Tíminn - 26.06.1954, Page 5

Tíminn - 26.06.1954, Page 5
138. blað. TÍMINN, laugardaginn 26. júni 1954. 9 Laugard. 26. jicttí kom til valda í Frakklandi, hefir um fátt verið meira rætt en fram- tíð Evrópuhersins svonefnda, en ætlunin hefir verið að mynda hann með þátttöku Frakklands, Vestur- Þýzkalands, Ítalíu og Benelux- landanna þriggja. Beneluxlöndin og Vestur-Þýzkaland hafa þegar samþykkt aðild að honum, en ít- alir og Frakkar eru búnir að draga það á langinn í tvö ár. Andstao- an gegn aðildinni hefir þó verið ilvað gerist í togaramáEinu? Á ofanverðum sl. vetri komu fyrirsvarsmenn togara útgerðarinnar á fund rikis- stjórnarinnar og tjáðu henni vandkvæði sín. Þeir skýrðu frá því, að rekstur togaranna bæri sig ekki. Niðurstaða þessa máls varð sú, að Al- þingi kaus milliþinganefnd til að rannsaka hag og rekst- ur togaranna og gera tillög- ur til úrbóta eftir því, sem hún teldi ástæður til. Nefnd þessi hefir verið starfandi um i því augnamiði að sníða end- um nokkurt skeið, og má urvigbúnaði Vestur-Þjóðverja þann telja líklegt, að rannsókn sú, stakk, að þeir geti ekki beitt ná- sem hún hefir með höndum,1 srannaWÓSir sinar ofbeldi á nýj- Sé nokkuð á veg komin. Ell |an leik' MarSir andstæðingar Ev- miklu skiptir fyrir þjóðina, I róPuhersins \rFra“and!' telja „ , . . , „ ’ þetta hms vegar ekki nógu vel ao hel Se vel að unmð og tryggt með Evrópuhernum, þar þær staðreyndir leiddar í sem pjóðverjar verði öflugasti að- Ijós, sem máli skipta. lilinn í þessu bandalagi. Þeir telja, í togaraflotanum íslenzka,'aö Þetta hoyfði öðruvísi við, ef sem stundað seinni tíð, svonefndir „nýsköpunartog- j sjáifU Sér eru ekki mótfallnir víg- ERLENT YFIRLIT: Hvað verður um Evrópuherinn? Ver ðtíP \e«ítur*ÞýzkaIiindi Isoðin fiáíítaka í Atl:mtshafsl>aiidalagimi? Eftir að stjórn Mendes-France ekki tilnefna mann í stjórn hans, þótt þeir veittu henni stuöning. Greinargerð stjórnar brezka verkamannaflokksins. Rök þau, sem færð eru fram fyrir nauðsyn Evrópuhersins, eru dregin saman á ljósan hátt i smá- pésa, sem stjórn enska jafnaðar- mannaflokksins gaf út um sein- ustu helgi. Þar segir, að hér sé ekki um það að ræða, hvort víg- stórum haröari í Frakklandi en í bua “Ö Þjoðverja eða ekki, þvi að Ítalíu og hefir jafnan verið talið Austm-Þjzkeiend hafi þegar 100 tvísýnt, hvort franska þingið Þús- manna undir v°Pnnm-. Þar cr myndi samþykkja aöildina. Hug- að Rússar Þeirra myndin um Evrópuherinn er þó upphaflega borin fram af Frökk- Bretar væru einnig aðilar að sam- ern cVíy-i tökunum. Einkum hefir þetta kom- ‘ió SKip, óó ið fram . áróðri Gaullista> er í arar og 10 togarar nýrri, er, búnaði Þjóðverja. Liklegast er tal- fléstir komu til landsins á ið, að Mendes-France sé í hópi árinu 1951. Þess er að vænta þessara manna, en hann hefir jafn að nefndinni hafi tekizt að an varazt að taka ákveðna afstöðu afla rekstrarreikninga allra j111 Evrópuhersins. Aðrir eru svo þessara skipa. Þetta skiptir andingir vjgbunaði Þjoðverja í vígbúnaði Þjóðverja fylgi hætta rnjög miklu máli, því aö meö h,vaða mynd sem en Emdregnustu u.vg Jaiy s h*_.. ^ 1 stuðnmgsmenn Evropuhersms er i Evrópu hafi 6,7 millj. manna und ir vopnum eða um 240 herfylki, en vesturveldin hafi samtals ekki nema 90—100 heríylki. Þau 12 her- fylki, sem Vestur-Þjóðverjar eiga að leggja til Evrópuhersins, séu því nauðsynleg viðbót við herstyrk vestrænu þjóðanna. Eindregið er varað við því, að láta Þjóðverja vera óvopnaða, þar sem af því leiði að vesturveídin verði að hafa her í Þýzkalandi um ófyrirsjáanlegan tíma, en óvarið geti Vestur-Þýzka land ekki verið, eins og ástatt sé í alþjóðamálum. Á sama hátt er varað við hlutleysi Þýzkalands, þar sem Þjóðverjar geti þá hæglega snúizt gegn vesturveldunum i fram tíðinni. Það sé mjög mikilvægt á þessu stigi að tryggja vesturveld- unum samvinnu Þjóðverja. Þátt- taka þeirra í Evrópuhernum sé bezta tryggingin gegn því, að end- fyrir nábúaþjóöir þeirra. Næst samanburöi á þeim skipum,lað íinna f kaþólska nokknum og bezta lausnin. muni sennilega vera sem bezt hafa gengið við hin, jafnaðarmannaflokknum. sem lakari afkomu hafa, kem I ur það e. t. v. einna gleggst Tilraun Mendes-France fram, hvar skórinn kreppir £10. Þótt niðurstaða rannsókn- til málamiðlunar. í stefnuskrárræðu sinni, lét Mend es-France svo ummælt, að hann hægt að sameinazt um breyting- ar á sáttmálanum, er gerði það mögulegt, að aðildin yrði sam- arinnar hafi enn ekki legiðlíf1! ehki heppUegt' ef aðildin að . . , _ . ° ' Evropuhernum yrói samþykkt með fynr, mun það vera nokkuð örlitlum meirihluta og myndi hann almenn skoðun, að þaö sé þvl lata athuga, hvort ekki yrði rétt hjá togaraútgerðarmönn um, að togararnir a. m. k. mikill hluti þeirra, hafi bar- ist mjög í bökkum undanfar- 1 Þykkt með verulegum þingmeiri- iö, og að rekstrargrundvöll-1hluta' Heíir hann í*esar íallð ur þeirra hafi um skeiö verið tveimur,raðherrum Slnum að und’ ,, , .„... Iirbua slíkar tillogur og er annar óhagstæður. Hitt er svo rann þeirra fylgjandi Evrópuhernum, SÓknaiefni, hve mikil biögð eins 0g uann nú er hugsaður, en Séu að hallarekstrinum. Þessi hinn er andvígur honum í því Skoðun styðst við nægilega ' formi. Flestir þeirra, sem um þessi vitneskju til þess, að ástæða'mál hafa skrifað síðan, virðast er til að , gera sér nokkra j Þ'úaðir á, að Mendes-France grein fyrir því almennt, hvað takist að íinna Þá málamiðlun, er „ v hann stefmr her að, nema þá helzt iielzt geti orðið til þess að,. að hin aðildarríkin afkoma utgerðannnar batm-ættu erfitt með að fallast á það frá því, sem hún hefir verið Þvi er ottast, að þetta verði aðeins undanfarið. j til að draga málið enn á langinn. Það gefur auga leið, að hél’ Það er af þessum ástæöum, sem fer um tvennt aö velja til úr-.kaþólski flokkurinn hefir ekki vilj- bótæ í fyrsta lagi lækkun aö veita stjórn Mendes-France rekstrarkostnaðar og eðli- stuðning og jafnaðarmenn vildu lega hækkun ú því verði, sem undanfarið hefir fengizt fyr ir afurðirnar. í öðru lagi j þátttaka Þjóðverja í Atlantshafs- bandalaginu, en sitthvað sé þó við hana að athuga. Vaxandi andstaða gegn vígbúnaði Þjóðverja. Stjórn jafnaðarmannaflokksins mun hafa gefið umræddan pésa út vegna þess, aö innan flokksins eykst nú stöðugt andstaöa gegn endvr- vígbúnaði Þjóðverja í hvaða formi sem er. Það var þó ríkisstjórn flokksins, er lýsti yfir því sumarið 1951, að Bretar væru hlynntir þátt töku Þjóðverja í Evrópuhernum, og vakti það þá ekki deilur í flokkn- um. Síðan friðarhorfur tóku held- ur að batna aftur, hefir andstaðan gegn enduxvígbúnaði Þjóðverja blossað upp í flokknum og virðist njóta vaxandi fylgis. Ekki aðeins Bevanistar, heldur margir hægri menn í flokknum, eru andvígir vígbúnaði Þjóðverja, eins og t. d. Dalton. Ýmsir blaða- menn telja þetta merki þess, að takist ekki að koma endurvígbún- aði Þjóðverja fram á þessu ári, kunni það að reynast ógerlegt síð- ar, vegna vaxandi andstöðu gegn henni í nágrannalöndum Þýzka- lands, þar sem tvær seinustu heims styrjaldir eru enn í fersku minni. A DE N A U E R Aðalmáliö á fundi Eisen- howers og Churchills. Vafalaust má telja, að á fundi þeirra Eisenhowers og Churchills hjá stjórnum Beneluxlandanna, verði framtíð Evrópuhersins helzta umræðuefnið. Bandaríkjamenn munu telja það enn meiri ósigur fyrir sig, ef ekkert verður úr víg- búnaði Þjóðverja, en þótt Frakk- ar gæfust alveg upp í Indó-Kína. Vaxandi óþolinmæði þeirra yfir seinlæti Frakka og ítala má bezt marka á því, aö þeir hafa ákveðið j leiðslukostnaði að veita þeim enga frekari fjáv- hagslega aðstoð fyrr en þeir hafa tekið endanlega afstöðu til aðildar að Evrópuhernum. Þá er talið, að Bandaríkjastjórn hafi tekið þá á- . kvörðun að telja Evrópuherinn úr sögunni, ef hann kemst ekki á lagg irnar í sumar, og muni hún þá leita annarra úrræða til þess að tryggja endurvígbúnað Þjóðverja. Sama óþolinmæði kemur nú fram sem búin eru að samþykkja aðild- ina að Evrópuhernum. Að írum- kvæði jafnaðarmannaleiðtogans Spaaks, sem er nú utanríkisráð- herra Belgíu, komu utanríkisráð- herrar þessará landa til fundar í fyrradag og ákváðu þar að efna til sérstakrar ráðstefnu þeirra ríkja, sem ætluð er aðild að Ev- rópuhernum, og ' skyldi hún koma saman. innan 14 daga. Á þessari nokkuð mikill eftir gæöum. ar og jeppapbifreiðar) er niðurborgun rekstrarkostnað Ef hér kynni að vera ein- ar eða uppbætur á verð, og í sambandi við það nýjar op- inberar álögur á þjóðina eða sérstakt „togaragjaldeyr“- álag. Það getur vart orkað tví- mælis, að megináherzlu verð- sem hið opinbera kynni að ur að leggja á þá leið, sem geta haft einhver áhrif það að segja, að þær eru beinlínis notaðar í þágu fram þarf að athuga gaumgæfi- lega þá Iiði rekstrarkostnaö- arins, sem breytilegir geta verið, og þá ekki síst þá liði, fyrr var nefnd. Nefndin verð- ur að athuga gaumgæfilega það verö, sem togararnir hafá fengið fyrir framleiðsiu sína, hvaða horfur séu á breytingum, t. d. í sambandi við nýja viðskiptasamninga, og hvort hið opinbera geti hjálpað til, að koma verö- hækkun í kring. Þaö er og nukilsvert að athuga, hvernig til hefir tekizt um verkun aflans, og þá t. d. hvort hæfi- lega mikið af honum sé fyvsta meö samningum eða fyrir- raælvm. Hver sem niðurstaðan verð - ur, hljóta menn að gera sér grein fyrir því, að sú leið, að leggja nýjar álögur á þjóðina til að leysa þetta mál, er neyðarúrræði. Það er víst ekkert leyndarmál, að sumir hafa t. d. haft á orði að leggja nýjan skatt á bií- reiðar. Segja má, að sumar tegundir bifreiða gætu borið slikan skatt, en um margt hverju áfátt, eru þar mögu- leikar til úrbóta. Á sama hátt | ieiðslunnar eða til flutnings á neyzluvörum. Undanfarið hefir verið reynt að stefna í þá átt, að skattar gætu far- ið heldur lækkandi, sbr. að- gerðir síðasta þings í þeim málum, og er slæmt, ef nú þegar þarf að byrja að stefna í gagnstæða átt. Hér verð'ur að gæta fylístu varkárni, svó að ekki verði að neinu hrapað. Víxlspor i þessu máli geta orðið afdrifa- rík. Rekstur útgeröar er lífs- nauðsyn fyrir þjóðina. En hin eina viöunandi leið í ]iessu máli er að styðja tog- araútgeröina til þess að rétta við afkomu sína, án þess aö grípa til þeirra úrræða, sem í koll koma. í lengstu lög verður að vona, að það tak- STORT OG S/AATT: Er rússneska fisk- verðið of lágt? Eins og kunnugt er, standa nú yfir samningar um við- skipti við Rússland. Hefir þegar verið geröur „ramma“ samningur um vörumagn það, er til greina komi, en ekki mun enn ráðið um verð á vörum þeim, er íslending- ar kaupa eða selja. Undan- farið hefir Þjóðviljinn birt stórletraðair fyrirsagnir am, að Rússar vilji kaupa 33 þús- und tonn af fiskflökum (þ. á. m. karfa), og er að sjá í þess- um fréttum blaösins annað veifið, að þar með sé allur vandi leystur. En því miður virðist hér eitthvað á skorta, því áö samhliða talar Þjóð- viljinn um að gera þurfi sér- stakar ráðstafanir til þess, að togararnir stöðvist ekki. Eft- ir þessu virðist vera gengið út frá því, aö rússneska verö- ið á fiskinum verði of lágt til þess að standa undir fram- togaranna. Má vera, að þetta reynist svo. En ef eitthvað væri hæft i því, sem Þjóðviljinn predik- aði fyrrum, ætti ekki að þurfa annað en að eftirláta togur- unum Rússlandsmarkaðinn. Betur, að svo reyndist. Var Dawson eina vonin? Það mun vart orka tví- hiælis, að eitt af því, sem tog araútgerðinni gæti að mestu gagni komið, er opnun ísfisk markaðsins í Bretlandi, ef framkvæmanleg væri. Ef ráðstefnu vilja þeir fá úr því skor- þetta tækist, myndi að veru- ið, hvort Frakkar og ítalir vilja legu leyti greiðast úr þeim samþykkja sáttmálann um Evrópu Vanda, að ráða menn á togar herinn óbreyttan, en ella munu ana> j vetur stóð stjórn tog. laginu. Sú tillaga mun vafalaust mælast vel fyrir í Vestur-Þýzka- landi. Jafnaðarmenn þar liafa t. d. alltaf haldið því fram, aö þátt- taka í Atlantshafsbandalaginu væri stórum æskilegri fyrir Þjóö- verja en þátttaka í hinum fyrir- hugaða Evrópuher. Vaxandi óþolinmæði í Vestur-Þýzkalandi. í Vestur-Þýzkalandi er það farið að valda vaxandi óánægju, hve lengi það dregst, að ganga frá stofn un Evrópuhersins. Óánægja þessi er enn meiri en ella vegna þess, að samningar vesturveldanna við V.- Þýzkaland, sem veita Vestur-Þýzka landi raunverulega fullt sjálfstæði, hafa verið bundnir því skilyrði, að þeir gengju ekki i gildi, fyrr en Evrópuherinn væri stofnaður. Þjóð verjar krefjast þess, að þetta skil- yrði verði nú látið falla niður og sjálfstæði Vestur-Þýzkalands verði (Framhald á 6. síðu.) flokks vara, én eins og kunn- [ af þeim bifreiðum, sem flutt- ugt er reynist verðmunur oít'ar eru inn (t. d. vörubifreið-1 ist. Krafizt 12 ára fang- elsis yfir Sunde NTB—Ósló, 23. júní. — Sak sóknari hins opinbera í mál inu gegn Asbjörn Sunde og félögum hans, sem ákærðir eru fyrir njósnir í þágu Rússa krafðist þess í dag, að Sunde yrði dæmdur í 12 ára fang elsi og Nordby liösforingi í 4 ára fangelsi, en hann var helzti hjálparmaður Sunde. Verjandi Sunde hóf varnsr ræðu sína í morgun og var'ð henni ekki lokið í dag. Held ur hann vörninni áfram í íyrramálið. raun í þessa átt, en sú til- raun var með ævintýrablæ frá öndverðu og endaði með „skelfingu“. Samið var við nýríkan kaupsýslumann, Daw son að nafni, sem hafði grætt á brotajárni eftir stríðið, en aldrei fengizt við fiskverzl- un. Reyndist það og ekki á hans færi. Löndunartilraun- in var gerð i Grimsby, þótt kunnugt væri, að þar var höfuðvígi þeirra, sem fyrir löndunarbanninu stóðu og sérstaklega öflug samtök gegn íslendingum í þessu máli. Nú er full ástæöa til að spyrja, hvort fyrirsvarsmenn togaraútgerðarinnar hafi hugsað sér að láta við svo búið standa. í fyrra var stund um að því vikið, að fleiri möguleikar kynnu að vera fyrir hendi en að landa á veg um Dawsons í Grimsby? Og ekki er ástæða til að láta mál ið falla niður, þó að Dawson ævintýrið færi illa. Umboðs- Iauna-s jónarmið mega þar (engu ráða. I Þjóðviljinn grætur Hamiiton Þjóðviljanum Iíður illa, og sýnist vera eitthvað bilaður á sönsum, þegar hann minn- ist á varnarmálin. í gær gat hann ekki dulið harm sinn út af brottför Hamiltons og óttast það nú mest af öllu, áð íslenzk samvinnufélög kunni að taka að sér ein- (FramhsJd & 6. síðu.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.