Tíminn - 02.07.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 02.07.1954, Blaðsíða 7
144. blaS. TÍMINN, föstudaginn 2- júlí 1954. 7 Frakkar hörfa af þriöj- ungi Rauðársiéttunnar París otr Hanoi, 1. júíí. — Franski lierinn á sunnanverðri Rauðársléítann? er á stórkostlegu undanhaldi, sem hefir í för með scr að þriðji hluti sJéttunnar, en hún er frjósam- asti hluti landsins, fellur bardagalaust 1 hendur uppreisn- armanna. tlndanhaldíð hófst fyrir tveim dögum. 15 þús. hern anna voru fluttir á brott Iandleiðis og sjóieiðis. Tilkynnt er, að ákvörðun um undanhaldið hafi vreið tekin í tíð ríkisstjórnar Lan- iejs samkv. tillögu Ely yfir- hershöföingja. Ráðstöfun þessi sé óhjákvæmileg, ef verja eigi Hanoi og hafnar- borg hennar Haiphong. Hið yfirgefna landsvæði, sem nær yfir 4 þús. ferkm. var einnig krökkt af skæruliðum, sem gerðu árásir að baki víglín- unnar. Dulbúin uppgjöf. Knowland, foringi Republi- kana á Bandaríkjaþingi, sagði er hann frétti um und- anhaldið, að það væri ein- ungis dulbúin uppgjöf af hálfu Frakka og stórsigur fyrir kommúnista. í því sam- bandi lýsti hann því yfir, að hann myndi segja af sér sem fiokksforingi, ef Pekingstjórn in fengi inngöngu í S. Þ. og þá jafnframt helga sig bar- áttunni fyrir bví, að Banda rikin gengju úr samtökunum. TRTJLOFUN- ARHRINGAR Steinhringar Gullmen og margt fleira Póstsendl KJARTAN ÁSMUNDSSON gullsmiður Aðalstræti 8. Sími 1290. Reykjavtk. Önnur sjúkraflug-1 vélin til Norðnrlands • j Út af frásögn dagblaðanna’ í Reykjavík um sjúkraflug Bjöfns Pálssonar, þar sem talað er um að hann hafi flogið í flugvél sinni, óska. ég að taka þetta fram. Slysa' varnafélag íslands hefir greitt að fullu 6/10 hluta vél arinnar og er því sameign Björns og félagsins og því1 réttmætt að nefna báða að- ( ila, þegar sagt er frá sjúkra- flugi Björns Pálssonar. Um eldri sjúkraflugvélina, sem Björn hefir flogið að undan- förnu, vegna eftirlits á nýju vélinni, er það að segja að Slysavarnafélagið hefir keypt hlut Björns í þeirri vél. Á síðasta landsþingi var ákveð- ið að gefa þá vél til Norður- lands og verður henni flogið til Akureyrar næstu daga, þar sem vélin verður staðsett og notuð til sjúkraflugs. Guðbjartur Ólafsson. «SSS4«SS««SS55S««S«555«S««SSSSSÍW«5«SSS3Í5««5555SSSS«SS$*5«SSÍSSS* Sement - Timbur Vér hefjum í dag sölu á sementi. Höfum einnig fyrirliggjandi timbur á mjög hagstæðu verði. Vinsamlegast hafið samband við oss. áður en þér festið kaup annars staðar. Jötunn h.f. Byggingavörur Vöruskemmur við Grandaveg Sími 7080 Reykjavík sssssssssssssssssssssssssssssssssssssscssssssssssssssssssssssssssssssss# «SS3S9SSSSSSSSSSSSSSSSSS5SSSSSSSSSS5SSSSSSS5SSS3S5S«SSSSSSSS$S3S3SSSSía • 4? Uppboð Opinbert uppboð verður haldið hjá húsi netagerðar- innar Höfðavík h. f. við Sætún hér í bænum, laugar- daginn 3. júli næstkomandi kl. 11 f. h. Seld verða ýmis veiðarfæri m. a. ein smásíldarnót og 18 nylon þorska- net, tilheyrandi dánarbúi Marinos Olsen, Höfðatúni 5 hér í bænum. .'lreiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. VVWW/AWAAW. VW/AV.W.V.VW/AV.VA’A'AW í HJARTANS ÞAKKIR til allra ættingj a og vina v fjær og nær, sem glöddu mig með heimsóknum, skeyt- um og gjöfum á sjötíu og fimm ára afmælinu 27. júní. ;* Onð bléssi ykkur öll. f> f GUÐBJORG SIGURÐARDOTTIR I; Árnagerði I; IWV/A’AWAVWA.WAV.W.W.W.WAW/AW.V Byggingafélag ’ ( rkamanna í Reykjavík Aðalfundu verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, mánudagmn 5. þ. m. kl. 3,30 e. h. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál. ATH.: Sýnið skírteini við innganginn. STJÓRNIN 1 Í»««K»«SS$SSSSSSSS5SSSSSS$SSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS5SSSSSSSSSSSS« : Föstudagur Sími 5327 1 Veitingasalirnir I opnir allan daginn Dansleikur kl. 9 til 1 e. m. SKEMMTIATRIÐI: Ingibjörg Þorbergs dægurlög Hjálmar Gíslason gamanvisur Ingþór Haralds munnhörpuspilari með ýmislegt nýtt frá Evrópu. Miðasala kl. 7—9 e. h. | — Borðpantanir á sama | tíma. Borðum ekki haldið | eftir lengur en til 9.30 e. h.3 i SKIPAUTGCRÐ RIKISINS „HEKLA” fer frá Reykjavík á laugar- daginn kl. 10 til Norðurlanda. Tollskoðun og vegabréfaeftir lit hefst kl. 17 í tollskýlinu á hafnarbakkanum. // HEKLA" Norðurlandaferð Farmiðar verða seldir í skrif- stöfu vorri, mánudaginn 5. júlí. Vegabréf þarf að sýna um leið og farmiði er sóttur. reæ^œwssssssssssssssssssss^ssssssssssæsssssssssssssssssssssssssssaASSssssssssssssssssssssssssss^sssssæsssrarerereppreæraKyy^syrar $ f ! illiríkjakeppni í knattspyrnu ÍSLAND NOREGUR fei’ fram á íþróttavellinum9 sunnudaginn 4. júll fci. 8,30 e. h. Aðgön^nmiðar verða seldir á í|iréttavelliiiuin frá kl. 4-7 e. li. í dag. VerS aðgöugnmiða: kr. 5,00 fyrir Iiöru, kr. 20,00 fyrir stæði, kr. 50,00 stákusæti fretia er leiUurinn, sem allir híða eftir. Mótauefndin. ÍÍSSSSS5SSSSSSSSSSSSSSS$SSS3SSSSSSS3SS«SSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSS$SS)!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.