Tíminn - 21.08.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.08.1954, Blaðsíða 8
88. árgangur. Reykjavík. 21. ágúst 1954. 186. blað. Grikkir bera fram kröfu um Kýp- ur og senda Churchill blóð íflösku Eiðja S. Þ. að hlutast til um máiið Aþenu og New York, 20. ágúst. — Fulltrúi Grikkja hjá S. I*. afhenjti i dag Hammarskjöld, framkvæmdastjóra, orð-- sendingu þar sem Grikkir krefjast þess að Bretar skili þeim Kýpur og þess jafnframt óskað að S. h. hlutist til um málið. Grískur almenningur virðist fagna mjög þessari ákvörðun ríkisstjórnarinnar. iBrezki flotinn á Miðjarðarhafi hefir kvatt alla þá menn, sem eru í orlofi, til starfa þegar í stað. I þann mund er orðsending in var afhent voru fánar dregnir að hún um gervallt Grikkland. Hermenn og 6 þús. lögreglumenn voru tilbúnir í Aþenu ef til uppþota skyldi koma, sem þó varð ekki. Flaska með liðsforingjablóði. Um svipað leyti hófu einn ig 400 liðsforingjar úr vara- liði hersins „blóðboðhlaup“. Lögðu þeir af stað frá Pyrgos á Pelopskaga og ætla til Aþenu, en það er 335 km. leið. Keflið, sem sveitirnar skiptast á um að bera, er flaska, sem inniheldur blóð nokkurra liðsforingja og af- henda á brezka sendiherran um í Aþenu, en hann á að koma þvi til Churchills. Á með þessu að sanna gamla manninum, að Grikkir séu fúsir til að fórna blóði sínu fyrir sameiningu Kýpur við Grikkland. upp á vettvangi S. Þ. Hér sé um innanlandsmál að ræða, þar eð Kýpur hafi lengi verið nýlenda undir stjórn brezku krúnunnar, og það væri því brot á 2. gr. sáttmála S. Þ., ef orðið yrði við kröfu Grikkja. Fara til Bern á sunnudag íslenzku íþróttamennirnir, sem keppa eiga á Evrópu ið frá markmanni að vinstri meistaramótinu í frjálsum . sem Svía í Kalmar 24. þ. m. valið Fer ntaii í dag með flugvél til ISautahorgar Landsliðsnefnd hefir valið knattspyrnumenn þá, sem leika eiga landsleikinn við Svía i Kalmar 24. ágúst, þ. e. á þriðjudaginn kemur. Alls voru 14 leikmenn valdir, en auk þess verða með í förinni þjálfari og fjórir í fararstjórn. • Liðið er þannig skipað tal Sþróttum, sem hefst 25. ágúst útherja: Helgi Daníelsson, j Halldór Halldórsson, Einar Allir samningar um Evrópu- her brustu í Brussel í gær Sóru eið á gröf óþekkta hermannsins. Þúsundir manna gengu í *r að ræða tillögur Frakka lið Aþenu að gröf óþekkta her-!fyrir lið- Réðust ráðherrarnir mannsins þar og unnu í sam- |a t>ær 1 öllum atriðum, jafn -tilltum kór eið, þar sem þeir!vel svo ^ítilsverðar breytingar sögðust myndu berjast til’sem Það> að bækistöðvar hers Uauðans fyrir endurheimt eyj ins skyicfu vera í sömu borg arinnar. Útvarpsstöðvar í P® aðalstöðvar A-bandalags- kommúnistalöndunum gripu ins’ mætti eindreginni and- trax tækifærið og útvörpuðu stöðu. áskorunum til grísku þjóðar-' „ . _ 'nnar þess efnis, að snúa kröf Mendes-France gefst upp, ' Tnindir Hoccir orn lnira um sinum upp í almenna and MfðlunarfiIIögu Spaak hafnað. Mendcs- Franee svarstsýnn á málalok eins og cr Brussel, 20. ágúst. — Utanríkisráðherrarnir á Brusselfund- inum höfnuðu í dag breytingartillögu Frakka við sáttmálann um Evrópuher. Spaak lagði þá fram málamiðlunartillögu, en á hana neitaði Mendes-France að fallast og virðist sem fundurinn muni verða árangurslaus með öllu, eða verra en það. + ,, .unartillögu sína, en tvö meg n?5í,5á^e™™;inatriði hennar voru þau, að (Framhald á 7. síðu.) munu fara flugleiðis á sunnu Halldórsson> allir ár Val> daginn til Bern í Sviss, en Svelnn Teitsson, Dagbjartur þar verður motið hað. Fyrsta Hannesson. Guðjón Finnboga daginn verður m. a. keppt í son> allir Akranesi> óskar sig 100 m. hlaupi, en þar keppa urbergsson, Fram, Ríkharður Asm. Bjarnason og Guðm. Jónsson; Þór5ur Þór5ars0n, Vilhjálmsson, og þnstokki. pétur Georgsson< Akranesi og — .......... == j Gunnar Gunnarsson, Val. | Varamenn verða Magnús jJónsson, Fram, Guðbjörn 'jónsson og Gunnar Guð ,mannsson, KiR. Fararstjóri |verður Sigurjón Jónsson, en aðrir í fararstjórn Björgvin Schram, Jón Magnússon og Ragnar Lárusson. Þjálfari verður • Karl, Guðmundsson, en hann mun einnig verða varamaður, ef á þarf að halda. Ekki er alveg öruggt, að Helgi Daníelsson geti far jð vegna meiðsla í fæti, en ef svo færi, sem væri mikiö tjón fyrir liðið, kæmi Ólafur Eiríksson, Víking, sem vara maður í hans stað. Fundir þessir eru lokaðir, úðaröldu gegn Bretum og eu fréttarltarar segja, að þeg Bandaríkjamönnum. ar hér v\r komið’ hafl Mende,s France nsið a fætur og sagt, Bretar mótmæla. að tilgangslaust væri að ræða Talsmaður Breta hjá S. Þ. málið á þessum grundvelli. segir, að Bretar muni beita sér Þá bar Spaak utanríkisráð- gegn því, að málið verði tekið herra Belgíu fram málamiðl- Mikil hátíðahöld á kirkjudegi Langholtsprestakalls á morgun Knattspyrnumennirnir halda utan í dag með flug vél til Gautaborgar. Á morg ikil lækkun á kaffi að verða í Brasil Danska blaðið Politiken skýrir frá því í fyrradag, að nú sé loks komið að því, að danskur almenningur geti átt von á því að kaffið fari að lækka, og fyrsta lækkunin kom þar í fyrradag, 80 aurar á kg. Þó eru hinar ódýru kaffi birgðir ekki enn komnar þangað til lands, en verð lækkunin er staðfest í Brasi líu, og hún er sögð allmikil. Brasilía tapaði. Fregnir frá Brasilíu bera það með sér, að Brasilía hafi tapað kaffistríðinu við Bandaríkin. Það hefir skeð smátt og smátt. í Svíþjóð er verðlækkunin þegar komin á, stafar það af því, að kaffiverð hafði áöur hækkað mjög í Svíþjóð og einnig, að Svíar hafa undan iarið keypt allmikið kaffi frá Columbia, en verðlækkun (Framhald á 7. síðu.) un fara þeir með járnbraut arlest til Kalmar, og munu hvíla sig þar þangað til á þriðjudag, en þá fer leikur inn fram og hefst kl. 5 eftir ísl. tíma. Ekki verður nema þessi eini leikur háður í Sví þjóð, en það er annar lands leikur ckkar við Svía, hinn fyrri var 1951 hér í Reykja vík og vann ísland með 4—3. Knattspyrnumennirnir mun’u siðan halda heim, nema Ák urnesingarnir og Magnús Jónsson, en þeir fara til Þýzkalands og mæta flokki frá Akranesi þar, sem mun leika fjóra leiki í Þýzkalandi. Ekki verður leiknum út varpað beint hingað, en lýs ing verður tekin niður á band og verður útvarpað tveimur dögum síðar. Sennilegt er, að útvarpið í Stokkhólmi út varpi lýsingu á leiknum á þriðjudag. F|ölmcsint lioiuingaliéð Napólí, 20. ágúst. — Páll Grikkjakonungur og drottn ing hans halda einkennilegt gestaboð þessa dagan'a. Meira en 100 konungbornar persónur verða gestir hans um helgina í listisnekkju hans Agamemnon, sem nú liggur í Napólífióa. Danakon ungur og fjölskylda komu í dag siglandi þangað á sinni eigin snekkju. Þar eru einnig Júlíana . drottning Hollands og maður hennar. Svo marg ar konunglegar persónur hafa ekki komið saman í einn hóp siðan Elisabet Breta drottning var krýnd. Hún verður þó ekki viðstödd, en liklega geta allir gestanna rakið ætt sína til langömmu hennar. Viktoriu drottningar. ÍJíimessa og almenn samkoma á opnu svseði Þeim hætth að með r þeirn breytingu, sem Brasi anstan í|iréttalnissiiis að Hálogalamli lía gerði á hinni margbrotnu gjaldeyrisskipan sinni, hafi Á morgun er kirkjudagur Langholtsprestakalls haldinn raunverulega orðið gengis hatíðlegur með útimessu og almennri samkomu og mörgum fall. skemmtiatriðum á svæðinu austan íþróttahússins að Há-1 í orði kveðnu heldur Brasi ’ogalandi. — {lía hinu háa lágmarksverði Hátíðin hefst kl. 2 e.h. með ast. Sigurður Ólafsson syngur á kaffi, en vegna gengisfalls bví, að lúðrasveitin Svanur einsöng. ^ íins geta útflytjendur lækkað leikur. Síðan hefst útimessa| '• , |kaffiverðið til útlanda. Nú | í fyrrinótt lögðu bátarnir sóknarprestsins, séra Árelíus Kvöldskemmtun. jvilja þeir um fram allt hefja net sín austan undan Skall- Um kvöldið kl. 8,30 hefst kaffisölu til Bandaríkjanna anum, og öfluðu um tunnu í kvöldskemmtun. Svæðið allt á ný, því að kaupverkfall net, en þeir róa með um 40— verður skreytt fánum og ljós Ameríkumanna á kaffi frá 50 net. um. Hljómsveit leikur á Brasilíu hefir valdið dollara! Frá Skagaströnd róa nokkr skrautlýstum palli. Helgi Þor skorti og alvarlegum gjald ir bátar og fengu þeir ágæta Síldarbátar víð Húnaflóa Beggja tspp á Skagasfrönd Frá frcttaritara Tímans í Hólmavík. Fimm bátar frá Hólmavík stunda nú reknetavéíðair í ílúna- flóa og margir fleiri búast á veiðar. Leggja þeir áflanií' upp' á Skagasfrönd og er síldin ýmist söltuð cða fryst. Afli er nokkuð misjafn, oftast milli 30—50 tunnur eftir Iö'gnína. ar Níelssonar. Eftir messu flytur Magnús Már Lárusson, prófessor ræðu, kirkjukórinn syngur og einnig barnakór. Kirkjan í gervi ungrar stúlku. Síðan verða ýmsar skraut sýningar. Kirkjan í gervi ungrar stúlku kemur fram og flytur ávarp til fólksins í ljóði og börn svara í viðlagi. Síðan verður söguleg sýning, Gunnar og Kolskeggur kveðj veiði fyrst í vikunni frá 180— 200 tunnur á bát. Aflinn er lagður upp á Skagaströnd og láksson, kennari, flytur ræðu. eyrisástæðum. Hj'álmar Gíslason syngur | gamanvísur og einnig verður Þegar lækkun í Svíþjóð. upplestur. Að lokum verður I Vegna hins háa kaffiverðs saltaður. dansað á pallinum til kl. 1. hafa innflytjendur í Dan | Ágætt tíðarfar hefir verið Konur úr kvenfélagi safn mörku farið hægt í sakir, hér síðan á sunnudag og stöð- aðarins munu annast veiting flutt lítið inn og eiga litlar ugur þurrkur. Bændur hafa ar i stórum tjöidum, sem birgðir. Nú hyggjast þeir getað náð miklu af heyjum, reist hafa verið á samkomu auka innflutninginn. Nú er og er nú almennt búið að svæðinu. i búizt við að verðið lækki hirða eftir fyrra slátt. Nýtt heimsmet í 1000 m. hlaupi Á íþróttamóti, sem fram fór í Gavle í Sviþjóð á mið vikudaginn bætti Norðmaður inn Audun Boysen mjög heimsmet sitt í 1000 m. hlaupi. Hljóp hann á 2:19,5 mín., en eldra metið var 2: 20,4 mín.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.