Tíminn - 08.09.1954, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.09.1954, Blaðsíða 6
8 TÍMINN, miðvikudaginn 8. september 1954. 20Q. blað. Gla&ar stundir (Happy Time) Létt og leikandi, bráðskemmtileg ný, amerísk gamanmynd, sem gerð er eftir leikriti, er gekk samfleytt í tvö ár í New York. Mynd þessi hefir verið talin ein bezta ameríska gamanmyndin, sem sýnd hefir verið á ^lorður- löndum. Charles Boyer, Loois Jourdan, Linda Christian. Sýnd kl. 5, 7 og B. ♦♦♦♦♦♦ NÝJA BÍÓ — 1M4 — Mtlli tveggja elda Mjög spennandi ný amerísk mynd, byggð á sögulegum heim lldum frá dögum þræiastríðs- ins í Bandarikjunum. AðaJhlutverk: Joseph Cotten, Linda Darneli, Jeff Chandler, Comel Wilde. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ Blwl HH. Óscars verðlaunamyndin Komdu aftur, Sheba litla (Come back Iittle Sheba) Heimsfræg, ný, amerísk kvik- mynd, er farið hefir sigurför am allan heim og hlaut aðalleikkon an Oscarsverðlaun íyrir frábær- an leik. . Aðalhlutverk: Shirley Booth, Burt Lancaster. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ♦♦♦♦♦O ! — HAFNARFiRÐI ~ A X N A ítalska úrvalsmyndin. Sýnd vegna stöðugra eftirspurna. kl. 7 og 9. Sími 9184. rr. ♦♦♦♦♦ Ragíiai? M’Æqíi iMBStaréttr: si i ? Eite Laazaveg-e -- búm iim LözfrœSlstðr:. • . srsslá, .►«♦♦♦■» ♦♦♦c c í. Cemia-Desji, L otoi- er vellyktápdi tóttin'einsáncW vökvl nauðsyiiL;:.; i, i >>virju helmlll til Bótthréinsoaar 4 munum, rúmfötum, húsgögnum., aímaáhöldum, Endnúiidioftí e s. frv. — Fœst £ öUum iyíjöbú& um og anyrtlvöruveraluívjia. AUSTURBÆJARBIO Sjö danðasyndir (Les sept péchés capitaux) MeistartJega vel gerð og óvenju leg, ný, frönsk-ítölsk kvikmynd, sem alls staðar hefir vakið mjög mikla athygli og verið sýnd við gífurlega aðsókn. Aðalhlutverk: Michéle Morgan, Noel-Noel, Yiviane Komance, Gérard Philipe, Isa Miranda. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Ailra síðasta sinn. Lamlhelgisdeilan ... (Framhald af 4. siðu). Víst er um það, að vel lætur það í eyrum, að fá enn á ný að heyra þau almennu sann- indi, sem enginn mundi leyfa sér að rengja, að „það hefir geysilega þýðingu fyrir allar þjóðir, sem fiskveiðar stunda við íslandsstrendur og íslend inga sjálfa, að allt sé gert, sem unnt er, til þess að vernda fiskistofninn á íslandsmið- um“. — En ekki er á hinn bóginn ástæða til að rengja Á graenni grein Bráðskemmtileg og spennandi gamanmynd í iitum, með Bud Abbot og Lou Costello. Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 4 e.h. GAMLA BÍÓ - 1476 — Káta ehkjan (The Merry Widoie) ÍStórfengleg og hrífandi, amerísk [Metro Goldwyn Mayer söngva- I mynd í iitum, gerð eftir hinni kunnu og sigildu óperettu Franz [ Lehars. AðalhJutverk: Lana Turner, Fernando Lamas. Sýnd kl. 5, 7 og 9, TRIPOLE-BÍÓ Bíml 1183, Mgrakotsstelpan (Husmandstösen) Frábær, ný, dönsk stórmynd, gerð eftir samnefndri sögu eftir Selmu Lagerlöf, er komið hefir út á íslenzku. — Þess skal getið, að þetta er ekki sama myndin og gamla sænska útgáfan, er sýnd hefir verið hér á landi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ — Blmi 8444 — Ofríki CCntamed Frontíer) Joseph Cotten, Shelly Winters, Scott Brady. Bönnuð börnuiS. Sýnd kl. 7 og 9. Maðurinn með júrngrímima jSpennandi amerísk mynd eftir [skáldsögu A. Dumas. Sýnd kl. 5. iuui . scvib MonaA .. lurn i cvo QNnoaa moiioh oio fii ieiftAfokutn Svo sagði Henry: — Ég var asni að láta hana brosa á þessari mynd. Er gaman að rannsaka ævi Gordons hers- höfðingja? —* Að vissu leyti. I — Húsið heima er eitthvað svo undarlegt síðan, sagði að ósekju það einróma álitjjjenry. Ég er eins mikið að heiman og ég get. Þú hefir lik- fulltrúa vorra á þingi þessu|lega ejjki tíma til að koma í kvöldverð með mér? sem vissulega voru ekki valdir af lakara endanum — að það sé einhvers virði fyrir málstað vorn í þessum efn- um, að ráðið komist að þeirri niðurstöðu, að það sé Haag- dómstóllinn, en ekki Evrópu- ráðið, sem sé hinn rétti aðili til að skera úr þessu þrætu- máli. En líklegast er þó, að almenningur muni telja sig litlu nær, en láta sér hins veg ar skiljast, að samstarf og samstaða Norðurlandaþjóð- anna að öðru leyti sé svo mik ils verð, að hana beri að efla og auka framvegis, enda þótt vér höfum í þetta sinn ekki hlotið þau málalok, sem vér hefðum vænzt og helzt kosið í þessu viðkvæma stórmáli. Ekkert Norðurlandaþing þurfti til að benda íslending- um á Haagdómstólinn, því að það var vitað, að ekki hefir á þeim staðið að skjóta mál- inu þangað og hlíta úrskurði hans, enda verði löndunar- bannið upphafið á meðan slík málfærsla færi þar fram, og Bretar lofuðu því jafnframt að hlíta úrskurði dómsins af sinni hálfu og grípa ekki til neinna ofbeldis-aögerða aft- ur í þessari deýlu, enda þótt dómurinn félli íslendingum í vil. Vafalaust mundi almenn ingur hér yfirleitt óska þess, úr því sem komið er, að strik- að hefði verið yfir sum stóru og fögru orðin, sem féllu um þetta efni í upphafi þingsins, en þeim mun fastar staðið á því, er að þinglausnum dró, sem sagt hafði verið í upp- hafi. En svo lítur út sem fuli- trúar vorir hafi eftir atvik- um sætt sig furðuvel við mála lokin og ekki talið ástæðu til nokkurra breytinga á afstöðu íslendinga til Norðurlanda- ráðsins af þeim ástæðum, þrátt fyrir þau varnaðarorð, sem upphaflega voru þó sögð um það efni og á hinn mynd- uglegasta hátt. (Dagur.) tiiimiiiiiiiimimiiiiiuiiiiiiniiiHuiiiv-Miiiiiiifiiimnn | PILTAR ef þið elgið stúlk- funa, þá á ég HRINGINA. | Kjartan Ásmundsson I gullsmiður, _ Aðalstræti 8 í ISími 1290 Reykjavíkf •UUIIIflllUtllIIIUI vttxt ..-------- Þúsundlr rito, *» £*ef*a fylgir hringúiium íri tiIGUKÞÓa, Hiu’Mnrtrasll L Margsr iierlír íyrirllggj*nAl. Bendum gegn pó«tlcröím. uuiiuiiiuiiiimiiiiuMiimiimiumiiimimn»miiiuu*u S S | Notið Cheima Ultra- I | sólarolíu og eportkrem. — 1 I Ultrasólarolla eundurgrelnlr 1 | sólarijósið þannig, a5 hún eyk 1 I ux áhiif ultra-fjólubláu geiel- | i anna, en bindur. rauðu gelsl- i | ana (hitageislana) og gerlr i | því húðina eSIUega brúiuv en i | hlndrar að hún brenm. I | Fæst 1 næstu búi. — Eg er nú við verk, sem ég þyrfti að ljúka. Hann horfði í kringum sig í herberginu mínu og sagði síðan: — Þú hefir ekki mikið pláss fyrir bækurnar þínar hér. — Nei, ég verð að geyma dálítið af þeim undir rúminu. Hann tók upp tímait, sem Waterbury hafði sent mér fyrir viðtalið til þess að sýna mér, hvernig hann skrifaði. — Það er stofa í húsinu hjá mér. Þú gætir fengið þar þægilega íbúð. Ég varð of undrandi til þess að geta svarað. Hann hélt áfram fljótmæltur, um leið og hann fletti blöðum tímaritsins í sí- fellu eins og hann hefði engan sérstakan áhuga á sinni eigin uppástungu. — Hugsaöu um það. Þú þarft ekki að ákveða þig núna. — Ég er þér afar þakklátur, Henry. — Þú myndir gera mér mikinn greiða með því, Bendrix. Ég hugsaði: — Hvers vegna ekki? Rithöfundar eru álitnir óvanafastir? Var ég vanafastari en embættismaður ríkisins? Svo sagði Henry: — Mig dreymdi í nótt — um okkur öll. — Jæja. — Ég man ekki mikið af því. Við vorum að drekka saman. Við vorum öll hamingjusöm. Þegar ég vaknaði, fannst mér, að hún væri ekki dáin. — Mig dreymir hana ekki lengur. — Ég vildi, að við hefðum lofað prestinum að ráða. — Það hefði verið hlægilegt, Henry. Hún var ekki frekar kaþólikki en þú og ég. — Trúir þii á líf eftir dauðann, Bendrix? — Ef þú átt við persónulegt líf, þá geri ég þaö ekki. — Maður getur ekki afsannað það, Bendrix. Það er nær því ómögulegt að afsanna nokkurn skapaðan hljit. Ég skrifá sögu. Hvernig getur þú sannað, að atburðirnir, sem ég lýsi, hafi aldrei gerzt. Að sögupersónurnar hafi aldrei verið til. Hlustaðu nú á mig. í dag hitti ég mann á torginu. Hann var þrí’fættur. — Hræðilegt er að heyra þetta, sagði Henry alvarlegur í bragði. — Þetta hefir verið vanskapnaður. — Fæturnir á honum voru þaktir hreistri. — Nú ertu að gera að gamni þínu. — Sannaðu, að ég sé að því. Þú getur ekki afsannað sögu mína frekar eij ég get sannað, að guð sé ekki til. En ég veit, að hann er ekki aunað en lýgi á sama hátt og þú veizt, að bessi saga mín,,er .lýgi. — Auðvitað eru föksémdir fyrir því.... — Ég er viss um, að ég gæti fundið upp heimspekileg rök fyrir sögu minni. Rök, sem byggð væru á kenningum Aristotelesar. Allt í einu skip^ Henry um umræðuefni. Það myndi spara bér töluvert, ef þú'flyttir til mín. Sara sagði mér, að bækurn- ar þínar seldust ekki eins vel og efni stæðu til. — Ógæfuskuggar sölunnar nálgast mig óðum, sagði ég. Mér datt í hug grein Waterburys, svo að ég sagði: — Það kemur að því, að’þú heyrir vinsæla blaðasnápa hæla bókum mínum, jafnvel áSur en þær koma út. Þetta er allt saman tímaspursmál. Ég talaði einungis. af því að ég hafði enn ekki tekið ákvörðun. Svo sagði Henxy: — Það er enginn urgur okkar á milli lengur. Er það Bendrix? Ég reiddist við þig í klúbbnum út af manninum fiirna. Þú manst eftir því. En skiptir það nokkru máli lengur? — Það var vitleýsá hjá mér. Þetta var einhver hálfvitlaús skynsemistrúarrnaður með jarðarberjaör á andlitinu. Gleymdu því, Henry. — Hún var góð, Bendrix. Fólkið slúðrar, en hún var góð. Það var ekki hennar sök, aö ég gat ekki elskaö hana eins og almennilegur karlmaður. Þú veizt, að ég er ákaflega teprulegur og varkár. Ég er ekki manngerð, sem getur verið góður elskhugi. Hana vantaði einhvern líkan þér. — Hún yfirgaf ’niig, Henry. Hún hélt áfram. — Veiztu, að ég las einu sinni eina af bókunum þínum. Sara lét mig gera það. Þú lýsir húsi, eftir að húsmóðirin hafði dáið. ■— Metnaðargjarna húsfreyjan? — Hún hét það. Mér fannst það ekkert í þá daga. Ég hélt, að það væri ekkert. En þú lýsir því, hvernig eigin- maðurinn ráfaði um stofurnar og færði til stólana til að reyna að láta líta svo út sem einhverjir fleiri væru í húsinu. Stundum hellti hann meira að segja víni í tvö glös. — Ég er búinn að gleyma þessu. — Það hitti i mark, Bendrix. Vandræðin eru, að mér fmnst húsið ekki tórnt. í gamla daga, þegar ég kom heim frá skrifstofunni/-Gg- hún var ekki heima, heldur einhvers staðar úti — kannske hjá þér. Þá kallaði ég í hana og fékk ekkert svar. Þá fannst mér húsið vera tómt. Ég átti stund- um meira að segja von á, að stólarnir myndu líka verða farnir, þegar ég kæmi heim. Síðustu mánuðina var ég alltaf hræddur um, að það myndi bíða eftir mér bréf. — Elsku Henry. ..Þú veizt, hvernig þeir eru vanir að hafa það í skáldsögum. t- — Já.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.