Tíminn - 24.07.1954, Side 5

Tíminn - 24.07.1954, Side 5
163. blaff. TÍMINN, laugardaginn 24. júlí 1954. R lauyttrd. 24. jailí Norðurlandabréf Flotaheimsóknir í Stokkhólmi og Leningrad. Gagnrýni Dagens Nyheter. - Aætlunarferðir mannahafanr. — yfir norðurpólinn. — Ferðamannastraumur Lengsta brú Svíþjóðar. — Viðskipti Finna Land og þjóð Við liið fyrsta manntal á íslandi, árið 1703, töldust í- búar landsins rúml. 50 þús. Rúml. 80 árum síðar, eða ár- iö 1785, rétt eftir móðuharð- indin, voru þeir 10 þúsund- um frerri eða rúml. 40 þús. Um aldamótin 1800 var íbúa talan 47 þúsundir. Alla 19. öldina fer þ j óöinni síðan fjölgandi, misjafnlega þó, nema á 9. tug aldarinnar. Á þeim áratug fækkaði lands mönnum um nál. 1500, og gætir þar fólksflutningana til Vesturheims. Um síðustu aldamót var íbúatalan rúml 78 þúsundir eða nálega helm ingi hærri en í lok móðuharð indanna. Þessi var þá fólks- fjölgunin á 115 árum. Síðan hefir íbúatala landsins verið sem hér segir: Árið 1910-------85183 — 1920 — — 94690 — 1930 ----- 108861 — 1940 121474 — 1950 ----- 143961 — 1952 ----- 148938 Samkvæmt þessu er íbúa- tala landsins nú komin eitt- hvað yfir 150 þúsundir. Á áratugnum 1940-50 var fólks fjölgunin hlutfallslega mun meiri cn áður á þessari öld, og er svo enn. Á þeim ára- tug fjölgaði þjóðinni um 17,3 af þúsundi að meðaltali á ári, en mest var fjölgunin þó á órunum 1946—50 eða að með- altali á ári 20,3 af þúsundi. Áætlað hefir verið, að með svipaðri fólksfjölgun og ver- ið hefir undanfarið muni ís- lendingar verða 300 þúsund- ir um næstu aldamót, þ. e. að þjóðin verði þá helm- ingj stærri en hún er nú. Menn skulu minnast þess, að nú er komið fram yfir miðja öld. Til næstu alda- móta eru ekki nema 46 ár. Á þessum 46 árum á þjóðinni, samkvæmt fyrrnefndri áætl- un, að fjölga um 150 þúsund ir.-Og þá mun mörgum verða að spyrja: Hvað verður um þessar 150 þúsundir íslend- inga, karla og kvenna, sem við bætist á næstu 46 árum? Af hverju hafa þær lífsfram færi sitt? Hvar veröa hin nýju heimili fyrir 150 þús- und manna? Hvað þarf að gera í landinu til þess, að það geti fætt 300 þúsunda þjóð i stað 150 þúsunda þjóð arnú? Hvernig verður sú mynd a'f landsbyggðinni, sem það fólk hefir fyrir augum, er uppi verður um aldamótin? Lend ir e. t. v. öll eða mestöll fólks fjölgunin í Reykjavík eins og verið hefir um skeið? Ef svo,hverjir af þeim, sem eldri.nýta þessi og önnur náttúru til Kaup- og Rús3a. í Svíþjóð hefur rússnesk flota- heimsókn verið enn helzta umtals- efniö í þessari viku. Síðastl. föstu- dag kom s.tórt rússneskt beitiskip og fjórir tundurspillar í opinbera flotaheimsókn til Stokkhólms, en á sama tíma komu sænsk herskip í opinbera heimsókn til Leningrad. Þessar gagnkvæmu flotaheimsðknir höföu verið tilkynntar með allmikl- um fyrirvara. Plotaheimsóknir þessar vöktu sér staka athygli vegna þess, að þetta er í fyrsta sinn eftir styrjöldina, er rússnesk herskip koma í opinbera heimsókn, og einnig í fyrsta sinn eftir styrjöldina, er útlend herskip koma í heimsókn til rússneskrar flotahafnar. Ýmsir blaðamenn telja þetta merki hinna breyttu áróöurs- aðferða Sovétstjórnarinnar eftir fráfall Stalins. Þeir telja þetta og merki þess, að Hússar ætli sér að sækjast eftir vinfengi Svía. Rússnesku skipin dvöldu fjóra daga í Stokkhólmi. AÍls voru á þeim um 2300 manns. Rússnesku sjóliðarnir voru allmikið í landi meðan skipin dvöldu í Stokkhólmi og gerðu Svíar sér far um að sýna þeim vinsemd og kurteisi. Farið var Jnnau skamms er væntanleg bók eftir Trygve Lie, þar sem með þá í ferðalög um borgina og hann segir frá starfi sínu meðan hann var aðalframkv.stj. nágrenni hennar og hafðar stórar s. þ. og lýsir jafrframt viohorfi sinu til alþjóðamála. Síðan hann iét af því starfi, hrfir honum verið sýnd margvísleg viðurkenning og m. a. var hann nýlega gerður heiðursdoktor háskólans í Manchester. Meðfylgjandi mynd er tekin við það tækifæri. Frenrst á myndinni sitja (talið frá vinstri): Trygve Lie, föðursvstir Fáisabethar drottningar og Woolton lávarður, seni er rcktor háskólans. Á bak við þau standa helstr. embættismenn skólans. útisamkomur, m. a. á Skansinum, þar sem mikið fjölmenni hlustaði á söng þeirra. Framkoma þeirra var yfirleitt hin prúðasta og vingjarn- legasta. Það vakti sérstaka athygli, að þeir héldu sig oftast í hópum og voru óeinkennisklæddir menn í för með þeim. Ef sjóliði gaf sig á tal við Svía, kom einhver hinna óein- kennisklæddu oftast á vettvang, og lét sjóliðann sjá, að hann gaf hon- um sérstakar gætur. Eftir það varð jafnan lítið úr viðræðum. Sænsku sjóliðarnir, sem dvöldu á sama tíma í Leningrad, láta vel af dvölinni þar. Um 200 þús. manns hlustuðu á sameiginlega hljómleika sænskra og rússneskra sjóliða, er haldin var í Kirovgarðinum, sem er á eyju, þar sem vel sér yfir finska flóann. Það vakti sérstaka athygli Svía, að ungir elskendur voru ófeimnir við að láta tilfinn- ingar sínar í ljós í skemmtigörðum og á götum Leningrad. Ekki ófáir sænskir sjóliðar eru sagðir hafa eignazt vinkonur meðan þeir dvöldu í Leningrad. Dagens Nyheter um rússnesku heimsóknina. Þótt Svíar tækju rússnesku sjó- iiðunum með mikilli kurteisi, eins og áður segir, fór því samt fjarri að heimsóknin vekti þeim óblandna ánægju. Ástæðan var sú, að þeir litu á hana sem áróðursbragð af hálfu Rússa. Stærsta blað Svíþjóð- ar, Dagens Nyheter, sem er helzta málgagn frjálslynda flokksins, kvað líka upp úr með þetta daginn, sem rússnesku skipin komu til Stokk- hólms. Það birti ritstjórnargrein um flotaheimsóknirnar undir fyrir- sögnhini: Ósmekklegt heimboð — óvelkomin heimsókn. í greininni var minnzt á, að Rússar hefðu num • ið á brott sænskan ■ embættismann j (Rone Wallenberg), án þess að skýra nokkuð frá afdrifum hans, og þeir hefðu fyrir tveimur árum skotið niður tvær óvopnaðar sænsk ’ ar flugvélar yfir Eystrasalti, án þess að biðjast afsökunar og greiða skaðabætur. Þá hefði verið sagt, að Svíar myndu fylgja fast fram rétti sínum, en það loíorð væri nú efnt með þvx, að rússneskri f’otadeild væri boðið heim og hún sögð vel- komin. Fieiri blöð tcku f sams streng og Dagens Nyheter. S Stjórnarvöld Svía létu þessi blaðaskrif ekki á sig fá, svo merkt • yrði. En ekki er ólíklegt, að þau hafi hugsað á nokkuð líka lund, því að nokkru eftir að hsimsóknirnar höfðu verið tilkynntar, skýrðu þau frá ráðagerðum um verulega aukn- ingu sænska flotans. inn á leiðinni Norðurlönd—Los Angeles. Gert er ráð fyrir, að flug- ferðin frá Osló til Los Angeles taki innan við 24 klst. STÓRT OG SMÁTT: Stækkandi blað, minnkandi flokkur! í alþingiskosningunum í fyrravor fækkaði þingmönn- um kommúnista úr 9 niffur í 7, og í bæjarstjórnarkosn- ingunum í Reykjavík sl. vet- ur fækkaði bæjarfulltrúum þeirra í höfuðstaðnum úr 4 niður í 3. Um land allt hefir fylgi þeirra yfirleitt farið minnkandi undanfarið. En á sama tíma liefir Þjóðviljinn stækkað um þriðjung! Og rúmlega þriðjungi af rúmi blaðsins dag hvern er varið til málfærslu fyrir Rússa og utanríkisstefnu þeirra. Þetta getur hver sannfært sig um, sem vill, með því að verða sér úti um nokkur sýnishorn af blaðinu. Hér eru ekki tald ar umræður um innanlands- mál, þótt af svipuðu tagi séu. Þriðjungur blaðsins er raun verulega algerlega rússneskt fefni, þ. e. þýtt eða endur- sagt á íslenzku. Fyrirsagnir ! eru meira að segja stundum hinar sömu -og í áróðursblöð um Rússa á ensku, sem hér fást í bókabúð Kron. Einfald ara væri og viðkunnanlegra að Rússar gæfu þetta efni út milliliðalaust á íslenzku, eins og þeir gefa út samskonar efni á mörgum öðrum májl- uro. Hér á Iandi geta menn ekkert haft á móti því, að fá :ið kynnast málstað Rússa og málfærslu, en bezt fer á því á þessu sviði eins og í réttar salnum, að sá sé skráður að- ili, sem raunverulega er það. MikiÖ er undir oröalaánu komið! Frá Osló til Los Angeles á 24 klukkustundum. Mikill ferðamannastraumur til Kaupmannahafnar. Fieiri erlendir ferð’amenn hafa komið til Kaupmannahafnar á þessu sumri en nokkru sinni fyrr. Allt hótelrúm vav pantað fyrirfram snemma í vor og hafa hóíelin orðið að synja fyrirframbeiðnum erlendra ferðamanna, sem ætluðu að koma til Kaupmannahafnar, í i þúsundatali. Þrátt fyrir það haía margir ferðamenn komið til Kaup- mannahafnar í von um að geta fengið þar herbergi á vegum Ferða- sambandsins danska, er sér um út- vegun á gistiherbergjum í einka- íbúðum. í sumar hefir Ferðasanx- bandið haft uxn 5000 slík herbergi til ráðstöfunar, og voru þau öll fullskipuð um seinustu helgi og 500 herbergi til viðbótar, sem höfðu ver ið útveguð í skyndi með sérstökum auglýsingum. í Kaupmannahöfn eru tæp 8000 hótelherbergi. Sam- kvæmt þessu hafa um 14 þús. að- j Á máli austur-þýzkra komm ! únistablaða heita rússneskir setuliðsmenn, sem neyta víns á samkomustöðum „ham- ingjusamar sovét-hetjur‘“ Á máli íslenzkra kommúnista- blaða heita amerískir varn- arliðsmenn undir sömu kring umstæðum „drukkinn her- mannaskríll“. Sama höndin stýrir hinum rauðu pennum þar og hér! Er þetta „vaki- ingin“? Efni Frjálsrar þjóðar er að verða nokkuð reyfarakennt upp á síðkastið. í síðasta blaði var birt mynd, þar sem verið er að stinga auga úr manni. Segist blaðið hafa fengið þessa mynd frá Am- Nori'ærxa flugféiagið (SAS) hef- komumenn gist í Kaupmannahöfn iuusiu llu ^___ ir nú ti’kynnt, að það muni hefja um seinustu helgi, auk þeirra, semjerjjiU) en sennilega hefir al- í nóvember næstkomandi reglu- bundnar flugferðir yfir norðurpól- færi, yröu Ibúai Reykjavik- ur 200 þúsundir um aldamót- in eða tveir þriðju hlutar þjóðarinnar. Eða tekst það, sem nú er nokkuð rætt, að skapa og viðhalda jafnvægi í þyggð landsins að meira eða minna leyti? Rétt er að gera sér grein fyrir því, að hér er ekki um að ræða lotkastala fjarlægr ar. framtíðar, sem telja megi óviðkomandi þeim, sem nú'á því, að furðu mikið sé af eru. Börnin sem fermd voru ] gæði, í vor, eru sextug um alda- mótin. Fjöld núlifandi manna mun verða virkur þátttakandi í þeirri þróun, sem eiga mun sér stað hér á landi á meðan þjóðinni er að fjölga upp í 300 þúsundir, ef hinar hagfræðilegu áætlanir um fólksfjölgunina standast. Útlendir menn, sem hér eru á ferð, hafa stundum orð lifa í landinu. Margir þeirra, sem nú eru milli þrítugs og fertugs munu, ef að líkum ónumdu en þyggilegu landi hér, og er þá einkum átt við ræktanlegt land. Og víst er lætur, lifa allt það, sem koma (um það, að þjóðin er enn skal fyrir aldamótin, og ein-' skammt á veg komin að hag sem landið býður henni. Með tiliiti til þess, sem framundan er, er það áreiðanlega mikilsvert fyrir þjóðina, að henni takist að þyggja landið sem víðast. Þær þjóðir, sem nú lifa við mest þröngbýli, og verða að flytja út.fólk til fjarlægra heimsálía, kynnu áreiðanlega vel að meta hið íslenzka land rými. Vonandi lærist oss ís- lendingum einnig að meta svo sem vert er þann rétt, er landnámsmennirnir unnu til handa þjóðinni í önd- verðu, er þeir festu hér byggð og helguðu henni þetta land. gisSu hjá frændum og kunningj- um. Það eru ekki sízt Bandaríkja- menn, er auka nú mjög komur sín- ar tii Danmerkur. Margir þeirra eru af dönskum ættum og koma til að sjá land forfeöranna. Danskt firma byggir lengstu brú Svíþjóðar. Nýlega hefir verið vígð ný brú yfir Luieáelven í Svíþjóð, sem er lengsta brú þar í landi, 896 m. löng og 13 m. breið. Fijótið er allt að 20 m. djúpt á alllöngum kafla, þar sem brúin ligg ur yfir það. Kostnaður við brúna er áætlaður um 14 millj. sænskra króna. Það var danska firmað Mon- berg & Thorsen, sem annaðist brúar gerðina og hefir það hlotið mikið iof fyrir hana. Framhald a 6. síðu. menningur hérlendis enn ekki „þroska“ til að njóta hita- verka af þessu tagi, þrátt fyrir hið rómaða • „raunsæi“ í síðari tíma bókmenntum vorum. í sama blaði er þjóð- inn skýrt frá því, að þeir, sem nú fara með völd í land inu, hafi tekið upp þá að- ferð að ,„svelta konur og börn“ til að ná sér niðri á Þjóðvarnamönnum! Ljótt væri ef satt væri. Tilefnið er það, að Bergur Sígurbjörns- son hætti störfum í fjárhags ráði eins og fleiri, þegar sú stofnum var lögð niður, og er nú ekki í þjónustu ríkisins. Ekki er þess þó getið, að hann hafi leitað eftir opinberu starfi annars staðar. En ólík legt er, að ríkisstjórnin sjái (Fiamhald á 6. síSu.)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.