Tíminn - 21.08.1954, Blaðsíða 4
4.
TIMINN, laugardagimi 21. ágúst 1954.
186. blað.
Valdimar J. Eylands:
SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS
Islenzku dómarnir i Dakota
Þegar íslenzka byggðin í Dakota. Sýnir þessi staða-
Mouse River, N.D., var í
mestum blóma, er talið að
þar hafi verið um þrjátíu
íslenzk heimili. Margt af
þessu fólki mun fyrst hafa
átt heima í Pembina daln-
um, en er þar tók að þrengj-
ast um kost góðra bújarða,
fluttu menn vestur í svo
nefndan Mause River dal,
hundrað og fimmtíu mílna
veg, og settust þar að á ný.
Allmargir komu frá öðrum
Pýbyggðum hér vestra, eða
beint frá íslandi. Þetta fólk
var nær undantekningarlaust
bláfátsekt, og bjó lengi við
hin frumstæðustu kjör. Brátt
kom það þó í ljós, að þarna
höfðu sezt að allmargir
mannkosta- og dugnaðar-
menn, og. var byggðabragur
allur frá upphaíi með meiri
menningar- og framfarablæ
en efni stóðu til. Byggðar-
menn tóku brátt höndum
saman um almeim félagsmál
svo sem safnaðarstarf, þjóð-
ræknis- og bindindismál.
Mikil rækt var lögð við að
efla hugsjónir æskunnar og
að stuðla að tækifærum
Þennar til menntunar og
frama. Augljóst er að fórn-j
arlund og strit frumherjanna
hefir borið merkilegan og
mikinn árangur, því að frá
þessari byggð hefir komið
stór hópur nytsamra borg-
ara, sem skipar með sóma
ábyrgðarstöður í ýmsum stétt
um þjóðfélagsins.
Nú hin síðari ár hefir þessi
sveit skipt mjög um svip, og
getur nú elcki lengur talizt
■íslenzk, enda þótt þar dvelji
enn allmargt fólk íslenzkrar
ættar. Landsstjórnin keypti
mikinn hluta af bújörðum
frumherjanna og gerði þær
að friðlandi fyrír fuglarækt.
Er nú svo komið, að þar sem
áður stóðu reisuleg hús og
heimili eru nú stöðuvötn,
forarfen og urmull af önd-
um og öðrum vatnafuglum.
Meirihluti byggðarfólks tvístr
aðist í allar áttir.
Á sunnudaginn, 11. júlí,
var nokkrum blöðum flett
aftur á bak í óskráðri sögu
þessarar litlu en merku sveit
ar. Sannaðist þá sem oftar,
að sú taug er römm, sem
rekka dregur föðurtúna til.
Um tvö hundruð manns,
niðjar og skyldulið frum-
herjanna, safnaðist þá sam-
an i kirkju sveitarinnar, sem
á blómaskeiði hennar hafði
verið miðstöð menningarlífs-
ins. Er kirkjan hin prýði-
legasta að öllu útliti. Er
söfnuður sá, sem nú heldur
kirkjuna, myndaður af lút-
ersku fólki af ýmsum þjóð-
ílokkum, þeirra á meðal munu
vera flestir þeir íslendingar,
sem eftir eru í sveitinni,
sameiginlegt tungumál þessa
fólks er auðvitað enskan, og
fer nú tíðasöngur allur og
kirkjuþjónusta fram á því
máli. Margt af því fólki, sem
kom til kirkjunnar þennan
áminnfa dag, var langt að
komið. Var þarna því fagn-
aðarfundur með vinum og
ættingjum, sem í sumum til-
fellum höfðu ekki sézt ára-
tugum saman. Sá, sem hér.
segir frá, varð var við fólk
frá þessum stöðum: North
Carolina, California, Wash-
ington, Oregon, Montana,
Minnesota, Florida, Manitoba
Illinois og víðsvegar úr North
skrá hversu mjög Mouse
River fólkiö hefir dreifst, og
einnig, að það lagði á sig
mikla fyrirhöfn til að geta
notiö samfundar á fornum
slóðum þennan dag.
Hið sérstaka tilefni þessa
mannfagnaðar var það að á
þessu ári höfðu tveir synir
byggðarinnar verið skipaðir
í dómarastöður í Norður-
Dakota ríkinu. Níels G. John
son lögmaður og fyrrum dóms
málaráðherra ríkisins í Bis-
mark, hafði verið skipaður
hæstaréttardómari, og Ás-
mundur Benson, lögmaöur og
fyrrum rikislögsóknari í
Bottineau County, hafði ver-
ið skipaður héraðsdómari í 2.
lögsagnarmndæmij ríkisins.
Að tveir menn úr jafn fá-
mennri byggö séu skipaöir í
slíkar virðingar- og ábyrgð-
arstöður, mun eins dæmi í
sögu Vestur-íslendinga. Þetta
vildi byggðarfólk, bæði það,
er enn dvaldi heima fyrir og
það'i sem burt hafði flutt,
viðurkenna, og um leið sam-
gleðjast byggðarbræðrum sín
um i tilefni af heiðri þeim,
er þeim sjálfum og byggö-
inni hafði fallið í skaut með
vali þeirra i þessar háu stöð-
ur.
lá miðskólanám, menntaskóli
og síðan lagadeild háskólans.
En Ásmundur var snemma
bjartsýnn og viljasterkur.
Hann lét engar fortölur á sig
fá, en hóf göngu sína eins og
sá, sem veit sér fyrirhugaða
bjarta braut og beina. En
auðvitað var hún lívorugt.
Oft varð hann að vinna á
sumrum lengur en góðu hófi
gegndi, og kom því tíðum
seint í- skólann. En náms-
hæfileikar hans og þrotlaus
iðjusemi við lestur báru hann
fram til sigurs að lokum. Um
vorö 1915 tók hann embættis
próf í lögfræði með góðri
einkunn, og var skömmu síð-
ar tekinn í tölu lögmanna
ríkisins. Settist hann þá
trax að í Bottineau, og hefir
stundað lögfræðileg störf þar
ávallt síðan með vaxandi orð
stír og almennu trausti stétt
ar sinnar og almennings.
Hann hefir tekið virkan þátt
i almennum málum sveitar
sinar. Bæjarráðsmaður í
Bottineau hefir hann verið í
tíu ár, meðlimur í stjórnar-
nefnd Elliheimilisins í Minot,
N.D., og einnig Elliheimilis-
ins Birg að Mountain, og ríkis
lögsóknari í sýslu sinni, eins
og áður er getið. Árið 1916
(29. marz) kvæntist hann
HEKLU
DRENGJA
BUXUR:
Höfum nú fengið frá fataverksmiðjunni HEKLU,
drengjabuxur, sem eru úr ótrúlega sterku nankin,
samofnu úr flónel að innan. Fiónelið er brotið út fyrir
skálmarnar að neðan, eftir amerískum sniðum.
Þessar buxur hafa náð geysivinsældum víða um
heim, enda kunna mæðurnar að meta stjfrkleika
þeirra og drengirnir mýkt flónelsins, sem að þeim snýr.
Skoðið þessar nýju „gallabuxur" við fyrsta tæki-
færi. —
GEFJUN-IÐUNN
Kirk j ustræti
SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSJSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍ
5PWSCWSÍ5SS5SS5S55SSSSS5SSSSS55SSSSSSS5SS555S555S5555S5555SS55S5555SSI
Ævisögur beggja þessara gigríði Lilju Freeman, dóttur
nýju dómara eru líkastar hinna merku hjóna Guð-
ævintýri. Það er saga um tvo mundar og Guðbjargar Free-
bláfátæka og umkomulausa man> sem lengi bjuggu rausn
sveitapilta, sem brutust á- arbúi í Mouse River byggð-
fram til náms og frama,'inni. Er frú Benson mjög
sigruðust á öllum torfærum, myndarleg og vel gefin kona,
sem fátækt og. fordómar 0g iiefir hún reynzt manni
leggja oft á veg sona hins sinum ómetanlegur styrkur á
útlenda innflytjenda, náöu! framsóknarbraut- hans. Þau
þvi takmarki, sem þeir höfðu ' hjón eiga tvær úætur, Mrs.
siálfir sett sér og voru svo,1
er tímar liöu, vegna sam-
vizkusemi og dugnaðar i em-
bættisfærslu sinni, settir
miklu hærra, en þá sjálfa,
eða nokkur annar hafði lát-
ið sér til hugar koma. Eina
veganestir, sem þeir fengu
frá feðrum sínum var íslenzk
ur manndómur, hugsjónir,
heiðvirði, samvizkusemi, ein-
beitni og dugnaður. En sá
arfur reyndist þeim gildari
en gull.
Asmundur Benson mun
vera meðal þeirra fyrstu úr
Mouse River byggðinni, sem
lagði út á langskólabrautina.
Hann er fæddur að Akra, N.
O., en fluttist vestur barn
að aldri. Faðir hans var Þórð
ur Benediktsson frá Dalhús-
um í Eiðaþinghá, og móðirin,
kona Þórðar, var María
Sveinsdóttir Snæbjarnarson-
ar frá Bæjarstæði í Seyðis-
firði. Þau komu til Ameriku
árið 1883 og settust fyrst að
í Rauðarárdal, en árið 1894
fluttu þau til Mouse River j barnaskólamenntun t heima
byggðarinnar og reistu þar J sveit sinni) en miðskólanám
bú, með mikla ómegð og lítil L B0ttineau. innritaðist hann
efni. Alls voru börnin ellefu.lþá j rikisháskólann í Grand
Þórður var talinn vel gefinniForks og stunciaði þar nám,
maður, og María var ein með J nnz hann gekk i herinn í
greindustu konum byggðar- )fyrri heimsstyrjöldinni. Var
innar. Bæði voru þau vinsæli^^nn rúmlega tvö ár í her-
D. R. Coleman í Pasadena,
Cal., og Mrs. A. R. Hawkins,
Jr., sem búsett eru í rikinu
North Carolina.
Saga Níelsar er í öllum
aðalatriðum hliðstæð sögu
Ásmundar. Hann var fæddur
á Akranesi á íslandi, en kom
á ungbarnsaldri vestur með
foreldrum sínum, Guðbjarti
Jónssyni og Guðrúnu Ólafs-
dóttur, konu hans. Settust
þau að á fremur ófrjóu landi
og bjuggu jafnan við þröng-
an kost. Er Níels í fööurætt
kominn af ættlegg sérá
Sveins Níelssonar, prófasts á
Staðarstað, og mun Níelsar-
nafnið vera yíða í ættinni.
Af þessari kynkvísl er margt
mætra manna komið, eins og
kunnugt er, svo sem Sveinn
Bj örnsson, fyrsti lýðveldis-
forseti íslands, Haraldur
Nielsson, prófessor, Friðrik
Hallgrímsson, fyrrum dóm-
prófastur, og séra Jón Guðna
son, núverandi þjóðskjala-
vörður íslands. Níels hlaut
dilkakjöt
og vel metin í héraði. Þegar
Ásmundur, að loknu barna-
skólanámi í heimasveit sinni,
lýsti því yfir, að hann ætlaði
sér að verða lögmaður, mun
mörgum hafa þótt sá draum
ur næsta fjarstæðukenndur,
eins og á stóð. Aðalmennta-
setur rkisins, Grand Forks,
var i meira en hundrað mílna
fjarlægð, og þar átti fjöl-
skyldan engin itök eða hlunn
inda að vænta. Framundan
þiónustu, og af þeim tíma
varð hann sextán mánuði í
skotgröfum í Frakklandi. Var
hans getið á þeim tíma fyrir
frækilega framgöngu. Er
heim kom, hóf hann aftur
nám, þar sem frá var horfið,
lauk á tilsettum tíma Bach-
elor prófi, og síðan embættis
prófí í lögum með mjög hárrij
einkunn, og var veitt Jurisj
Doctor gráðan. Hóf hann síð!
í’ramhald á 6. síðu.!
í Iieildsulu og smásöln.
Kjötverzlunin Búrfell
Sírni 8 27 50
sgggsssssgssssssssssssssssssggsssssssssssasgsa
NIÐURSUDUGLÖS
s/í lítra 4.10
1 lítra 4.50
lýs lítra 5.90
2 lítra 6.50
Jiiv ar-p b ei
4t wmmmmmmmmmmSmmaBmamamEL
IgSSSííSWSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSI
Auglýsing
í tilefni af auglýsingu í Tímanum þann 12. þ. m.
frá oddvita Lundareykjadalshrepps, varðandi leigu á
stangaveiði í Reyðarvatni, er því mótmælt, með til-
vísun í landamerkjabréf Þverfells í Lundareykjadals-
hreppi, Borgarfjarðarsýslu, að nokkur annar aðili en
undirritaður eigandi jarðarinnar Þverfells hafi heim-
ild til þess að leyfa veiði i Reyðarvatni.
Reykjavík, 19. ágúst 1954.
SVEINBJÖRN FINNSSON
Barðavogi 36, Reykjavík.