Tíminn - 20.08.1954, Qupperneq 7

Tíminn - 20.08.1954, Qupperneq 7
185. blaS. TÍMINN, föstudaginn 20. ágúst 1954. 7 Hvar eru skipin gambandsskip: Bruni (Pramhald af 8. síðu). urlögum eldsins í viðbygg Ferðir Ferðaskrif- stofu ríkisins um heígina Bóndi í Skotlaiuli (Framhald af 8. síðu). að með fjölskyldu sína í borg, en hann sleit sig þó ekki með öllu frá búskap. Leigði hann land og hélt við bústofni til Hvassafell er í Reykjavík. Arnar- ingunili, sem var nokkuð ifell fór frá Raufarhöfn áleiðis til magnaður á tímabili. Komst Kaupmannáhafnar í gær. Jokulfell eldurinn ekki j sjálf verzlua ííföavTkufDtVfór^: J af fiutpinguiíi miiii... Þýzkaainds og vörulager frá kaupfélaginu! veJður .1 ^11 að Laugarvatni, Danmerkúr.' Litlá'fell fór frá Rvík og var þar m. a. geymd tjara sf®an a hestum inn Laugar Efnt verður til skemmti j S1®ari tíma. Kom þaö sér vel, sonum sinum 1951 þeir feðgar búið þar síð áleiðis til Akureyrar í gær. Jan er 0g einnig voru þar net, en Ual auslur meo hliðum f yhlf„ar S°ZSÍ 8S í J?star sement í kaupfélagið rekur þarna Biskupstungna að Geysi í,ir um possai h7n,n VPrið i Wnnkadal tessi leið er talin skyidii. Helir hann venð í yð undanförnu, Aiaborg. veiðarfæraverzlun. Skemmd Haukadal. Þessi leið er tahn .. . , ,. ir munu ekki hafa oröið mikl með falle8'ri °S beztu hesta‘I f ni kominn i orlof Saoð ar á vörum en hnsið hrann leiðum, sem völ er á hérlend en ei nu ktoimm 1 orlor- bas° ai a vorum, en hus^brann ^ Kunnugm. maður verSurjist Benedikt búast við því að með hestana, aem getur út.hann væri heima um þessar skýrt það sem fyrir augulmundir- Ætlar Benedikt að - t„0.p tíl ai1 vera kominn heim áður en I gær kl. 14,30 brann skúr ber- LaSt verður til oll ieiol , fi . ,Vk,n. „ hann fjörðum. Skjaldbreið er á Vest-1 til kaldra kola við Vélsmiðju' ^1- Að Geysi verður við oiloímu ykui, fjörðum á suðurleið. Þyrill er vænt Hafnarfiarðar var hann al staöa bar til kl. 7 um kvöldið aniegur til Reykjávikur síðdegis 1' elda áðui en nokkur vissi verður þá-ekið til Reykja dag frá Rotterdam. Skaftfelhngur netta kaffiskúr starfs ! vikur °S komið þangaö um fer frá Reykjavik siðdegis í dag a- • vdl Pclta KamsKui staiis manna vélsmiðjunnar, og um kvoldxð. mun ekkert verðmætt hafa 1 Hygginn bóndi tryggir dráttarvéi sína Píkisskip. Hekla er í Gautaborg á leið til Kristiansand. Esja er væntanleg til nokkuð að innan Reykjavíkur árdegis í dag að austan komst ekki upp um þekjuna. úr hririgferð. Herðubreið kom til Eldsupptök eru ókunn. Reykjavíkur kl. 1 í nótt frá Aust Jeið til Vestmannaeyja. Flugferðir verið þar. EvrójraficrÍRii (Framhald af 8. síðu). Flugfélag /slands. MilIHandaflug: MÍllilandaflvgvél- Jn Gullfaxi fer til Osló og Kaup- jnannahafnar í fyrramálið kl. 8. ,VéIin er væntanleg aftur til Rvíkur á sunnudagskvöld kl. .18. arríkin. Inhanlandsflug; í dag er ráðgert að fljúga tn Akureyrar (3 ferðir), j Kammúnistar mynda stjórn. EgHsstaða, Fagurþolsmyrar, Flateyr f Prakkland ar, .Hólmavikur, Hornafjaröar, Isa I , . /°. 1® a0 viaKKiana fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Pat sltærist Úr leik, væri líklegt, að gjörbreytt stjórnarstefna Einnig verður hin vanalega Geysis og Gullfoss-ferð á sunnudagsmorgun. Ekiö verð ur um Hreppa til Reykjavík :'ur. — Þá verður eftirmiðdags J ferð um Krísuvík—Stranda ikirkju—Hveragerði um Ljósa ir kommúnista og Ráðstjórn f0Ss og Þingvöll til Reykja geti hitt son sinn, sem á næst að gegna herskyldu i Nýju Guineu. reksfjarðar, Vestmánnaeyja (2 ferð fr) og Þingeyfar. Foftleiðir. Hekla, millilandaflugvél Loftleiða, er væntan!eg til Reykjavikur kl.1 millistríðsárunum Og Verða 19,30 í dag frá Hamborg, Kaup rá*aTt,lkhr llrn „ano, mannáhöfn, Osió og Stafangri. Flug raóamiKUr urn SanS mala- yrði tekin upp í Frakkiandi. Kommúnistar myndu senni iega taka þátt í samsteypu stjórnum hkt og gerðist á víkur. vélin fer til New York kl. 21,30. Úr ýmsum. áttum Rrengja- og unglingameistaramót íslands í frjálsum íþróttum fara íram í Reykiavík dagana 28. og 29. þ. m. Keppnisgreinar verða sam- kvæmt reglugerð. Tilkynningar um þátttöku þuría að berast til frjáls- íþróttadeildar KR, Reykjavík, fyrir 24. ágúst. Islaudsmótió (Franihald af 3. sfðu.) með nafna sinn Hannesson. Dagbjartur var öruggur og sparkviss að vanda, en beztu kostir hans, nákvæmt yfiriit og góðar sendingar th sam- herja, sáust vart. Ég hefi geymt að minnast á nýhðann, vinstri útherja Kristján Sigurjónsson, sem stóð sig ágætiega og var einn bezti maður hðsins. Þarna er mikiö efni á ferðinni. Hann hefir góða tækni og gott auga fyrir samieik, en hættir nokk- uð ti! að draga úr hraða leiks^- ins. Hann á áreiðaniega eftir að ná iangt. Lið KR. Það má teijast vei af sér vik íð af KR að hafa ekki tapaö ]eik fyrir Akurnesingum í sum ar, og það sýnir bezt, að KR á góðu hði á að skipa, sem kemur á óvart, og getur bætt nokkru við, eftir því, sem mótstaðan er meiri. Leik- mennirnir eru fiestir kröft- ugir og fijótir, og kom það nú vei í ijós. Þeir iéku fast og á- kveðið, og það var greiniiegt, að þeir ætiuðu ekki að gefa sig fyrr en í fuha hnefana. Vörnin var ahörugg, með Hörð Óskarsson sem bezta mann, en Hreiðar Ársæisson ]ék einnig veh í framhnunni var Hörður Fehxson beztur, en Óiafur og Þorbjörn voru hættuíegri vegna dugnaðar og hraða. Nýhðinn He!gi Jóns- son barðist veþ en sama er ekki hægt að ségja, um tekn- ískasta mann hðsins, Gunnar Þykir illt, en þora ekki að neita. Hinum ráðherrunum þóttu tihögurnar mjög óaðgengiieg ar, einkum ákvæðið um vaida skerðingu ráðherranefndar innar og aukin vö!d ein stakra rikisstjórna. Ennfrem ur væru tihögurnar hhitdræg ar Frökkum í vih En ahir kváðust þeir viija ræöa tihög urnar og sjá hversu úr rætt ist. Sagt upp fæði (Framhald af 1. sfðu). án þess að blaðið viti það með vissu, að einn af starfs mönnum Sameinaðra verk taka á vellinum, sem er mik ils ráðandi um fæðissöluna, hafi hótað lögregluþjóni því undir vissum kringum stæðum, að hann og hans nótar skyldii ekki fá að borða lengur í matskálum S. V. Var Iögregluþjóm{inn við þetta tækifæri að sinna skyldustörfum sínum og gat ekki oröið við óskum manns ins, nema að brjóta þær meginreglur, sem hann varð að fara eftir. Ekki er Ellilieimili (Framhald aí 8. slðu). ilum sínum, en elliheimllið sæi um að sehda hjúkrunarkonur til veikra, og væri þá allt gert fyrir sjúklinginn eftir ráðum læknis. Einnig væru íbúðirnar hreinsaöar. Sameinist þar þá öryggi elliheimil anna og kostir heimilanna, auk þess, sem þetta er mun ódýrara fyrir viðkomandi. Einnig gat hún þess, að við elii- heimili sitt væri stór samkomusal- ur, þar sem vistfóik getur komið saman, og einnig fólk yfir sextugt úr nærliggjandi hverfum. Væri þar margt gott til skemmtunar. Frægt, eldra fólk kæmi í heimsóknir og kenndi eð'a skemmti fólki. Hefðu þá ýmsir eiginleikar komið í ljós hjá vistfólkinu, sem segja má, að áður hafi sofið. T. d. hefði fólk náð góðum árangri með pensli og lér- efti. Listasöfn lána oft fræg mál- verk til að vekja áhuga fólksins. Þá má geta þess, að snyrtistofa er fyrir vistfó'k. Shkt er einnig hér, og sagði Gísli í því sambandi, að fyrst í stað hefði verið hlegið, er hún var sett á stofn, en það væri ekki lengur. Á réttri Ieið. Ungfrú Adler er mjög ánægð yfir að hafa fengið tækifæri tU aö koma hingað til Hnds, og sagði, að það væri gleðilegt að sjá hin nýtízku heimili hér, þar sem betur væri séð um vistfólkið en annars staðar gerðist í Evrópu, en ungfrúin hefir ferðazt mikið um og kynnt sér slíka starfsemi. Einkum sagði hún, að möguleikarnir í Hveragerði væru óþrjótandi. Gísli Sigurbjörns- son hefði unnið hér frábært starf Lærði sauðfjárrækt. Benedikt fór utan tU Skot iands tuttugu og tveggja ára tU að læra sauðfjárrækt. Átti hann þá nokkurt fé. Svo höguðu atvikjn þvl þannig tii, að hann ákvaö að setjast að um kyrrt í Skottandi. Kom hann hingað tii lands árið 1918 og seidi bústofn sinn hér. Fór hann aö þvi búnu alfarinn aftur til Skotlands og hóf þar búskap. Fékk hann skozk ríkisborgararétt- indi árið 1930. En römm er sú taug .... og Benedikt hefir haldið tryggö við föðurlandið. Hann ætlar nú að sýna dóttur sinni það merkasta, sem hægt er að sjá hér á skömm um tíma og auk þess fara með hana austur á bernsku stöðvarnar. tsso; Olíufélagið h.f. ■siimiiistiiuiiutHtUMniaiiiiiimiiiiMrittMiimiiiiiii hann hafi verið eini KR-ing- urinn, sem ekki barðist í þess- um leik. Dómari í leiknum var Hann es Sigurðsson. Var mjög erfitt að dæma leikinn vegna hörku, sem margir leikmenn sýndu. Varð hann því að dæma meira, en bein nauðsyn var til, til þess að halda leikmönn- um í skefjum. Einnig þurfti hann hvað eftir annað að á- minna leikmenn. Var því að- staða hans erfið, en ég álít, að það hafi verið rangt, senni- !ega fljótfærni, að vísa Helga Helgasyni úr KR, af vfilinum. AÖ öðru leyti slapp hann vel Guðmánnsson. Má segja, að’frá leiknum. — hsím. vitað, hvort samband er á | 0g gaman væri að sjá það með eig milli þessarar hótunar og | in augum. Hún kynntist Gísla fyrst uppsagnarinnar, en óneitan i fyrir átta árum í New York, og þá lega eru Iíkur fyrir að svo k0m hann dag eftir dag til hennar sé. með ýmsar spurningar, og áhugi hans virtist óþrjótandi. Gott Væri að eiga slíka menn, en málefni gamla fólksins er vandamál — og þó vil ég ekki kaha það vandamál — sem allir verða að taka þátt i, jafnt þú sem ég, þjóðfélagið, bæjar félagið og kirkjan, sagði ungfrú Adler að lokum. Treg síldveiði Akranesbáta Frá fréttaritara Tlmans á Akranesi. Sildveiði hefir að undan förnu verið treg hér. í gær voru sex bátar á sjó og öfl uðu frá 20—70 tunnur. Veður var slæmt og komust bátarn ir því ekki langt. Litilsháttar hefir verið saltað hjá Heima skaga. Bátarnir búa sig nú sem óðast á sildveiðar, og er reiknað með að um 18—20 ( bátar muni stunda þær. Sturj laugur Böðvarsson, útgerðar maður. ætlar að láta stærsta bát sinn, Böðvar, stunda ýms ar tilraunaveiðar með snurpu nót, og er verið að útbúa bát inn. GB. Gjafir til skák- sambandsins Vestmannaeyjaferð Farmiðar í skemmtiferð Esju til Vestmannaeyja héð an kl. 10 í kvöld verða af greiddir i skrifstofu vorri í dag. — Indverjar og Portú- galar reyna að semja Blaðinu hafa borizt eftir farandi gjafir til Skáksam New Dehli, 19. ágúst. — Rík bandsins til styrktar í Hol isstjórn Indlands hefir fall landsförina. P.G. 100 kr„ G. lzt á tilboð portúgölsku M. 100 kr. Bryggjusmiðir i stjórnarinnar um að fulltrú Gufunesi 450 kr. N. N. 100 kr.'ar frá þessum löndum skuli og Jóh. Árnason, Oddgeirs ræðast við um nýlendur hólum, 400 kr. AuglýsW í Tímanum ATHUGIÐ Símanúmer vort verður framvegis 7273. Eiiiar Ágúsísson & €o., Aðalstræti 16. Portúgala á vesturströnd Ind iands. í svari sinu minnir indverska stjórnin á, að hún hafi i aðalatriðum fallizt á til lögu Portúgala, að hlutlaus eftirlitsnefnd verði send til nýiendnanna. Jafnframt á skilur stjórnin sér rétt til að koma með gagntillögur í mál inu. Viðræðurnar hefjast 24. þ. m.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.