Tíminn - 08.09.1954, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.09.1954, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, miðvikudaginn 8. septcmber 1954. 209. blað, Böðvar Magnússon: Góðar tiilögur sunnlenzkra presta um Skálholt Síðastliðinn sunnudag sam þykktu allir prestar Suður- lands, 20 að tölu, sem saman voru komnir að Skálholti, til lögu um það, að óska eindreg ið eftir því, að byggð yrði veg leg kirkja í Skálholti og að þar yrði endurreist aftur hið forna biskupssetur. Þetta þótti mér vænt um að heyra, og svo mun fleirum farið hafa — sennilega langflest- um í hinu forna Skálholts- biskupsdæmi. Með þessum tillögum tveim eru þá loks komnar fram á- kveðnar tillögur í fyrsta sinn um það, hvað eigi að gera til að endurreisa við hinn forn- helga stað, — tillögur, sem þjóðin vill óefað fylkja sér um, og koma í framkvæmd að minnsta kosti allir í hinu forna Skálholtsbiskupsdæmi og sennilega allir landsmenn. Því sannarlega höfum við öll verið fegin því, sem Norðlend ingar hafa komið í fram- kvæmd tii að heiðra og prýða Hólastað og reisa hans fornu frægð og höfum við enga á- stæðu til að halda annað en þeir geta unnt okkur hinum sð gera það sama við Skál- holt. Við verðum að eiga ein- hverja helga staði í landinu, sem við berum virðingu fyr- ir og okkur þykir vænt um — staði, sem við viljum prýða og líta upp til. Þingvöllur er það, sem allir landsmenn telja sameiginlegan helgan stað. Norðlendingar eiga sér Hóla, og við Sunnlendingar þurfum að eignast aftur Skál holt i sinni fornu dýrð. Það verður ekki gert með öðru en að reisa aftur við biskups stól í Skálholti. Allt annað er fálm einskisvert, sem fær ekki hljómgrunn með þjóð- ínni. Fyrir nokkrum árum skrif aði ég smágrein í „Tímann“ um Skálholt. Þar var ég að hrekja fyrst og fremst það, sem mér virtist haldið mest á lofti að í Skálholti hefðu aldrei búið aðrir en búskuss ar. Þetta sýndi ég þá fram á, að var að öllu leyti hin mesta vitleysa, því að þar hafa oúið lengst af hinir á- gætustu bændur, oftast tveir og hafa haft stærsta bú sveit arinnar og verið með hæstu gjaldendum hennar. En eftir að ekki fékkst ábúð á jörð- inni nema til stutts tíma, var engin von að leiguliðar legðu í dýrar húsabætur. En túnin jbættu þeir afar mikið Skúli læknir, sem þar bjó Jengi hinu mesta rausnarbúi, og Jörundur Brynjólfsson, alþm., sem einnig hafði þar stærsta . bú sveitarinnar. í þessari sömu grein minni minntist ég einnig á, að þar sem jörðin Skálholt hefði ver . gefin til ævarandi biskups- | seturs og þegin af ráðandi jlandsmönnum til þess, þá ibæri þjóðinní að halda þetta loforð. Allt annað væru óaf- sakanleg svik við gefendurna. Og hver væri svo hin réttlæt andi ástæða til að svíkja þetta loforð? Hún er ekki til, bókstaflega engin. Söm er jörðin nú, nema þó margfalt betri en hún var í þær aldir, sem hún var biskupssetur. f grein minni vitnaði ég í orð Þórhalls biskups, sem hann sagði í Miðdal, þegar hann var á yfirreið þar. Hann sagði það væri ekkert várið í það að vera biskup og verða að sitja í Reykjavík, en aö vera biskup í Skálholti hefði sér þótt gaman. Eitthvað á pessa leið féllu þessum frjáls lynda glæsilega biskupi orð. Vel gæti ég unnt núverandi biskupi, Ásmundi Guðmunds svni, að bera gæfu til þess, að endurreisa aftur biskups stólinn í Skálholti og verða þar fyrsti biskup eftir endur reisnina. Það myndi áreiðan lega sóma honum vel og vera í fullri þökk margra góðvina hans lífs og liðinna. Þökk sé prestum Suðurlands fyrir þessar tillögur sínar. Nú vlll dcktorinn gera jundantekn ingu írá þessari. annars sjálfsögðu reglu og kalla menn ekki sveita- menn, þó að þeir taki vinsamlega á móti nýliða, af því áð okkur vant- aðalatriðum ar tilfinnanlega vissa starfskrafta Landhelgisdeilan og Norðurlandaráðið Ekki er þess aö dyljast, að oss íslendingum munu yfir- j leitt hafa orðið það talsverð j vonbrigði, að frændur vorir í j Norðurlandaráðinu töldu það Steingrimur í Nesi sendir eftir- kalla mann sveitamann jafngilái að þinglokum ekki í verka- farandi pistil um óperuflutning í því, að hann sé kaliaður auli eða hring þeirrar stofnunar að Þjóðleikhúsinu í tilefni af grein dr. heimskingi. blanda sér með þeim hætti, Urbancic: að fullt mark væri á því tak-! andi, í fiskifriöunarmál við ”Kæri Starkaður. — i baðstofu- íslandsstrendur, hvað þá Timans hinn 6. júlí s. l. ræðir , , , _ , , , , . dr. Victor Urbancic um operuflutn- heldur að taka algerlega a- ing , þJóðleikhúsinu. kveðna afstöðu til deilunnar íslendingar munu í _________D_ ____ milli Breta Og Islendinga Út vera sammála um, að þjóðleikhúsið að Þjóðleikhúsinu til óperuflutnings af stækkun landhelginnar ÍS- eigi að miða starfsemi sína að mestu og doktorinn treystir sér til að gera lenzku Og ofbeldisaðgerða við innlenda starfskrafta og efla is- nýliðana nothæfa. þeirra, sem stórþjóöin brezka ienzka söng- og leiklist meö því að eí ekki stæði svo sérstaklega á, hefir látið sér sæma að grípa Seía hverjum vænlegum vísi tæki- væri vinsemd og velvild í garð ný- til í því sambandi. Því að færi ti] að reyna si8' og sýna, hvað liða heimskuleg og enguin sæmandi í honum býr. : öðrum en sveitamanni. ! Tæpast mundi nokkur íslending- Við lestur greinarinnar finnst ur hugsa þannig: manni fyrst lengi vel, að maður; standi á grænni grund göfugs menn ■ / fyrsta lagi er það niikill mis- átökum, en látiö óbreytta ingaráhuga. En allt í einu stanzar skilningur, að það sé sérkenni á fisksala og handbendi þeirra maður á barmi fúafens rotins hugs- sveitamanni að taka nýliða með í viðkomandi hafnarbæjum unarháttar. ivinsemd og velvild. Sanni nær er, þar x landi hafa fyrir því að Þar stendur þessi klausa: jaðþað sé einkennandi.fyrir íslend- „Ekki má kalla þann sveita- ing, eins cg eðlilegt er hjá fámennri mann, sem þó tekur á móti nýliða með vinsemd og velvild___“ . Þó að orðalagið sé ekki ljóst og eða lið til þess að koma í veg haria óislenzkulegt, dylst ekki, hvaö jfyrir athæfið, né heldur reynt doktorinn á við: ! að miðla málum á jafnréttis-j Heimskulegt er að sýna nýliðum grundvelli, og er því með engu vinsemd og velviid, það mundu 'móti hægt að sýkna hana ekki aðrir gera en sveitamenn und rotinn, andkristinn 1 allra saka i hessnm pfnnm ir venjulegum kringumstæðum, af hugsunarháttur. heldur verður lxún miklu frem Því að sveitamenn eru heimskingjar. I ' ' Annað hvort er þetta einstefnu- ] Ef það væri einkennandi fyrir I ,. ,. . "■■'.■■: ■'■ akstur lærdómshrokans á mjóstræti sveitamann að taka nýliða með vin enda þótt brezka stjórnin hafi hikað við, a. m. k. enn sem komið er, að gerast milli liðalaust, beinn aðili í þeim skipuleggja slíkt ofbeldi og framkvæma það, er þó ekki vitað, að hún hafi hrært legg þjóð. Þar er hver einstaklingur rneira metinn en hjá fjölmennari þjóðum. í öðru lagi á hver maður rétt til að honum sé tekið með vinsemd og velvild, a. m.- k. meðan hann hefir ekkert af sér brotið. Allt annað er afmenningar- ur að teljast samsek að hafa! látið kné fylgja kviði Og neytt þröngsýninnar eða vanhugsuð eftir semd og velvild. væri það honum aflsmunar hins sterka og volduga gegn hinum smáa og umkomulausa. Mál þetta var lagt með öpun fjandsamlegs áróðurs. Það áróðursbragð er mjög í tízku að nota samheiti hóps manna, heiti skörulegum hætti fyrir Norö- j a stefnum, stéttum og jafnvel heil- urlandaráðið, málstaður vor um Þjóðum sem hrakyrði í því i skýrt og skelegglega túlkaður, i augLnamiði að vekia anúúð á þeim ! enda ótvírætt látið í veðri meðai íjoldans, sem gengur hugsun : , ... , . ,. | arlitið troðnar sloðir, notar gagn- yaka að auðyeldlega gæti svo ; rýnilaust utanaðlærðar lexiur og i farið að ver Islendingar mund varar sig ekki á lævísiegri föisun t um telja oss fremur lítið hafa iað sækja til þessarar stofnun ar í fi-amtíðinni, annað en hugtaka. Notkun orðsins sveitamaður i hinni tilfærðu málsgrein hjá dokt- fögur orð og veizluglaum, ef . ornum er hugtakafölsun. I því sam ’ bandi sem það stendur hjá honutn virðist það gefa til kynna: 1. að sveitamenn taki öðrum fremur á móti nýliðum með vinsemd og vel-. vild. 2. að það sé heimskulegt, 3. að til sóma eftir íslenzkum hugsunar- hætti. Mætti orðið sveitamaður bá fremur vera lofs- en lastyrði. En það er andstætt íslenzlcri hugsun og íslenzkri tungu að gefa gömlum og grónum orðum í málinu nýja og annarlega merkingu og mynda þann ig hugtakarugling. Hitt et' íslenzku legra að mynda ný orð yfir ný hug- tök eða ný blæbt'igði eldt'i hugtaka. Erlend áhrif gerast núyfjölþreifin um islenzka tungu og íslenzka hugs un, sem svo mjög er háð tungunni. íslenzkur metnaður hrekkur við og blygðast sin, þegar beim líðst að verða of nærgöngul". Steingrímur máli sínu. í Nesi hefir Ickið Starkaður. Snjófaug Sigurðardóttir heldur píanótónleika i Gamla bíói föstudaginn 10. sept. kl. 7,15 e. h. Verkefni eftir Bach, Schubert, Liszt, Pentland, Ravel, Magnús Jóhannsson og Chopin. Aðgöngumiðar á kr. 20,00 hjá Sigfúsi Eymundssyni og Lárusi Blöndal. •sstætwsssssssssssssssssassssssssssssssssssssss tSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍS Litla rafveitu úti á landi vantar nú þegar rafvirkja til gæzlu veitukerfis og húsalagna á veitusvæðinu. Út- vegun á húsnæði fyrir fjölskyldumann getur komið til greina. Upplýsingar gefnar í rafmagnseftirliti ríkisins •eða i síma 82727. ssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssss Sýningin á norskri mitímalist, er daglega opin kl. 1—10 e. h«—- Aðgangur ókeypis. »SSSSSS6SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS»SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS svo færi, að ráðið sæi sér ekki jfært að ljá þessum mikils- ^verða málstað vorum raun- .hæfara og vafalausara fylgi ! en óákveðnar og almennar J yfirlýsingar. Gæti því auðveld lega farið svo, að aðild vor að. {SKjsssssssssssssssss-æssssssssssssæss þessu virðulega ráði og hinni svokölluðu „norrsénu sam-1 vinnu“, sem það beitir sér fyrir, ylti framvegis algjör- lega á því, hverj ar undirtekt- j ir liðsbón þessi hlyti, enda mundu flestir sanngjarnir J menn mæla, að ekki væri að, raunalausu eöa ástæðulitlu eftir stuðningi frændþjóð-! anna leitað í þetta sinn, held ur bæri lífsnuðsyn til, og sjálf undirstaða tilveru vorrar sem sjálfstæðrar og efnalega sjálfbjarga þjóðar undir þessu máli komin flestu öðru frem- ur um langari aldur. Liðsbón íslendinga var þannig í upphafi þings þessa mjög á oddinn sett af hálfu fulltrúa vorra þar, og munu flestir, ef ekki allir, lands- menn hafa verið þeim full- komlega samþykkir í þessu. En þrátt fyrir þessa hiklausu og einarðlegu byrjun, fóru svo leikar, er nær dró þing- slitum, að málið var afgreitt með algerlega almennum og fyrirfram sjálfgefnum yfirlýs ingum, að því er virðist, sem egnan veginn taka skarið af, né heldur fordæma aðferð þá, er stórþjóð hefir enn á ný látið sér sæma að viðhafa í skiptum sínum við friðsama og áður vinsamlega smáþjóð og næsta nágranna, sem í engu háfði ýfzt við Bretum, en aðeins hugðist standa á eigin rétti og lífsnauðsyn. (Framhald á 6. Biðu.) Nauðungaruppboð verður haldið á bifreiðastæðinu við Vönarstræti-hér í bænum eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík og fleiri, föstud. 10. sept. n. k. kl. 2 e. h., og verða seldar eftirtaldar bifreiðar: R 581 — R 2321 — R 3358 — R 3755 — R 4015 — R 4693 — R 5229 — M 166. / ' • Greiðsla fari fram við hamarshcgg. Borgarfógetinn í Reykjavík. WWIWWVW.W.VAV.V.V.VV.V.'AWI%V.%WAV.VW HJARTANLEGA ÞAKKA ÉG öllum, sem glöddu mig á íj 80 ára afmælisdegi mínum með gjöfum, heimsóknum og skeytum og blómum. Sérstaklega þakka ég sam- starfsfólki mínu í Áfengisverzlun ríkisins, börnum mínum og kunningjum, sem gjörðu mér daginn ógleym anlegan. — Lifið heil. Guð blessi ykkur öll. Sigurður Sigurðsson, Sölvhólsgötu 12. ÍAVVWWAWAVA\WWVWIAVA^WAVVVWWVVWW,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.