Tíminn - 17.07.1954, Qupperneq 4

Tíminn - 17.07.1954, Qupperneq 4
» TÍMINN, laugarðaginn 17. júlí 1354. 157. blað. I>aS var víst sjálfur Pestalozzi, Ncemi Eskal-Jensen.: sem sat,ði einhvern tíma: „Hið sanna andlit hverrar þjóðar spegi- ast greinilegast í þeim skólum, sem hún býr börnum s:num.“ Þessi fullyrðing er í fullu gildi, ef talað er um þjóðfélag, sem get- ur nokkurn veginn óhindrað haft tækifæri til þess að láta lífsskoð- un sína hafa áhrif á barnaupp- eldið, en þar sem einveldi ríkir eöa Jiai-ðstjórn, hlýtur skólinn á hinn ioóginn að verða spegill, sem sýnir andlitsdrætti hinna ráðandi manna eða manns, ekki endilega þjóðar- innar. Því einstrengislegra sem ein veldið er, því auðveldara er að sjá ‘ á skólunum, hvert er hið raun- verulega markmið stjórnandans. Hópur danskra kennara fór ný- lega í heimsókn til Sovétríkjanna og kom heim með talsvert af rúss- neskum skólabókum, nýjustu út- gáfunum, og nú er tækifæri til sam anburðar. Vér tökum fyrst miðalda sögu, skrifaða af þekktum manni, prófessor E. A. Kosminskij, en sá | maður hefir síðan 1936 verið með- j limur vísindaakademíunnar í! Moskvu og fo^maður sögurannsókn j arstofnunarinnar. Kosminskij er fæddur 1886, og þegar 1914 varð hann doktor fyrir skínandi rit um England á 13. öld, og allt fram til 1930 vann hann sér álit bæði heima og erlendis sem fræðimaður í miðaldamenn- ingu. Það er að vísu sagt, að vís- indaafrekum hans hafi hrakað sorg lega síðan, og álit hans utan heima lands er sem bliknað blóm, en það er þó ekki án eftirvæntingar að vér opnum „Sögu miðaldanna", sem pi'ófessor Kosminskij hefir ritað fyrir elztu bekki unglingaskólanna. Bókin er gefln út 1953 til notkunar á þessu skólaári, og ósjálfrátt svip urnst vér eftir einhverju merki um veðurbreytingu í andlegu loftslagi Sovétríkjanna, sem sumir héldu, að orðið hefði eftir dauða Stalíns. Þvi miður er þó ekkert nýtt í bókinni nema ártalið. Það kemur í Ijós, að hún er nákvæm endurprentun á fyrri útgáfu, sem kom út 1950—51 og fylgdi nákvæmlega stefnu Stal- íns og Shdanovs í menningarmál- um. Fyrir sjáandi augu Vesturlanda lítur kennslubók þessi út sem bar- áttu- og áróðursrit, en ekki fræðslu rit, og á henni sést greinilega hvaða „gamlar hugmyndir“ það eru, sem uppalendum í Sovétríkjunum hefir ekki tekizt að afmá. Öllum frá- sögnum er nefnilega þannig hag- að, að þær veki viðbjóð á guðs- trúnni í öllum sínum myndum. Helzt er ráðizt að Kristindómnum, en önnur trúarbrögð, t. d. Múham- eðstrúin, fá það líka óþvegið. Af trúarfélögum kristinna manna er kaþólsku kirkjunni og prestum hennar mest úthúðað. Nemendum Sovétrikjanna er sagt, að þar sé uppspretta verstu illmennsku og mannvonzka, þar sé ekkert jákvætt, engin glæta. En mótmælendur og trúarfélög þeirra fá litlu betri út- reið. Frásagnaraðferðin i þessari bók og einnig öðrum þeim sögubókura fyrir skóla, sem vér höfum séð, byggist á því, að allt er gert ákaf- lega einfalt, og öll fyrirbrigði eru túlkuð út frá efnishyggjunni á hinn frumstæðasta hátt. Siðabótinni er t. d. lýst sem hreyfingu, sem sprott ið hafi af ásælni og öfund. Furst- unum, sem vinsamlegir voru siða- bótinni, er lýst sem eins konar hý- enum, sem einungis streittust við að hrifsa til sin auðinn, sem kirkj- an „hafði rænt frá vinnandi fólki“. Og borgararnir hugsuðu bara um að stela þýíinu, og þeir studdu sioabótina bara til þess að láta ekki aðalinn sitja einan að krásinni, er eignir kirkjunnar kæmu til skipt- anna. Og áframhaldandi viðgang- ur Lútherstrúarinnar var af líkum rótum runninn, segir Kosminskij. „Borgararnir“, kennir hann ung- lingum Sovétríkjanna, „þurftu á kirkju að halda, sem viljug væri til þess að predika það fyrir verka- mönnum og iðnaðarmönnum, að þeir skyldu bara púla fyrir herra sína og þola fátæktina möglunar- laust. Ákveðnasti baráttumaður þessarar kenningar var Marteinn Lúther." Fram yfir þetta fá nemendur Sovétríkjanna harla lítið að vita Hvað er börnum og unglingum kennt í Sovétríkjunum? * s Nýlega er lokið í Moslcvu nýrri háskólabyggingu, sem er að verulegu leyti í ameriskum skýjakljúfsstíl. Ekkeii; virðist hafa verið sparað til þess að gera hana sem glæsilegasta. Háskóli þessi, sem rússnesk stjórnarvöld leggja nú mikla rækt við, er líklegur til þess að verða miðstöð þeirra kennslu- og áróðursaðferða, sem lýst er í meðfylgjandi grein. hættunum af ósáttfýsi, árvekni og viljaþreki, á meðan nokkur óvin- ur sé uppistandandi. Það er einungis eðlilegt, að í slík um Martein Lúther. Nafn hans er leika: Allt, sem beinlínis verður aö nefnt aðeins tvisvar til, fyrst í sam gagni málum kommúnismans, get- bandi við Bændastríðið og þar er ur gjarnan fengið viðurkenninug hann kallaður „hinn andlegi for- sem vísindi, siðfræði, list og menn- ingi hinna auðvirðilegu og þræl- ing, en það, sem ekki uppfyllir lunduð'u borgara, sem vegna rag- þetta skilyrði, getur hvorki kallazt' Um hugarheimi sé ekki rúm fyrir mennsku og haturs á bændunum gott né gagnlegt, og það verður því sannleikann eða það, sem vér vest- studdu hina „svívirðilegu sigurveg- að berjast gegn því og helzt útrýma an tjalds leggjum í það orð. „Sann ara, Iénsherrana'1. í seinna skipt- því sem hverju öðru illgresi. Sá, leikurinn" um stríðið við Finnland ið er Lúther nefndur í sambandi sem auðsýnir samúð sína hugsun 1939 er sagður börnunum á þessa við helgisiðina, en Lúther afnam eða verknað, sem ekki eiga upp á allt ytra skraut við messur til þess pallborðið, skal skoðast sem óvin- ur, og öllum óvinum skal útrýma án miskunnar. að þóknast hinum sparsömu borg- urum, sem hsimtuðu „ódýra kirkju". leið: „Ægileg ógnun grúfði yfir Leningrad.... í Finnlandi réðu fasistarnir. Þá dreymdi um að i ræna frá okkur Leningrad og öðr- um héruðum föðurlandsins okkar. í handbók að sögu Sovétríkjanna Þess vegna hófu þeir styrjöld gegn útgefinni af rússneska kennslumála Sovétríkjunum." lappirnar eru rússneskar) og með- alstóru jarða. Raunverulega er Danmörk algjört auðvaldsríki með ákaflega mikla stéttaskiptingu.... Meira en helmingur þjóðarinnar eru öreigar." Hinar síendurteknu fullyrðingar Sovétstjórnarinnar um samstarfs- vilja eru í mikilli mótsögn við þær framtíðarhorfur, sem predikaðar eru í skólabókunum. Nemendunum er kennt, að skipting heimsins í tvo andstæða og óvinsamlega hluta sé söguleg nauðsyn. „Á þessum tímum eru spádómar okkar mikla kennara raunhæfari en nokkru sinni áður“, segir í athugasemdum við þau orð Stalins, að hið óhjá- kvæmilega stríð á milli þessara tveggja aðila — og ekkert annað — muni ráða örlögum heimsins, þvf að baráttan hljóti að enda með tortímingu annars þeirra. „Heims- veldisstefnan, sem stjórnað er frá Bandaríkjunum, er dauðadæmd“, því að enginn máttur í heimi megn ar að rjúfa „fylkingar hinna frið- sömu lýðræðisríkja, sem slá skjald borg um Sovétríkin, vöggu bylting arinnar, sem með fordæmi sínu leiða allar þjóðir heims fram til frelsis og hamingju." Ef til vill bregður mönnum í brún, er þeir lesa það í opinberri og löggiltri kennslubók, að Sovét- ríkin hafi í síðasta striði barizt alein sinni hetjubaráttu við ofur- eflið, á meðan hinar „svokölluðu bandalagsþjóðir' hafi brugðizt og átt í baktjaldamakki við Hitler með hinn „undirförla Churchill að leið toga.... “ En sá, sem þekkir hið daglega innihald Sovétblaðanna, kinkar kunnugiega kolli við þessari fullyrðingu og sömuleiðis þessari, að „auðvaldsríkin" byggi sína yfir- borðslegu hagsæld á „þrældómi og eymd réttlausra verkamanna, á ó- frelsi og kúgun....“ Skömmu fyrir stúdentspróf er menntaskólanem- endum Sovétríkjanna kennt eftir- farandi: „Menning auðvaldsríkj- anna er lygi í skólunum, lygi í kirkj unurn og lygi í blöðunum og að lok um lögreglan, sem hefir leyfi til þess án viðurlaga að misþyrma verkamönnum og drepa þá.‘ En mesta undrunarefnið við þessa skóiabók er þó hinn ofsalegi ráðuneytinu, (þessi bók er, eins og | stílsmáti on æsingafulla orðalag. hinar, gefin út 1953) eru þessax | I landafræði, þax* sem hófundur- AUir kaflarnir eru beinlínis útbF- kennisetningar settar fram á mjög inn sýnir þó lit á því að vera ó- aðir með orðatiltækjum, er hljóta skýran og auðskilinn hátt, e. t. v. hlutdrægur, er farið viðurkenning- að koma miklu róti á tilfinninga- ve=na Þess ekki sízt, að bókin ei v'"‘..... líf hins unga lesanda. Kaflarnir ætiuð 4. bekk barnaskólanna, þ. e. a. s. 10 ára gömlurn börnum: um landnámið í Ameriku og ný- lendupólitík Evrópumanna myndu t. d. áreiðanlega hljóta 1. verðlaun í samkeppni um sem hryllilegastar og mest blóði drifnar lýsingar. Myndin, sem Kosminskij dregur af miðöidunum, er augsýnilega gerð vitandi vits í þeim tilgangi að rót- festa þá skoðun hjá nemendun- um,. að þeirrar tíðar menn hafi annað hvort verið „heri-ar" með taumlaust grimmdareðli eða beisk- ir „þrælar“, þyrstir eftir hefnd arorðum um danskan landbúnað og gæði framleiðslunnar. En svo er sagt: „Boi'garalegir vísindamenn „Æðsta skylda Sovétborgarans er hafa lengi iðkað þann ósið að að verja Sovétríkin gegn öllum ó- vinum, hverrar tegundar sem þeir eru“, segir á bls. 268. Svívirðilegast ur allra glæpa er sá að „ganga á hönd óvinunum“, líka á friðartím- um. (Þær þjóðir,' sern ékki' hafa kommúnistiskt stjórnarfar eru tald ar „óvinir", þó að ekki sé stríð.) Annars er saga Sovétríkjanan í þess ari bók scgð sem stöðug barátta við alls konar óvini, og þeirra á með- benda á Danmörk sem land hinna „blómlegu" smáfyrirtækja (Gæsa- Þessar skólabækur þyrftu seaí flestir menn á Vesturlöndum a3 lesa, því að í þeim er boðað hreinfi og klárt í einföldu og samanþjöpp uðu fomri það, sem stórkostlegt á- róðui’sbákn hefir árum saman þröngvað upp á Sovétborgarana. Ef til vill hefir ekki tekizt áð fá þá til þess að trúa þessu öllu, eq þeir hafa orðið að læra það. (Lausl. þýtt.) : ekkert fólk hafi veriö hér mitt á al eru taldir Trotzky, Zinowjew, milli — og engir hafi þá borið Hy^ow og þeirra áhangendur. Börn aðrar tilfinningar í brjósti en hat- ur, fyrirlitningu, viðbjóð, öfund — og aftur hatur. Tilgangurinn tneð þessum sam- safnaði neikvæðra tilfinninga er auðsær. Slíkar geðshræringar eru smitandi, en sóttkveikja hatursins er ekki talin skaðieg í Sovétríkjun- um, sé hún aðeins ræktuð á réttan hátt. í fcrmála að safni háskóla- fyrirlestra, sem gefnir voru út 1952, skrifar prófessor Kosminskij; „Sönn vísindaleg rannsókn á sögu mið- aldanna, gerð eftir aðferðum Marx og Lenins, kennir okkur að hata arðræningjana, að hata verjend- ur þeirra, gagnbyltingai-skýjaglópa kapitalistanna; hún kennir okkur að afhjúpa og kveða í kútinn þessa fölsku vísindamenn, á bak við hvaða grímu, sem þeir i*eyna að skýla sínu sanna andliti.“ Án cfa myndi flestum háskóla- kennurum vestan tjalds, ekki sízt á Norðurlöndum, þykja algjörlega óhæft að æsa skólaæskuna þannig upp til ofstækis, en í Sovétríkjun- um er þetta bardagafas og illinda- viðhorf alveg sjálfsagður hlutur, blátt áfram vegna þess, að það byggist á lögmáli því, sem allt Sov- étkerfið hvílir á, efnislega og and- lega. Þessi grundvallarhugsun er á þessa leið í öllum sínum einfald- unum er sagt, að þessir menn hafi verið hinir svívirðilegustu glæpa- menn, sem hafi skaðað „sigur sósí- alismans". En svo er haldið áfram og sagt, að Sovéti'íkin hafi komið nógu snemma í veg fyrir hættuna með því að útrýma óvinunum misk unnariaust. Það, sem æðsta yfirstjórn sovét- fræðslumálanna er að reyna með þessari bók að koma inn hjá börn- unum, er sú grundvallarkenning, að miskunnarlaus útrýming óvina sé dyggð, sem hver og einn geti bezt lært með því að feta dyggi- lega í fótspor flokks og ríkis. Þar segir m. a., að hinum miklu fram- förum, sem Sovétstjórnin hafi „gefið þjóðinni", hafi hún getað komið í kring með því að útrýma kapitalistunum og aðalsmönnum, mola niður stórbændurna og út- rýma miskunnarlaust „óvinum Sov- étþjóðanna, arðræningjum og snikjudýrum í sérhverri mynd.“ En þrátt fyrir alla þessa sigra, segir ennfremur, sé baráttan þó engan veginn á enda, þvi að enn séu Sov- étríkin umkringd af kapitaliskum ríkjum. Það sé þessum ríkjum að kenna, að í hinu „sigursæla föð- urlandi sósialismans'1 sé ennþá urmull af óvinum, sem jafnvel smá börn þurfi að vara sig á. Sérhver Sovétborgari verði að berjast gegn Varanlegur Fyrirliggjandi í sex litum. Minir vaudlútn voljja Clierry Blossem Kristján Ó. Skagfjörð h.f. Munið! Blaðgjaldið féll í gjalddaga 1. júlí

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.