Tíminn - 27.06.1954, Page 5
140. blað.
TÍMINN, smtnudaginn 27. júní 1954.
'V
9
Sunnud. 27. júní
Arfur framtíðar-
innar
Ásthild ur Kolbe ins
í ályktunum fjórðungs-
fuiidarins, sem Framsóknar-
méhn sunnanlands héldu á
Þingvöllum sl. sunnudag, seg
ir meðal annars á þessa leið:
„----Fundurinn heitir á
fiokksmenn um land allt og
þjóðina í heild að efla sam-
vinnufélögin í hvívetna —
*— Jafnframt vill fundurinn
benda á, að samvinnufélög-
in vinna gegn því, að fjár-
magn flytjist úr héröðun-
um, og að þaw hafa haft mik
ilsverða forgöngu um fram-
kvæmdir á sviði atvinnulífs
ins til tryggingar afkomu og
framtíðaröryggi almenn-
ings------“
Sá boðskapur, sem felst í
framangreindri samþykkt
Þingvallafundarins á vissu-
lega erindi út um allar lands
ins byggðir. Alveg sérstaklega
á h’ann erindi til þeirra, sem
nú eru ungir og landið erfa.
Sumir segja, að unga kyn-
slóðin hafi ekki þann skap-
andi áhuga í félagsmálum,
sem einkennt hafi þær kyn-
slóðir 19. og 20. aldar, sem
lögðu grundvöll stjórnarfars
legs sjálfstæðis íslendinga og
velmegunar síðari tíma. Hún
kunni t. d. ekki að meta sam-
vírinuféiögin. Barátta hinna
eldri samvinnumanna við hið
allsráð/andi kaupmannavald,
erlent og innlent, láti hún
sig litlu skipta, af því að al-
menningi stafi ekki lengur
hætta af því valdi. Og hlut-
Hann er ætíð á ferðinni,
sá sem á bitrustu sigðina.
í sjálfum gróandanum og
vorbirtunni slær fölva hausts
ins á allt og alla, sem koma
hans snertir, ef til vill vegna
þess, að * þessi sláttumaður,
dauðinn, fellir iðulega jurt-
irnar, sem standa í mestum
blóma, en þyrmir grasinu,
sem er að fölna og vegna
þess að við fáum aldrei skil-
ið það, hvers vegna hann kýs
svo oft að fella sterku stofn-
ana, sem veittu öðrum stuðn
ing og skjól.
Ásthildur Gyða Kolbeins
andaðist á sjúkraheimilinu J
Sólheimum aðfaranótt hins
21. júní, eftir alllanga sjúk-
dómslegu, og kom andlát
hennar, þrátt fyrir veikindi
hennar, öllum ættingjum
hennar og vinum á óvart.
Hún var fædd 27. október
árið 1900 að Staðarbakka í
Miðfirði, dóttir hjónanna
Eyjólfs Kolbeins Eyjólfssön-
ar prests þar og Þóreyjar
Bjarnadóttur frá Reykhól-
um. Var hún 6. í röðinni af
hópi 10 systkina. Séra Eyj-
ólfur dó árið 1912 og flutt-
ist ekkja hans þá með börn-
um sinum að Lambastöðum
á Seltjarnarnesi, þar
Þáttur kirkiunrLar
Tiilðgur prestastefn-
ir i iíknarmálum
I. ilum og sjómannastofum.
Prestastefnan þakkar Slysa Ennfremur heitir hún á
varnafél. íslands og þeim presta og leikmenn að styðja.
mönnum sérstakiega, sem þetta starf eftir megni og
gjörzt hafa brautryðjendur í beita sér fyrir því, í samvinnu-
slysavarnamálum og væntir við félög og stofnanir, þar
þess, að prestar vinni að því, sem það hefir enn ekki verið
að slysavarnadeildir rísi sem tkið upp.
víðast um landið.
IX.
II. í tilfni af heimsókn fram-
Prestastefnan telur æski- kvæmdastjóra heimssam-
legt, að i Rvík sé skipaður bandi lúterskra kirkna, dr.
samkv. tillögu biskups sér- Carl E. Lundquist, lýsir presta
stakur prestur fyrir sjúkra-' stefna íslands því yfir, aö
húsin, og vinrii' þar einkum hún telur, að íslenzkri kirkju
sálgæzlustarf, enda sé það beri eftir megni að taka þátt
1 athugað í samráði við stjórn i baráttu og starfi lútersku
sjúkrahúsanna, hvernig slíkri kirknanna fyrir bræðralagi
og góðri sambúð meðal þjóöa.
margra
sem áhugamál hennar þar voru
hún hóf að reka kúabú með vikivakarnir, sem hún dans-
aöstoð elzta sonar síns, Eyj -Jaði og kenndi um fjölda ára,
ólfs. Þar var Ásthildur xrá'm. a. undirbjó hún ásamt
sem Asthildur gerði, og alds
ei verða þeir, sem eru þjónustu yrði bezt fyrir kom
búnir þeim kostum, sem hún ið.
var, nægilega metnir af yfir,
boðurum sínum, samstarfs- J
mönnum og þjóðfélaginu í ’
heild.
Ásthildur stai-faði lengi 't . . , . , . „ .
Ungmennafélaginu Velvak- aS- *oma upp tómstundaheim Jelur biskupi að koma þerni
andi og átti mikinn þátt að'ilum ,f^ir æskulýð bæjarins. tilmælum txl allra logreglu-
Farfuglafundunum, er haldu Vænfir kirkjun Þess’ uð sam" ,f]°la* landinu> að Þeir fram
ir voru mánaðarleea um starfs verðl leitað við presta fylgi logum þessum og veiti
éra4 skeið En eitt öæjarins, er til framkvæmda ekki undanþágur frá þeim,
X.
III. Prestastefnan hafmar það,
a) Prestastefna ísl. 1954 hve lög um almannafrið á
fagnar því, að Rvíkurbær helgidögum þjóðkirkjunnar
mur nú hafa í undirbúningi eru illa haldin víða um land
ktmur. j nema í sami'áði við hlutað-^,
b) Prestastefnan skorar á (eigandi sóknarprest.
hlutaðeigandi stjórnarvöld aðj Prestastefnan lýsir ánægju
herða að mun eftirlit með sinni yfir því, hversu mikla
, . . , . . . . . mnflutnmgi mennmgar-, hylli hmn almenni bænadag
12 ara aldi’i og til bess er tvexm vinkonum smum ur .. ,ö.. , ,,
, .. s lií. ui . . . snauðra og siðspillandi kvik- ur hefir þegar hlotð með þjóð
hun hof nam og storf. Huxi c ° ^ c . mynda og leggja áherzlu á, inni og skorar á alla söfnuði
fór hún á kennaraháskóla i um með 70 bama hop a Al- að vanda beri sérstaklega vai landsins að efla sem mest
17 ara, var þar x þrja vetur þmgi.hatiö mn 1930, og þotti þeirra mynda> senl ætiaðar, helgi og áhrif þessa dags
og tok þaðan próf. Eftir það su synmg takast með agæt- £ru börnum 0„ un{rlingUm
fór hún á kennaraháskóla í um. Það var xnjög eðlilegt, að , g ° g
Noregi og var þar um eins Ásthiidur hefði ánægju af j IV.
árs skeið og síöan á kennara vikivökum. Hún vissi ekkert j Prestastefnan telur, að
námskeið í Askov í Danmörk. ’ skemmtilegra en dans, dar.s brýna nauðsyn beri til, að hvatningarorð til presta um
Þegar heim kom, gerðist hún með sterku hljóðfalli og mik- komið verði upp á næsta llf start 1 Þágu kristni og
kennari á Bíldudai i tVo illi hrynjandi og hún var hausti viðúnandi hæli fyrir kirkju. Síðari var gengið til
vetur. , þjóðleg, sönn dóttir íslands. þa, sem verst eru staddir kapellu, voru þar sálmar
Árið 1924 réðist hún í Þaö átti við skapgerð henn- vegna ofdrykkju og felur bisk sungnir’ ritningarorð lesin og
jBjörnsbakarí, og var þar, ar, að við eignuðumst íslenzka Upi að ræða þetta mál við ðæu flutt ef biskupi. Um
framvegis.
í lok prestastefnunnar
flutti biskup áhrifamikil
verk samvinnufélaganna nú
á tímum sé henni næsta ó-
ljóst. Henni sé alveg sama,
hverjir ráði yfir búðunum,
sem hmr verzlar við eða at-
vinnúf yrirtækj unum, sem
hún starfar við. Hin ungalþar síðar.
kynslóð lifi fyrir daginn í’
dag, en minnist hvorki iið-
ins dags né hins tilkomanda.
' Auðvitað er hér um ýkjur
að ræða. Unga kynslóðin hef-
ir að vísu alizt upp við betri
kjör en hinar fyrri og minna
þurft fyrir lífinu að hafa. En
einni'g hún mun, eins og hin-
•ar; fyrri, á sínum tíma taka
á sig þá ábyrgð, sem skyldan
leggur henni á herðar. Einnig
hún veit, að lífið er ekki leik-
ur, og að hún á að erfa land-
ið. Einnig hún mun á sín-
urii tíma kunna að meta sinn
arf. Einnig hún mun minnast
með þakklæti þess, sem búið
var í haginn fyrir hana. Hún
og komandi kynslóðir munu
meta það, sem nú er vel gert,
þegar nútíminn er liðin
fortíð — og framtíðin vett-
vangur lífs og starfs.
þangað til Björn Björnsson dansa, þar sem hljóðfallið dómsmálaráðuneytið.
VI.
bakari setti á stofn Hress- væri frá lögum og ljóðum
ingarskálann, þá tók hún að íslenzku þjóðarinnar og viki-
sér umsjónastarf þar, og vakarnjir fuHnægðu í se'nn ’ Prestastefnan lítur svo á,
við Hressingarskálann starf- þjóðerniskennd hennar og að æskilegt sé, að kirkjan
að: hún til dauðadags, þrátt dansþrá. helgi einum sunnudegi á ári
íyrir eigandaskipti, sem urðu Ásthildur Kolbeins hafði málefni kristinboðsins eft
ákaflega gaman af því að ir tiekari fyrirmælum
Ásthildur átti alla ævi hafa mikið af fólki i kring-^biskupi-
mörg áhugamál, en fyrst og 11111 S1S- Hún var ein af þeim,
fremst átti þó hið daglega sem byggði skála sinn um
kvöldið sátu
biskupsgarði.
prestar hóf í
frá
VII.
Prestastefnan ályktar
Héraðsraót að Löngu
mýri í
að
Kristileg héraðsmót hafa
verið haldin undanfarin sum*
ur að Löngumýri í Skaga
tarf hug hennar allan. í þjóðbraut þvera og heimtaði, kjóSa þriggja mann nefnd, er .
því var hún vakin og sofin. að allir þægju veitingar. Ef baíi samráð við dómsmála- fuðl- Mot Þessi hafa verið
Hún taldi ekki tímana sína, bún hefði haft nokkurn rágUneytíð um tillögur ti! haldin a vegllin Sambands ís
og henni fannst það ekki um Hma til þess, þá myndi hún
talsvert, þótt hún, eftir að alltaf hafa haft hús sitt
hafa unnið frá klukkan 9 fullt af gestum, en úr því að
til 7 á daginn færi niður í hún gat það ekki, þá bætti
Vissulega vinna samvinnu-
félögin að því, hvert í sínu
byggðariagi, að bæta hag
fólksins á líðandi stund. Það
hafa þau jafnan gert. En al-
veg sérstaklega vinna þau að
því fiest, að búa í haginn fyr-
ir framtíðina. Þeirra verk er
það, að ahnenningur í hin-
um einstöku byggðarlögum
eignist sjálfur verziun sína,
mannvirki og annað, sem til
hennar þarf. Á vegum sam-
vinnufélaganna eru þessar
framkvæmdir eftir megni
Skála um tólf ieytið á nótt-
unni tii þess að gera upp,
og um langt áiabil gekk hún
alltaf þar síðust um, tU þess
að sjá um, að allt væri eins
og það átti aö vera. Þeim
virðist fara fækkandi, sem
vinna störf sin í annarra
þágu með þeirri ósérhlífni,
hún sér það upp með ýmsu
móti.
Á hátíðis- og tyllidögum
safnaði hún til sín frænd-
um og vinum og þá var alveg
ótrúlegt hverju litia heimii-
ið hennar og Þóreyjar syst-
ur hennar gat tekið við, og
Flanih«ild 6 6. bíöu.i
umbóta á framtíðarskipulagi lmizkra '-ristniboðsfél^ga og
betrunarhúsa í landinu. í K-F-U-M. og K.-fé!aga her a
nefndina voru kostnir sr. Áre landl’ en Þátttaka verið oll
lius Níeisson, sr. Sig. Einars- um heimik Allstórir hópar
son og sr. Garðar Þorsteins- hafa kornið á mótin frá Ak
son< ureyri og Reykjavík, aðaliega
Yjjj ungt fólk, sem séð hefir um
Prestastefna íslands lýsir son8 eS hlj óðfæraslátt. Ræðu
ánægju sinni yfir því starfi,.menn hata ávaHt verið marg
sem unnið hefir verið meðal ir’ dæðl prestar og leikmenn.
sjómanna, á ýmsum stöðum Oröið hefir verið gefið frjálst!
á landinu, þar sem komið hef
ir verið á fót sjómannaheim-
framtíðar megi verða. En árin hafa verið byggðar fiski og ekki verður frá honum
samvinnufélögin nú á tím-; mjölsverksmiðjur, hver af
um láta sig fleira varða en ^ annarri, 1 sambandi við frysti
verziunina eina. Á þeirra ^húsin. Mjólkurbúum sam-
vegum er almenningur í j vinnufélaganna hefir enn
byggðum landsins smátt og'fjölgað í seinni tíð. Ýmis
smátt að eignast margs kon- (samvinnuféiög eiga nú við-
ar atvinnutæki, sem þarf til gerðarverkstæði, eða vél-
þess að gera framleiðsiu smiðjur, þar sem gert er við
héraðanna markaðshæfa. bifreiðar og vélar, og iðn-
Langt er nú síðan fyrstu aður á fleiri stöðum færist í
samvinnusláturhúsin voru aukana.
reist. I kjöifar þeirra komu
kjötfrystihús og hin fyrstu
samvinnumjólkurbú. Nú eru
flest kjötfrystihús félaganna
við sjávarsíðuna orðin að ný-
tízku hraðfrystihúsum fyrir
land- og sjávarafurðir jöfn-
Meö uppbyggingu af þessu
tagi svo að segja í hverju
byggðarlagi á íslandi er ver-
ið að búa í haginn fyrir
framtíðina. Þá er verið að
skapa hinn sameiginlega arf
framtíðarinnar, arf, sem er
tekinn svo lengi sem hann
er á verði um samtök sín
og metur gildi þeirra. Þarna
er verið að festa fjármagn í
byggðarlögunum, sem fer
vaxandi frá ári til árs. í
landslögum hefir það bein-
línis verið ákveðið, fyrir at-
beina samvinnumanna, að1
sameiginlegur sjóður sam-
vinnufélags skuh áfram vera
eign byggðarlagsins jafnve!
þótt félagið sé lagt niður.
Svo rótföst er sú hugsun ís-
lenzkra samvinnumanna, aö
hvert samvinnufélkg sé ti!
þess stofnað að vinna fyrir
sitt byggðariag og tryggja Að mótinu standa sjá!fboða
á sérstökum samverustund
um, til vitnisburðar og bæna.
Héraðsmótið að Löngumýri
verður að þessu sinni haldið
sunnudaginn 4. júlí, og hefst
klukkan tíu að morgni, meö
biblíulestri. En síðdegissam
komur verða: Klukkan tvö
guðsþjónusta. Kl. þrjú barna
samkoma. Kl. fimm kristni
boðssamkoma, en 1 sambandi
við hana verður sýnd stói^
mérkileg litkvikmynd. Loka
samkoma kk níu að kvöidi.
— Matur og kaffi fæst á
staðnum. Þeir, sem koma á
laugardag hafa með sér
svefnbúnað og borðáhöld.
Löngumýrarmótið er vin
sælt orðið og hefir verið vei
sótt, þó ekki eins og skyldi
af héraðsmönnum sjálfum.
byggðar þannig upp, að ti! um höndum. Og nú síðustu eign almennings í héröðum framtíð þess.
(Frarohald k 6. bI5u.>