Tíminn - 20.08.1954, Síða 4

Tíminn - 20.08.1954, Síða 4
4. ■■nwBi TÍMINN, föstudaginn 20. ágúst 1954. 185. blað. Séra Jakob Jónsson: Spámaðurinn Jónas Niðurl. III. Erindi Jónasarritsins til les endanna verður bezt skilið, út frá andlegum hreyfingum þeirra tíma, er höfundur þess lifði á. Þá eru Gyðingar fyrir nokkru komnir heim í land sitt .frá herleiðingunni í Babý lon. Musterið hefir verið end- urreist, undir forystu þeirra Haggai og Sakaría. Hugsjón- in er, að upp r:si Messíasar- ríki, sem hafi í för með sér bæði andlega og veraldléga blessun fyrir land og lýð. En þegar til kastanna koní, • var langur vegur frá því, að þess- ar vonir rættust. Þjóðin var á góðum vegi með að glata me^nj'igu flnni Mrinnnm uxu í augum örðugleikarnir, sem við var að stríða í hinni trú- arlegu og þjóðernislegu bar- áttu. Blóðblöndunin við ná- grannaþjóðirnar varð meiri og meiri, svo að við sjálft lá, að þjóðin, sem hafði reynt í útlegðinni að varöveita stofn sinn, yrði að engu í samkeppn inni við nágrannaþjóðirnar þegar heim kom. — Þegar hér er komið sögu, verða leiðtogar eins og Nehemía og Ezra til þess að endurvekja bæði trú- arlegan eldmóð, sjálfstæðis- þrá og þjóðernistilfinningu fólksins. Er nú barist til þraut ar, þrátt fyrir árásir utan að og sundrungu innan lands. Framtíð þjóðarinnar skyldi byggjast á hinum fornu erfð- um, musterinu, lögmálinu og helgihaldinu yfirleitt. Til'þess að sporna við blóðblöndun við aðrar þjóðir, var gripið til rót- tækra ráðstafana. Nehemía bannaði Gyðingum að gifta börn sín útlendingum, og Ezra gekk feti lengra með því að fyrirskipa, að þeir, sem kvæntir væru útlendum kon- um, skyldu skilja við þær. Virðist það hafa verið fram- kvæmt í stórum stíl. Barátta Gyðingaþjóðarinn- ar fyrir tilveru sinni á þeim öldum, er eitt af skýrustu dæmum sögunnar um það, hvernig örvæntingarfull bar- átta fyrir eigin tilveru, dýr- mætum arfi og menningar- verðmætum, getur áður en varir leitt út í þj óðernishroká, þröngsýni og einstrengings- hátt .Þeim Nehemía og Ezra má þakka það, að þjóðin hélt áfram að vera til sem þjóð, og vaknaði til meðvitundar um gildi sinnar fornu guðs- dýrkunar og menningar. En jafnvíst er hitt, að hér var önnur hætta á ferðum, engu síður alvarleg en hin fyrri. Hún var í því fólgin, að guðs- dýrkunin yröi miðuð við hið ytra einvörðungu, siðvenjur og form, og trúin á útvaln- inguna gat horfið yfir í það að verða fullvissa um það, að engin önnur þjóð gæti verið nærri hjarta guðs. Guð hlyti meira að segja að hata hinar heiðnu þjóðir fyrir meðferð þeirra á hans útvalda lýð. Lá það ekki harla nærri, að guð útveldi þjóðina til þess fyrst og fremst, að hefna á öðrum þjóðum, fremur en að frelsa þær og miskunna þeim? Hreyf ing, sem hafði byrjað með fagurri og göfugri hugsjón um að verða tæki í guðs hendi til að frelsa mannkynið, gat þannig breytzt í hið gagn- stæða. Mannkyninu varð skipt í tvennt .Annars vegar við múrinn voru þeir, sem guð elskaði, hinn fámenni, út- yaldi hópur, og hins vegar þeir, sem hann hataði og fyr- Þessi skýring hefir verið sett irleit. Og hinir útvöldu guðs skyldu tigna hann með fórn- um og helgisiðum, enda þótt fram, til þess að reyna að komast hjá því, að gera ráð fyrir, að höfundur bókarinn- UMBUÐARPAPPIR rúllur 40 osr 57 cm. ÞUNNUR hugurinn væri fullar af hatri ár hafi sagt söguna sem virki: til annarra þjóða. Lögmáls- j leika, sanna sögu. Hún hafij stefnan ræður öllu, en raddir j frá upphafi verið táknmál. —: spámannanna, sem andinn! Þessi skýring er langt sótt og' hafði leitt til æðri skilnings j óeðlileg, auk þess sem hún1 og veitt víöari sjónhring, eru | missir algerlega marks, því að . að deyja út. „ | auðvitað gerir það ekkert til, j Á þessu tímabili verða þrátt Þótt höfundurinn hafi gert , fyrir allt mikil umbrot með ráS fyrir sannsöguleik ævin- j þjóðinni. Jobsbók birtir hina týrsins. Mjög sennilegt, að stórkostlegu baráttu manns- ilann hafi verið barn síns ' sálarinnar fyrir dýpri skiln- , tíma, og trúað á slíka kynj a- : ingi á þjáningu og erfiðleik- , viöburði, en aðalatriðið er 1 um. Rutarbók bendir aftur í fyrst og fremst það, að hval- ' tírnann, til sönnunar því, að urinn> sem annars er hættu- erlend kona geti orðið ísraels ieSur óvinur, ej blátt áfram þjóðinni trú og góð, meira að tekinn í þjónustu guðs, til hvítur pappír 40 cm .rúllur VERÐIÐ MJÖG HAGSTÆTT SMJÖRPAPPÍR tvær stærðir í örkum. PAPPÍRSPOKAR eins og þriggja kíló. €$$ert Kr'titjáwAMH & Cc. k.f 5S555Ý55Í555555Í55555«555Í555$5555Í5555Í55555Í555555Í5Í5Í555555555555555 -5S55«05555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555^ segja formóðir hetju og höfð- ingja. Og ioks er sagan um spámanninn Jónas, sem guð vill senda til heiðinnar þjóð- ar, af því að honum stendur heldur ekki á sama um heið- þess að áform hans nái fram' að ganga. Og fyrír hverja er j svo allt þetta gert? Fyrir heíðna og synduga þjóð. Hvað eftir annað kemur,. það fram í sögunni, að mikils Lokað föst udag og laugardag vegna viffgerðar á liúsinu. ingjana. Höfundurinn gerir Sóös er að vænta af heiðnum Jónas að fulltrúa hins sann- trúaða Gyðings, sem aðhyll ist hið þrönga sjónarmið sam- þjóðum, ekki síður en hinni útvöldu. Skipsmennirnir eru greiðviknir menn, trúaðir AtviiiimdLcild Háskólans við Hringbraut. tíðarinnar .Hann fær skipun menn meS mikla löngun til frá guði um að fara til Ninive, hinnar miklu borgar, sem á að breyta rétt. Þegar þeir fá að vita um vilja hins sanna 555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555« S55SS5«aS555S55SSSSSSSSS5SS555S555S55555555S5550S5S5S$S5S5SS5S5a dögum höfundarins er raunar Suðs, fylgja þeir honum. Þrátt fyrir löngu liðin undir lok. En Jónasi er sárnauðugt að fylgja spámannskölluninni. Það er út af fyrir sig merkilegur dráttur í myndinni. Oft verð- ur spámaður að heyja harða baráttu, áður en hann gefur sig ^guðsviljanum á vald. fyrir það, þótt þeir eigi Jónasi lítið gott upp að inna, vilja þeir leggja það á sig að róa með hann í land, fremur en að kasta honum fyrir borð. Og sjálfir hinir siðspiiltu heið ingjar í Ninive iðrast synda sinna, þegar prédikað er fyrir Jesaja afsakaði sig með æsku Þeim- Meira að segja húsdýr- sinni. Pál postula mætti einn- in skuiu SanSa i þjónustu ig nefna sem dæmi um mann, S'uSs> °S bera merki iðrunar- sem lengi reynir að spyrna |innar meS mönnunum. móti broddunum. — En tregða I Þó er enn eftir fegursta ' atriðið í kenningu bókarinn- ar. Jahve hefir að vísu breytt áformi sínu og þyrmir borg- | Jónasar virðist þó fyrst og fremst stafa af því, aö hann vill ekki takast á hendur er- indi guðs til heíðinnar þjóð- ar. Hann reynir aö flýja guð þjóðar sinnar, með því að fara eins langt frá landi sínu og honum framast er unnt. Hann virðist hyggja, að sá guð, sem fyrst og fremst er Ítalía, Spánn. M.s. „TUNGUFOSS“ fermir vörur til íslands í Genova og á Spáni 15.—20. september. Flutningur óskast tilkynntur aðalskrifstofu vorri fyrir 24. ágúst. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS inni, en hver er ástæðan? Það er ekki, þegar allt kemur til alls, hinir miklu verðleikar Ninive-manna, heldur hitt, að guð elskar þessu heiðnu borg, eins og hann elskar sína eigin þjóð. Hann vill ekki tortíma tS5S55S55S5555S55555S555555S555S&55555S5555gS&M5ae5gggfifi^yy^»!^<>»yK>9^a| 555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555« sölu guð Gyðingalands ,mun ekki. henni, heldur frelsa hana og: fara að veita sér eftirför í ieiSa á réttan veg. Boffskapur j j fjarlæg lönd. En flóttinn mis- ritsins er Því fyrst og fremst tekst. Og nú ætlar hann að, sa> aS engm þjóð sé svo f jar- flýja inn i sjálfan dauðann.! iæ& hinu rétta, aff guff elski En það er engin hætta á þvi,1 hana ekki- °S hlutverk hinn- að náttúran, hvort sem hún ar útvóldu þjóffar sé því ekki er lifandi eða dauð, verði lát- , Þa® aS horfa upp á tortím- ih standa í vegi fyrir því, sem in£u annarra þjóffa, heldur guð vill. — Margar sagnir voru til í fornöld um stórfiska, dreka og sæskrýmsli, sem aff vera í verkfæri í guffs hendi þeim til frelsunar. I Bókin um Jónas spámann Katerpillarvél 65 HK, viðtengdur rafall 30 kw. nýr sveifarás og legur, stimplar, siífar, olíudælur, ventlar o. fl. — Einnig Katerpillar 75 kw., ný skipt um allar legur, stimpla og slífar, vatnsdælu og ventla. Nánari upplýsingar gefur Gísli Björnsson, rafveitu- stjóri í Höfn. Rafveita Ilafnarlircpps. hefðust við í hafinu og vildu fiytur þannig boðskap, sem tortíma mönnunum. í Gamla- ! visar veginn fram á við — tíl testamentinu eru oftar en hins Nýja-testamentis. Andi einu sinni nefndir slíkir sæ- drekar, og er hugmyndin kom guðs heíir snortið höfund þessa rits og gefið honum að in frá babýlonskum trúar- sía sýnir, sem samtímamenn hans sáu ekki. Hið spámann- 1 lega innsæi hans hefir opnað honum nýjan heim, þar sem brögðum. I norrænum trúar- brögðum þekkjum vér hug- myndina um Miðgarðsorm. Jónas er ekki nema þrjá daga Su® er kærleikur, — sá guð, á valdi ófreskjunnar. Þá læt- sem »vili ekki dauSa synduSs ur guð hann aftur koma fram manns, heldur að hann snúi í lifandi manna veröld. Sem ser °S lifi>“ — hverrar þjóðar dæmi um það, hvernig menn °S hvers flokks, sem hann hafa reynt að skýra söguna annars er- um hvalinn, má geta þeirrar' Me® boöskap sínum minnir tilgátu, að Jónas tákni Gyð- Jónasarbókin á það, er Pétur ’ ingaþjóðina, af því að nafnið P°stuli sagði síðar: „Sannlega Jóna þýði dúfa, og Hósea- skil ég nú, að guð fer ekki í spádómsbók sé talað um manngreinarálit, heldur er Efraim sem dúfu (Hós. 7,11). honum þóknanlegur í hverri Gyðingaþjóðin eigi að boða Þjóð sá, er hann óttast og trú meðal heiðingjanna en stundar réttlæti. Það er eng- bregðist því hlutverki, og sé in furSa> Þótt kristnir menn því gleypt af drekanum Babý- fengju mætur á ritinu, enda lon, — en í Jeremíabók er sýna ýmsar myndir í kata- Nebúkadnesar konungi líkt kom'oum Római, að svo hefir 555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555« Kjósahreppur Hairncs Guðbraudssoii Hækingsdal annast innheimta blaffgjalda TÍMINN, greiffið blaðgjaldið þangað strax. 5555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555« Hjartkær maðurinn minn ÞORSTEINN G. SIGURÐSSON, kennari, lézt í Landsspítalanum aðfararnótt 19. ágúst. Jarðar- förin auglýst síðar. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og barnabarna: Steinunn Guðbrandsdóttir. VUVWiWAVW/AUW.VVWVVVV/WU\AWWUWW/» 5 við dreka — og eftir á sé þjóð veriS;. nRneunaafv°rirhrithiuUkað í Bezt að auglýsa í TÍMANUM in óánægð með það, að guð á vrrSinSuna tyrir ntmu, að 3 7 refsi ekki heiðingjunum. — j (Framiiaid & b, bíSuj í

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.