Tíminn - 08.09.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 08.09.1954, Blaðsíða 8
38. árgangur. Reykjavík. 8. september 1954. 200. blað. Þrýstiloftsknúin farjDegaflugvél — lóðrétt fiugtak og lending London, 7. sept. — Brezki samgöngnmálaráðherrann Duncan Sandy, skýrði frá því í kvöíd, að Rolls-Royce verk- smiðjurnar hefðu smíðað þrýstiloftsknúna farþegaflugvél, sem gæti hafið sig lóðrétt til flugs. ,/Cowboy// söngvari í Reykjavík Flugsérfræöingar láta sig dreyma um, að farþegaflug- Flugvélaárás rædd í öryggisráðinu New York, 7. sept. Aðal- fulltrúi Bandaríkjanna hjá S. Þ., Henry Cabot Lodge, hef- ir farið þess á leit við forseta Öryggisráðsins, að hann kalli ráðið saman til að ræða árás rússnesku MlG-flugvélanna á bandarísku flotaflugvél'.na við strendur Síberíu um síðustu helgi. Er sennilegt, að ráðið komi saman n. k. föstudag. Þetta er 6. flugvélin, sem Rússar skjóta niður fyrir Bandaríkjamönnum,. en þeir hafa aldrei fyrr krafizt þess, að málið yrði rætt í Öryggis- ráðinu. Flugvélar frá For- mósu ráðast á Amoy Taipeh,, Formósa, 7. sept. •— Kinverska þjóðernissinna- stjórnin á Formósu sendi í morgun 100 flugvélar og all- mörg herskip til árása á hafn arborgina Amoy, sem er á meginlandinu gegnt Formósu. Á undan árásinni var gerð fallbyssuskothríð á borgina frá eynni Ouemoy, sem er á valdi þjóðernissinna vog iigg- ur aðeins í nokkurra km. fjar lægð frá borginni. Þjóðernis- sinnar segjast hafa eyðilagt fjölda skipa bæði stór og smá á höfninni, en miklir eld ar geisað í borgiijni sjálfri eftir árásina. I vélar af sömu gerð verði inn! an skamms almennt teknar íj notkun. Mundi það valda ger; breytingu í öllu, er lýtur að flugvöllum og rekstri flugvél anna, þar eð unnt væri að lenda þeim á litlum blettum inn í miðjum stórborgum heimsins. Tilraunaflugvél þess', er knúin 3 aflmiklum Rolls- Royce þrýstiloftshreyflum og getur samkv. upplýsingum ráðherrans flokið með 2720 km hraða á klst. j „Fljúgandi rúm“. Sérfræðingar kalla flugvél '.na „hið fljúgandi rúm“ af því að hún er útbúin með 4 fótum, en neðan í þeim eru hjól. Ronald Shepherd, sem flýgur nýjum flugvélum hjá verksmiðjunum í tilrauna- skyni, hefir margsinnis ílog- lð í vél þessari og lætur hið bezta af henni. Hið mesta furðuverk. Shephard segir, að vélin sé hið mesta furðuverk að allri gerð og byggingu. Hún er vængjalaus og mjög auðvelt að stjórna henni. Hún getur setzt á lít’.nn blett, létt sem dúnfjöður. Hún hefir sig til flugs beint upp. Verður það með þeim hætti, að þrýsti- loftsorkan þeytir henni frá jórðlnni og stefna þrýstilofts strókanna frá hinum þrem hreyflum ræður stefnu vélar innar. Þegar lent er, þá er þrýstiloftsstraumnum beint niður á við og hann stilltur þannig, að hann sé nokkru aflminni en aðdráttarafl jarð ar. Sígur vélin þá til jarðar eins og um lyftu væri að ræða. (Framhald á 7. síðu.) Amsterdam í skeyti frá Amsterdam I gærkvöldi segir, að Danir hafi teflt jafnt við Svía, en Búlgarir unnu Kanadamenn með tveimur og hálfum. ís lendingar tefldu ekki í gær. Suður-Aíríka er nú komin til leiks og teflir 1 fyrstá sinn í dag. Adenaaer vill fresta Bonn, 7. sept. —, Adenauer kanslari V-Þýzkalands, er sagður hafa farið þess á leifc við stjórnarfulltrúa Breta og Bandaríkjamanna í Bonn, að hinn fyrirhugaða níveldaráð- stefna í London verði ekki látin hefjast 14. sept. eins og ráðgert hefir verið, héldúr 18. sept. Ástæðan er sú, að þing- ið kemur saman þann 14. þ„ m. og flytur Adenauer því skýrslu um stefnu sína í ut- anríkismálum, en síðan hefj- ast tveggja daga umræður. í“-> ■fy'M íS Jrýifix y í, íl.;,.' iC',* Ito Vill kanslarinn fyrst heyra - — - * (álit þingsins, áður en hann Nú um miðjan september mun „cowboy“ söngvarinn Bobby situr hina fyrirhuguðu ráð- Jan heimsækja Reykjavík, en hann kemur hingað á vegum stefnu í London. KR-kabarettsins. Bobby Jan er belgískur Bandaríkjamaður ■ — ■ • ■—----------- og einn allra vinsælasti skemmtikraftur á meginlandinu um þessar mundir. Auk hans koma fram fleiri kunnir CóFFtnoIo irovnot* skcmmtikraftar á kabarett KR, sem verður í húsi félagsins ijd.LLlIl(lld. Vdl lidr- Frisenette kemur hingað á vegum Reykjavíkurdeildar AA Næstkomandi sunnudag er væntanlegur hingað hinn heimsfrægi hugsanalesari og sjónhverfingamaður, Frisen- ette. Ilann kemur hingað á vegum Reykjavíkurdeih/ar AA (félags fyrrverandi ofdrykkjumanna) Frisenettc er þekktur liér á landi, því í fyrravetur skemmti hann liér við mikla hrifningu áhorfenda og fór liéðan frá fullu húsi. Sá kynlegan loftfara, sem hefir kannske verið lómur Frá fréttaritara Tímans á Egilstöðum. Undanfarna daga hafa menn reynt að rannsaka, hvaða hlutur það var, sem heimilisfólkið á Hjarðarbóli í Fljóts—! dal sá falla til jarðar á sandeyri í Leginum niður undan1 bænum. Hefir engin ráðning fengizt á þeirri gátu, en sumir eru nú farnir að láta sér detta í hug, að liér hafi verið um fugl að ræða, og þá helzt lóm. | bakkann, sást hluturinn ekki. Þaö var að kvöldi 24. ágúst, Fólkinu virtjist, sem hlutur er sýn þessa bar fyrir fólkið. | þessi væri 60—80 sm. á lengd. Virtist því hlutur þessi, grár Seinna flæddi áin yfir eyri eða svartur að lit, koma ská- j þessa, og þegar komizt varð hallt yfir fjallsbrúnina með. ^t á hana nokkrum dögum miklum hraða, en hægja -síð- j síðar, sáust engin ummerki. an ferðina og lenda á sand- Flugvél frá varnarliðinu kom eyri um 40 metra frammi í austur að Egilsstöðum um fijótinu. Þegar komið var á hélgina og fóru varnarliðs- menn að rannsaka staðinn, en fundu ekkert. Mun þó í ráði, að þeir leiti nánar næstu daga með tækjum til að finna málm í jörðu eða vatni. Mikið hefir verið rætt um þetta hér eystra og ekki að efa, að fólkið skýrir rétt frá sýn sinni. Gæti hér verið um einhvern hlut að ræða, sem hefði dottið úr flugvél, eða þá að þetta hefir verið fugl, t. d. lómur, en þeir steypa sér oft til jarðar með miklum IFramhaid a 7. siðu). Hugsanalesarinn Frisenette er sérstaklega athyglisverður enda er hann talinn mesti listamaður í þessari grein, sem nú er uppi í Evrópu — Röntgenaugu. í þeim löndurn Evrópu, er Frisenette hefir sýnt í, er hann almennt kaliaður dul- hann hefir hvergi sýnt áður. Þessar sýningar Frisen- ette verða aðeins örfáar, en þær veröa haldnar í Austur- bæjarbíói og hefst fyrsta sýn ingin n. k. sunnudagskvöld kl. 11,15. Reykjavíkurde'.id AA er til tölulega nýtekin til starfa, en eins og flestum er kunnugt arfulli maðurinn með röntgen rekur «lag þetta björgunar- augun. Sjónhverfingar Fris- s^ar^ fyi'ii' þá, sem hart hafa enette eru næsta yfirnáttúr- orð;ð úti vegna drykkjuskap legar og kemur hann nú með ur og befir félaginu orðið vel alveg nýtt prógramm, sem a§enSt í því starfi, en félags skapurinn er févana og nýt- ur lítiila styrkja. Hann þarf að eignast fasta bæk'.stöð til að geta starfað reglulega. — bandalags SA-Asíu nær lokið Manila, 7. sépt. Ráðstefn- an um öryggismál lándahná í Suðaustur-Asíú stendur yfir hér i borg þessa dagana. Fer hún fram fyrir luktúni dyr- um, en fregnir herma, aS l mj ög greiðlegá gangi að semj a sáttmála fyrir bandalagið. Sáttmálinn verði í 12 gréin- um og sé aðeins éftir að ná samkomulagi um eina þeirra. Fjallar hún um efnahagssam- vinnu ríkjanna og gágnkvsém ar skuldbindingar á þvi sviði. i Ráðstefnunni lýkur sennilega á miðvikudag og samhingur- inn þá undirritaður. I Munið að synda 200 metrana Skóli ísaks Jónsson- ar vel á veg kominn Bygging hins nýja skóla- húss, sem skóli ísaks Jóns- sonar er að láta reisa við Ból staðarhlið, hefir gengið fljótt og vel og er nú svo vel á veg komin, að kennsla getur haf- izt í húsinu bráðlega, eða í byrjun næsta.mánaðar. Loftleiðir bœta við þrem auka- ferðum milli Evrópu og Ameríku Enda þótt Loftleiðir haldi enn uppi þrem áætlunarferð um í viku milli meginlanda Evrópu og Ameríku, þá er eftir spurn fiugfara svo mikil lijá félaginu, að ákveðið hefir verið aft efna til fimm aukaferða í septembermánuöi. Fyrsta aukaferð'.n var far in 5. þessa mánaðar. í hinum aukaferðunum verða flugvél ar félagsins 12 15. 18. og 21. þessa mánaðar í Reykjavík á Ieið vestur yfir haf, en 14. 20. að flugvélarnar munu verða þéttsetnar á vesturleið, þar sem mikill fjöldi bandarískra ferðalanga bíður þess nú í Evrópu að fá flugfar heim, en héðan mun verða auðvelt og 23. á leið til meginlands að fá flugfar austur yfir haf GEORGE FRISENETTE | sjónhverfing og röntgenaugu Evrópu. Bandarískir bíða lieimferðar. í þessum ferðum er vitað, ið í þessum ferðum þar sem því ferðafólk: fækkar nú óð- um, sem leggur leið sína frá Ameríku til Evrópu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.