Tíminn - 13.07.1954, Side 5

Tíminn - 13.07.1954, Side 5
153. blaff. TÍMINN, þriSjudagmn 13. júlí 1354. Þí’iðjHd. 13. júlí EVIiiiBiisSeysi i Morgunbiaðinu Þeir, sem skrifa um verka- Þjððleg endurreisn með Norsk stjórnarvöld sýna henni vaxandi ski’ining I norðlregustu héruðum Noregs hafa verið tveir litlir þjóðflokkar, Samar, sem oft eru kailaðir Lapp- j ar, og Finnar, sem eru einnig nefnd i ir Kvenir. Báðir þessir þjóðfiokk- ar tala úralska tungu, en Samar i hafa að öðru leyti haldið betur i Edvard Welle-Strand: mannabústaði í Mbl., eru nú, við sérsiðum sínum og einkennum. búnir aö átta sig á því, að Þeir eru talsvert dekkri á hörund það muni vera rétt, að áhrifa en Finnar. Þjóðernisleg vakning menn í Sjálfstæðisflokknum: eykst nú mjög meðal Sama og er hafi verið á móti setningu j m- »• sagt frá henni i eítirfarandi laganna um þetta efni, þeg-Jerein eftir sænska blaðamanninn ar þau voru sett á Alþingi. En blaðið spyr eitthvað á þessa leið: Megum viö Sjálf- — í norðlægustu héruðum stæöismenn ekki lofa gott ■ Noregs, Finnmörk og Troms, eru tveir fámennir þjóðflokkar, Sam- ar og Finnar. Samarnir eru frum- býlingar Finnmerkur og er fjöidi þeirra nú 12.000. Finnarnir eru aft ur á móti ekki nema 5000. Á fyrri hluta miðalda höfðu Samarnir dreifzt suður um landið til hinna hlýrri skógarhéraða í Östlandet. Snorri segir á einum stað frá því í Heimskringlu, að Haraldur hárfagri varð svo ástfanginn aí einni Samamær, að hann kvæntist henni og unni henni svo með ærsl- um, að hann sat yfir henni dauðri í hálft ár. Það var með hörkubrögð um, að frændur konungs fengu hann til að vikja írá banabeði hennar. Þeirra biðu þó þau öriög að vera drepnir sem seiðmenn og voru settir í útsker, or sjór fiædui yfir. Þonnig má segja, að Finnmerkur- auðnirnar hafi verið friðað ’.and- svæði fyrir Samana um aldaráðir. Einu skiptin, sem þeir á miðöld- um höfðu við Norðmenn, voru í sambandi við skattamál. Hinn svo- nefndi Finnskattur var heimtur ER A LEIÐ MIÐALDIR, hrökt- inn af lénsherrum hi:is gamla Há- ust Samarnir frá Östlandet undan iogalands. Skattheimtan var kon- Norðmönnum. Nú er þar ekki Ieng ungleg umbun, er fékk þeim mik- ur nema fámenn Samakynkvíst, er illa tfikna færði konungi á hinn hreindýrahjarðir, er skipta þús- heldur sig á hálendinu upp af Rör- bóSinn drjúgan skerf í sjóð. j undurn dýra, og þar eð hver hretnn os með hreinahjarðir sínar. En I í stjórnarfarslegu tilllti var allar líkur henda tih að hún muni Finnmörk þá nánast óþekkt land, hundruð krónur, geta menn seð innan skamms blandast Norðmönn og Samarnir urðu einnig að gjaida nokkur auðæú eru fglgin í þess- mál nú og viðurkenna gagn- semi þess, þó að við höfum áður verið á móti því? Auð- vitað mega þeir það. Það er vel farið, og -rétt að þakka það, sem Sjálfstæðisflokkur- inn kann að gera nú til að stuðla að byggingu verka- mannabústaða. En hingað til hefir farið ákaflega lítið fyrir forystu hans í því máli. í Keykjavík hefir hann haft miklu meiri trú á framtaki einstaklinga, sem byggja hús til sölu eða leigu, og þá oft stærri en svo, að þær komi lágtekjúmönnum að notum. Nýsköpunarstjórninni, sem Sj álf stæðisf lokkurinn veitti forstöðu, var sorglega gleym- in á þessi mál. Verkamanna- hverf i nýsköpunarstj órnar- innar, þera sérstakan svip, ekki er til að státa af. Það eru hin alkunnu bragga- hverfi, sem bæjarstjórnin í Reykjavík fékk hjá setulið- inu. Bygginga\sj óður verka- manna fitnaði ekki af stríös- gróðanum. En þótt Mbl. hafi nú tek- ist að átta sig á því, sem gerð- ist á Alþingi 1929, er það enn lialdið einkennilegu minnis- leysi eða. jafnvel rangminni um það, sem gerðist í málum verkamannabústaðanna á Al- þingi 1950—’52. Til glöggvun- ar þykir rétt að rifja það upp í meginátriðum. Á önd- verðu ári 1950, gerði Fram- sóknar- og Sjálfstæðisflokk- urinn með sér samninga um stj órnarmyndun. Framsókn- annenn lögðu þá til og fengu samþykkt, að nál. 7. milljónir króna af gengishagnaði bank anna vegna breytingar á skfásetningu erlends gejald- eyris yrðu lánaðar Bygginga- sjóði verkamanna, og honum síðan afhentur hluti af stríðs gróðaskatti. í gengisfrum- varpi því, er Sjálfstæðismenn höföu áður lagt fram, var ekkert um þetta, og er hægt að sannfæra sig um það með Auðvitað er hér ekki um menn einkum áhuga á fjár- því að lesa. A-deild Alþingis- neinar stórupphæðir að ræða, útvegun til bæjarbygginga, til tíðindánna. Síðan bar það til, miðað við hina miklu þörf. ao greiða áfallnar skuldir að á öðru ári, sem Framsókn-'En miðað við það starfsfé, Reykjavíkurbæjar. Var þess arflokkurinn fór með fjár- sem sjóðurinn hefir fengið einnig fuíl þörf, enda á það málastjórn ríkisins (1951), hingað til, var þetta vissulega fallist. En aldrei hefir þess varð töluverður greiðsluaf- mikið fé, og sérstaklega mun- j orðið vart, að Mbl. hafi lát- gangur hjá ríkissjóði. Af'aði vel um það, af því að það ið Rannveigu njóta þess sér- þessu fé fékk Byggingasjóð- j varð að lokum óafturkræft J staka áhuga, sem hún hafði Frá Norður-Noreji. Samabústaður er á miðri myndinni. um, ilswmt bdfí.iaoi siniun. ÞU'rJ- verjar breardu oi'm a: þeim kof- ana sem aðra b/ggó' Fmnmórk, ■og Lappar, sem nú eru þar búfastir, hafa fengiS nýtízkulegri hibj'Ii. Þeir Samar, sem enn lifa hirSingjálífi á auðnum Finnmerkur, eru y’fir- leitfc miklu betur stæðir fjárhags- lega en þeir, sem tekið hafa 3ér fasta búsetu. Margir eiga þeir STORT OG SMATT: Jafnvægi í byggð landsins Hinn 4. febr. samþykki Al- þingi svohljóðandi tillögu til þingsályktunar: „Alþingi á- lyktar að fela ríkisstjórninni að hefja nú þegar undirbún- ing að heildaráætlun um framkvæmdir í þeim lands- hlutum, sem við erfiða að- stöðu búa sökum erfiðra sam gangna, og skorts á raforku og atvinnutækjum. Að slík- um undirbúningi loknum skal ríkisstjórnin leggja fyrir Al- þingi tillögur sínar um nauð- synlegar framkvæmdir. Skulu þær stefna að því að skapa og viðhalda jafnvægi í byggð Iandsins og tryggja sem mest framleiðsluafköst þjóðarinn- ar. Fiskifélag íslands, Bún- aðarfélag íslands og Lands- samband iðnaðarmanna skulu vera ríkisstjórninni til stoð- ar við starf þetta.“ — Tillaga þessi var flutt af sjö þing- mönnum. Ríkisstjórnin hefir nú falið tveim alþingismönn um, þeim Gísla Guðmunds- syni og Gísla Jónssyni, að imdirbúa og semja áætlun þá, sem gert er ráð fyrir. Nótabátar úr stáli ei' nú á dö~um metinn á nokkur Finnmerkur- ' valdhafa, ei' litu á þetta landsvæði að þeii' geta sem sitt lén. Mátti því segja, að um. Rörossamarnir tala allt aðra skatta tii sænskra og rússneskrjr Samamállýzku en samarnir, svo ólíka, ekki skilið hverir aðra. Þeir hafa þar væri hver hnúta nöguð. Finn- þannig gersamlega skilizt frá for- skatturinn var einkum goltíinn í feörum sínnm í Norður-Noregi. j skinnum bjóra, bjarndýra og ann- Á Naumudalsfióllunum lifir einn arri grávöru, ásamt- rostungatönn- ig önnur Samaættkvísl, sem talar um> er voru verðmætur gjaldmiðill enn aðra tungu en bæði Rörossam I utanfíkisverzlun Norðmanna. arnir og Finnmerkursamarnir. I Eftir ákvörðun landamæra milli Pram um allar miðaldir var allfjöl Rússlands, Svíþjóðar, Fir.nlands og menn Samaættkvísl í Norðlandi, Noregs, töldust Samarnir norskir en þeii' eru nú alveg blandáðir Norðmönnum nema nokkur huntír uð Samar, er búa í Týsfirði. þegnar og komust af með að gjalda skatta í þágu eins rikis. ÞAÐ MA ÞAKKA ÞVI, að Sam- arnir hafa búið á hinum óbyggðu víðáttum Finnmerkur, að þeir hafa ekki á liðnum öldum olandazt Norðmönnum. Þeir hafa á liðn- um öldum lifað á auðnum, þar sem ekki betur Norðmenn hafa ekki haft neinna lífið og á NU A T/MUM er ekki nema um helmingur peirra Sama, er búa á Finnmörk, hirðingjar. Flestir cru sjómenn eða bænd.U' við h'.na löngu firði Finiimoi'it ír og hm nieð fljótunum. Fles'.ir þeirra geiðu >r.n rei't að draga fvam 1 ítíims scyrj ald a rárur u m sérstakra hagsmuna að gæta. siðustu lifðu þeir flestir í torfkrf- urinn 4 milljónir en þar að t framlag samkvæmt f-rum-, á verkamannabústöðunum. varpi Framsóknarmanna. |Hún virðist jafnvel vera verr auki var allmiklu fé varið til smáíbúða og bæjarbygginga. Seint á árinu 1952 báru þrír aiþingismenn , Framsóknar- flokksins íram í efri deild Eins og þingtíðindi bera liðin í því góða blaði en aðrir vott um, var það Rannveig þingmenn Framsóknarflokks- Þorsteinsdóttir, þáv. þingm.' ins um þetta leyti. En vænt- Reykvíkinga, sem innan Fram J anlega kemur hinu nýi skiln- Alþingis frumvarp, þar sem sóknarflokksins og utan, eink J ingsauki Mbl. í þessu máli að lagt var til að ríkissjóður jum beitti sér fyrir fjáröflun j fullu gagni, þegar Framsókn- gæfi Byggingasjóði eftir bæði til verkamannabústaðanna, armaður verður næst kosinn lánin, samtals nál. 11 millj.Jásamt félagsmálaráðherran- á þing í Reykjavík. Vonandi kr. og varð þetta frumvarp aðjum, Steingrími Steinþórssyni. I verður þá einnig hætt að lögum á sama þingi. Hér var(Rannveig flutti þingsályktunjtelja eftir lán úr Bygginga- ekki um nein skilyrði að artillögu um að Bygginga-jsjóði til verkamannabústaða ræða, eins og segir í Mbl., sjóður fengi 12 milljónir afií kaupstöðum og þorpum ut- því að þeir báru sjálfir fram tekjuafgangi 1951, þótt ekki an Reykjavíkur, eins og gert tillöguna um eftirgjöf lánana yrði nema 4 milljónir, en umlvar í Mbl. sí'ðastliðinn sunnu- tvéggja til þyggingasjóðsins. það leyti höfðu Sjálfshtæðis- |dag. um ferfætlingum, er reika um aúðn ír Finnmerkur. ; Samarnii' eru nú komnir á það menningarstig, að þeir jafnréttis við norsku fyrir mál sitc í skólunum. Má því segja, að steik þjóðernísvakning sé meðal Sam- anna á Finnmerkurfjör.um. Sem j sérstakur ættbálkur gera þeir Kröf- • ur um að halda einkennum sínum, i og hafa norsk yfirvöld íallizt á það sjór.armið. Það eru þvi engar i hömlur lagðar á þjóðiega vakn- iingu Samanna. Karasjok, hinn sögufrægi kirkjustaður Samanna < Finnmerkurauðnum, er orðinn liöf- uðstaður þeirra. ÞEGAR HEFIR VERIÐ stofnaður þar samneskur gagnfræðaskóli, c§ nú er unnið að því að gera þenn- an garnla kirkjustað að samnesk- um Maíhaugi. Uridir þ i hreyfingu renna sterkar stoðir, svo að óhætt mun að fullyrða, að slikt muni tas ast. Menningarsögulega væri einn- ig mikill fengur að sliku, þar eð rnikill munur væri að hafa á cin- ura stað allt það, sem segja n'.á að verið hafi rauði þráðurinn í mer.n ingu Sama um aldaraðir, en það sé ekki dreift um öræli I.applands. Þá gefa þeir út sitt eigið blað á samisku, og langt er nú síðan biblían var þýdd á mál þeirra og sálmabókin. Þetta eru aftur á moti þær einu bókmenntir, sem þeir eiga, svo að skiljanleg er sú krafa þeirra, að norskar bókmer.ntir verði þýddar á samisku. Að lokum má geta þess, að Sam- arnir hafa lagt fram sinn skerf tii norskrar menningar, þar sem eru hinar ágætu bækur Samaskáldsins Matti Aikio, skrifaðar 4 norsku um líf Lappanna. Þá er að geta sam- neska málarans og teikaavans Jons Savios, er dó um aldur fram. Tcikn Frá því hefir verið sagt, að Landssmiðjan hafi nú nýlega lokið smíði tveggja síidar- nótabáta úr stáli og að keypt ir hafi verið nótabátar úr stáli frá Noregi. Er talið, að íslenzkir stálnótabátar séu á- líVa dýrir og þeir norsku og líka áiika dýrir og íslenzkir trébátar. Hér er um athyglis verða nýjung að ræða. Tím- inn hefir áður getið um smíði fiskibáta úr stáli í Hollandi og Þýzkalandi, en þar er nú krefjast mikið smíðað af slíkum bát- um, Stálskip eru talin mun ódýrari í viðhaldi en tréskip og hafa ýmsa aðra kosti. Him vegar er nú örðugra en fyrr aó fá nægilega gott efni í tréskip, og hafa skemmdir komið fram í nokkrum nýleg um vélbátum hér á landi af þeim sökum. Pólitiskt raat á útvarpsefni Þjóðviljinn hefir tekiS upp þá „nýsköpun“ í blaða- mennsku að sjá flokksmönn- um sínum fyrir pólitísku mati á dagsskrárefni útvarpsins. Matsmaðurinn er Gunnar Benediktsson, og birtir hann matsgerðir sínar vikulega í blaðinu. Er þetta mikill styrk ur þeim, sem veikir kunna að vera í trúnni, að að forða þeim frá því að komast á þá skoðun, t. d. að maður, sem hefir gagnrýnt kommúnista, getað sagt satt í útvarp! Vilja koramúnistar meiri bátagjaldeyri? Undanfarin ár hafa komra- únistar hamast gegn hinu svokallaða bátagjaldeyrisfyr- irkomulagi og talið það með öllu óhafandi. Hafa þeir bæði í blöðum sínum og ræðum á ýmsum vettvangi lagt sig ingar hans og raderirigar eru nú' mjög fram um að draga fram seldar á himinháum prisum, þó að þá ókosti, sem taldir eru á sjálfur væri hann nær sultinu i þessu fyrirkomulagi, og ýkt hel í Osló. jþá eftir mætti, og aldrei við- Framhald á 6. síðu. Framhald á 6. síðu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.