem var í flokkn um, sem hingað kom 1949 og er einn af Ólympíumeistur , unum 1948. Einn þekktasti píanóleikari Finna, frú Elsa Aro, annast undirleik við sýningarnar, en fararstjóri er K. E. Levalahti, hershöfð ingi, sem í fleiri ár hefir ver ið fararstjóri Finna á Ólym píuleikum og alþjóðamótum. Sá hluti réttarhaldanna, sem beinlínis fjallar um hina hernaðarlegu hlið málsins, verður haldinn fyrir luktum dyrum. Djarft íeflt. Grunurinn styrktist mjög, er Sunde á árinu 1949 sneri sér til s.’álfs yfir manns leyniþjónustunnar norsku, Asbjörn Bryhn, en þeir voru forn- vinir frá því á hernámsárunum, og bað hann að greiða götu sína, svo að hann fengi stöðu innan land- varnaráðsins. Bryhn neitaði, tók síðan samtal þeirra niður og lagði fyrir þáverandi dómsmálaráðherra skýrslu um málið. Þvottakonan fær aukatekjur. Frú Andersen er einn hinna á- kærðu. Hún gerði hreint á skrifstof um yfirmanns heimavarnarliðsins. Raftök-samtök rafvirkjameistara Fjörutíu rafvirkjameistar ar hér í bæ og úti á landi, hafa stofnað með sér samtök sem hafa það að markmiði að auðvelda stærri fram j kvæmdir í rafvirkjaiðninni. , Samtök þessi heita Raftok h. f. Stjórn þess skipa þessir menn: Magnús Hannesson, form., Þcrður Flnnbogason, gjaldkeri, Gísli Jóh. Sigurðs son, ritari. Meðstjórnendur Árni Bivnjólfsson og Árni Órnólfsson. Fjöldi félags manna bendir til þess, að hér sé um mjög víðtæk sarntök að ræoa í iðninni. Kona þessi aflaði upplýsinga, fyrir Sunde eftir því sem húri ga’t. Hann bað hana að ná í hernaðarleg leyni skjöl, en það kvað hún ókleift, þvi að þau væru geymd í járnskáp nvikl um. En hún féllst á að færá honuni innihald úr papp'rskörfum á skrif-. stofunni og greiddi Sunde hennt 250 kr. hvert sinn, er hún færði hon um eitthvað sem fengur var að. Sjötugur bóndi sýnir máiverk og listmuni hér í Reykjavík Það er ekki á hverjum degi sem sjötugur bóndi tek ur sig upp utan af annesjum og heldur til höfuðstaðarins til þess að halda málverka sýningu. Slík sýning er ná samt opin hér í Reykjavik þessa dagana, og þótt ekki væri annað en það, hve hér er um einstæðan atburð að ræða, ætti fólk að gefa benni grii’m og heimsækja sýningu gri'ula mannsins. Það er Samúel Jónsson frá Meistað í Selárdal í Arnar firði, sem heldur sýninguna í Miðbæjarbarnaskólanum. Hann varð sjötugur á þessu ári og hef’t frá barnæsku fengizt við að teikna og mála en aldrei notið neinnt.r tilsagnar til þess. Hann er lika hinn mesti hagleiksmað ur og gerir ýmsa sérkenni iega og fagra listmuni, svo scm kassa með íslenzkum kufungum, og eru þeir sagðir cérstakt listasmíði og eru einr.ig á sýningu hans. Mál 1 vcrk Samúels eru flest lands I lagsmyndir frá heimastöðv | um úr Vatnsfirði af Sauð | iauksdal og víðar. Nú er Sam i úel einbúi á Melstað. Hanr. hefir aiörei haldið sýningu *fyrr og kann lítið til beirra jhluia að vekja á sér athygli á oorö við aðra listamenn og þess vegna hefir verið hijótt |um sjnirgu hans. En væri ekki ómaksins vert að kynn 1 ast því, hvernig sjötugur bóndi, sen aldrei hefir neitt lært (n býr yfir ríkri lista brá, málar. Og smíðisgripirn ir hans gleðja augu margra. Sýningin er opin til kl. 10 'hvert kvöld. — Pi’vsíasícfnan 1 (Framhald af 1. síðu). ! gömul kvnni við hann. Biskup þakk aði kveðjurnar. # Þá var tekið fyrir aðalmál stefn- unnar: Kirkjan og líknarmálin. Mun hinn nýkjörni biskup vart hafa með öðru máli stærra getað sýnt hvert hugur hans stefnir oy hvert merkið er, sem hann hyggst bera fram til sigurs. Hinn nýlátni biskup bar þetta mál einnig mjög fyrir brjósti og mun prestum hafa fund izt sem að baki hvíldi andi hans og hin milda hönd hans væri fram rétt sem til hinztu kveðju. Alimargir framsögumenn ei'u að þessu máli, hver um sinn þátt þess. Séra Jakob Jónsson um slysavarnir, séra Þor- steinn L. Jónsson um starf fyrir sjómenn, séra Ingólfur Ástmars- son um barnavernd, séra Gunnar Árnason um starf fyrir drykkju- menn, séra Einar Sturlau;sson um kristniboð, séra Árelíus Níelsson um fangahjálp, séra Páll Þorleifs- son um sjómannastofur. Entist dag' urinn ekki til umræðna um málið og halda þær áfram í dag. í gær sátu prestar kaffiboð biskups að Gárði, en prestskonur boð biskups- frúar á biskupssetrinu. Deila við matsveina stöðvar síldarbáta í gær voru tveir bátar á Akranesi tilbúnir að fara norður til síldveiða, en kom ust ekki af stað vegna þess að risin er upp vinnudeila mílli matsveina á bátunum og útgerðarmanna. Þegar til kom vildu matsveinar ekkt gar.ga að samningum þeim, er rjómenn höfðu samþykkt og íóru fram á nokkru þærri aflahlut en hásetar. Getur því svo farið að eitthvað drag ist að bátarnir komist norð ur. Talsverður hugur er ann. ars i Akurnesingum að kom ast norður á sild. Sextán bát ar þaðan búast til síldveiða þangað og munu fara að leggja af stað til veiða strax og deilan við matsveinana leysist. □ Undirnefnd frá afvopnunar- nefnl S.Þ., sem setið hefir á fundum í London, er hætt störf um án þess nokur verulegur árangur hafi náðst. IVIendes-France og Chou en-lai ræöast við í Sviss JLíkur í!I ;tð ráðherrariiir leggi grundvöll að friðsaial. lausn deilumála í ludókína París, 22. júní. — Hinn nýi forsætis- og utanríkisráöherra Frakklands, Mendes-France, mun á morgun hitta Chou en-Jai utanríkisráðherra Kína í bústað frönsku sendisveitarinnar í Bern i Sviss. í París gætir talsverörar bjartsýni um árangur af fundi þessum og ekki talið ósennilegt, að ráðherrarnir muni á fundi sínum leggja grundvöll að friðsamlegrj lausn í Indó-Kína. Mendes-France mun einnig ræða við fulltrúa frá Viet Minh. Tilkynning um fundinn var birt í París, eftir að rik isstjórnin hafði haldið sinn fyrsta ráðuneytisfund. í fylgd með Mendes-France verður Guy la Chambre, en hann fer með málefni Indó- Kína. **■’ * * —í ■= —* ■ Viet Nam ekki skipt. Sennilega hafa leynilegar viðræður átt sér stað undan farna daga milli fulltrúa Frakka og Kínverja og þær viðræður borið svo góðan árangur, að tímabært þótti að ráðherrurnir töluðust við. Álitið er að samkomulags grundvöllur sá sem ráðherr arnir bvggi viðræður sínáf á, sé í því fólgin að- efrit vérði til frjálsra kosninga í öllu Viet Nam cg láridiö síðan sameinað undir ríkisstjorn þess aðila, sem sigraði í þeim kosningum. Bandaríkin litt hrifin. Sagt er aö Bandaríkin séu lítt hrifin af þeim tilraun jum, sem Frakkar hafa nú 'byrjað t.il að ieysa Indó-Kína !deiluna, og óski ekki að bera ábyrgð á því samkomulagi, er Frakkar og Kínverjar kunni að gera með sér.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.