Tíminn - 02.07.1954, Síða 3

Tíminn - 02.07.1954, Síða 3
144. blaS. TÍMINN, föstudaginn 2. júlí 1954. 3 7 íslendingal>ættir Dánarminning: Ósk Samúelsdóttir, Bæ í Árneshreppi mér höggvin hin vinstri höndl, in og ég horfði hnugginn í stúfinn. Svo margvíslega hjálp og aðstoð hafði hún oft og löngum veitt mér og mínu heimili, heint og óbeint. Eink um þó meðan börn mín voru ung og mamma þeirra þurfti að vera að heiman vegna skyldustarfa sinna, að segja mátti að hún væri míp önnur hönd, því að hún var hverju barni, sem nærri henni var, sem ástrík og umhyggjusöm Th -,henni íósturlaunin^mfldaj 7stSaVeiginUkonaeog « i ÍTÍ hel_ | drengilega sem hans var von móði horfin eiginmanni sín 25a^"v ViZít Land; ?g V1Sa;.,Þf haía„ ÞaL1 att um og börnum og okkur ÖIi- sphalanum 1 Reykjavik að heima til þessa. Þeim hjón- mp, sem virtum hana og mát- T wÍf«-g ^,1 ““k r Varð.5+bafa aaðlð- Eltt um svo mikils; horfin okkur s. 1. Hafði verið flutt þangað þeirra misstu þau kornungt, f j f ]lf llf H, sárþjáð fyrir röskri viku og en fjögur eru á lifi, tveir h fði h ft ð 'leiðarmerki StJM*dð8um' "‘iSSf «g Tt h 1 ð ð lík' fA°kírU ®ftir að v,hU!n k lftlSt af sér leiða- Hún> sem SeSnt Að leiðarlokum iangar mig Wr hun að kenna heilsubrests, hafði móðurskyldum við fleiri að minnast þessarar góðu sem agerðist. Tvivegis gekk vandalaus börn en flestar aðr konu meö nokkrum orðum og humundir stórar skiirðaðgerð ar konurj er ég þekki til> með tjá hinztu þakkir mínar og ir- feðal annars var þá tekið . sniUd að fágætt er Nú mins heimilisfólks. ur >enm annað nyrað- ,ftir attu ekki börn hennar, eigin- Fyrir þá, sem ekki þekkja geKK .'e, f1 he, . maður hennar og fósturbörn til, en kynnu að lesa þessi' ®kógar en naði þó nokkurri lengur athvarfs og trausts að kveðjuorð mín, þykir mér rétt|heilf aftur- Helt hun UPP1 leita þar sem hún var. Nú að geta að nokkru helztu ævi- f.t0: ®inum.og hllfðl ser' gátu litlu sumargestirnir, sem lítt þ^aðhenm.vanbióð bor^erið hafa hjá henni undan lökappogdugnaður.OgaWr-lfarin sumii, ekki lengur ei stoð a henm að retta oðrum atriða hennar. Hún var fædd í Skjaldar Bjarnarvík þann 26. júlí 1902. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhanna Bjarnadóttir og Samúel Hallgrimsson, sem þar bjuggu þá. Hjá þeim ólst hún upp til 8 ára aldurs í hópi 11 systkina. Þá lézt faðir hennar. Sundraðist þá hið barnmarga heimili. Eldri börn in réðust í vistir á ýmsum stöðum og unnu fyrir þeim, sem yngri voru. Ósk fór þá að Drangavík til Magnúsar Magnússonar og konu hans Steinunnar Guðmundsdóttur, er þá bjuggu þar hnigin að aldri. Þaðan lá leið hennar að Dröngum og síðan í Ófeigs- fjörð. Þar var hún vinnukona .... , , ... glaðst við þá tilhugsun, að hjaÍPfh?ndL?r„I?.e,!t1.;Þff fa að fara »neim“ tif Óskar með. Mun margur ekki hafa sinnar, hennar, sem tók öllu Aðalfundur Kirkfukóra- sambands fslands - -rn«rr::i‘UXii ^ Aðalfundur Kirkjukðra-1 Þá lagð.i formaður fram sambands íslands var hald- starfsáætlun til næstu ára- inn 25. júni s. 1., á heimlii móta, þar sem gert er ráð formanns, Sigurðar Birkis,1 fyrir að 29 kórar njóti söngmálastjóra, Barmahlíð. kennslu í 33 vikur, samkv. 45, Revkiavík. Formaður, Sigurður Birkis, umsóknum, en væntanlega yröu þeir fleiri, og væri sam- setti fundinn og flutti ávarp bandið við því búið fjárhags- til fundarmanna og bauö þá lega. — Auk þess hefðu 7 kór velkomna. * ar sótt um kennslu í 8 vikur Þá minntist söngmála-|á árinu 1955. stjóri fráfalls fyrrverandi biskups, dr. Sigurgeirs Sig- urðssonar, með hlýjum orð- um og gat með þakklæti hans ómetanlega, mikla og fagra starfs í þágu kirkju- söngsins. Risu fundarmenn úr sætum til heiðurs minn- ingu hins látna kirkjuhöfð- ingja. Að tillögu formanns var séra Friðrik A. Friðriksson, prófastur, kjörinn fundar- stjóri og fundarritarar þeir Jónas Tómasson, tónskáld og séra Þorgrímur Sigurðs- son. rennt ullan grun i, hversu óðu fram. Var enn betri en heilsu hennar var vanð 'mamma! _ Nu var a]lt þetta , Þesvs.dttl eg slzt von> er hun breytt og orðið minningar ein stoð yið sjukrabeð konu mmn ar_ E eru það ekki þessar ai<ytUL?* h3Ukra^ heUnJ hugljúfU og góðu minningar, eftir skammTæStir "af TfssSfl ásamt Þeirri ðruggu vissu um hennar. En við mennirnir sjá um svo skammt. í byrjun marz s. 1. tók henn endurfundi annars lífs, sem eru þess megnugar að milda og breiða friðandi blæju yfir sársauka skilnaðarins og f gamli SÍÚkdómur Sig unn draga úr sorg og söknuði ást- a ny með Þeim aíleiðingum! vinanna, sem eftir standa. sem áður greinir. — Þannig eru helztu lífsatriði þessarar góðu konu. — Við vonuðum, j aö lífsorka hennar mundi enn , þá fá unnið bug á sjúkleikan- ^?ldSJyni' °ilUm .Þ„e'JSUm i llðan þeirra beggja væri’góð stöðum ávann hún sér vin- áttu og traust þeirra, sem með henni voru, með dugnaði sín- um og dagfarsprýði. — Vetur- inn 1927 lézt systir hennar, Þorbjörg, frá eiginmanni sín- um og tveim ungum sonum. Voru þar þá lítil efni fyrir höndum og kröpp kjör. En Ósk setti það ekki fyrir sig. Hún hélt heim þá um vorið að Bæ frá ísafirði, og tók að sér móöurhlutverkið í staö hinnar látnu systur. Svo vel fórst henni það úr hendi, að ég hygg, að þeir fóstursynir hennar hafi ekki svo mjög fundið þau misbrigði, sem móðurmissirinn oft veldur undir slíkum kringumstæö- um. Ári síðar dó ung kona frá 6 kornungum börnum. Eitt þeirra, Magnús Þórólfsson, tók hún þá ársgamalt í fóst- ur, og annaðist hún hann með sannri móðurumhyggju allt til fullorðinsára. Sumariö 1933 gekk hún að eiga Albert Valgeirsson frá Norðurfirði. Fluttist hún þá til Norðurfjarðar, og þar bjuggu þau í þrjú ár. Vorið 1936 íluttust þau aftur að Bæ og þá 1 húsmennsku til min, þvi að jarðnæðl lá þá ekki .láúst fyrir efnalausum ein- yrkjum. Var þá þröngt setið, húsakynnin lítil en margt í og allt virtist á batavegi. En örfáum stundum síðar var hún liðið lík. Hún hafði liðið sem Ijós inn á land eilifðar- innar. Svo skjótt skiptir um milli lífs og dauða. Þær góðu vonir, sem ástvinir hennar og vinir ólu um bata og heim- komu, voru hrundar og hel- rúnir dauðans komnar í stað- inn. Mér fannst, er ég heyrði lát liennar, sem sterkur strengur hefði brostið í mínu eigin brjósti. Svo samofið hafði starfslíf okkar verið og nær óslitið um rúmlega 30 ára skeið. Mér fannst þá sem fram væri komin merking þess draums, er mig dreymdi i vetur, er mér þótti vera af Seint eða aldrei mun mér úr minni líða sá geislandi kær leikur, ástúð og umhyggja, ______________ ^ ^ i sem ég sá ljóma í augum um nokkurra ára skeið biá'um" Mgihn"”Iem"J hún ~"dó'! hennar> er af henni þraðl þeim Guðmundi Péturssyni og1 hringdi0ég siðdegis upp hjúl;;r milli kvalakastanna í siðustu Sigríöi dóttur hans og _ þar j unarkonuö Landspítalans ' til' sjúkdómslegu hennar hér kynntist eg henm fyrst. A Isa að leita frétta um líðan henn, heima. i þjáningum sjúk- firði var hun tvo eða þrjá ar og konu minnar> sem einn 1 dóms og óvissunnar um það, vetur í vist hja þeim hjonum'io. var nvkomin af skurðar-|sem koma skildi leit hún með Láru Tómasdóttur og Helga J borðinu. var mér þá Sagt/að! æðrulausri ró yfir heimili sitt •t;-Q+ncc„v.4 a sn t • > og ástvini, áður en burtu var haldið. Og ég las í augum hennar og svip þetta hljóða bænarandvarp: Nú get ég ekki meir! Almáttuguri föður hönd Guðs fel ég ykkur, ást- vini mína, heimili mitt og allt það, sem mér er kærast. Honum treysti ég til að leiða ykkur og styðja. — Slíkar minningar og slík augnablik lyfta huga manns hátt í hæð ir yfir allt hið jarðneska og fallvalta, sem því fylgir. Þau fylla hug okkar vissu um ann að og æðra líf, um endurfundi ástvinanna og óendanlegan mátt kærleikans. Undir þessa hljóðu bæn hennar tek ég nú af heilum hug. Og bið þess, að drengur- (PramhiUd á 6. ríðu.) Tvær trií’ur frá Bcrgarnesi róa með handfæri á Mýramið Frá fréttaritara Timans í Borgarnesi. Tveir trillubátar ganga til fiskjar frá Borgarnesi í vor og afla þeir oft ágætlega. Róa þeir vestur undir Mýrar á svo- kölluð Mýramið. Tveir menn eru oftast á bátunum og róa með hand- færi. Er algengt að þeir komi með hálfa og heila smálest að landi eftir daghm. Stunda heimili. En ekki kom það aðjþeir þessar veið.ir einþcr.; ' , þröngt mega sáttir sitja. Vor-j0g hafa ágætar tekjr.r, ið 1943 fóru þau í Árnes, senijar gæftir eru góðar,'éhc i lit | þá varö prestlaust þaö ár. En ■ m tilkostnaður við handfæra að ári liðnu fluttu þau enn veiöarnar. að Bæ og þá í ábúð Samúeis Borgnesingum bregöur við systursonar hennar, sem nújað íá nýja íiskinn, þvi oít hefir verið lítið um sjósókn úr þorpinu. Annars er góð aðstaða fyrir litla báta að röa þaðan vestur á Mýrarnar að vorinu og sumrinu. ’ . ;> eeið er ekki að ■'vi ..iá r.ovcarnesi. um þess ar munclir. Sviþjóðarbátur þeirra Borgnesinga, Hvltáin, liggur. Ráðgert er að bátur- inn fari á sildveioar. Störf fundarins. Lauk formaður máli sínu með þakklæti til allra sam- starfsmanna og bað menn vera bjartsýna og örva og á- minna hver annan um að efla kirkjusönginn sem mest, því fylgdi mikil blessun fyr- ir allan landslýð. Þessu næst var rætt um reikninga félagsins fyrir s. 1. ár og fjárhagsáætlun fyrir næsta ár og hvort tveggja samþykkt. Þá var rætt um söngkennslu og voru for- roanni og sambandinu færð- Á fundinum voru mættir, ar þakkir fyrir framgöngu cg fyrirgreiðslu í þeim efn- um. Stjórn sambandsins svo og varastjórn og endurskoðend- ur voru endurkosnir með lófa taki. Stjórnina skipa: Sigurður Birkis, söngmálastjóri, for- maður. Séra Jón Þorvarðs- son, gjaídkeri. Páll Halldórs- son, crganleikari, ritari. Jón- as Tómasson, tónskáld, úr Vestfirðingafjórðungi. Eyþór Stefánsson, tónskáld, úr Norð lendingafjórðungi. Jón Vig- fússon, organleikari, úr Aust fivðingafj órðungi. Anna Ei- líksdóttir, organleikari, úr Sunnlendingaf j óröungL Endurskoðendur: Fxú Sig- riður Briem, Baldur Pálma- son, fulltr. Siðast á dagskrá voru önn ur mál; bar þá margt á góma og tóku ýmsir til máls. — Mikill áhugi og eining rikti á íundinum. Að umræðum loknum þakk aði íundarstjóri, séra Jakob Einarsson, prófastur, — en hann hafði t.ckið við fundar- stjórn af séra Friðrik A. Frið i'ikssyni, jiCfásti, — fundnr- mönnum og óskaði þeim far arheilla. — Þá kvaddi nann og söngmálastjóra, formann sambandsins, og óskaði þess fyrir hönd allra, er sönglífi unna og fyrir kirkjusönginn vinna, aö mega njóta starfs- krafta hans og áhuga sem lengst og bezt. Söngmála- stjóri þakkaði fagrar óskir sér til handa og bað fundar- menn að syngja aö skilnaði: „Ó, syng þinum Drottni Guðs safnaðarhjörð,“ og var svo gjört, er fundi hafði verið slitið. Þakkarskeyti bcrst frá biskupi i fundarlok. auk stjórnarinnar, 16 fulltrú ar frá 16 kirkjukórasambönd um. Skýrsla formanns. Formaður flutti starfs- skýrslu sambandsins. Þakk- aði hann fyrst mikilsverðan styrk fjárveitingavaldsins og lét í Ijósi von um að hann mætti haldast í framtiðinni og sambandinu þannig tak- ast að halda uppi skipulegri kennslu fyrir sambandskór- ana. Frá aöalfundi í fyrra til áramóta höfðu 21 kór notið kennslu í 25 vikur, en frá áramótum til aðalfundar 28 kórar í 33 vikur, eða sam- tals á starfsárinu 49 kórar i 58 vikur. Söngmót höfðu 4 kirkju- kórasambönd haldið á ár- inu: Eyjafjarðar- (tvisvar), Borgarfjarðar, Dala- og Mýra-prófastsdæmis. — 70 kirkjukórar sungu opinber- lega, utan messu, 135 sinn- um. 9 kirkjukórar voru stofn aðir á starfsárinu. Brýndi söngmálastjóri fyr- ir fulltrúum að stuðla að vexti og viðgangi hinna starf andi kirkjukóra og hlúa sem bezt að organistunum með bættum kjörum og starfs- skilyrðum cg reyna að vekja sem mesta virðingu fyrir starfi þeirra, svo að ungt fólk fýsti að takast organ- istastarf á hendur. í söngskóla þjóðkirkjunn- ar höfðu siðastliðinn vetur stundað nám 17 organistar og að auki 5 söngkennara- efni, eöa samtals 22 organ- istar. Væri þó enn þörf fyrir fleiri, þar sem viða væri til- finnanlegur skortur kirkju- crganleikara. Landsantbands hestamanna Feröir á hestamannamót sem haldið verður á Akureyri dagana 10. og 11. júlí, hcfjast frá Ferðhskriístofu ríkisins miövikudaginn 7. og fimmtudaginn 8. júli kl. 8 árd., ef næg þátttaka fæst. Ennfremur föstudaginn 9. júli kl. 8 og kl. 20,30. Farseðlar séu sóttir fyrir kl. 19,00 daginn áður en farið er. Ferðaskrifstofa ríkisins {

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.