Tíminn - 27.06.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 27.06.1954, Blaðsíða 7
140. blaö. TÍMINN, sunnudaginn 27. júní 1954. Hvar eru skipin Sambaodsskip. Hvas'safell fór frá Stettin í gær til Rostock. Arnarfell er í Norre- I sundby. Jökulfell fór 21. þ. m. frá ' Rvík til Gloucester og New York. Dísarfell er í Leith. Bláfell. er á ^ Kópaskeri. Litlafell er á Akureyri. Aslaug Rögenæs fór í gær frá Rvík til Svartahafs. Frida er á Breiða- firði. Cornelius Houtman lestar í Álaborg. Fern lestar í Álaborg.1 Kroonborg er í Aðalvík. | Ríkisskip. Hekla fór frá Kristiansand í gær kvöld áleiðis tii Thorshavn í Fær- eyjum. Esja fer frá Reykjavík ann að kvöld austur um land í hring- ferð-Herðubreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land í hringferð með fyrstu viðkomu á Raufar- höfn. Skjaldbreið fer frá Reykja- ■ vík á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á Vestfjörð-1 um. Skaftfellingur íer frá Rsykja- | vík á þriðjudaginn til Vestmanna eyja.'- Eiinskip. Brtiarfoss fór frá Akureyri 23.6. til Newcastle og Hamborgar. Dstti- íqss - kom tjl Reykjavíkur 26.6. frá Hulli Fjaljfoss fór frá Hamborg 26 6. iU Antwerpen, Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Hafnárfirði 21.6. til Portland og líew York. Gullfoss fór frá Reykja vík kl. 12 á hádegi 26.6. til Lsith ogi í Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Hamborgar 14.6. Reykjafoss fór frá Kotka 25.6. til Sörnes, Raumo, Sikea og þaðan til ís- lands. Selfoss fór frá Lysekii 23.8. til Norðurlands. Tröllafoss fór frá Reykjavík 24.6. til New York. Tungu foss fer frá Reykjavík kl. 18 í dag 26.8. til Vestur- og Norðurlands og þaðan til Rotterdam. Úr ýmsum áttum Dómbirkjan. Messa í Dómkirkjunni í dag kl. 4. Séra Þcrgeir Jónsson frá Eski- firði messar. Sjötugrur. Heigi Sigurðsson, skipstjóri, Flat eyri, er 70 ára i dag. — Hann hefir alið upp flesta sjómenn á Flateyri, enda verið formaður í um 50 ár. Hel&a verður síðar getið í blaðinu. Hekla, Í millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur kl. 11 í dag frá New York. Flugvéiin fer héðan kl. 13 til Stavangurs, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Skyndihappdrætti /R. Dregið hefir verið í Skyndihapp- drætti ÍR, sem fram fór í Tívolí fyrir nokkrum dögum, þessi núm- er komu upp: Flugferð til Osló, 23881. Flugferð til Kaupm.hafnar, 38802. Ferð til Leith með Gullfoss, 2401. Þvottavél, 28816. Hrærivél, 22497. Steikjari, 6932. Þvottavél, 24349. Borðlampi, 17412. Fótknöttur, 22381, 7120, 22116. Sumarmiði í Tívólí, 4928, 10628, 4927,-2386, 34547, 17120, 17503, 2004, 30499, 25513, 27188, 8900, 32715, 22466. Þeir, sem hlotið hafa vinning, eru beðnir að gefa sig fram i skrif stofu Tívólís, simi 6610, sem fyrst. Raufarhöfn (Framhald af 8. síðu). skp ihér út undan enn, en þó sáust tvö finnsk skip meö stóra tunnustafla fara hér vestur um fyrir nokkrum dögum. Kalt hefir verið undanfar ið og óþurrkar á aðra viku. Lítið hefir sprottið þessa kuldatíð en áður var góður stofn kominn og sláttur ao hcfjast, en menn hafa haldið að sér höndunum vegna ó- þurrka síðan. HH. Sunnudagur á sjó \ % V.s. STRAUMEY RE 81 ■ •sem er talin 311 smálestir er til sölu Nánari upplýsingar veita þeir Björn Ólafs og Þorgils Ingvarsson bankafulltrúar, Landsbankanum, Reykjavík Stofnlánadeild sjávarútvegsins nrr^ri 'óvvh- » ; ar ræðast við París og Bonn, 27. júní. Francois-Ponlet, stjórnar- fulltrúi Frakka í Vestur- Þýzkalandi, ræddi í morgun tvær klst við Adenauer og skýrði ' fyrir kanzlaranum sjónarmið hinnar nýju stjórn ar í Fakklandi. í næstu viku kemur De Beaumont, skrif- stofustjóri franska utanríkis ráðuneytisins til Bonn og ræð ir við ráðamenn þar um sam búð Frakka og Þjóðverja, en einkum um stofnun Evrópu- herí-ins og þau nýju viðhorí, sem skapast hafa við þá ský lausu yfirlýsingu Frakka, að Ijeiír imuni ekki samþykkja sáttmálann óbreittan. FIX-SO Sparið íímann. notiö FIX-SO Fatalími*’ FIX-SO auðveldar yður viðgerðina Takið FIX-SO með í ferðalagið. Málniitg & járnvörur Laugaveg 23 — Sími-2876 þCS$$S$$$$$$$$$$$$S$S$S5$5$55 e5$S5S555$$$55$55$5$$$$S5555$55$$$5S$$$SS555$$$$$5$$$$5$$S55S$$$$$$$$5$SJ Aðalfundur (Framhald af 8. slðu). ákvæða, er skipta landinu í akveðin sölusvæði. Að lokum lýsti fundurinn yfir ánægju sinni yfir góðri aíkomu félagsins og þakkaði stiórn og framkvæmdastjóra fyrir vel unnin störf. Úr stjórn félagsins áttu að ganga Gísli Magnússon, bóndi í Eyhildarholti, var hann endurkjörinn, svo og endurskoðand'i félagstns Stefán Vagnsson . í vara- 'stjórn var kosinn Björn Sig jtryggsson, Framnesi. Fulltrú I ar á Sanmbpndsfund voru ,kosnir Sveinn Guömundsson, framkvæmdastjóri, sr. Gunn ar Gíslason, Glaumbæ og Kristján C. Magnússon, Sauð árkróki. (Framhald af 3. síðu.) það kyrrð á sjó, þótt braki í stögum, bára sþvampi við kinnung, undirspil með þungu lagi hinna aflmiklu vélar skipsins, sem skilar því suð- ur höfin. í tunglsljósinu úti á brú- arvængnum er gott að sitja hlusta á sjóferðasögur og ævintýri farmannsins, sem siglt heifir um öll heimsins höf. Hann gengur fram og til baka og horfir fram yfir brúnina á yfirbyggingunni í hverri ferð, og sér twngls birtuna leika á öldunum, er dregið hafa til sín hvíta topppana. Öðru hvoru tek- upr hann krók á göngu sína og Jtemwr fram hjá mannin um, sem heldur um stjórn- völinn. Han gæist ofan i skífurnar á áttavitanum og siglingartækjum, sem lýsa með grænu ljósi, og fullviss ar sig um að stefnan sé rétt mörkuð á vitann sem á að sjást frá Spánarströnd síðla nætur.Það verður fyrsta land sýn, síðan Reykjanes var kvatt í útsynningsrudda. Nóttin er löng og Spánar strejndur í órafjarlægð.' En stjörnurnar eru margar og tunglsljósið bjart svo frá- sagnargáfa á auðvelt uppdrátt ar. Á slíkum sunnudagsnótt- um á hafinu leita atburðir liðinna tíma fram í hugann. En einhvers staðar í nótt- inni sendir spánskur viti geisla sína til sæfarenda og leiðbeina til hafnar, þar sem ef til vill verða til ný ævin- týri, sem stytt geta langar tunglsskinsnætur á brúar- vængnum. gþ. mi 111111111111111X11 ii ii II iiLr^imiiiiKtuiuiiMtiuiiiinitiin | Mótorlegur i höfuðlegur og stangalegur |í standardstærð og mörg- 1 um undirstærðum í eftir- | taldar bifreiðategundir: I Chevroltt I Chrysler Dodge Ford 60 HP Ford 85 HP Ford 100 HP Ford 6 cyl. 1 G. M. C. Internationaal Willy’s jeppa VÉLAVERKSTÆÐID zsjzsjj^ VERZLUN ■ SÍMI 32123 .Sunnudag Sími 5327 Veitingasalirmr opnir allan daginn frá kl. 9—11,30 e. h. Klassic frá kl. 3,30 til 5 e. h. Hljómsvtit Þorvalds Steingrímssonar. Danslög frá kl. 9—11,30. Hljómsveit Árna ísleifssonar Skemmtiatriði: Haukur Mortens dægurlagasöngur Hjálmar Gíslason gamanvísur Aðgöngumiðasala frá kl. 7—9. — Borð pöntuð á sama tíma. Borðum ekki haldið lengur en til kl. 9,30- Kirkjukór Hábæjarkirkju þakkar » Kirkjukór Landakirkju h'jartanlega i’öfðinglegar móttökur og alla fyrirgreiðslu vegna söngfararinnar. Við þökkum einnig öllum öðr- urn, sem greiddu götu kórsins eða einstakra félaga hans, innilega. Við munum lengi minnast eilægrar alúöar ykkar. — Lifis heil. Kírkjukór Hábæjarkirkju ossssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssa $ Gefið Landgræðslu- sjóði Kaupið happdrættismiða sjóðsins. Dregiö 30. júní, sólmyrkvadaginn. Drætt iekki frestað. Landgræðslnsjóður Hressingarheimili Náttúrulækningafélagsins að Hverabckkum í Hvtra- Náttúrulækningafélagsins að Hverabökkum I Hvera- um t'nstakar máltíðir. Tekið á nóti pöntunum í síma 9, Hveragerði. r)ilfKíhlít)Líhll TRÚLOFUN- ARHRINGAR Steinhringar Gullmen og margt fleira Póstsendl KJARTAN ÁSMUNDSSOV gullsmiður Aðalstræti 8. Sími 1290. Reykjavik. mjumiiimiiiiiiiiiiMiuiiiiiuiiifuiiiiiiiiiiiiiuiiimmtir ( Allt á sama ( stað iHöfum úrvals í STIMPLA, 1 SLÍFA, 1 Ventilsæta- | og stimpilhringja | frá Wellworthy. — í Lítið inn til okkar, eflaust | 1 höfum við það, sem yður | Ivantar í bílinn. | H.f. Egill | \ Vilhjálmsson ( I Laugavegi 118 - Sími 8 18 12 1 R VOLTI afvélaverkstæðl afvéla- og aftækjaviðgerðir aflagnir IVáttúrulækningafélag íslands | j | Norðurstíg 3A. sími 6458. = ________ v ■ - V «niMiiuniiuiMuni»»iuii*iinin«mmunHimnmm ÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍ3ÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍíííííííííí

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.